Fréttablaðið - 02.01.2002, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 2. janúar 2002
FRETTABLAÐIÐ
H
I
ii
i
m
:
I
Forseti hnefaleikasambandsin um Prinsinn:
Þarf að einbeita sér
að hringnum
hnefaueikar Jose Sulaiman, forseti
Alþjóða hnefaleikasambandsins
(WBC), telur að Prins Naseem
Hamed þurfi að einbeita sér að
hringnum og þurfi að útiloka allt
utan að komandi áreiti, ætli hann
sér að ná settum markmiðum.
Hamed tapaði fyirr Marco Anton-
io Barrera í Las Vegas í apríl og
heldur Sulaiman því fram að hann
hafi ekki æft nógu vel fyrir bar-
dagann.
„Ég held að Nassem hafi orðið
svolítið ringlaður. Hann vissi ekki
hvað hann átti að gera og gat ekki
barist almennilega. Andlega hliðin
var ekki nógu sterk og þegar hún
er ekki nógu sterk tapar maður.“
Sulaiman segir að það fari allt
eftir hugarfarinu hvort maður
vinni bardaga eður ei.
„Ef Nassem nær íítum á hann
möguleika á að komá aftur til leiks
og standa uppi sem sigurvegari."
Forseti WBC segir að sýniþörf
Háseem sé góð auglýsing fyrir
hnefaleikana en segist ekki sjálfur
vera hrifinn af henni.
Dakar kappaksturinn 2002:
Vonast eftir hryðju-
verkalausri keppni
KflPPflKSTUR Á föstudaginn héldu
rúmlega 400 bílar, vélhjól og
trukkar af stað frá franska bæn-
um Arras í Dakar kappakstrin-
um 2002. Kappaksturinn tekur
17 daga þetta árið, sem er fjór-
um dögum styttra en venjulega.
í ár er nefninlega búið að sleppa
nokkrum af leiðunum í Afríku og
er heildarvegalengdin því 9436
kílómetrar. Keyrt er í gegnum
Frakkland, Spán og Sahara eyði-
mörkina í Marokkó, Vestur-Sa-
hara og Máritaníu. Endað verður
í höfuðborg Senegal, Dakar, 13.
janúar.
Keyrðar voru fjórar leiðir um
helgina og komu kependur til
Rabat í Marokkó á mánudaginn.
Búið er að bæta tveimur löngum
leiðum við kappaksturinn. Þær
eru báðar 1500 kílómetrar í Sa-
hara eyðimörkinni. „Þær eiga
eftir að reyna mikið á keppend-
ur,“ segir Þjóðverjinn Jutta
Kleinschmidt, sem var fyrsta
konan til að vinna kappaksturinn
í fyrra. „Þar er mikið af sandhól-
um og mjúkum sandi, sem er
mjög erfitt."
í fyrra hótaði hryðjuverka-
hópurinn Polisario Front, sem
berst fyrir sjálfstæði Vestur-Sa-
hara, að eyðileggja kappakstur-
inn. Þeir stóðu sem betur fer
ekki við orð sín og var haft sam-
ráð við hann nú í ár um að keyra
aðeins lítillega í gegnum landið.
Hryðjuverk hafa oft stofnað
keppendum í hættu. í fyrra missti
KONUNGLEGIR
Michael Jackson, konungur poppsins, og Naseem Hamed, einnig kallaður Prinsinn, á
góðri stundu. Prinsinn þyrfti að einbeita sér meira að hringnum segir forseti hnefaleika-
sambandins.
„Nassem er mjög góður hnefa- ingar. í raun hata ég þær! Ég tel að
leikakappi og það eru margir sem bera eigi meiri virðingu fyrir
líta upp til hans. Hann gerir mikið hnefaleikum en þetta. En ef
fyrir íþróttina og laðar marga að Nassem hefði ekki tekið upp á
með sýningum sínum. þessu hefði hann ekki þénað 10%
„Ég kann ekki við þessar sýn- af því sem hann þénar nú.“ ■
FERÐBÚNIR í FRAKKLANDI
Keppendur röðuðu bilum sínum upp á torgi I miðbæ smábæjarins Arras í norðurhluta
Frakklands á föstudaginn. Þetta er í 24. skipti sem Dakar kappaksturinn er haldinn.
portúgalskur aðstoðarökumaður ar til Kairó, þurfti að fljúga með
annan fótinn þegar keyrt var yfir alla keppendur með sitt hafurtask
jarðsprengju í Máritaníu og í hitt- frá Nígeríu til Líbíu vegna hótana
iðfyrra, þegar keyrt var frá Dak- hryðjuverkamanna . ■
Skipa-
þjónusta
VÉLASALA • TÚRBÍNUR |
VARAHLUTIR » VIOGERÐIR |
Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík
Sími: 5774500
velaland@velaland.is
íti «fln ***-!
TiI ^rmí t*o hmim**.
| í i 11 m"*i. 4J| $4
* Au -0 i f * 10 g
» feiitWiííyt itíierfeÍ
| GraÞik KórtnuEt/«Mlil«<»
Pr <11 4 1 d i ' 4««»f t f ý
S. 552 «140 I .. (lMn
s. 69« *aia
Almennt nám
Grunnnám tréiðna - Húsasmíði / Húsgagnasmíði
Hér er allt sexn tengist tréiðnaði, bæði húsgögnunx.
innréttingum og byggingum.
Bókfærsla 102, danska 102/202, enska 102/202/212/303,
eðlisfræði 103, efnafræði 103, félagsfræði 102,
íslenska 102/202/242/252, stærðfræði 102/112/122/
202/243/323/403, þýska 103, ffíhendisteikning 102/202/302.
grunnteikning 103/203, lita- og formfræði 104,
listasaga 103, myndskurður 106, tölvufræði 103,
tölvuteikning 103/202, ritvinnsla 103.
Einnig má veljá áfanga af þeim sérbrautum skólans sem í boði eru
í kvöláskóla Iðnskólans.
Grunnnám rafiðna / Rafeindavirkjun
Ef þú vilt vinna við raflagnir, rafstýringar, sjónvörp, tölvur
eða hljómtæki.
T ölvufræðibraut
Helstu áfangar eru: forritun, tölvufræði, hönnun, stýringar,
gagnasafnsfræði, netkerfi, myndvinnsla og vefsmíði.
ATHUGIÐ!
Innritun
Innritun 4. og 7. janúar kl. 16—19
og 5. janúar kl. 10—14.
Verð
Innritunargjald er 4.250 kr.
Verð á hverri einingu er 3.000 kr., (að hámarki 27.000 kr.).
Efnisgjald kemur til viðbótar í öllum verk-, tölvu- og tæknigreinum.
Kennsla einstakra áfanga er með fýrirvara um þátttöku.
Stundatöflur eru á vefsetri skólans www.ir.is
Upplýsingar í síma 522 6500 • www.ir.is • ir@ir.is
NYTT SIMANUMER
Tækniteiknun
522 6500
Ýmsir teikniáfangar m.a. AutoCad.
Hönnunarbraut
Byijunaráfangar í: Teikningu, hönnunarsögu, listasögu.
lita- og fonnfræði og málmsuðu.
Upplýsinga- og fjölmiðlabraut
Spennandi grunnnám í grafískri miðlun, vefsmiði, ljósmyndun.
netstjórn, prentun, bókbandi og prentsmíði.
Meistaraskóli
IÐNSKOLINN I REYKJAVIK
Almennar rekstrar- og stjómunargreinar.
Faggreinar byggingagreina.
Skólavörðuholti •101 Reykjavík • Sími 522 6500
www.ir.is • ir@ir.is
langar þig ad lcera?
(ðnskófinn í Reykjavík, sem er stærsti
framhaldsskóli landsins býður fram fjölbreytt
spennandi og hagnýtt nám í kv ö I d s kó I a.