Norðlingur - 22.10.1881, Page 2
66
Landshöfðingi útíilutar
helmingi til sýslunefnda
og bæjarstjórna.aðhálfu
eptir fólksfjölda og að
hálfu eptir samanlagðri
tölu jarðarhundraða og
lausafjárhundraða .Hin-
um helmingi fjárins út-
hlutarlandshöfðingi ept-
ir tillögum amtsráðanna
að hálfu milli búnaðar-
felaga og búnaðarsjóða.
5. til vegebóta;
a. til að bæta fjallvegi,
einkanlega póstvegi 14,000 14,000
b. til að styrkja að helm-
ingi sýsluvegasjóði, til
að bæta sýsluvegi áað-
alpóstleiðum ..... 6,000 6,000
i. til gufuskipsferða . . . 18,000 18,000
til vitans á Heykjanesi . 3,000 3,000
!. til vörðuvita .... 500 500
K til ferðakostnaðar sam-
kvæmt lögum 2. nóvem-
ber 1877, 3. gr. . . . 600 600
). til að gefa út „Lovsam-
ling for Island“ . . . n 1,660
.. til burtveitingar Hafurs-
ár í Mýrdal, helmingur
kostnáðar, alt að . . n n 2,500
66,000 66000 132,000,38
samtals n ' n 348,832
11. gr. Til útgjalda viðlæknaskipunina veitast 79,948
.. Laun 37,726 37,726 75,452
!. önnur útgjöld . . . . 2,348 2,348 4,496
samtals 39,974 39,974 79,948
12. gr. Útgjöldin við póststjórnina er ætlazt á að verði
1,200 kr.
. Laun 5,050 5,050 10.100
1. póstflutningar .... 11,000 11,000 22.000
!. önnur útgjöld .... 2,050 2,050 4,100
samtals Íö.lUU' ThJaxI 3b,2UU
(Framhald).
JLandamerkjaluíif.
1. gr. Skyldur er hver landeigandi að halda við glögg-
um landamerkjum fyrir jörð siuni, hvort sem hann býr á
henni sjálfur, eða legir hana öðrum. Umsjónarmenn peirra
jarða, sem ekki eru einstakra manna eign, hafa og söinu
skyldu að gæta, að pví er til slíkra jarða kemur. Hin
sama regla gildir einnig um afrétti og aðrar óbygðar lend-
ur, að pví leyti pví verður við komið.
2. gr. |>ar sem eigi eru glögg landamerki, er náttúran
hefir sett, svo sem fjöll, gil, ár eða lækir, en sjónhending
ræður, skal setja marksteina, eða hlaða vörður á merkjum
með hæfilegu millibili, svo merki séu auðsén, eða og Idaða
inerkjagarð eða grafa merkjaskurð. Ern báðir peir, er
3and eiga að merkjum, skyldir að leggja til jafnmikla vinnu
að gjöra merkm glögg. Hú vill annar vinna að merkjasetn-
ing, en hinn als ekki eða pá minna, og skal pá bera pað
mál undir 5 búa, og meta peir, hve mikið skuli að merkj-
um starfa pað sumar.
3. gr. Eigandi eða umráðamaður hverrar jarðar er skyld-
ur að skrásetja nákvæma lýsing á landamerkjum jarðar
sinnar, emsog hann veit pau réttust. Skal par getið
peirra ítaka eða hlunninda, sem aðrir menn eiga í land
hans, svo og peirra, sem jörð hans á í annara manna lönd.
Merkjalýsing pessa skal hann sýna hverjum peim, er land
á til móts við hann, sem og eigenduin lands pess, er hann
telur jörð sína ekga ítak í, og skulu peir rita á lýsinguna
sampykki sitt, hver fyrir sína jörð, nema peir álíti lýsiug
hans eigi rétta.
4. gr. |>á er landeigandi hefir fengið alla, er hann á
að sýna merkjalýsing sína eptir 3. gr., til að rita sam-
pykki sitt á hana, skal hann fá hana sýslumanni í hend-
ur til pinglesturs á næsta manntalspingi.
Nú er landamerkjum breytt frá pví, sém verið hefir
með samningi eða á annan hátt og skal pá sá, er land
hefir fengið við breytinguna, láta pinglýsa gjörningi peim
á manntalspingi hinu næsta á eptir.
5. gr, Sýslumaður skal á manntalspingi grennslast ept-
ir, hvort ákvörðunum peim, sem settar eru í 1.—4. gr.,
kaíi verið fullnægt; sannist pað, að eigandi eða umráða.
maður jarðar, hafi vanrækt skyldu sína, skal hann sekur
um altað 20 kr., er renni í sveitarsjóð.
Nú hefir einhver ekki fullnægt ákvæðum laga pessara
í 5 ár frá pví er lögin náðu gildi, enda séu engar lög-
gildar málsbætur, og skulu pá tvöfaldar sektir fyrir hvert
pað ár, er líður úr pví.
6. gr. Sýslumaður skal hafa löggilta landamerkjabók^
til að rita í allarmerkjalýsingar, samninga og dóma
um landamerki, sem á pingi eru lesnir.
7. gr. Ef eigendur eða umráðamenn jarða skilurá um
landamerki eða ítök, skal sá, er prætu vill ljúka, stefna
hinum með 7 nátta fresti á varnarping rétt, en hið rétta
varnarping er pað, sem sýslumaður ákveður innan peirrar
pinghár, er jörð varnaraðila liggur í. Leigu liði er réttur
umboðsmaður varnaraðila, enda hafi varnaraðili eklci til-
nefnt annan A pingi skal sýslumaður nefna átta valin-
kunna óvilhalla menn fulltíða í dóm, og skal pví næst hvor
málsaðila nefna tvo úr dóminum. Nú vill annarhvor máls-
aðila eigi úr nefna, og skal pá hinn ryðja fyrir báða. Nú
vill málsaðili enn ryðja úr merkjadómi, og fellir pá sýslu-
maður fullnaðarúrskurð um pað mál að lögum. Verði pá
dómur ruddur, skal sýslumaður skipa aúrian mann í pess
stað, er úr vék. tíýslumaður og peir 4 er rétt verða kvadd-
ir, skulu skipa merkja- dóminn og stýrir sýslumaður honum.
8. gr. Nú mætir varnaraðili en sakaraðili eigi, og skal
hann pá greiða varnaraðila 3 krónur fyrir hvern paun dag,
er hann fer venjulegum dagleiðum fram og aptur heim
til sín, enda sé stefna hans ónýt. Sé varnaraðili sá, er
eigi mætir, skal sýslumaður fyrir hans hönd nefna menn
úr dómi. Mæti hvorugur, fellur pað mál niður.
9. gr. |>á er merkjadómur er skipaður, skal merkja
ganga ákveðin á peim degi og stundu, er hæfa pykireptir
atvikum og árstíma, pá jörð er auð, svo glögt megi sjá.
hversn landi og landsnytjum hagar. Frestur skal jafnan
settur svo langur, frá skipun merkjadóms til merkjagöngu,
að gjöra megi ráð fyrir, eptir atvikum, að málsaðilar hafi
nægan tíma til að útvega sör skiiríki pau öll og vitui,
sein föng eru á, enda má og sýslumaður lengja frest
pann, reynist hann ónógur fyrir annan hvorn. málsaðila eða
báða pá. jj>ó má frestur ekki lengri vera en 18 rnánuðir.
10. gr. Á tilteknum tírna skulu málsaðilar og dómendur
ganga á merki. tíkulu peir, er í dóm voru nefndir, rita
nöfn sín undir eiðspjall, áður peir taki til starfa. Að pví
búnu skulu dómendur allir kynna sör vanalega lands-
háttu og land pað, er málsaðilar kalla sör, liver
í sínu lagi. því næstskal leggja í dóm skilríki og leiða
vitni sem lög og venja er til. Síðan skal heyja merkjadóm-
inn og setja pegar landamerki glögg, sem hann ákveður.
11. gr. Gæti málsaðili eigi mætt sjálfur, pegar á merki
er gengið, er honuin rött að senda umboðsmann í sinn
stað, enda skal eigi að síður heyja dóminn. fee dóms-
maður sá, er eigi mætir, skal sýslumaður nefna annan i
lians stað; skal dómsmaður skýra honum fra forföllum sía-
u:n svo sneinma, að pví verði við komið.