Norðlingur - 30.11.1880, Blaðsíða 2

Norðlingur - 30.11.1880, Blaðsíða 2
102 bændur nú sjá binn raikla verðraun, getur þeim ekki dulizt, hve mikið mætti gjöra til umbóta fyrir það fð er þeir með vörupöntuninni fá í ágóða, inóts við þá verzlun er nú við gengst. B æ n d u r! látum þá eigi einræningskapÍBn, tortrygn- ina,vanafestuna, áræðisleysið nð amlóðaskapinn aptra oss frá að byrja nú þegar ineð sameinuðum kröptum, ein- beittum og eindregnum vilja, að koma þessu velferðarináli í rðtta og fasta stefnu, því her er ekki einungis um margra þúsund króna árlegan ágóða að ræða, heldur mun reynzlan óefað sýna að með vaxandi velmegun landsmanna, munu margvíslegar framfarir dafna, er nú liggja í dái, og mikilvæg fyrirtæki á fót koinast, er nú þykja jaínvel óhugsandi á að byrja. Það er ekki nóg að vita „að eyjan hvíta á sðr enn vor ef fólkið þorir Guði að treysta, hlekki hrista, hlýða rðttu, góðs að bíða“, heldur eigum vðr í einum anda að brjóta af oss ser- hvcrja þá hlekki er hindra sansarlegar frainfarir fóstur- jarðar vorrar. Með einbeíttum yilja, þreki og staðfestu mun auð- velt, þar sem vðr nú höfum gufuskipin, að koma vöru- pöntun bænda á fót, og þareð eg vona að eg f því máli geíi unnið yður og fósturjörðu minni nokkurt gagn, þá vil eg leggja í sölurnar fyrir hana og yður krapta mína og tíma, til þess að gjöra í þessu málefni það sem í mínu valdi stendur. K ö n n u ð f j ö 11. (Framh.) Frá Kistufellhyar Trölladingja í norðvestur og er skammur vegur á mini, en hrann er pað og mun ílt yfirferðar, en Herðubreið teigði höfuð sitt yfir Dyngju- fjöll (syðri) mundi hún vera, í óttustað, sáum við út á Mý- vatn og austur og norður mörg fjöll, en engi okkar var fjallfróður maður, og get eg pví eigi talið pau. Eptir það fórum við til hesta okkar og, héldum austur fyrir fellið fór- um við á siunum stöðum á jökulhrúninni en stundum upp í fellinu, pví jökullinn liggur fast að pví, sumstaðar stóðu vatnstjarnir par til og fxá í dælunum og náðu eigi fram- rás, var vegur sá illur, hæði ákaflega hratt út af felsöxlinni og stórgrýtt.. Lágur er jökullinn par og ljótur mjög, liefi eg par hvergi komið að mér hafi pótt landslag skjóta manni eins hroll í hug og par. ]pá var kl. 5 er við fórum frá fellinu, tók pá við hraun allilt, er hggur norðan við fellíð, pá fórum við yfir stórgrýtta mela, par til tóku við leirur er sprænur pær mynda er falla úr jöklinum hér og par alla leið vestan, frá Kistufelli og austur að Jökulsá, falla rensli pau út í sanda og koma loks saman vestan við hraun er gengur aptur norður úr jöklinum, er pað hraun nokkru nær Jökulsá en Kistufelli. þ>á var kl. 97* er við komum að pví og höfðum pá faríð hratt austur leirurnar því vegur var hinn bezti, einn klukkutíma vorum við yfir hraunið, er pað illt yfirferðar með hesta er austur eptír dregur, tjölduðum við austast í pví og gáfum hestum okkar fóður par hagi var engi, utan grávíðislauf á stöku stöðiun. Hraun petta kölluðum víð Kvíslahraun; var frost um nóttina par við jökulinn; fórum við paðan kl. 57* og béldum austur með jökli var yfir meleyrar að fara og smá jökulsprænur að öðru hvoru, falla pær norður og austur í Jökulsá. en er dregur austur að ánni stækka eyrarnar, par eru og grasblettir litlir; bæði var par grávíðir og gul- víðir, og gras, mest puntur og fífa, skarfakál var par en lítils vaxtar, eyrarrós og. var þá eigi alblómguð; pó var þar ekki hagi fyrir hesta hæði vegna sneggju og hins, að toppamir voru smáír og langt í milli, en hlauphagi fyrir gauðfé um hásumar, vatn var par í nokkrum smálækjum íærf, en alstaðar annarsstaðar vestan frá felli jökulleðja. Kl. 8*A komum við að hinni vestustu kvísl aðalárinnar, en 9Vj er við komum yfir ána, ,var hún mikil, og riðum við Iiana pá í kvíslum á grjóteyrum, en svo var ein peirra mikil að freyddi upp að herðatoppi straummegin, en allgóð var hún undir. Jökulsá (hin vestari kvísl) kemur úr hverfi litlu rétt við Kverkfjöll en ekki undan Kistu- felli, eins og stendur á uppdrætti Bjarnar, hefir hann farið nokliuð norðan við fellið og séð sprænur pær er eg hefi áður getið um, hefir hann pá ætlað par upptölc árinn- ar, par sem pó jökullaekir peir er flóa út frá Kistufelli koma loks í ána nokkuð sunnan við Vaðöldu, en eðlilegt var pótt honum virtist áin renna austur með jöklinum, pví einatt hefir hann séð glitta í vatn, en fór sjálfur svo miklu utar en við. Upptök árinnar eru austur við Kverkfjöll og munar pað miklu frá pví sem er á uppdrættinum. Reylc sáum við í einum stað í Kverkfjöllum skamt austan við upptök árinnar, mun par vera hver en ekki rannsölcuðum við pað, reykinn lagði par upp með háum hamri og var mikill að sjá- |Já var kl. 10 er við komum austur að Kverkhnúkarana (þar fundum við skrokk af skoglu lítt skemdan) en 107* er við voruip komiiir uppá hann, ekki er par stingandi strá, er raninn ljótur og eyðilegur mjög, alsettur giljum með hnúkilm háum á milli, sumstaðar, er par brunahraun en pess á milli stórgrýttir melar, við geng- um upp á hnúk austast í rananum og vorum 10 m. að pví, sáum við pá upptök Kreppu er kemur úr jöklinum rétt fyrir austan Kverkhnúka, safnast vatnið par saman í dæl allstóra en reunur síðan út með melhrygg er liggur austan við, en ýmist er brunahraun eður melar að vestan. þ>á sáum við og norðaustur í Hvaunalindir, héldum við pá anstur yfir hrekku bratta tóku pá við melar stórgrýttir, pá var kl. 10 m. gengin 3 er við koraum austuraf, héldum við stefnu norður í lindir var pá yfir 2 hrauntögl að fara, en vel færileg voru pau, kl. 37-« komum AÚð á haga, er pað rétt sunnan við pað er lindirnar eður fremstu lækjadrög peirra hyrja. Spréttum við par af hestum og áðum um hríð, allgóður var par hagi fyrir hesta. |>á var ld. 5 m. gengin til 6 er við fórum paðan, riðum við Pétur austiu' að Kreppu fellur hún par pröngt og var mikil, mundi engi geta. riðið hana par. í melöldu austan við ána sáum við haghlett nokkuð stóran en meir niun pað grænn mosi en gras, að pví okkur sýndist í sjónpípu, annar blettur er par nokkru noi'ðai' með ánni að austan, og gras á honum, er hann fast við ána svo við sáum hann betur en hinn fyrri, að vestan fundum við og liaga. í tveim stöðum, var hinn ytri grösugur vel hvorugur, peirra er mikill ummáls. Yið Pétur liéldum nú út með ánni par til kemur út að melhrygg háfum er við kölluðum Kreppuhrygg, vestan und- ir honum rennur hinn lengsti lækur lindanna, við hrygg penna heygist áin austur fyrir melöldu og rennur' par út i dæld djúpa og myndar par eins og stórt vatn en síðan norðvestur og rött fyrir norðan lirygginn, par fellur hún hreit og mun mega ríða liana par sölcum vatnsmegins en óálitleg er hún par með sándbleytu. Til forna hefir Kreppa runnið út með hryggnum, en stíflast af jökulhlaupi og hrotizt pá austur fyrir ölduna, sér glögt fyrir árgilinu norðan við jökulhlaupið. Onnur á kemur að austan og rennur vestur í Kreppu hjá melöldu peírri er áður er nefnd, pá kölluðum við |>verá, en ekki sáum við hvert nokkur á kæmi par er vatnið stóð í dældinni. Aústaní Kreppuhrygg er hag'i á nokkruin parti og lindaveitur. |>á fórum við vestur yfir hrygginn og konaum ofan í lindirnar norðan við hraun er liggur vestan við hann, eru lindirnár par breiðastar og landsmegin mest, hvannstóð er par á- kaflega mikið og rætur góðar, par norðan í hrauninu eru melhnausar talsverðir, voru stangirnar háar mjög; pá funduin við og húsatóptir hlaðnar af grjóti og skal peirra síðar getið; riðum við pá vestur fyrir hraunið og síðan suður til félaga okkar, höfðu peir farið fyrst út yfir hraun- tagl lítið og spratt par upp lækur, par var haglendi með- íram og hvannstóð míkið, fóru peir með læk poim norður að Kreppuhyrgg, gengu þeir síðan uppá hann og lituðust

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.