Norðlingur - 12.09.1881, Blaðsíða 3

Norðlingur - 12.09.1881, Blaðsíða 3
f formálanum í bæklingi „«tn sauöfjárærkt“ eptir sfra Guömnnd Einarsson óskar höfundurinn þess svo frjálsmannlega, aö reyudir og greindir bómenn vildu segja álit sitt í blööunum um ýmsar greinir hans, og benda á það, sem skoöanir þeirra eru ólíkar þeim, sem í bæklingnum standa. Af þvf eg óttast að reyndu og greindu búinennirnir verði of pennalatir til þess aö sinna þessum skynsamlegu tilmælum, ræðst eg í að rita þessar línur, einmitt af því eg álít bæklinginn mjög góöa handbók handa þeim, sem eigi eru æföir fjármenu, en hafa einlægan vilja á, aö taka sbr fram f sauöfjár- ræktinni, en hefi sjálfur — og góðir fjármenn, sem eg hefi átt tal við — frábrugöna skoðun á nokkrum atrið- um, og þykir sumt eigi nógu skýrt tekiö iram. í 12. gr. telur höfuudurinn mjög árföandi, aö draga tvisvar þrisvar ofan úr spenunum á hverri á íyrir burðinn, einkum fæöi þær vel. fessari reglu vissi eg fylgt hbr fyrri; en nú í milli 10 og 20 ára hefir á mfnu heimili og víöar verið forðazt aö taka nokkurn dropa úr ám fyrr en lambiö væri komiö á spenann, og hefir það gef- izt vel. Til þessarar reglu leiddust menn af því aö í gróöurlausum vorurn virtist mjóikin of lbtt til aö hreinsa lömbin af „bikslíminu“, ef „kvoöan“ og jafnvel öll hrá- mjólk var mjólkuö frá þeim, svo Iöinbin veiktust af „mjólkurskitn“ jafnvel stálpuö. Það er Ifka auöskiliö, aö það er sainkvæmt náttúrulögmálinu, aö lambiö fái það, sem fyrst kemur í móðurina. En aldrei er of vel brýnt fyrir mönnum, að láta eigi mjólk standa í ánum eptir burðinu, einkuin 3 fyrstu sólarhringana. Og sb góöur gróöur, mjólkin megn og lambiö lasið af brodd- skitu, getur veriö gott, aö hýsa ána, svo hún sveng- ist; við það verður mjólkin hollari. Líka getur verið gott, að binda undir ána stundarkorn. Hinsvegar er nauðsynlegt, að foröast alt kúld og húsavist, einsog höf. tekur fram Vorlambadauði er svo leiöur og skaölegur búhnekkir, að menn ættu að veita því eptirtekt, hvort hann gæti eigi minkað. 14. gr. byrjar þannig: „Geld- ing lamba á aö fara fram áðuren þau veröa íeit“; eu síöar í sömu grein stendur : „yngri lömb en hálfsmánaö- ar skal ekki gelda“. Þetta getur eigi samrýmzt þar sem er gott land og feitlagið fð. Eg tneina, að úr því lambiö er þriggja nátía — sé þaö heilbrygöt — taki geldingin því minna upp á þaö, sem hún fer fyrr fram. Sama er að segja um mörkun, sem aldrei ætti aö íara fram nema f þurru og hlýju veöri. í ll.gr. stend- ur: „til ánna á annan vetur er venjulegt aö hleypa vika aeinna en til hinna eldri“. þessa reglu hafa menn fyrir Hjarta Morðtirálfiiiiuar. (Þýtt úr dönsku), Hinir viltu hiröingjar æddu yfir Ungverjaland. Blóö öldunganna og unglinganna flóði í lækjum, á með- an konur og börn voru dregin burt til háðungar og vansæmdar. Vínarborg, aðseturstaöur gleöinnar, bjóst sorgarbúningi, því1* fyrir utan hliö hennar stóð Tyrkinn, og þar sein aö hcstur hans heíir stígið fæti sínum, vex ekki gras framar. Þeir voru búnir að grafa grafir inn- undir múra keisaraborgarinnar, — fáeina daga ennþá, þá munu blóðhundar Múhameös yfirvinna borgina. Rík- ín munu, vegna smásmuglegs stjórnarágreinings, gieyma hinni sameiginlegu virðingu þeirra. Þau inunu láta hin herskáu illmenni Austurálfunnar troða hinn eilífa kross kristninnar undir fótum sðr. Nístandi ofboðshróp óinaöi frá fólkinu f neyðinni, en enginn gaf sig að þvf. Enda hinn hermannlegi Louis Quatorze Iagði árar í bát. Ágæta Póllandi þá brannst þú, hjarta Noröurálf- unnar. Breiöir straumar af hinu drenglyndasta blóöi þínu runnu móti hinni ýlfrandi hirðingjaþjóö, svo að birta hálftunglsins slokknaði að eilííu í hinum dökkrauðu bárum, og Noröurálfan vaknaöi af hinum viðbjóðslega drauin, frelsuð og sigrandi, þegar hún fann hiö heita ibjarta sitt slá. Ekki einusinni 100 ár liðu, þangaðtil Pólland löngu yfirgefiö hðr; því þar sem kvíaær eru mjög magr- ar á haustin, en veturgamlar ær vænar, eru tvævetlur fult eíns líklegar til aö koma upp fallegu lambi, líka er miklu betra aö buröurinn standi eigi mjög lengi yfir, af því löinbin veröa þá svo misjöfn, fðnaöargeymsla er- viöari o. fl. Mðr finst höfundurinn hefði átt að taka skýrt fram í 15. grein, að aldrei ætti að sitja fráfærnalömb lengur en svo, að þau sðu aðcins j a r ml a us, þeg- ar þau eru rekin til afrðttar. Það sem höfundurinn segir í 19. gr. um hiröingu á kvífð felli cg mig vel viö. Þó vil eg bæta því við, að cg meina að mjög fáir hirði um eða tími að kosta nógu til sumargeymslu ánna. Það er mjög óhagfræðislegt, að láta börn, sem lítiö eöa ekkert skyn bera á fðnaðargeymslu, og auk þes* eru vitinu fjær af leiðindum og ótta, sitja ær eptirlits- laust, því þar, sem sinn gætir ánna hvert dægrið, má þrávalt finna mjög mikinn mun á mjólkurvexti og mjólk- urgæðum, sem einungis sprettur af mismunandi aðferð við setuna. Hvað mikill skyldi munurinn geta oröið yfir sumarið á beztu eg verstu aðferð ? Sumum þykir annars ef til vill svíviröileg smámunasemi eða nýzka að gefa þessu gaum, einsog flestu, sem að hagfræði lýtur. Par, sein bezt lag er á sauðfjárræktinni hðr í grend, er sá maðurinn látinn sitja ærnar, sem bezt er trúandi til þess, án tillits til dugnaðar við heyskapinn, og þykir þaö borga sig vel. Hvort einar mjaltir geta átt jafnt við alt fjárkyn og landslag getur reynslan ein skorið úr; en án efa iná hætta tvennum mjöltum langt um fyrr en tíökast. Og meö eigin augum hefi eg sðö þrennar mjaltir gjöra skaöa. I 17. gr, segir svo: „Það er hagur að því, en engiun skaði, aö láta vel fóöraða geml- inga og heilsugóða snöggleggja af um tíina rðtt undir vorgróöurinn; viö það taka þeir vorbrögguninni fljótar og sumarbatanum betur“. En þaö er mín meining, að aldrei þurfi aö óttast fyrir þvf, aö kindin hafi eigi betri lyst á gróöurinum en heyi, og að hún geti því betur tekið sumarbatanum, sem hún gengur betur undan vetrinum. Og að bata útbeitarfð rfett undir gróöurinn hefir reynzt ágætlega vel. Enda reynist fb aldrei vel til skurðar, hafi það lagt mjög roikið af að vorinu. (Framh.). f Heiiedikt lletúsalemssoii, fæddur 8. apríl 1874, dáinn 1879. Þó minnar æfi dimmi dag, stundi af harmkvælum. Það haföi dropið eitur í hjarta Norðuráifunnar, en enginn vildi lækna mein þess, eng- inn hella víni og olíu í liiö etandi sár. Þá koinu þrír víöfrægir þjóöamorðingjar sðr sainan uin, að afmá fóst- urjörð Sobieskys úr tölu ríkjanna — svo að eitrið ekki skyldi dreiíast út I Þetta svíviröilega verk var fratnkvæmt, að ásjáandi hinum frainkvæmdarlausu konungura ogþjóðum. Hjartablóðið dreifðist einsog agnir fyrir vindi út uin alla jörðina, og hrópar þaðan á hefnd til hins eilífa dómara. Nú ráfa beztu synir Póllands útlægir, líkir þögulum svip- um, eða skrínlagðri þjóö frá horfmni tíð. En hinn góði andi mannkynsins grætur í hvert sinn, sem hann lítur þessa, er ekkert heimkynni eiga. Með drengilegum trega þrýstir verndarengilí sögunnar saman vörum sín- um, og bendir þegjandi á nöfn Sobiesky og Kahlenbergs. En hegningin fylgdi á eptir glæpnum. Lífið hlaut að víkja fyrir dauöanum, og Phönix andans sveiinaði ekki lengur yfir hinum stirnuöu löndum. Pessvegna var ekki grátið við gröf Póilands, jafnvel ekki neinn blóm- hringur lagður á hinn blóöstokkna grasveg þess. Pess- vegna seðja hinir gráöugu gammar sig, þessvegna veíur plöntudýrið óhegnt gripöngum sfnum utan um hána ó- gælusömu fórn. Þessvegna tekur Barrabas arf eptir I hetjur horfinna alda, á meðan að sigurlofkvæðið verður að djöfullegu eyindarópi „vei hínum sigruðu“ (væ vietis), i — því hjarfa Norðurálfunnar er hætt að slá. I H. B.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.