Norðlingur - 07.05.1881, Blaðsíða 3
31
en lanclið, dýptin, straumamir, saltmegnið, liitinn, flóð og fjara,
ísalög og hafís eru svo pýðingarmikil fyrir samgöngur, verzlun,
fiskiveiðar og alt líf vort, að menn pyrftu vandlega að pekkja
það. nokkuð af pessu sé kannað, er pó mikið eptir; einkum
er pckking manna á röstum, straumum og dýptum nálægt land-
inu ábótavant; hitt sem fjær er heíir orðið kunnugt fyrir ferðir
ýmsra útlendra skipa, er til pess hafa verið send, en hitt er oss
íslendingum skyldast að skoða. Rannsóknir á veðurlagi, vindum,
regni og snjó hafa eigi verið gjörðar miklar á íslandi, í saman-
burði við önnur lönd, en vonaudi er að pað lagfærist smátt og
smátt. Slíkar atkuganir geta hvorki orðið að verulegum notum
fvrir samgöngur og skipaferðir ne fyrir vísindin fyrr en búið er
að leggja fréttapráð til íslands, pvi pá má daglega bera veðrið
saman í fjarlægum héruðum, segja fyrir vinda og gefa skipum
bendingar.
Dýra- og jurtalíf á íslandi ér litlu betur pekt en annað.
Sædýralífið í hafdýpinu fyrir utan strendur landsins er að mörgu
merkilegt, pvi hér við land mætast kaldir og heitir straumar og
sjáfarföll og pvi er pað blendingur af suðrænum og norrænum
tegundum sem ýmislega er raðað niður eptir sævardýpt, hita og
straumum. p>ö nokkuð hafi verið gjört til að rannsaka pessa hluti
við fsland, pá er pað hvergi nærri eins vel pekt og við Grænland
og Spitzbergen. Um fiskigöngur vita menn svo að segja ekki
neitt.
Jurtagróði á íslandi er að vísu eigi fjölskrúðugur, en hann
parf einna helzt að rannsaka nákvæmlega. Grasræktin er aðal-
hjargræðisvegur landsbúa og getur orðið til ómetanlegs gagns og
framfara ef hún væri stunduð einsog skyldi. Til pess parf ná-
kvajmlega að veita pví eptirtekt hverjar innlendar grastegundir
eru beztar til fóðurs, hver jarðvegur er peim hentugastur og
hvernig á með pær að fara, pví pað er sjálfsagt, að pær gras-
tegundir eru beztar, sem eru lagaðar fyrir loptslagið og vanastar
jarðvegmúm og um leið hafa í sér nægileg næringarefni. fað
verður affarasælast í hverju landi bæði hvað jurtir og dýr snertir,
að hlynna mest að pví, sem innlent er, og reyna að bæta pað
•eptir hezta megni; pví útlendar jurtir og dýr, sem tekin eru úr
eðlilegum heimkynnum sínum, hafa við margt að berjast áður
pau verði jafusett hinu innlenda, tímgvast pví síður, ganga úr sér
og verða að litl-um notum. J>að pyrfti og að gæta að peim litlu
skógum, sem eptir era á landinu, og skoða pá staði, par sem
akuryrkja hefir verið í fornöld, til pess að komast að pvi hvað
ræktað hefir verið og hvernig ræktuninni hetír verið varið. |>að
pyrfti einnig að hera jurtagróða íslands saman við juifagróða
annara norðlægra landa til pess að fá að vita hvaðan og hvernig
jurtirnar eru hingað komnar; samband peirra við strauma að
landinu, ferðir fuglanna og rnargt annað, pví fræin berast á ýms-
an liátt og útbreiðsla jurtanna hér á landi hlýtur að vera vissum
lögum bundin einsog annarsstaðar; en alt sem að pessu lýtur, er
mjög margbreytilegt og seinlegt til rannsókna.
Af pví litla, sem eg hefi tínt til hér að framan, er auð-
•séð að margt er órannsakað og margt paif að rannsaka hér á landi,
ef Islendingar eiga að geta sagt að peir pekki Island. ]->að væri
engin frágangssök pó nokkuð pyrfti -að leggja til pess af almenn-
ingsfé, slíkar rannsóknir geta seinna >ef vel væri að farið orðið
landinu meir til gagns og sóma en margir kunna að ætla. A
öldinni sem leið voru margir ferðamenn hingað sendir til rann-
sókna fyrir íslenzkt fé, pó eigi yrðu allar að peim notum sem
vera átti. Ferðir Eggerts Olafssonar og Bjarna Pálssonar munu
ávalt verða Islandi til sóma, og hið sama er að segja um ferðir
Sveins Pálssonar, pó rannsóknir hans hafi enn eigi verið prentað-
ar fyrir afskiptaleysi peirra, sem með áttu að fara snemma á
pessari öld. þær ferðir, sem ýmsir danskir náttúrufræðingar fóru
pá, urðu mest að notum söfnunum í Kaupmannahöfn, en lítt ís-
lendingum. Náttúnigripasöfn í Kaupmannahöfn eru mjög auðug
af íslenzkum munum, en lítið hefir verið um pá skrifað, peir sem
með hafa átt að fara hafa haft svo mörgu öðru að sinna. Á
pessari öld hefir og nokkrum dönskum náttúrufræðingum verið
lagður farareyrir af Íslands fé, ferðir Schythes og Steenstrups
1839—40 kostuðu landið 14000 krónur*. Johnstrup fékk ferða-
styrk 1870 af islenzku fé og seinna Grönlund grasafræðingur og
svo er um ýmsa fleiri.
pað eru örfáir bletth' á landinu sem eru rannsakaðir til hlít-
ar, og pví færi hezt á pví að tekinn væri kafli og kafli af hygðu
og óbygðu landi árlega til rannsóknar, svo pað yrði vel gjört
sem gjört væri, og eigi pyrfti aptur og aptur að fara yfir hið
sama. J>að er sannarlega engin vanpörf á að undinn sé bráður
bugur að slíku, pví pað er leitt að vér skulum vera búnir að
búa yfir púsund ár á íslandi og pó varla pekkja helminginn af
pví enn.
Höfundurinn hefir í pessari ritgjörð siuni gcfið stutt og greini-
legt yfirlit yfir landleitir og öræfaferðir á ískiudi frá byggingu
pess alt til vorra tíma; hefir petta hingaðtil legið ókunnugt í
ýmsum handritum hingað og pangað útí löndum eða verið að
leita á stangli í blöðum og ritum. |>essu hefir höfundurinn með
mikilli pekkingu safnað hér öllu saman á einn stað í skemtilega
og aðgengilega frásögu.
1 öðru lagi sýnir höfundurinn löndum sínum, hversu fjaska
lítið perr pekkja útlit landsins, hvað pá heldur eðli pess og ásig-
komulag; Jöklarnir, eldfjöllin, hraunin, hverarnir, jarðlögin,
vötnin, árnar, sjórinn, straumarnir o. fl. o. fl.; alt má petta heita
órannsakað, og er pó pekking á pví ómissandi á margan hátt
fyrir landið, en svo uauðsynleg fyrir náttúruvísindin, að ,,það
mundí liafa liin mestu áhrif á þekkingu manna á sögu og eðli
aílras' jardariunar, ef það vœri alt vél rannsakað11. — J>eir
af landsmönnum, sem nokkuð hugsa um hag pjóðarinnar. vilja
að hím nái sem mestu frelsi og verði sem sjálfstæðust, en pá
verða peir líka að gæta pess, að „vandi fylgir vegsemd hverri“
og að peir sem „vilja vera með mönnum“ verða sjálfir að vera
„menn“, pví annars verða peir að athlægi og sjálfum sér til mink-
unar. Yér íslendingar verðum — ef vér viljum vera „vienn með
mönnumíl og njóta mannvirðinga meðal hinna mentuðu pjóða —
að sýna peim, að vér með endurreistu stjórnfrelsi ekki viljum
skora oss undan að taka okkar litla tiltölulega pátt í peim nátt-
úrufræðislegu og landafræðislegu rannsóknum, sem eru prýði pess-
ara tíma, og allar mentaðar pjóðir keppa að vera sem fremstar í.
En af pví að virðing vor yxi meðal pjóðanna mundu miklir hags-
munir leiða fyrir landið, pví pá mundi miklu fleiri fýsa að sjá
landið og ei a margskonar viðskipti við okkur; en af peim litlu
viðskiptum sem eru á komin við Englendinga má þreifa á því,
að okkur er pað í mesta hag, að pau aukizt sem mest og nái
til sem tíestra.
]>að er kunnugra en frá purfi að segja, hversu útlending-
um segist rangt frá íslandi, pjóðimii og háttum vorum, og hafa fáaa-
jarðfræðislegar rannsóknir útlendra manna komið að verulegum
notum sökum fljótrar yfirferðar og ókuunugleika á landi og pjóð,
hefir og málið mjög liindrað pá; pær fáu bækur sem íslendingar
hafa sjálfir samið um landið bera því mjög af hinum útlendu frá-
sögum um pað einsog vonlegt er, og er pví vonandi, að menn
gæti pessa þá valinn verður á sínum tíma vísíndamaður til opt-
nefndra rannsókna. — Til þvílikra jarðfræðislegra og landfræðis-
legra rannsókna er nú árlega veitt stormikið fé í öllum mentuð-
um löndum, og eru við pær settir margir emhættismenn, „ríkis-
jarðfræðingar“, sem ferðast og rannsaka á sumrum, en rita hæk-
ur og gjöra uppdrætti á vetrum, og við og við eru þeir skyldir
að fara til annara landa til pess að sjá, hvernig vísindin
standa par og bera sig saman við erlenda vísindamenn svo peir
ekki standi í stað. í Stokkhólmi er „geologisk bureau“. sem
sænska ríkispingið veitir rúinar 100,000 kr. til á ári, auk pess er
engu minna fé veitt til landmælinga og til að rannsaka námur;
mikið fé er og gefið til vísindalegra rapnsókna, er lúta að land-
búnaði. Norðmenn gjöra slíkt hið sanuji. og jarðfræðis-uppdrættir
*) Ný Félagsrit, IY., bls. 90.