Norðlingur - 22.10.1881, Síða 1

Norðlingur - 22.10.1881, Síða 1
© VI., 33.-34. Kemnr út 2—3 á mánuíii 31 blöð als um árið Akureyri, 22. okt. 1881. Kostar 3 kr. árg. (erlendis. 4 kr.) stök nr. 20 aura 1881. £<Járlög;iii. fyrir árin 1882 og 1883. (Einsog pau voru sampykt í hinu sameinaða pingi 1881.) I. KAFLI Tekjur. 1. gr. Á árunum 1882 og 1883 tekt svo til, að tekjur Islands verði 852,986 kr., og er pað afrakstur af tekju- greinum peim, sem getið er í 2.—6. gr. 2. gr. Af eptirfylgjandi sköttum og gjöldum eru tekj- urnar taldar 520,880 kr. 1882. 1883 bæði árin kr. kr. kr. 1. Skattur á ábúð og afnot- um jarða og á lausafe 49,000 45,000 94,000 2. húsaskattur 2,000 2,000 4,000 3. tekjuskattur 14,000 14 000 28,000 4. aukatekjur 14,000 14,000 28,000 5. vitagjald ...... 3,500 3,500 7,000 6. nafnbótaskattur .... 40 40 80 7. erfðafjárskáttur .... 2,000 2,000 4,000 8. gjöld af fasteignasölu 600 600 1,200 9. gjöld fyrir leyfisbref . . 1,300 1,300 2,600 10. spitalagjald 25,000 25,000 50,000 11. aðflutningstollur af áfeng- um drykkjum og af tóbaki, að frádregnum 2g í inn- heimtulaun (= 2,800 kr.) 140,000 140.000 280,000 12. tekjur af póstferðum . . 10,000 10,000 20,000 13. úvissar tekjur .... 1,000 1,000 2,000 samtals 262,440 258,440 520,880 3. gr. Tekjur af fasteignum landssjóðsins o. fl. eru taldar 68,606 kr. kr. 1. Afgjald af umhoðs- og klausturjörðum als 40,000 kr. par frá umboðslaun, prestsmata o. fl. 9,500 kr. fyrir bæði árin .... 61,000 2. afgjald af spítalajörðum o. fl............ 2,396 3. leigugjöld af Lundey og brennisteinsnámun- um í Jingeyjarsýslu....................... 4>010 4. tekjur af kirkjum........................ 1,200 samtals 68,606 4. gr. Tekjur, er snerta viðlagasjóðinn, eru áætlaðar að nemi 56,000 kr. samtals bæði árin kr. 1. Vextir af arðfe viðlagasjóðsins.................. 56,000 Upp í lán verður borgað. á árinu 1882 10,048 kr. 74 a. á árinu 1883 10,111 — 23 -- 20,159 kr. 97 a'. Verð fyrir seldar pjóðjarðir legst við innstæðu- fé viðlagasjóðsins. samtals 56,000 5. gr. 'S'mislegar, greiðslur og endurgjöld verða talin 16500 kr. samtals bæði árin kr. 1. Tillag frá brauðum samkvæmt lögum 27. febr. 1880 6.500 2. Endurgjald skyndilána til embættismanna 6,000 3. Endurgjald á bráðabyrgðagreiðslum .... 4.000 samtals 16,500 6. gr. Tillag úr ríkissjóðnum verður talið 191,000 kr. samtals bæði árin kr. Fast tillag .................................... 120,000 aukatillag......................................71,000 samtals 191,000 II. KAFLI. Útgöld. 7. gr. Á árunum 1882 og 1883 veitast til útgjalda 862,986 kr. samkvæmt peim gjaldagreinum, sem nákvæmar er skýrt frá í 8.—18. gr. 8. gr. Gjöld til hinnar æðstu stjórnar innanlands og fufltrúa stjórnarinnar á alpingi eru talin fyrir árið 1882, 12,400 kr., og árið 1883: 14,400 kr.; samtals 26,800 kr. 9. gr. Til kostnaðar við alpingi 1883 veitast 32,000 kr. Til kostnaðar við yfirskoðun landsreikninganna veitast 1,600 kr.; samtals 33,600 kr. 10. gr. Til útgjalda við umboðsstjórnina, gjaldheimtur og reikningsmál, einnig við dómgæzluna og lögreglustjórn- ina o. fl. veitast 348, 832. kr. 38 a. 1882. 1883. als. A. kr. a. kr. a. kr. a. Umboðsstjórn, gjaldheimtur og reikningsmál: 1. laun embættismanna 20,100 20,100 40,200 2. endurgjald fyrir skrifstofu kostnað o. fl 3,800 3,800 7,600 3. póknun fyrir hina um- boðslegu endurskoðun 2.500 2,500 5,000 26,400 26,400 52,800 JB. Dómgæzla og lögreglustjórn: 1. laun 71,736,19 71.736,19 2. ritfé handa bæjarfógetan- um í Reykjavík , - . 1,000 1,000 3. til hegningarhússins og fangelsanna , . . . . 4,000 4,000 4. önnur útgjöld , , . . 3,200 3,200 79,936,19 79,93619, 159,872,38 C, Ýnjislsg gjöld: 1. til útgáfu stjórnartiðinda og landshagsskýrslna 1,800 1,800 2. endurgjald handa em- bættismönnum fyrir burð- areyri undir embættis- bréf, hér um bil . . , 1,000 1,000 3. brunabótagjald fyrir ýms- ar opinberar byggingar , 1,100 1,100 4. styrkur til eflingar bún- aði 20,000 20,000

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.