Fréttablaðið - 24.04.2001, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 24. april 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
15
Gatnamálastjórinn í Reykjavík
Geta ekki án boltans verið
íslendingar í Kaupmannahöfn spila með FC-ísland
DAVÍÐ OG GOLÍAT
Hollívúddstjörnumar halda með sínum mönnum. David „Fox Mulder" Duchovny var á
vellinum á sunnudaginn þegar Los Angeles Lakers unnu Portland Trail Blazers með 106
stigum gegn 93. Shaq skoraði 20 stig.
Urslitakeppnin heldur áfram:
Mutombo valinn
varnarmaður ársins
nba Bandaríkjamenn halda áfram að
fylgjast með einvígum bestu
körfuknattleiksmanna heimsins í
NBA-deildinni. í kvöld mætast Indi-
ana og Philadelphia og Dallas og
Utah. Indiana eru yfir í einvíginu við
Philadelphia með einn vinning.
Leikmaður Philadelphia, Dikembe
Mutombo, var útnefndur varnarmað-
ur ársins í NBA-deildinni í gær.
Dallas eru yfir í baráttunni við Utah
með einn vinning og er það ekki síst
Karl Malone að þakka sem skoraði 26
stig á laugardaginn.
Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki
heldur áfram í úrslitakeppninni. ■
knattspyrna í rúm tíu ár hafa íslend-
ingar búsettir í Kaupmannahöfn
hist og spilað undir merkjum knatt-
spyrnuliðsins FC-ísland.
Þannig gegnir liðið því hástem-
mda og mikilvæga hlutverki að
sýna Kaupmannahafnarbúum að
ísland er ekki lengur úthérað
konungs
Daninn hefur það þó framyfir
íslendingana sem eru staddir í
námi eða vinnu í Kaupmannahöfn
að hann hefur drukkið bjórinn frá
blautri barnæsku.
Þannig hefur árangur verið mis-
jafn en hann skiptir ekki alltaf
máli. Þar hafa til dæmis Willum
Þór Þórsson, Heimir Guðmunds-
son, ÍA, og Snorri Már Skúlason,
umsiónarmaður ísland í bítið spil-
að. I ár líta menn björtum augum
til leiktíðarinnar sem er nýhafin en
liðið er utandeildar í Kaupmanna-
höfn.
Á dögunum spilaði FC-ísland
fyrsta leik leiktíðarinnar gegn
Celtic United. Stemmningin var
góð, enda liðið klætt nýjum búning-
um sem eru kostaðir af Útvarpi
Sögu, styrktaraðila liðsins. Þeir
töpuðu leiknum. Það kemur þó ekki
að sök því fall er fararheill. ■
TÖPUÐU FYRIR SKOTUM
Hér eru Guðmundur Steinarsson,
Sveinn Magnússon, Hjalti
Harðarson og Sigþór Örn Sigþórsson fyrir
leikinn gegn Celtic United. Þeir töpuðu.
Nú er komið sumar og
tímabært að skipta yfir
á sumardekk
Amerískar
lúxusdýnur
.
■ ■
Tilboö
Verödæmi:
King, áður 155.600, nú 108.900
Queen, áður 113.600, nú 79.900
Full XL, áður 85.300, nú 59.700
Twin XL, áður 73.600, nú 51.500
Alþjóðasamtök chiropractora
mæla með King Koil-
heilsudýnunum
.,<>-■-.V
• f.«>0H(wsekefipiofl jji
Vu. ***“• *
m
Refehian
Skipholti 35 • Sími: 588-1955