Norðlingur - 18.03.1881, Blaðsíða 4

Norðlingur - 18.03.1881, Blaðsíða 4
12 Sveinbjarnarson fagra ræðu. — Allur söngurinn, bæði heima á Espihóli og í kirkjunni fór fram, einsog alt við pessa jarðarför, með snild og prýði. Veitingar voru hinar sæmilegustu, bæði heima á Espi- hóli og að Munkapverá. Jósepsson. J>areð eg hefi áformað að fara erlendis með næstu póstferð, tilkynni eg hérmeð landsetum Munkapverárklaust- urs norður- og vesturhluta, Jóns Sigurðssonar legats og gjafajarða hans til Vallahrepps, að eg með sampykki amts- ins hefi í minn stað sett til að gegna umboðsstörfum mín regna G-eir Gunnarsson á Raufarhöfn í Norður-J>ingeyjar- sýslu, en hreppstjóra Jón Olafsson á Laugalandi í Suður- fingeyjarsýslu og Eyjafjarðarsýslu. Óska eg pví að hlutaðeigandi landsetar snúi sér til relnefndra umboðsmanna minna í öllum peim málefnum, er varða umboðsjarðir peirra, meðan eg er burtu. Sömuleiðis léyfi eg mér að óska pess, að peir sem mér eiga að lúka opinberum og prívat skuldum, vildu gjöra svo vel og borga pær sem allra fyrst í reiknínga mína við einhverja verzlun í Júngeyjar- og Eyjatjarðarsýslum. Oddeyri 28. febrúar 1881. Eggert Gunnarsson. Marklýsingar á óskilaíé og hrossum sem selt hefir verið f 8 hreppum Húnavatnssýslu haustið og veturinn 1880. í Vindhælishrepp: 1. hvítur sauður vetargamail, mark : miöhlutað biti ír. hægra, stúfrifað vinstra. 2. hvít gimbur veturgl , miðhlutað h., sneitt fr. v. 3. hvítur lambhrútur, sneitt apt., biti fr. h., stýföur heliningur fr., fjöður apt, v. 4. hvít lambgimbur, sneiðrifað fr , gagnbitað h., heil- rifað vinstra. 5. hvít Iambgimbur, sneitt apt., lögg ír. h., blaðstýft fr. vinstra 6. svartur lambgeldingur, blaðstýit fr hægra. 7. brún hrissa 3vetur, stýft vinstra. í Engihlíðarhrepp. 1. hvít gimbur veturgl., stýft, gagnb. Ii , tvístýft apt. vaglsk. fr. v. 2. hvít lambgirabur, gat h , harnrað v. 3. ------------fjiiður og biti fr. h., sýlt v. 4. hvítur lambgeldingur, fjaörir 2 apt h., tvírifað í stúf vinstra. í Bólstaðarhlíðarhrepp: 1. hvít ær 4 vetra, hvatiifað, vaglsk. ír., gat h, tví- stýft fr., fjööur og biti apt. v. 2. hvít gimbur vgl., hamrað h., (iíkast) blaðstýit fr. v. 3. hvít lambgimbur, sneitt fr., biti apt. h. 4. — saina mark. 5. — heilrifað, gagnbitað, bragð fr. h., rifa í vafa-yfirmark vinstra. 6. — heilrifað h , heilrifað v. 7. hvítur lambgeldingur, óþekkjanlegt h., biti fr. v. 8. — blaðstýít fr., gagufjaðrað h., sýlt í stúf, gat v. 9. — sneitt apt., vaglsk. fr. h., tví- rifað f hvatt v. 10. — —-— sýlt hægra. 11. hvífur lambhrútur, . tvístýft, biti apt. h , sneitt apt. gagnbitað v. 12. grár lambhrútur, heilrifað biti fr. h., sýlt biti apt. v. 13. grá hryssa veturgömul, (líkast) tvístýft fr. h. í Svínavatnshrepp: 1. hvítur sauður 3vetur, sýlt, bili h., biti apt. v. 2. hvít ær roskin, sýlt, gat h , blaðst. fr., vagluk. apt. v. 3. hvftur lambhrútur, tvístýft apt., biti ír. h., tvírifað f stúf vinstra. 4. hvítur lambhrútur, sneitt ír., biti apt. h., stýft, gagnfjaðrað vinstra. 5. hvítur lambbrútur, sýlt h., blaðstýft fr., biti apt v. 6. hvítur lambgeldingur, fjöður fr. h., tvístýft fr., fjöö- ur apt. vinstra. 7. hvít lambgimbur, miðhiutað, biti fr. h., sneitt og biti fr. vinstra 8. hvít lambgimbur, sneitt apt., gugnbitað h , sýlt, biti apt. vinstra. í Áshrepp: 1. hvítur sauður vgl., stýft h, sneitt fr., biti apt, v. 2 hvítur sauður vgl., hálftaf apt., lögg fr. h., hálftaí apt. v. Brennimark : J. L o p t. 3. — lambJir., hvatr. h., blaðstýft fr., vaglsk apt. v. 4. — lambgeldingur, hvatt h., hcilrifað, gagnb v. 5. hvít lambgimbur, fjöður fr., gat h. 6. hvftur sauður vgl., saina mark. 7. hvft lambgimb., sneiðr. apt., biti fr. h., stýft, gagnb. v. 8. hvftt geldingslainb, gagnfjaðrað h., blaðstýít apt. v. I Þorkelshólshrepp: 1. hvftur sauður vgl, hálltaf apt., gat h., sýlt, gat v. Hoi namark: brögð tvö fr. h , sýlt, gat v. 2. hvítur sauðar vgl., geirstýft h., sneiðriíaö apt. v. 3. — — — stýft, fjiiður fr. h., sneitt apt. v. Brennimaik : S J S. 4. — — — stýft, hálltaf fr. h., hlaðst. fr. v. ð. hvft gimbur — geirstýlt h , sneiðrifað apt. v. 6. — — — hvatrifaö h , stýft, biti fr. v. 7. inóranð gimbur vgl., tvístýft apt., vaglsk. fr. h. hvatt vinstra. 8. grá gimbur vgl., hálftaf apt., biti fr. h., tvístýft lr vaglsk. apt. v. Brenoimark : G G. 9. hvít ær roskin, geirstúfriiað h., geirstýft v. 10. hvft ær, tvístýft apt, Ijöður fr. h, hvatt v. 11. inóbotnótt ær, saina inark. 12. svört giinbur vgl., sneitt apt, gat h., blaðstýft og ; biti apt. v. 13. hvítur lambhrútur, sneiðriíað apt. h., stýft hálftaf apt., fjoður fr. v. 14. hvítur lambhrútur, sneitt fr, vinstra. 15. hvitur lambgeldingur, blaðstýft fr, fjöður apt. h., tvístýlt apt. v. 16. hvít lainbgimbur, stýít, biti fr. h, stýft, biti fr. v. 17. —------------sýlt, hálftaf fr., biti apt. h., bití íraman vinstra. 18. —------------sneitt fr. hægra. 19. — —— geirstýft h, stúfrifað v. í Þverárhrepp ; 1. mórauðnr sauður 2vetur, tvístýft apt., lögg fr. h., (Ifkast) geirstýft v. Hornamaik : blaðstýít apt. biti fr. h. 2. hvítur sauður 2vetur, hvatt, gat h, geirstýft v. 3. grá lambgiinbur, stúfr., biti apt h , háiltaf fr., br. a. v. 4. hvít lambgimbur, sýlt, bíti apt. h., stýít v. 5. —------------sama mark. 6 —------------ferhyrnt, (mýjetiö) biti apt, h., (mýjetið) biti apt. v. 7. hvít gimbur vgl., heilrifað h., (líkast) blaðst. Ir. v. 8. — — — hvatt, gat h., geirstýft v. 9. rauð hryssa 5 vetra, sneitt apt. h , bluðstýft apt. v. í Staðarhrepp : 1. sauður 2vetur, sneiðr. fr., biti apt. h., stúfrifuð, biu apt. vinstra. 2. gimbur vgi , sneitt fr. h., blaðstýft og biti fr. v. 3 lambhrútur, hvatt, gat h., sýlt v 4. -----liamrað h., miðhlutað, bragð apt. v. 5. — fjaðrir 2 fr. h., stýlt, gagnbitað v. 6. lambgeldingur, hamrað. biti apt h., lögg fr. v. 7. ----- stíiir. í hálftaf apt. h. 8. -----stýft, biti fr. h., blaðstýft apt. v. 9. lambgimbur, stýft af hálftaf apt, biti fr. h., gat v. I 0. ----- hvatrifa h , blsðst. fr., íjöður apt. v. 11.----------bitar 2 fr. h, bitar 2 fr. v. Eigeudur þcssa óskilafjár geta tengið vcrð vess að frádregnum kostnaði, hjá hreppstjórunuin, til 30. sept. þessa árs, Hvammi, 9. febr. 1881. B. fí. Blöndal. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti JÓsepsSOD, cand. phil. riaoUci. Bjbrii Júarsua.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.