Norðlingur - 15.02.1882, Page 4

Norðlingur - 15.02.1882, Page 4
84 Ferdir g'iifnskipanna mllli H.aupmanualliafnar og íslands i§§9. Á ferðum frá Kaupmannahöfn til íslands fara skipin 1 fyrsta lagi frá hverjum stað pá daga, er hjer greinir: 1. ferð. 2. ferð. 3. ferð. 4. feró. 5. terð. 6. ferð. 7. t’erð. 8. ferð. I 9. ferð- 10. ferð 11. ferð. Kaupmannah. 1. marz 15. apríl 5. maí 27. mai 16. júní 2. júii 19. júli 31. júlí 1 28. ágúst 29. sept. 19. nóv. Leith . . 5. marz 19. — 9. maí 31. mai 20. — 6. — 23. júli 1 4. ágúst 1. sept 4. okt. 13. nóv. Trangisv. • 21. — 11. maí 2. júni • 8. — 6. ágúst 3. sept 6. okt. . . pórshöfn 7. marz 22. — 12. maí 3. júni 22. júní 9. — 26. júli 7. ágúst 4. sept 7. okt. 16. nór. Eskifirði . 11. júni 11 — • . 9. ágúst • . Seyðisfirði 14. maí 12. júni 12. júli • 10. ágúst 6. sept. Vopnafirði 15. maí 14. júni 12. júli • 10. ágúst , • . Húsavík . . . • . . 11. ágúst . . . Akureyri 17. maí 16. júni 15. júli • 12. ágúst 8. sept. * > • . Siglufirði . 16. júni 15. júli • • 12. ágúst . Sauðárkrók . 17. maí L7. júni • 12. ágúst 9. sept Skagaströnd . 17. júni 16. júli • . 13. ágúst 9. sept ísafirði . . 18. maí 18. júni 18. júli . . L4. ágúst lf. sept Önundarfirði. 19. maí . 19. júli • 15. ágúst 1L. sept • . Dýrafirði 20. maí 19. júni 19. júlí • • 15, ágúst 11. sept- I : • Arnarfirði • 20. júni • . • , ,16. ágúst Patreksfirði . . 20. júni 20. júli , . 1 • • 12. sept Flatey . . . 21. júni 20. júli , • Stykkishólmi. Á að koma til 21. maí 21. júni • |17. ágúst i 12. sept Reykjavíkur . 13. marz 28. apríl 1 25. maí 25. júni 27. júní 25. júli 30. júlí j20. ágúst^lö sept.j!3. okt 22. nóv. Á ferðum frá íslandi til Kaupmannahafnar fara skipin í fyrsta lagi frá hverjum stað, pá daga, er hjer greinir: 1. ferð. 2. íerd. 3. ferð. 4. íerð. 5. ferð. 6. ferð. 7. ferð. 8. ferd. 9. ferð. 10. ferð.lll. ferð. Reykjavík 23. rnarz 6. ina 1. júni 2. júlí 2. júlí 31. júli 6. ágúst 29. ágúst 21. sept. 19. okt. 30. nÓT. Stykkishólmi . . 1. júm 2. júlí • 31. júli • 29. ágúst 21. sept. Flatey . . • • 1. júm 2. júh . 31. júli . . . , . Patreksfirði . • . 2. júni . . . 31. júli Arnarfirði . . 2. júní . • . . 30. ágúst , • Dýrafirði . . 3. júní 3. jáh • 1. ágúst • 30. ágúst 22. sept. Onundarfirði. . . 4. júni 3. júli . 1. ágúst • . 22. sept. ísafirði . . . . 6. júni 5. júh . 3. ágúst . 1. sept. 25. sept. Skagaströnd • • 7. júnl 5. Júh • 4. ágúst • 1. sept. . • Sauðárkrók . . . 7. júm 5. júli . 4. ágúst . 1. sept. . . Siglufirði • . 8. júni 6 júh . 5. ágúst • 2. sept. 25. sept. Akurcyri . . . 10. júni 9. júh 8. ágúst . 5. sept. 27. sept. Húsavík . . júli • . 5. sept. . . Vopnafirði - . . 10. júni . júli . 8. ágúst . . . . . Seyðisfirði • . 12. júni 12. . 10. ágúst . 6. sept. 29. sept. Eskifirði . . • . . 12. júh 10. ágúst . 6. sept. . • . Berufirði . . • 12. júni 13 júh júlí . . 7. sept. . jpórshöfn 27. marz 9. mai 14. júni 15. júh 5. 12. ágúst 10. ágústlO. sept. 2. okt. 23. okt. 4. dos. Trangisvogi . . 10. mai 15. júni 116. júh 9. júlí 13. ágúst . 11. sept. 3. okt. 24. okt . , Leith Á að koma til 30. marz 12 mai 18. júni ;19. ( júh 16. ágúst 1*3. ágúst 14. i sept. 5. okt. 27. okt. 7. des. Kaupmannah. 6. apríl 17. mai 24. júni 24. í júlí 13. júlí 21. ágúst 19. ágúst 20. i sept. 14. okt. 1. nóv. 12. des. Athugagreinir: í fjórðu ferð frá Kaupmannahöfn fer skipið frá Færeyjum beint til Itoykjavíkur fyrst og ,svo paðan 9. júní austur á Eskifjörð og norður um land. í 9. ferð frá Kaupmannahöfn og Reykjavík kemur skipið pví að eins á Önundarfjörð og Patreksfjörð, að sagt verði til nægilegs flutningsgóz. Á Stykkishólm, Skagaströnd og Berufjörð verður pví að eins komið, að veðrið sje hagstætt. Skipin koma við í Vestmannaeyjum í hverri ferð sunnau um landið, ef hægt er, og hregða sjer í hvert skipti úr Réykjavik suður í Hafnarfjörð, ef pau hafa flutning pangað. Ef ís hindrar skipin frá að komast á einhverja höfn eins og á er kveðið, pá verða farpegjar, sem pangað ætla, fiuttir á land á næstu höfn, er náð verður, noma peir kjósi heldur að fara eitthvað annað með skipinu. Eigi verður fargjaldinu aptur skilað pó pannig atvikist, og borga verða farpegjar fæði sitt allan pann tíma, sem peir eru á skipinu. Vörur, sem eiga að fara á höfn, er eigi verður náð, verða og annaðtveggja fluttar á land á næstu höfn eða geymdar í skipinu til pess, er pað kemur aptur, eptir pví, sem skipstjóra pykir bezt haga. HREPPSBRENINIMÖRK. Sýslunefndin í Skagafjarðarsýslu hefir samþykkt, að fjár- eigendur í hverjum hreppi sýslunnar taki eptirieiðls upp sam- eiglnlegt brennimark, bæði á sauöfé og hrossum, nefnilega: 1. í llolts hreppi HOLTS 2. - Fells FELLS 3. - Hofs HOFS 4. - ítola HOLA 5. - 'Viðvíkur VIDV. 6. - Akra AKRA 7. - Lýlingstaða LYT. ST 8. - Seilu SEILU 9. - Staðar STADAR 10. - Sauðár----------- sAUDAR 11. - Skefilstaða ----- SKEF, ST 12. - Rlpur ----------- RIPUR Hreppsbrennimarki ð skal ávalt^ sett á vinstra hornið (eða vinstra framhóf), svo framarlega, að hægt sé að saga það af eða tálga burt af fé því, er flytzt úr einum hrepp í annan, en hægra hornið er ætlað fyrir brennimark hvers einstaks markeiganda. pareð sérhver fjáreigandi þarf (að nota hreppsbrennimarkið, en það er kostnaðarsamt fyrir hvern einstakan að eiga sérstakt járn, fer vel á því, að ná- grannar eíei það ( samlðgnrn_______Sýslnnefndin.____________ Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jösepsson cand. phil. Prentari: Björn Jónsson.

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.