Fréttablaðið - 22.10.2001, Qupperneq 2

Fréttablaðið - 22.10.2001, Qupperneq 2
Heimilisblaðið 22. til 28. október 2001 Heimilið væri bættara með góðu útvarpi Þegar peningatréð mitt fer að bera ávöxt ætla ég að kaupa nýtt. Eg er nú ekki mikið fyrir heimil- istæki og á ekki tól til allra nota. En ef ég hugsa um eitthvað sem ég alls ekki vildi vera án þá er það ekki spurnig að útvarp myndi vera mitt uppáhalds tæki,“ svar- ar Jóhanna Kristjónsdóttir blaða- maður þegar hún er spurð um sitt uppáhalds heimilistæki. Gamla tækið sitt segir hún hafa bilað fyrir skömmu og þar sem tæki nútímans séu svo að segja orðin einnota hafi ekki verið um annað að ræða en fleygja því. Hún stundina notast við ör- n dóttir hennar fékk einhverju sinni í jólagjöf og gæðin séu í samræmi við stærðina. „Ég er ekki endilega að segja að smá tæki geti ekki verið góð en mig langar ósköp mikið í nýtt tæki með diskaspilara og útvarpi." Jóhanna segist einnig eiga annan hlut á heimilinu sem hún ekki vildi vera án en það sé forláta hraðsuðupott- ur sem hún fékk fyrir tuttugu árum. „Hann er til mikillar fyrir- myndar og er öldungis hversdag- legur pottur. Ég nota hann til að sjóða mér vatn í te en ég er að reyna að hætta að drekka kaffi. Ég fæ mér þó kaffitár á morgnana en held mér við teið það sem eftir lif- ir dags. Jóhann segir heimili sitt vera afskaplega fátækt af tækjum og tólum og eigi hún ekki einu sinni uppþvottavél. „Ég bý í svo gömlu húsi að það myndi tæpast þola mikla tæknivæðingu auk þess sem ég er aldeilis sátt við ástandið eins og það er. Ég viðurkenni þó að heimilið væri bættara með góðu útvarpi. Einhverntíma þegar pen- ingatréð mitt fer að bera ávöxt þá get ég lagt þessu örlitla tæki sem ég geng með við eyrað um leið og ég laga teið mitt.“ ■ JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR stolt með útvarpið sem hún notast við í neyð og pottinn góða. OFNÆMI ER VELMEGUNARSJÚKDÓMUR Davíð Gíslason læknir segir að í Austur-Þýskalandi hafi ofnæmi verið nærri helmingi minna en í Vestur-Þýskalandi þegar múrinn féll. legt. Ofnæmisastmi getur verið hættulegur sé hann ekki með- höndlaður á réttan hátt. Davíð segir að ekki sé hægt að slá því föstu hver skýringin sé á því að ofnæmi sé svo algengt í vel- megunarsamfélaginu. „Allt bendir til að það sé skortur á örvun ónæmiskerfisins en það á eftir að benda á aðferðir til úrbóta. Ég hygg að tæplega verði ráðlagt að allar fjölskyldur fái sér stóran hund. Það vei’ða áreiðanlega öðru- vísi leiðir valdar." Davíð segir að ekki sé gott að segja hversu langt sé í að viðbrögð verði ráðlögð. „Eg geri ráð fyrir að menn bregðist við með aðferð líkt og bólusetningu." steinunn@frettabladid.is Brons- litaður vasi með nýtt líf Þessi laglegi vasi var eitt sinn rauður úr möttu þykku gleri. Hann hefur hins vegar verið úðað- ur með bronslit og vasanum hald- ið vel fjarri á meðan. Þannig næst þessi skemmtilega áferð. I flest- um byggingavöruverslunum og föndurbúðum fást úðabrúsar í öll- um litum og tilvalið að taka gamla muni og úða þá í þeim litum sem henta hvei’ju sinni. Þannig er hægt að breyta og gera þá hluti sem menn eru orðnir þreyttir á eins og nýja. ■ Ofnsbmissjúkdómar eru með algengustu sjúkdójnum. Ofnæmi kemur harðast niður á börnum en rjátlast af fólkiimetí aldrinum. Ofnæmi er velmegun- arsjúkdómur og ljóst virðist við hvaða skilyrði það þróast. Hins vegar hafa menn ekki e»n fest hönd r á hvers'vegna og leiðir tiljað bregðast við \ erp ómótaðar. Dagatal handunnið af Amisfólki Þetta skemmtilega dagatal fæst í Koffortinu í Hafnarfirði. Það er framleitt í Bandaríkjunum af fyrrum Amis fólki sem snúið hef- ur til meiri þæginda sem þó eru í lágmarki. Dagatalið er úr tré og kubbarnir eru færðir til eftir því sem dagarnir líða. Nokkrir eru með myndum sem ætlast er til að settir séu við ákveðna daga til að minna á s.s. afmælisdaga eða hvað sem viðkomandi þarf að minna sig á að gera þann dag. ■ Mikið hreinlæti i t talið valda ofnæmi heilsa „Ofnæmjissjúkdómar eru með algengustu sjúkdómum," segir Davíð G&lason læknir og sérfræðingur í pfnæmissjúkdóm- um. Hann segirpfnæmi hafa auk- ist í heiminum dat ekki sé fullljóst hvort sama gildi hér á landi. Um 20% fólk’s á aldrinum 20 til mj/ Whife-Westinghouse -amerísk gœða heimilistœki- !”■ ■ i Þvottavel -tekur 10 kg- Þurrkan |tekur 7 kg- RAFVORUR ÁRMÚLA 5 • SÍMI 568 6411 • rafvo r|ir • rafvorur.is 44 ára þjáðist af ofnæmi sam- kvæmt rannsókn sem gerð var fyrir 10 árum og var hlutfallið hæst í yngsta hópnum. Sambæri- leg rannsókn var gerð í öðrum löndum og í ljós kom að íslending- ar voru lægstir af þeim þjóðum. „Hin Norðurlöndin lágu á bilinu 34-38%,“ segir Davíð. Davíð segir að mikið hreinlæti geti átt þátt í ofnæminu. Komið hefur í ljós er að því minni sem fjölskyldur eru því meira ofnæmi. „Einbirni er í 30 til 40% meiri hættu á að fá ofnæmi en fjórða til fimmta barn í fjölskyldu." Þeir sem umgangast húsdýr fá síður ofnæmi en þeir sem ekki umgangast dýr. Ofnæmismynd í sveitum er líka önnur en í Reykja- vík. í borginni er gróðurofnæmi algengast, þá ofnæmi fyrir kött- um og svo fyrir hundum og ryk- maui’um. í sveitum er ofnæmi fyrir heymaur algengast, svo of- næmi fyrir nautgripum og þá ryk- maurum. Davíð segir þetta öfugt við það sem menn hafi talið fyrir um 10 árum. Nú hafi menn áttað sig á að það þurfi nokkuð sterkt áreiti fyrir ónæmiskerfið til að mynda ekki ofnæmi. Ofnæmi er sjaldan hættulegt, þó er 1-2% manna með hættulegt fæðuofnæmi. Sömuleiðis hefur komið upp hættulegt latex of- næmi á síðustu 10 árum og lyfja- ofnæmi getur einnig verið hættu-

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.