Norðlingur - 27.07.1881, Blaðsíða 2

Norðlingur - 27.07.1881, Blaðsíða 2
vvH- v «■< -í0 ékkert megi kenna ])eim á meðan þeir séu að læra barnalærdóminn, annað en að sðpa jötur, raka ofan af húsgólfum, greiða ull og fleira þess háttar. Eg álít hentugast, að unglingar læri barnalærdóminn fyrst á morgnana, og svo sðu þeir látnir draga til stafs, og reikna ef svo langt er komið, og þeir lesi svo upp kafla af því sem þeir hafa lært. í*á þurfa þeir líka að fá stund á hverjum degi til frjálsrar skemtunar, en þess verður að gæta, að hún sð siðsamleg; einnig þarf að innræta þeim ást og virðingu fyrir sannleikanum og öllu því 6em gott er, nytsamlegt og fagurt. fau börn sem sjaldan eða aldrei fá að leika sér, verða flest dauf og fjörlítil tilsálar og Iíkama. Eigi álít eg vert aö kenna börnum annað í talfræði, en að lesa tölur, fyrri en þau hafa lært að draga til allra stafa svo mynd sð á; því auk þess, að mörgum af þeim mun þykja meira gaman að reikna en skrifa, ef þau komast á það, er líka betra að bíða þess, að skilningurinn þroskist áður en mikið er farið að reyna á hann með reikningi, því til að læra það, þarf meira skilning «n næmi. (Framhald.) Frá alþingi. Alþingí var sett, semlög gjöra ráð fyrir, föstudaginn 1. þ. m. — Kl. 11£ söfnuðust alpingismenn saman í dyrasal hins nýja pinghúss og gengu paðan til kirkju. Yar par haldin guðspjónustugjörð, og predikaði síra Eiríkiu- Briem, prestaskólakennari og pingmaður Hún- vetninga. 'Ræðutexti var: sálmur 25. 4. Úr kirkjunni gengu pingmenn í pingsal neðri deildar, og setti landshöfðingi pví næst pingið, eptir að hann í snjallri ræðu hafði minzt á byggingu júnghússins, sem að fiestu leyti er vel af hendi leyst, og lesið upp bréf konungs til pingsins. Skoraði landshöi’ðinginn pví næst á elzta „ pingmanninn, Pétur biskup Pétursson, að stýra pinginu. sem aldursforseti til bráðabyrgða. Yoru pá rannsökuð kjörbréf pingmanna, er allir voru rnættir, og voru pau öll álitin gikl. pí var kosin forseti hins sameinaða pings, amtmaður Bergur Thorberg, og undir stjórn hans varafor- seti Tryggvi Gunnarsson og skrifarar Eiríkur Kúld og Ei- ríkur Briem. |>ar eptir voru kosnir 6 pjóðkjörnir ping- menn til að sitja í efri deild pingsins með hinum konung- kjörnu, og urðu fyrir kosningu : Ásgeir Einarsson, Bene- dikt Kristjánsson, Einar Ásmundsson, Sighvatur Árnason, Skúli fyorvarðarson og Stefán Eiríksson. Að pví búnu aðskildust pingdeildirnar, og kaus neðri deildin sér til forseta .Jón Sigurðsson, varaforseta fyór- aiinn Böðvarsson og skrifara Eirík Briem og Magnús And- résson. En efri deild forseta Berg Thorberg, varaforseta Árna Thorsteinsson og skrifara Magnús Stephensen og Benedikt Kristjánsson. Eptir penna fyrsta pingfund voru alpingismenn í boði landshöfðingja heima hjá hcmum. Fyrir alpingi leggur stjórnin í petta skipti 16 lapa- frumvörp, 8 fyrir hverja pingdeild* Fyrir neðri deild pessi: 1. Frumvarp til fjárlaga fy-rir árin 1882 og 1883. 2. — til fjáraukalaga fyrir árin 1878 og 1879. 3. — til fjáraukalaga — — 1880 o 1881. 4. — til landbúnaðarlaga. "5. til laga um stofnuu lánsfélags fyrir éigondur fasteigna. 6. — til laga um útfiutningsgjald af fiski og lýsi. i. til laga, um nð gefin verði eptir nokkur hluti af skuldakröfum landsjóðsins hjá ymsum lireppum i Snæ- fellsnessýrdu út af kornláuum, sem peim hafa verið veitt 8. — til laga um sampykt á reikningum yfir tekjur og útgjöld íslands á árunum 1878 og 1879. Fyrir efri deild pessi: 1. Frumvarp til laga um víxlbréf fyrir fsland. 2. — til laga um víxlbréfamál og víxl bréfa-afsagnir. 3. — til laga um borgun handa hreppstjórum og öðrum, sem hafðir eru til að semja réttargjörðir. 4. — til laga um skyldu presta til að sjá ekkjum sínum bnrgið með fjárstyrk eptir sinn dag, og um stoínun prestsekknasjóðs. 5. — til laga um breyting á tilskipun 15. desember 1865, 1. og 2. gr. 6. —■ til laga um breyting á lögum 27. febr. 1880 ura skipun prestakalla. 7.. — til laga um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar pjóðjarðir. 8. — til laga um gjald fyrir rannsókn og áteiknun skipaskjala. Boðskapur konungs til alþingis. Kristján hinn níun di, af Guðs náð o. s. frv. Vora lconunglegu Jweðju. fyau tíðindi hafa orðið, sem alpingi mun pykja harma- fregn, að hennar hátign ekkjudrottning Karólína Amalía og hennar konunglega tign erfðaprinsessa Karólína eru látnar, Yér kunnum alpingi hjartanlegar pakkir fyrir ávörp pau, sem oss hafa send verið frá báðum deildum pess, og fvrir pær heillaóskir, sem eru par frambornar. oss og vorri konunglegu ætt til handa, eins og vér af einlægum hug kunnum að meta pann vott hollustu og trausts, sem ávörp pessi berá með sér, og pá viðurkenningu, sem alpingi hefir sýnt viðleitni vorri til pess að efla hag íslands. fyá er hið löggefanda alpingi kom saman í fyrsta skipti, létum vér í Ijósi pá öruggu von, að hin frjálsa -stjórnar- skipun, sem Island hefir hlotið, mundi verðá hagnýtt af fulltrúum pess til a3 efla fi-amfarir og vellíðan la-ndsins, sem vér höfðum fvrir augum. þessi von hefir rætzt á gleðilegan 'hátt, par sem pað hefir teldzt fyrir happasælan samverknað milli stjórnarinnar og alpingis^ eins og milli beggja deilda pess innbyrðis á pví fyrsta 6 ára tímabili, sem liðið er frá pví að alpingi tók til löggjafar- starfa að 'koma fram mörgum mikilsvarðandi lögum og ráðstöfunum og með pvíað komatil leiðar pýðingarmiklum endurbótum á umboðsstjórn landsins og skattamálum, á samgöngum og fl. Kostnaður sá, sem petta og aðrar ráðstafanir, til til pess að efla framfarir landsins, hafa haft í för með sér fyri fjárhag pess, hefir hingað til orðið goldinn af hinum venjulegu tekjura, án pess að örðugt hafi veitt. En.nú hlýtur að koma skarð í tekjurnar, sem mikið munarum, sér í lagi vegna pess að lestagjaklið var af numið, og einnig fyrir pá sök, að orðið hefir að verja nokkrum hluta af fé viðlagaSjóðsins til kostnaðarins við byggingu a a]„ pingishúsinn • en stjórnin hefir pó eigi íundið sér skylt. af pessum ástæðum að koma fram með uppástungur um nýjarskattaálögur, á meðan reynslan eigi hefir sýnt, að ó- umflýja-nleg pauðsyn ,sé á peim. Ösk sú, sem alpingi opt hefirhreyft og aptur ítrekað við petta tækifæri, að fé landsins yrði avaxtað í landinu | sjálfu, hefir af stjórninni verið tekin svo til greina, , .sem unt var eptir pví, sem á statt hefir verið hingað til, par sem gjörvöllu pvl fé, sem fyrir hendi var í viðlagasj- óðnum, liefir smámsaman verið varið til pess að veita lán, sumpart sveitarfélögum og stofnunum, sumpart einstökura mönnum, gegn veði í fasteignunr. Menn verða samt sem áður að viðurkenua., að það sé miður rétt að verja fé viðlaga- sjóðsins sér í lagi á pann hátt sem síðast var getið, og verður pví að álSta pað æskilegt, að gjörð verði breyting á pessu. pá er tekið var undir yfirvegun, hvernig pessu .1 málefni yrði lcomið fyrir, svo haganlegt væ.n bæði fyrir

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.