Norðlingur - 27.07.1881, Blaðsíða 4

Norðlingur - 27.07.1881, Blaðsíða 4
4Jr ^ 12. Prumvarp til laga um stofnun búnaðarskóla á Hólum í Hjaltadal. 13. Frumvarp til laga um stofnun priggja nýrra læknis- embætta. 1 Dalasýlu; í Flatey og á Akranesi. 14. Prumvarp til laga um kosningarrétt kvenna, flm, J>or- lákur bóndi Guðmundsson. 15. Erumvarp til laga um laun prófasta. — J>að má sjá af pessu sem fleiri frumvörpum til laga kér á undan að pjóðin heíir ekki til ónýtis hálffylt pingið með prest- um og peirra sinnum, og varla munu peir álíta meira en komið rúmlega í hálfan pumalinn á launavetling preststéttarinnar ennpá. 16. Prumvarp til laga um frían leiguburð af peningaláni. 17. Prumvarp til laga um leysing á sóknarbandi. 18. Frumvarp til laga um lækningaleyfi peirra sem ekki hafa tekið embættispróf í læknisfræði: flm. háyfirdóm- ari Jón Pétursson. 19. Frumvarp til laga um aðflutningsgjald á alskonar kaffi- bætir. — Oss furðar á, hversu andvígir ýmsir góðir j menn eru jafnt ölluro kaffibætir, sem mörgum pykir jafnvel bæta kaffið. ef góður er, og drýgir pað stór- ! um, svo fátæklinga munar mikið um. 20. Frumvarp til laga um sölu og veitingu áfengra drykkja o: að pá megi eigi selja í sinákaupum. 21. Fruinvarp til laga um stofnun háskóla, flm. Benidikt Sveinsson. 22. Frumvarp til laga um Iöggylding verzlunarstaðar á Hesteyri. 23. Frumvarp til laga um breyting á tilskipun 27. janúar 1847 um aukatekjur presta. — Og pegar pessi frum- vörp voru framlögð, auk hinna konunglegu, höíðu ping- menn víst hvergi nærri rutt sig með frumvarpasmíðið og framlegging peirra. Anitmaður.!. ilavsteen kom hingað með frú sinni með „AreturuP síðast. Honum fagna allir þár, sem nokkra víðkynningu hafa af honum haft. V'er sem höfum haft þá ánœgju að vera honum sam- tíða, bœði i skóla og við háskölann, segjurn alþýðu, að hinn nýji amtmaður mun reynast henni Ijúfur, góðgjarn, vitur og réttsýnn embœttismaður. x i Prófastair Malðdór Jóussou, lí. af Dbr. og Dbrm. andaðist að Hofi í Vopnafirði pann júlí. Séra Halldór var fæddur 25. febr. 1810, prestvígður 1841. Hann var einhver hinn vinsælasti, frjálslyndasti, vitrasti og bezti höfð- ingi sinna samtiðarmanna. j- Hýdáinn er séra Jón Hjörtsson á Gilsbakka. Útskrifaöir úr Reykjavikurskóla porleifur Jónsson frá Stóradal....................... . 97 tr. Jóhannes Sigfússon frá Núpufelli.......................97 — Steingrímur Stefánsson frá Illiði á Álptunesi . . . 97 -- Jón Magnússon frá Skorrastað...........................94 — Árni Fínsen úr Iteykjavík..............................90 — Einar Ujiirleifsson frá Undirfelli.....................89 -- porvaldur Jakobsson Alelstað ..........................S9 -- Ualldór Jónsson frá Bjarnastöðurn í Bárðardal . . 88 — Lárns Jóhannesson úr Iteykjavík........................85 — l'áll BjarnasoiT frá llallfreðarstöðum Norðurms. . . 84 -- Arnór Jmrláksson frá Hofi í Vopnafirði.................81 -- Ólafur Guðmundsson frá Breiðabólst. Skógarströnd . 76 -- lijarni pórarinsson úr Reykjavik........................65 — Jón Júnsson úr Iteykjavík .... i .... 59 -- Jún Tliorsteinsen úr Reykjavík..........................57 -- — í Keykjavík var nýkomið stórt herskip frá Bandaríkj- unum, sem ætlaði að leyta annars skips, sem ritstjóri „New York HerokP1 sendi fyrir nokkru til Norðurheimskautsins, en síðan befir hvorki spurst til manna né skipsins. — Báðgjafi íslands liefir skipað svo fyrir að fylgja 'skuli fyrst um sinn lögunum 19. desember 1875 um sóttvarnir gegn útb ''eiðslu bóluveiki bér á landi með útlendum skip- um — af pví að álíta má að bún gangi nú skæð (liorsker epidemisk) 1 Kaupmannahöfn. ]pað er vonadi að yfirvöld vor oglæknirarhafi vakandi auga á pessu og bólusetningunni yfir höfuð hér á landi; annað yrði hinn mesti ábyTgðarhluti. Ritstjörinn. — Mjög stórt timhurskip rak nýlega mannlaust í Höfuum syðra alfermt með bezta við. Skipið er sagt að sé frá Boston í Bandaríkjunum og er lialdið að hafi átt að fara til Siberíu. Farmur og skip, sem er sagt lítið bilað, er mjög mikils virði. — A Reykjavikurhöfn lá skatsltt listiskip með mörgum liöfðingjum, er ætluðu að ferðast par í grend. — „Artctúrus“ kom hingað um kvöldið 14. p. m. Auk liins nýja amtmanns og frúar hans voru með skipinu, antmaðui' Finsen frá Færeyjum, héraðslæknir Davíð Schev- ing, frúAnna Stephensen, séra JóhannL. Svemhjarnarson og fjöldi útlendra ferðamanna. „Arcturus"' fór héðan p. 15. og tók sér far með honum héraðslæknir J>orgr. Jóhnsen til Reykjavíkur. — Tíðarfarið er alltáf mjög kalt og grassprétta víðast mjög bágborin neina á góðu tíæðiengi. Auglýsingar. — Skrifstofa norður og austuramtsins er nú á Oddeyri I húsi timbursmiðs Snorra Jónssonar, og er venjulaga opin á hvérjum viikum degi frá kl. 9. f, m. til kl. 2- e. m. og frá kl. 5 til 7 e. m. Skrifstofu. Norður- og Austuramtsins 23 júlí 1881. 17. Havsteen settur. — Hérmeð aðvarast peir, sem ennpá eigi hafa goldið loigur, sem kpmuar eru í gjalddaga 11. júní p. á., aí lán- um sínum af ýmsum opinberum sjóðum, Búnaðarskólasjóðn- um, búnaðarsjóðnum, Jóns Sigurðssonar legatssjóð , gjafa- : sjóð Péturs sýslumanns |>orsteinssonar og Jökulsárbrúar- ; sjóðnum, sem standa undir stjórn amtsráðsins i norður- og austur umdæmi íslands, um að borga pær á skrifstofu amtsins í síðasta lagi innan 15. ágúst p. á., og mun að öðrum kosti vægðarlaust gcngið að veðum peim, semsett eru fyrir téðam lánum. Skrifstofu Norður- og Austuramtsins, 23. dag júlím. 1881. J. Havsteen. settur. Wilfiiam Jaiuieson, sem hefir \ Fiskiverzlun í stórkaupum, lo Pitt Streat Li verpoof — stofnsetta 1821 —- | tekst á hendnr að kaupa og selja, sem milligöngumaður heila 1 slcipsfarma af íslenzlcmi og fwreyskum saltflski, löngu og -isu. (Bankier: Liverpool Union Bank). Stutt lýsing mormónavillunnar, sem samið befir Helgi Hálfdánarson, fæst fyrir 16 aura hjá Frb. Steins- syni á Ákureyri. Bæði frönsku herskipin „Duplex“ og „Actív“ eru nú á höfninni, og hið danska varðskip „IngóÍfnrM sem fer í dag með amtmann Havsteen út að Hrísey, ætlar hann að líta eptir Norðmönnum. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jósepsson, cand. phil. i’rentari: Bjö rn Júns s Qn.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.