Norðlingur - 10.08.1881, Síða 1

Norðlingur - 10.08.1881, Síða 1
27.- 28. Kemiir út 2—3 á inánuði 31 lilöð als uiii árið Akureyri 10. Agúst 1881 Alþýiíu-meiitiiii (Framliald.) Iif ætti að gjöra hverjum manni Ijöst, aö full þöif sð á að alþýða fræðist um fteira, heldur en er lögskipað þá mætti rita um það heila bólc, með tilfærðum sönnunum og ftarleguin rökuin, og fá svo inann í liverri sókn til að lesa hana á hverjum bæ, sem vekti þá nokkrar samræður j um ýmsar seiaingar hennar; því varla yrði hún keypt eins alment, og kvæði Símonar Dalaskálds. það eru til þeir menn sem mjög eru mentunar litlir, en álíta sig hina útvöldustu búmenn, ef þeim tckst að fjölga íðnaði sínum, hafa nægilegt til framfæris, og eiiikum geti þeir eignast nokkrar krónur til að ieggjast til hvíidar í kistnhörni. í*eir þykjast eigi þuria að læra neitt af öðruin som að húnaði lýtur, jaínvel þó þeir hafi eigi vit á að bera áburð á völl sinn né í nokkurn máta að fara svo með hann að verði að fullum notuin; eigi heldur á að bera hann út eða blanda honuin satnanvið moldina, þó þeim komi til hogar að lækka þúíum f túnum sínum, og eitthvað lleira; eigi hcldur á að gjöra skurð í engjar sínar, þó þær sðu mezt fen og foræði eða til að veita vatni á oíharðar eingjar, til að auka grasvöxt og heygæði; eigi að tala um að þeir hafi nokkra hugmynd um að áríðandi se, að hafa hreint lopt í íveruhúsum manna, dýra, nð að þvo hörund sitt, heldur sð bezt að byrgja alt rem vandlegast, nema lítið op á mæni húsa; „tdý- llitll eru vio liálla g|öt “, og segja þetr «0 paö reymst jafnan satt; en óþarfur kostnaður sð að hafa ofna þessir menn láta eigi sannfæra sig með ueinuin búfræðis- nð heilbrigðislegum sannleika: þeir úttauga alt graslendi ábýla sinna með kvikfjár fjölda, án þess að auka gras- vöxtinn; þá sð mönnum eigi unnt að bjálpajarðveginum til í því tiiliti; og það sem jarðytkjumennirnir kenni í því efiii, gjiiri þeir sðr tii fjár, en ávöxturiiin verði eigi rneiri, jafnvel stunduin minni. En þessir inenn eru fáir og líða undir lok, eins og hver kynslóðin epir aðra, og þá er nauðsynlegt, að þeir sem koma í hinna stað, viti betur hvað til þeirra hagsælda heyrir, hvað heilsu og framfæri, heiður og ánægju snertir, eins og þeirra sanna sálargagn. Fegar menn nú a tímum íara að menta sonu sína til hinnar alþjóðlegu bændastöðu, þá er optast byi'jað á því, að útvega þeini kenslu f dönsku eða ensku; eða hvorttveggja, þetta er í sjálfu sðr gott og fagurt, en hvcr verða optast notin af þessari kenslu V þau: að þeir safna sögum (iiómönum), sumuin máske hugarfaii og sið- gæði spillandi, til að lesa, en fræðast lítið, máske ekkert í nokkurri nytsamri fræðigrein Mundi þá eigi betra að byrja á því, að útvega þeim kenslu aí þeim fræðibókum, sem ti) eru á íslenzku tnáli, t. d. um eðli og heilbrigði inatinlegs líkarna, eðlisíræði, dýrafræöi, steina- ogjaiðfræði, cfnalræði, uuðfræði, eðlislysing jarðarinnar, siingfræði, landsins saga og margar ritgjörðir í Lærdómslista fðlags- ritum, Nýjum íelugsrituin, Andvara, íleilbrigðistíðindum og „Sætnundi fróða“? mundi eigi hugurinn fremur bnegjast að hinu fagra og nytsama af lestri slíkra bóka, en út- lendra rómana ? Jþegar eg nefni efnafræðina, get eg varla sneitt mig lijá því, að láta það álit mitt og fleiri tnanna í Ijósi, að mikil þörf sð á, að vísindainenn vorir haldi áfram að rita uin þá vfsindagrein, er lýsi efnasainbandi hinna algengustu hluta. Einnig væri óskandi, að sem ílestir búfræöingar og jarðyrkjumenn gengu í ftdag, til að rita og gefa út á prent tímarit, sem einungis væri um búlræði, og matuita rækt, og ætti það að vera í 8 blaða broti, svo menn gætu gjört ser úr því hentugar Kostar 3 kr árg. (erlendis 4 kr.) stök nr. 20 aura. bækur. Fö margt ágætt hafi verið ritað uin þessi efni; eiukum af Sveini búfræðing Sveinssyni, þá er margt af því. því miður, á sundruugu, ineð öðrum ritgjörðum, og væri mjög æskilegt, að slíkar ritgjörðir væru dregnar saman í eina heild. Mandi þá eigi hæfa að byrja á „ætl- unarverki bóndans“ sein jarðyrkjumanns, eptir Guðmund Óiafsson, þar hann því miður hætti að rita uin það efni ? í*á væri einnig mjög þarft, að læknar vorir rituðu og gæfu út á íslenzkri tungu, alinenna neilbrigðisfræði, og lieilbrigðisreglur. líeynslan sýnir, að kvillar manna eru iiú farnir að lælinast ærið treglega, eigi síður en áður á meðan embættislæknar voru færri Og þó nú sýndist hið gagnstæða, þá er betra að geyma svo heilsu sína, að rnaður þurfi eigi læknis ne lyfja við, og það mun vera álit flestra lækna; enda eru þeir svo dýrkeyptír til ferða og manna, er mjög lítið bættari fyrir þann Jæknafjölda sem nú er orðinn, og mun þetta vera að miklu leyti orsökin, hvar fyrir floiri leita annara en einbættislæknanna, ef þess er kostur. Eg játa það -satt að vera, að þó beztu heilbrigðis-reglur . væru fil og gagnkunDUgar hverjum, þá myndi sumt af kvennfólki voru lítið fara eptirþeim, ef þeiin virtist þær móthverfar því, sem þær heldu að væri kaupstaöa-inóður; því þær láta sumar lííið heldur en að hlúa betur að sðr, en þær sjá að stúlkur gjöra í verzlunaistöðunum, jafnvel á surnrin, spilla svo blóði sínu, og geta svo og fæða af sðr sjúk afkvæmi eða i«-e& *f«a djúgúánitt efoi, sem eykst uiaiiii i'ram aí manni, og verða þannig orsök til eymdar og vesældar þjóðar- innar, þegar fram líða stundir, nema nýr og betri móður verði tekin upp hjá hinu heldra kvennfólki, sainboðinu stöðu landsins á hnettinum; og þess væri helzt að vænta með góðum og nákvæmuin heilbrigðis regium ; þær hala að sönnu komið fyrir inargra augu í ritgjörðum umhrein- læti og þrifnað, en eigi munu þær þykja fullnægjandi, annars myndi landshöfðinginn hafa vísað til þeirra, þar hann, sainkvæmt 15. grein sveitastjórnarlaganna á að gefa hreppanefndum reglur að þvf leyti sem þær eru einnig heilbrigðis nefndir. Ef að bæði heilbrigðisfræði og búnaðarfræði kæinu út á íslenzku máli, og þó þær bækur væru nokkuð yfirgrips-tniklar, sem eigi yrði hjá komist, þá er vonandi að sem flestir alþýðumenn kosíuðu kapps um að eignast og lesa þær bækur; meira að segja, mhi' virtist það kristileg og siðferöisleg skylda. Þær væru Kka vel þess verðar að styrkur fengist úr landsjóði til að gefa þær út, íreinur enn iíttþörf leikrit og pápískar málsgreinir. þegar þessar bækur væru fengnar, auk þeirra fræðibóka sern nú eru til á íslenzku ináli, þá tel eg litla þörf að læra útlend tungumál, fyrir þá alþýðu- menn, sem hvorki ætla að læra til embættis nð ferðast eða flytja sig til annara landa; og virðist inðr að þeim tíma sem þá væri vaiið til tunguináia lærdóms betur varið tii annars. Til að geta fcngið kost á að læra flestar eða allar þær áður toldu fræðigreinir svo að gagni væri, er alveg nauðsynlegt, já, óumflýanlegt að stofnaðir verði skólar, s?m þær yrðu kendar í, en því aðeins öunur mál, að þess veri óskað, og það eigi hindraði kenslu f öðruin fræðum, 0f er vonandi að Vesturumdæmis-búar hiki eigi við að dífa sðr upp gagnfræðaskóla í Ásgarði, og liggi eigi á liii sínu, ef þeir eigi vilja að saga lands vors geymi mfn þeirra, sem þeirra manna sem láti sðr ekkert vera um- higað um heiður og gagn niðja sinna. það er og vonandi at margir af þeiin sjái það íyriifram, að stofnun margra smáskóla, er bæði kostnaður rneiri. og langt um gagns-

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.