Norðlingur - 18.03.1881, Blaðsíða 3

Norðlingur - 18.03.1881, Blaðsíða 3
11 gen"ur af, þá er sauöafáðrið lfka ðdýrra, auk þess sem að ætla tryppum á 2. og 3. vetur alveg útigang er bæöi vogun og optast altof harðýðgisfull meöferð, sem ætti að vera stranglega bonnuð; og þogar það heppnast | aö ala hross upp alveg á útigangi, þá má slfkt fremur i heita st> ákalukka en forsjá, og á sér ekki stað nema f beztn útigangssveitum. Látum nú svo vera, að mcð folaldinu væru gefnar (á 1. vetri) aðeins 12 kr. og svo fyrir hagbeit næstu 2 vetur fiskvirði um hverja viku, báða veturnar 52 fiska á 27] eyrir, verða 14 kr 17 a., yrði þá allur kostn- aður meö folaverðinu 42 kr. 17 a., og ágóðinn þá 17 kr. 83 a. tii 22 kr. 83 a. Kn það verður samt ekki jafnt ágúðanum af 2 sauðunum, nfl 26 kr. 45 a. Vera má að vanhöld verði á þessum Jömbum eða sauöum, en þö eg missi 1 eða 2 af þeim, þá hef eg ekki að síður betra af þeim sem eptir eru lieldur en íolanum. Folinn getur líka farizt og er þá tapað öllu í einu, og ekkert eptir nema skaðinn einn. Eg hefi nú ekkert gjört fyrir sumarbeit tryppisins, en vel mætti hún þó reiknast 1 kr. fyrir hvert sumar, eða 2 kr. scm drægjust frá ágóðanum, þó hann varla sð fær uin þaö. jþó nú folinn væri látinn verða eldri, t. d. 4—5 vetra og vanaður, þá borgar þaö sig ekki heldur; þá fæst fyrir hann að vísu 5—10 kr. meira en áöur er gjört ráð fyrir; en þá bætist aptur viö tilkostnaðinn, vönun á 3 — 4 kr. og hagabeit 1 vetur um 7 kr. F]n el lömbin sein eg kaupi fyrir folaldsverðið væru gimbr- ar, þá yröi ágóðinn af þeim ennþá mciri. Lambið kost- ar jafnt eða 4 kr., og meögjöf mcð því J. vetur 4 kr' Á 2. vetur 4 kr. og á 3. vetri gef eg með ánni og dilk undan henni 8 kr. Er þá orðiö kostað til kind- anna 20 kr. Ána með dylknum sel eg 3 vetra fyrir 18 kr. og veturgömlu kindina fyrir 12 kr, til sam- ans 30 kr.; en svo bætist ullin við, nfl. 2 gemlingsreifi bæði pd. (þvf annað lambiö er dilkur og því betur ullað), og eins af ánum 2 reifi 5] pd., cða als 11 pd. á 85 a., það eru 9 kr. 35 a., sem bætast við 30 kr., als 39 kr. 35 a., og er þá hreinn ágóði af hverju lambi sem eg byrjaði með J9 lcr. 35 a., eða nærri því einsog mest fæst af folanum þó hann gengi alveg úti f 2 vetur. Kn nú er h&r ennþá ótalið sem ekki er bezt við brossafjöldann og upjieldi þeirra til úfsölu úr landinu, og það er sumarbeitin liversu inilclu gæti það ekki munað í vænleik geldfjárins af afrettunum, ef þar væru engin hross á sumrin, eða aðeins þau sem búendur þyrftu til viðkoinu hjá sðr? I’etta er það spursinál sein bágt er að svara, en sá munur yrði vfst íjarska inikili, og má bezt sjá það af því, hvaða usla hross gjöra f heima- bögum. Forfeður vorir möttu l hros?> þrévett og eldra í sumarbeit við 2 kýi*. Eptir því er sjállsagt ekki betra að hafa l hross í högum að sumriiiu en 20 geldkiudur eldri og yngri. Stóðhross búenda og búlausra sem snmar cptir sum- ar ganga «á afréttum Húnvetninga skipta mörgum hundr- uðum, og mun ekki of d/rpt í árinni, eptir því sem þau eru talin fram í landbúnaðartöflunum** — því þar koma víst ekki öli kurl til grafar — þó þau værigjörð 2.000 að tölu, og væru þau þá í sumarbeit jöfn við 40,000 fjár; en alt sauðíð í Húnavatnssýslu, scm gjöra iná ráð fyrir að rckiö haíi verið á afréttir, var í næstliðnum l'ardögum saiukvæmt landbúnaðartöflunum 55,831 kindur og veiöur þá stóðið hátt upp f það jafnþungt á sumar- högunum eins og sauðléö. I’að cr hægt að ímynda sér, að væri nú þessi hross als ekki á aíréttunum, eöa í hiö minsta fá, þá mundi skurðarfe vort reynast mjög miklu v*nna og verða í uieira verði en það nú gjörist. íJað heíir þessu mátt mæla því nokkra bót, þó bændur haíi alið upp hioss til útsölu, og haft þannig fleiri en þeir sjálflr hafa þurft til viökoniu, því það hcíir nálega *) Sjá skýringar Páls V>dalíns yfir fornyrði Jónsb. b!s. 191. ) I landbúnaðartöflunum 1880 eru tryppj þrðvetur otr vngri taliu 15S9, en þaö er mikill fjöldi al' eldri hrossum á afréttum vorum. Iföf. mátt heita sú eina verzlunarvaran í sem mögulegt hefir verið að íá iyrir peninga, með þvf móti að selja þau Englendingum. En nú ern dyrnar opnaðar og mark- aður fenginn á sauðfé hjá sömu þjóð, móti peningaborg- un, og er þá engin afsökun lengur fyrir þessari óliæfi- legu og skaðlegu hrossaeign. það er annars líklegt eptir þvf sem nú lítor út tíðarfar, að margir þeir sem flestuin hrossum hafa safn- að undanfarin ár, koinist f vetur að raun um , að oí- mikil hrossaeign sé mjög skaðleg; því þó menn máskc í þetfa sinn komist af mcð hey handa peningi sfnum með þvf að gefa á endann, þá eyða þó óþarfahrossin þeim heyjuin sem annars hefðu fyrnst, ef þau heföu ver- ið hæfilega mörg; og kæmi þá uppá grasbrestur á næsta sumri eða bág nýting heyja, þá yröi sjáanieg og óum- flýanleg mikil fækkun fénaðar að hausti, ef ekki ætti að setja á hina gömlu og hættulegu vogun. Af því „betra er seint en aldiei“, þá vil eg ráða ykkur til Ilúnvetningar mínir —, og fleiri gætu haft gott af þvf líka, þvf þér eruð ekki þeir einu sem eigið ofmargt af hrossuin — að fækka hrossum ykkar á næsta sumri, ineö þvf að selja útlendingum svo margt af þeim sem þið getiö og megið án vera, og þó það ætti að vera með minna verði en verið hefir, ef fleiri gengju út fyrir það, þá gæti það verið tilvinnandi. Lóg- ið folöldum sem fæðast í vor fyrir hið mesta, einsog öllum gömlum og lélegum hrossum að hausti, og hafiö ekki fleiri hross tamin framvegis en þ«r þurfið með til brúkunar og svo uppeldi rútnlega jieim til viðhalds, en hættið að búa með skaða ykkar fyrir útlendinga. Farið betur með hrossin en gjört helir verið og hafið þau jafn- an í góönm holdum, því þá þola þau betur brúkun og vandið kyn þeirra og uppeldi sem bezt, svo hrossa- eignin verði ykkur til gagns og sóma, en ekki til skaða og skammar. í desember 1880 Húnvetningur, sem er hestavinur. Her með pakka eg innilega öllum peim mörgu heið- ursmönnum og konum, er sýndu mér hluttekning sína og vinarliug við missi minnar elskuðu konu, og heiðruðu siðan minningu hennar með pví að fjölmenna til jarðar- fararinnar. Espihóli 20. febrúar 1881. Jön Siqfusson. Jaröarför húsfríir Steinvarar Jónsdóttur- Jarðarförin fór fram hið sæmilegasta. Jarðarfarardagur- inn, hinn 15. febrúar, var einn af beim fán fögrn vetrar- dögum, er vér liöfum átt kost á að þessu sinni og þó færið væri fremur ilt bæði út og fram í firðinum, pá var pað ágætt um hann miðjan, og eins og eptir fjalagólfi að fara frá sorgarheimilinu yfir að Munkaþverárkirkju, par sem hin framliðna elskulega ágætiskona var jörðuð. Um liádegi fór líkfylgdin að safnast heira að Espihóli, hinu góðfræga heimili liinnar framliðnu, og var pað fjölcli manns, par á meðal fiestir hændur úr Evjafirði með kon- um sínum auk fjölda annars fólks, sem vildi sýna hinni framliðnu merkiskonu pakklæti sitt, ást sína og virðingu með pví að fylgja henni til grafar. Enginn var eiginlega „boðinn“, en þó var líkfylgdin svo löng, að fylgdarbrodd- urinn var kominn heim að Munkapverá er hinir síðustu voru niðui- við Eyjafjarðará; og mun sjaldan hafa sözt stærri líkfylgd til sveita á vetrardegi, enda munu fáar bon- ur hafa verið her á Landi jafn elskaðar og vírtar af háum sem lágum sem Steinvör sálaða, Um miðdegi hófst sorg- arathöfnin heima á Espihóli, Hélt sóra Jón Austmann, mágur hinnar framliðnu, ágæta, hjartnæma húskveðju og að henni lokinni báru beztu bændur og aðrir líkfvlgdar- menn líkkistuna ofan undir Eyjafjarðará, og paðan var henni ekid á vel umbúnum sleða lieim að Munkapverá; gengu peir, scm háru, með kistunni alla leið, en likfylgdin reið í skipulegum röðum á eptir, og fór pað alt prýðilega fram, í kirkjunni liélt sókuarpresturiim, séra Jóhann L,

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.