Norðlingur - 20.04.1882, Qupperneq 2
86
ir, ’en hann tekur fram, að eigi sé rétt að gefa almenn-
ingi sök á pví, þótt yfirvöldin skipi slíka presta yfir pá,
peim að óspurðum og sár nauðugum að taka við slíkum
prestum. Að endingu getur hann pess að kristniboðinn
náttúrlega ekkert viti um pað fremur en annað , að fs-
lendingar séu af alefli að reyna að afstýra pessháttar
hneyksli og að alping í sumar hafi sampykt lög um kosn-
ing presta, sem nú bíða sampykkis konungs, og sem metm
vona að verði sampykt til heilla fyrir land og lýð.
vegna ranghermi sumt. Hann tekur fram, að þ%ð séu ,ó-
sannindi, að kii-kjurnar séu almennt eins Iðlegar ,og trú-
boðinn kveður á, með pví að víða hafi vcrið bygðar lag-
legar steinkirkjur á seinni tíð, og yíðast hvar séu snotrar
timburkirkjur, pótt á stöku stað standi enn gamlar kirkjur
frá byrjun aldarinnar, ósjálegar að líkindum , bæði eptir
aldri, og eptir óöld peirri er var, pegar pær voru bygðar.
Ennfremur, að pótt á stöku stað séu ýmsir munir geymdir
i kirkjunni, pá sanni pað að eins, að íslendingar beri pað
traust til guðs að honum sé eins velpóknanlegt að peir
dýrki hann á fáskrýddum stað eins og í skrautbyggingu.
Kirkjurnar kveður hann víðast hvar nægilega stórar; Seyð-
isfjarðarkirkju reyndar of litla síðan fjölgaði par í firðin-
um bæði af inn- pg útlendum mönnum, en pó væri hún
að minnsta kosti prisvar sinnum stærri enn kristniboðinn
lætur hana vera. J>að er snertir alpýðuskóla pá sýni trú-
boðinn í frásögn sinni ókunnugleika í pví efni, sem öðru.
íslendingar eru nú af almegni að koma á fót pess háttar
stofnunum, par sem peim verður við komið, og nýlega út
gefin lög, skipa hverjum húsbónda að sjá um uppfræðslu
ungmenna, undir yfirumsjón prestsins og helztu sóknar-
armanna. Ennfremur sýnir hann skort kristniboðans á
sannleiks leitun, par sem hann setji drykkjuskap íslend-
inga til dæmis um trúleysi peirra og skort á skynbragði á
trúnni. Hann tekur fram, að bændur drekki ekki, eða
mjög litið heima hjá sér. þótt kristniboðinn hafi séð pá
drukkna í kaupstaðnum, þá megi eigi taka slíkt sem dæmi
upp á almennan drykkjuskap, pví margir hafi pann ósið,
að gjöra sér glaðann dag í peim ferðum. Enda sýnir
hann eptír hagsskýrslum íslands og annara landa, að hver
íslendingur drekkur að tiltölu aðeins 4 potta af brenni-
víni, par sem að tiltölu komi á hvert mannsbarn í Dan-
mörku 15 pottar og Norðmenn enn meira að ótöldu öllu
pví öli og víni, sem pessar pjóðir hafa fram yfir pá.
Hann játar að íslendingar séu hvorki „hriínir eða
vaktir“ í peim skilningi, svo að alpýðumenn rísi par upp.
til að boða peim synd og dóm, hrifnir af óstöðvandi köll-
unarofsa, heldur séu peir kristnir að gömlum og góðum
sið og álíti að aðrir menn geti orðið sáluhólpnir en peir
einir, jafnvel pótt skoðanir peirra sé í einhverju trúarat-
riði frábrugðnar. Hann sannar trúrækni íslendinga með
pví, að á hverju heimili á öllu íslandi se allan veturinn
lesinn húslestur á kveldin og yfir sumarið á sunnudögum.
f>etta muni ekki vera venja í öðrum löndum, og pað pó
maður nefndi ISToreg, ættland trúarboðans sjálfs.
Hann álítur að pað geti ekki talist til ámælis ómennt-
uðum alpýðumönnum, pó peir haldi sér við prentuð rit
merkra höfunda og ræðumanna (Yidalins, Mynsters, P.
Péturssonar) í stað pess að fara að halda ræður sjálfir;
enda sé pað miklu auðveldara fyrir menn par, sem finni
köllun hjá sér að læra til prests, heldur enn menn í öðrum
löndum, og íslendingar ef til vill all-vandir að pví, sem
peim er boðið. íslendingar mundu ekki haía neitt á
móti pví, pó Norðmemi kæmu til íslands til að boða
mönnum trú, en peir yrðu að flytja pann boðskap á annan
hátt en lýsa pví yfir, að íslendingar séu hálf-heiðnir
drykkjuboltar, og ómenntaðir skrælingjar. Enn fremur
vitnar hann til rita Schleisners etatsráðs um ísland, sera
er byggt á margra ára reynslu og ransóknum, par sem
hann kveðst mega fullyrða, að alpýðan íslenzka er ein af
peim er bezt eru menntaðar í Norðurálfunni, og trúrækn-
in að pví skapi, hann vitnar einnig til Dr. J. Finsens,
sem segir pessu líkt í riti sínu. |>ví næst svarar hann
pyí er kristniboðinn segir um presta og prestaskipan í
landinu, og ræður lesendunum til að leggja ekki trúnað á
sögusögn trúarboðans, pví ókunnugleiki hans komi par
engu síður fram, en í öllu öðru er hann talar um.
Hann játar að einstöku prestar standi ekki svo í
stöðu sinni sem óskanda væri, og að hittast kunni ungir
ofdrykkjuprestar, sem allir óski að aldrei hefði verið vígð-
KAUPMANNABÖFN hinn 28. dag febrúarm. 1882.
Svo sem til stóð, tók pingið hér til starfa hinn 29.
nóv. Hefir það eigi afkastað miklu enn sem komið. Ágrein-
ingsefni hafa verið nóg sem áð undanförnu. Hin helztu
mál, sem hægri og vinstri menn greinir á um á þingi eru
fjárlögin (launaviðbót embættismanna og fjárhagsfyrirkomulag
háskólans) og landvarnarlögin.
Svo sem kunnugt er hafa vinstri menn risið öndverðir
gegn Estrup, ráðherrastjóra og fjármálaráðherra og halda
þeirri mótstöðu áfram enn, enda hefir hann eigi komið
vel fram í fjárstjórn sinni, og stundum beitt gjörræði. Hafa
engin fjárlög stundum komizt á, nema bráðabyrgðafjárlög.
|>ar sem nú Estrup kemur sér eigi saman við meiri hluta
þingsins, sýnist vinstrirnöunum sem hann ætti að Ieggja nið-
ur völdin; en hann situr sem áður, hverjar hrakfarir sem.
hann fer fyrir vinstrimönnum. Aðalatriðið í landvarnarlögum
er víggirðing Khafnar; vinstrimenn eru mjög mótfallnir víg-
girðingum og bera fyrir sig í fyrsta lagi, að Danir geti kom-
izt hjá ófriði (verið neutrale) og í öðru lagi, ef svo fari, að
ráðið yrði á Dani, væri öldungis þýðingarlaust að hafa Iíhöfn
víggirta, þvi að hún yrði að gefast upp hvort sem væri. En
hægri menn segja þar á móti, að ef Khöfn sö víggirt, geti
hún varizt að minnsta kosti vikutíma, og á meðan geti Dön-
um komið sú hjálp sem nægi.
Hér ganga nú mislingar; í þeim liggja rnörg hundruð
manria á viku hverri.
I janúar tóku tveir íslendingar próf í lögfræði við há-
skólann, Jón Jensson með fyrstu einkunn og Guðlögur Guð-
mundarson með annari einkunn.
Eg gat þess síðast, er eg skrifaði að ráðherra skipli
hefðu orðið á Frakklandi og að Gambetta hefði orðið
ráðherrastjóri; en sú staða Gambettu varð skammari en
margir ætiuðu, því að undir lok janúarm. urðu ráðherraskipti
að nýju. Gambetta bar nefnilega upp breyting á kosningar-
lögum Frakklands. Svo sem kunnugt er, samanstendur önn-
ur þingdeildin (Senatið) af 300 mönnum; af þeim eru 75
kosnir æfilangt af sjálfri þingdeildinni; en hinir 225 ern
kosnir til 9 ára þannig að 75 fara frá 3. hvert ár. Nú var
pað tillaga Gambettu, að hér eptir skyldu erigir kosnir æfi-
langt, en að þessir 75, sem nú eru kosnir æfilangt skyldu
vera kjörnir af báðum þingdeildum í sameiningu og eigi til
lengri tíma en 9 ára, Aðra breyling á kosningarlögunum
bar Gambetta upp; var húu sú að koma á hinni svokölluðu
listakosning (scrutin de listej. Nú er hverju fylki (departe-
ment) skipt í kjördæmi (arrandissement) og einn fulltfúi
kosinn í hverju kjördæmi; en listakosningin miðar til þess
að allir fulltrúar úr sama fylki séu kjörnir í einu. Hinir
vægari þjóðveldismenn töldu varasamt, að breyta riokkuð
stjórnarlögum Frakka fyrst um sinn, en hinir ákafari töldu
þessar breytingar of litlar; voru því hvorugir meðmæltir til-
lögunum, og voru þær feld,ar. J>að þoldi Gambetta eigi og
sagði af sér ráðherraforustunni. Forseti Grévy kvaddi þá
Freycinet tíl að skipa hið nýja ráðaneyti; tókst hann það á
bendur. Stefna hins nýja ráðaneytis miðar til friðar og
spektar.
Ófriðurinn í Túnis er leiddur til Iykta með sigri fyrir
Frakka; sáttmáiin milli Frakka og beyans frá 12. maí síðast
er endurnýjaður.
Á írlandi er lítt friðsamlegar umhorfs en þá er eg