Norðlingur - 07.05.1881, Side 1

Norðlingur - 07.05.1881, Side 1
VI, 15-16. Kemur út 2—3 á mánuði 31 blöð alsumárið Akureyri 7. maí 1881. Kostar 3 kr. árg. (erlendis 4 kr.) stöknr. 20 aura. Um oræfl Islands eptir porvald Thoroddsen. (Niðurl.). Snemma í ágúst 1880 fóru Mývetningar og Bái’ð- dælingar til landaleita í Odáðaliraun, sem getið er um lier í hlaðinu; ferðasaga peirra er einkar fróðleg, peir hafa prýðilega tekið eptir og vel lýst pví, er peir sáu, enda voru peir svo hepn- ir að fá góðviðri alla leið, sem mun vera mjög sjaldgæft um pær slóðir, en sumarið sem leið var líka eitt hið bezta sumar til fjallaferða, sem lengi hefir komið. Yið ferð peirra hefir fengizt miklu skýrari pekking á héruðunum fram með Yatnajökli en áð- ur, en einkum er pað pýðingarmikið að peir fundu ýmsa góða hagabletti, sem mjög geta hjálpað til rannsókna par seinna ineir. A lýsingu pessara manna sézt vel hve ábótavant uppdrætti ís- lands er í öræfum og hve mikið parf að rannsaka*. |>að er lield- ur eigi lítið fé, sem landsmenn árlega tapa við illar heimtur, og ef pað væri reiknað saman, er eg viss um að mörgum ofbiði. það ætti pví að vera öllum áhugamál, sem hér eiga hlut að máli, að öræfi yrðu sem bezt pekt, svo afréttir yrðu leitaðar par sem fjárvon væri og pað fé sem til pess væri varið mundi fijótt borga sig beinlínis og óbeinlínis. Rústirnar sem peir félagar l'uiulu eru mjög merkilegar og pyrftu frekari ranniókna við. Einnig væri pað einkar fróðlegt að fá að vita eitthvað um gígina í Kverkfjöllum, par hafa opt sézt reykir enn einginn hefir skoðað pá enn**. Litlu síðar fóru peir þorvarður Kerúlf læknir, Grutt- ormur Vigfússon búfræðingur og 6 meun aðrir upp á Snæfell; við pá ferð vanst pað, að menn nú vita, að fjallahryggur sá, sem á uppdrætti íslands nær paðan að Yatnajökli, eigi er til. J>að er víðar en í Ódáðahrauni að öræfi eru ókunn; um fjöllin suður af og kringum Tungnafellsjökul vita menn lítið og eigi pekkist Nýidalur vel pó um hann hafi. dálítíð verið skrif- að.*** Hofsjökull er alveg ókunnur og eins öræfin í kringum hann og hið saina er að segja um Langjökul að mestu leyti. Um J>órisdal. par sem Grettir var, vissu menn lengi ekkert, pangaðtil tveir prestar, Helgi Grímsson og Björn Stefánsson, fóru pangað 1664, en peim varð litlu ágengt pví peir komust eigi niður í dal- inn fyrir hömrum og jöklum.**** Björn Gunnlaugsson skoðaði dalinn 1835 og gjörði uppdrátt af honum. Á öræfunum kring- um pessa jökla er margt að sjá, stórar ár, skriðjökla, vötn, hveri, liraun og eldfjöll. Mýrdalsjökull er dálítið betur pektur, einkum Ounnarsson nefnir pað (í Norðanfara, 15. árg., I;76’, 73)> að uppsprettur Jökulsár séu vestanvert við Kverkfjöll en ekki víð Kistufell og segist hafa farið par yfii' aðalfarveg árinnar með Gunnlaugssen, en liklega hefir árrenshð fallið úr á uppdrættinum pegar hann var prent- aður í Kaupmannahöfn. ) Mývetningar kalla eldgígi hveri og hefir pað stund- uin valdið misskilningi; eptir að Mývetniugar fóru til Byngjufjalla 1875 og höfðu séð gígina par, en kallað pa í lýsingingunni hveri, héldu menn annarsstaðar að pað væri vatnshverir og í sunnlenzkum og útlendum blöðum var talað um hve merkiiegt pað væri að íundinn væri stærri hver en Geysir. ***) Norðanfari 1876, bls. 105—106. ****) íslendingur, III. bls. 81—93. af ritum Sveins Pálssonar, pó pau séu óprentuð enn. Katla pyrfti betri rannsóknar við. Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson reyndu að komast pangað 1756, en urðu að snúa aptur sökum illviðra*; Jón prestur Austmann (varð pr. í jpykkvabæ 1817) kom að Kötlugjá 1823, en Watts 1874, en litlu fróðari eru menn eptir en áður.** Landspildan frá Vonarskarði og suðurund- ir Skaptártungu og Síðu vestanundir Skaptárjökli hefir aldre1 verið rannsökuð og er hinn ókunnasti partur af öllu landinu. J>ar spretta upp prjú stórfijót, Tungnaá, Skaptá og Hverfisfljót, en upp- tök peirra vita menn ekkert um með vissu, og pö ef til vill ein- hverjir fjármennn úr næstu sveitum viti eitthvað litið um lands- lag par, pá er pað eigi Öðrum að gagui.*** J>ar eru Fiskivötn, sem ekkert pekkist til; pað parf eigi annað en líta á uppdrátt íslands og sjá lögun og afstöðu peirra, til pess að sjá að pau eru par sett af handahófi og eptir munnmælum. Erá pessum héruðum komu Skaptárhraunin miklu 1783; pau eru hin mestu og mikilfenglegustu hraun, sem menn vita til að komið hafi nokkursstaðar á jörðinni við eitt gos. Upptök peirra eru órann- sökuð enn. Af pví sem hér hefir verið sagt má sjá hve lítið er pekt af öræfum íslands; engin lýsing er til af peim í heild sinni nema pað litla sem prentað er eptir Sigurð Gunnarsson í Norðanfara 1876. Alment landslag á hálendinu er enn ópekt, hæðirnar ekki mældar, upptök ánna, vötnin, eldfjöllin, hraunin, jöklarnh’ alt nærri ókunnugt, og pað sumstaðar mjög nærri bygðum. þó ýmsir fari um öræfi íslands sem eigi geta mælt eða skoðað jarðfræði pess- ara héraða er pað í sjálfu sér til lítils gagns fyrír vísindin, pó vel sé lýst og skynsamlega eptir kringumstæðunum, og ílt er fyrir aðra, sem vilja fara par um eða reyna að gjöra ser nokkum veginn glöggva hugmynd um landafræði og byggingu íslands, að átta sig á ýmsum óljósum bendingum um héruð sem eru ómæld og ópekt að öðru leyti. J>að væri strax nokkur munur ef miðað væri til fjalla og hnúka með góðum kompás, pví svo mætti dálítið komast eptir afstöðunni. J>að fer fjærri pví, að landafræði íslands sé fullkunnug í bygðum; nú er pað til allrar hamingju orðið álit vísindamanna um allan mentaðan heim, að eigi sé nóg, að pekkja nöfn á fjörðum, dölum, fjöllum og ám í hverju landi, heldur verði að pekkja alla náttúru peirra og sambandið á milli hins einstaka, er gjörir heild. ina, alt verður að skoða smátt og stórt og getur af pví leitt margt gagn beinlínis og óbeinlínis. J>að parf að skoða myndun og jarðlög fjallanna, dýpt og lögun vatnanna, strauminn, vatns- megnið og framburð ánna, eðli jarðvegsins í dölunum, mýrarnar, móana, grasvöxtinn og margt fieira, og getur petta alt orðið til mesta gagns fyrir búnaðinn pegar framlíða stundir og nóg er til samanburðar, pví enginn atvinnuvegur parfnast eins visindalegs og skynsamlegs grundvallar einsog landbúnaðurinn ef hann á að fara í nokkru lagi. J>ekking manna á jarðfræði Islands er mjög ábótavant; pó ýmsir duglegir náttúrufræðingar hafi ferðast hér á landi hefir pað *) Eerðabók Eggerts og Bjarna, II., bls. 768—770. **) Watts: Snjoland or Iceland, its jokuls and fjalls. Loudon 1875, bls. 93—96. j ***) í Norðanfara, 17. árg., bls. 84, er mjög óljós lýsingafupp tökum hkaptár eptir sögn nuinna or komu pangað.

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.