Norðlingur - 12.09.1881, Blaðsíða 4

Norðlingur - 12.09.1881, Blaðsíða 4
48 og dvíni mætast líísins yndi, og þeir, sem gleöi hófu hag, mör hverfi burt af tárastrindi, og þá mbr liggi leiö í fang um lífsins harma þyrnibrautir, cg sb f anda unaösvang, hvar engin ríkir sorg nö þrautir. Eg sö þar dafna dýran meið, er dauðinn sleit trá mfnu hjarta, hver mör um sitt iö skamma skeiö löt skína gleði ljósið bjarta. Eg hef ei mist þá góðu gjöf; hón geymist mðr á dýrðar landi. Já yfir tímans hafinn höf þinn hrósar sigri frelstur andi. Þó sambóð okkar yrði mbr hin unaðsmestu heimsins gæði, og augum saknaðs eptir þðr eg angri þrungin horfa næði, eg veit að stjórnun Guðs er góð, um gjörðir hans ei vil eg kvarta ; eg syng því gjarnan sigurljóö, og samgleðst þér af öllu hjarta, Bitt veika eðli vígðist gröf — en veru þinnar tignin ekki ; — hón rneðtók eigi meiri gjöf en mæðu þína dupt og hlekki. í>ó býrð nú himna buðlung hjá, í björtum skara frelstra þjóða, hvar sðrhver vera óðal á, er elska vann hið fagra og góða. Og góð og fögur gjöf þó varst, er gazt þér hvers eins ásí og hylli, og sanna yfirburöi barst, er báru vott um gáfnasnilli. En Guð þer styrkinn sendi sinn, að sigra iífsins þrautir harðar; og skæra andarskróðann þinn ei skemdi nokkur spilling jaröar. Jpótt falli eg sem fölnuð eik, er fagurgrænum sviptist meiði, hjá mbr só lifir von óveik að veg til þín mfcr dauðinn greiði, og aö eg hitti óskastund, — ef er það drottins náðarvilji — að þinn eg síðar fái fund og framar aldrei við þig skilji. K. S. Helgadóttir (eptir BSkulda). Hann Göschel segir sálir manna klofni, og svo muni annar klofningurinn deyja. En Lóter þykir líkast til þær sofni. t*eir ljóga báðir — held eg megi segja. Páll ólaísson. ySkuld“ ætlast til að kirkja og ríki klofni, og kirkjuna vjll hón síðan láta deyja. En tórarinn vill helzt þau sainan sofni. Og svei þeim báöum — lá mðr við að segja. N. þAKKARÁVARP. Eg undirskrifaður finn mbr skylt að tjá skipstjóra á sclfangaraskipinu „Morgenen® frá Tónsbergi, E. S ven- sen, mitt innilegt þakklæti fyrir guðvilja hans, er hann gaf mðr, sem sökum langrar ótilegu var orðinn bjargar- lítill, nægilegann forða, sem numið mun hafa yfir 70 króna virði, og gaf það mðr tækifæri til þess, að ná í góðan aíla. Staddur á Akureyri, 10. ágóst 1881. Jón Jónsson, forinaður á „Víkingi“. Póstskipið Arcturus kom hingað 7. p. m. Með pví kom frá Kaupmannahöfn sýslumaður Stefán Thoraren- sen, umboðsmaður |>. Daníelsson á Skipalóni og síra Jón þjorláksson frá Tjörn á Vatnsnesi. Skipið fór til Keykja- vikur daginn eptir. jb, Auglýsingar. Wlliiam Jamiesoii, sem hefir Fiskiverzlun í stórkaupum, 15 Pitt Street Liverpooi — stofmetta 1821 — tékst á hendur að kaupa og sdja, sem milligöngimaður heila skipsfarma af islenzkum og fœregskum saltfiski, löngu og isit. (Bankier: Liverpool Union Bank). flér með gjörum vér kunnugt undirskrifaðir nokkrir bú- endur í Glæsibæjarhrepp að vér eptir 20. septb. næstkomandi 1881 setjum ferðafólki allan þann greiða og gestbeina, er vér getum úti látið og um er beðið, en þó skuldbindum vér oss ekki til þess, að hafa það alt á reiðum höndum, er kann að verða beðið um. Jón Hallgrímsson, Ólafur Jóhannesson, Halldór Halldórsson, Jón Einarsson, Guðrún Bjarnadóttir, Jón Sígurðsson, Hall- dór Stefánsson, Stefán Árnason, Arni Sigurðsson, þórey Gunnarsdóttir, Arinbjörn Árnbjörnsson, Oddur Jónsson, Iírist- ján Jónsson, Ólöf Árnadóttir, Sigurgeir Björnsson, Einar Guðmundsson, Arnþór Árnason, Iíristján Gíslason, Ilálfdán Hálfdánsson, þorsteinn þorsteinsson, Ágúst Jónasson, Oddur Iíristjánsson, Stefán Hallgrímsson. Pyrir 3 0 aura fæst 1 bók af livítum pappír, sem gott er að skrifa á, hjá Birni prentara á Akureyri. Hjá sama fæst þykkurumbúðapappír, kápupappír með ýmsum litum, bréfapappír og fleiri pappírstegundir. Tíðarfarið hefir allstaðar hér á landi verið kalt alt fram að höfuðdegi og grasbrestur nrikill einkum á tún- um, svo víða hefir eigi fengist méir en helmingur af töðu hjá pví sem venja er til, aptur hafa engjar verið nokkru betur sprottnar, en þó víðast í lakara lagi. Nú er hey- skapur bráðum endaður, og ættu bændur nú að gæta vel að sér er þeir setja á heyinn í liaust, og muna eptir vetr- inum sem leið. J>að koma nú fleiri skip í haust frá Skot- landi til þess að kaupa lifandi fje en áður, svo iiklegt er að hændur geti fækkað fé sér að skaðlitlu, og ættu menn að sæta þvi, því ekki er ráð' nema í tíma sé tekið. Síldaraflinn var mjög lítill hér á firðinum fram að septembermánaðar byrjun, en úr því fór síldin að ganga inn á fjörðinn, og fyrirfarandi daga hafa hvalir rekið hana óðum inn og nálega inn á hverja vík; voru Norðmenn pá eigi seinir til að mata krókinn og voru nótlagnir þeirra („lásar") ót með öllu vesturlandi og víða annarstaðar, en svo gjörði sunnanrok á laugardaginn, og munu þá margir hafa mist úr nótunum , en síld er nóg á firðinum sem stendur, og margir Norðmenn hafa þogar aflað töluvert. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jósepsson, cand. pbil. Prentari: Björn Jónsssn.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.