Fréttablaðið - 28.01.2002, Blaðsíða 22
22
Norrænu leikskáldaverðlaunin árið 2002:
Hægan Elektra tilnefnt
tilnefninc Leikritið Hægan Elektra
eftir Hrafnhildi Hagalín Guð-
mundsdóttur hlaut tilnefningu Leik-
listarsambands íslands til norrænu
leikskáldaverðlaunanna fyrir árið
2002. Verðlaunin verða veitt á Nor-
rænum leiklistardögum í Færeyj-
um þann 7.-11. ágúst í sumar. Dóm-
nefnd skipuð þeim Magnúsi Þór
Þorbergssyni, Ingunni Ásdísardótt-
ur og Bjarna Jónssyni valdi úr þeim
11 íslensku leikverkum sem frum-
sýnd voru 2000 og 2001. Var tilnefn-
ingin samdóma álit dómefndar.
Þjóðleikhúsið frumsýndi Hæga
Elektra á Litla sviði Þjóðleikhússins
í febrúar árið 2000. Aðalpersónur
verksins eru mæðgur; leikkonur,
sem ráku til skamms tíma tilrauna-
leikhús. Á sama tíma og rifjuð er
upp á kvikmyndatjaldi örlagarík
sýning í leikhúsinu varpa persón-
urnar á sviðinu ljósi á flókið samspil
sín í milli sem gerir hvorutveggja í
senn, að brjóta niður samband þeir-
ra og binda þeir enn fastar hvor
annarri. Undir einföldu yfirborði
leikritsins býr útfærð og margræð
útlegging á goðsögninni um hina
harmi slegnu Elektru, en hún bíður
þess að mega hefna dauða föður
síns sem móðir myrti.
Hægan Elektra er annað leikrit
Hrafnhildar en hún skrifaði áður
leikritið Ég er Meistarinn sem sýnt
var í Borgarleikhúsinu 1990. Hlaut
Hrafnhildur Norrænu leikskálda-
verðlaunin fyrir það leikrit. ■
| FRÉTTIR AF FÓLKI
Krakkahljómsveitin Kiðling-
arnir, sem notið hefur nokk-
urra vinsælda undanfarið, lenti í
honum kröppum nýverið er hún
ætlaði að taka upp myndband við
lag sitt Dingalingaling. í mynd-
bandinu ætluðu
krakkarnir að
ganga út úr Al-
þingishúsinu og
inn í limósínu
sem stóð þar fyr-
ir utan. Leyfi
fékkst hins vegar
ekki til þess að fara inn í bygg-
inguna. Ætluðu krakkarnir þá að
taka upp af tröppum Alþingis.
Kom þá upp ágreiningur á milli
forsvarsmanns hljómsveitarinnar
og starfsmanns AlþingiS vegna
þess að krakkarnir lokuðu fyrir
umferð inn í húsið. Að sögn for-
svarsmannsins voru starfsmenn
Alþingis heppnir að Rottweiler-
hundarnir væru þar ekki á ferð
því þá hefði mótspyrnan vafa-
laust orðið önnur og meiri.
Hmikla og djúpa fylgisalda
víð framboð Björns Bjarna-
sonn'-. sér í lagi eftir að Inga
Jóna Þórðardótt-
ir, ákvað að hætta
við að berjast fyr-
ir leiðtogasætinu
og lýsti yfir
stuðningi við
Björn, hefur gert
öllum öðrum sem
vildu jafnvel
sækjast eftir sæt-
inu cleift annað en að draga sig
í hli Þetta á örugglega við um þá
félaga Júlíus Vífil Ingvarsson og
Eyþór Arnalds.
Fylgismenn stóru framboðanna
tveggja í Reykjavík eru farnir
að sjá allt mögulegt fyrir sér.
Sjálfstæðismenn segja Ingi-
björgu Sólrúnu Gísladóttur borg-
arstjóra vera farna á taugum.
Þeir segjast merkja á henni hálf-
gildings kvíða. Til
að skýra hvernig
þeir sjá taugalost
borgarstjórans
segja þeir að í
fyrsta sinn á átta
árum tali hún
mikið um and-
stæðinga sína og
að hún kvíði engu um komandi
slag. Guðmundur Árni Stefánsson
alþingismaður benti á að Björn
Bjarnason er allt annar og
breyttur maður. Því til staðfest-
ingar benti hann á að Björn hafi
við umræóur í Alþingi sagt
brandara - sem hlegið var að.
Innan Frjálslynda flokksins eru
ekki allir á eitt sáttir með að
Ólafur F. Magnússon verði settur
í fyrsta sæti á
væntanlegum
framboðslista.
Þar á bæ
höfðu menn
bundið miklar
vonir við Mar-
gréti Sverris-
dóttur, sem er
sögð hafa unn-
ið sér inn
traust og hylli þeirra sem hún
starfar með. Hörðustu stuðnings-
mciiii voru víst nokkuð vissir um
að takast myndi að ná einum full-
trúa í borgarstjórn og þó svo
sameiginlegt framboð verði -
breyti það ekki svo miklu að
tveir fulltrúar náist í kosningun-
um. Þess vegna hafa menn
blendnar tilfinningar fyrir sam-
eiginlegu framboði.
að verður kosið víðar en í
Reykjavík. Allir vita að borg-
arstjórinn fyrrverandi Árni Sig-
fússon verður bæjarstjóraefni
Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes-
bæ. Árni ætlar að taka það með
trukki. Búinn að selja húsið sitt í
Reykjavík og hef-
ur keypt í gömlu
Keflavík. Þar sem
það fylgi sem
Sjálfstæðisflokk-
urinn hefur í
Reykjanesbæ,
dugar hvergi til
að flokkurinn fái
hreinan meiri-
hluta í bæjarstjórn, hefur Árni
spilað leikinn þannig að hann
keppist við að segja við mann og
annan að bæjarstjórnarstörf séu
ekki svo pólitísk. Með þessu er
bæjarstjóraefnið að höfða til
fleiri en sjálfstæðismanna. Það
kemur svo í ljós í maí hvort Árna
og félögum tekst það sem þeir
ætla sér. Ef ekki situr Árni jafn-
vel í Keflavík sem leiðtogi minni-
hluta bæjarstjórnar.
A fimmtudag var kynnt sæta-
xiröðun framboðslista Reykja-
víkurlistans. Athygli vakti að
þegar þriggja manna nefndin
sem vann samkomulagið um
sætaröðunina kom í Kastljósið
um kvöldið hafði fulltrúi VG, Sig-
ríður Stefánsdóttir, alla fyrirvara
á framboðinu. Ekki var á henni
að heyra að framboð Reykjavík-
urlistans væri í
höfn þrátt fyrir
að borgarstjóri,
Ingibjörg Sól-
rún Gísladóttir,
hafi lýst því
yfir að búið sé
að taka ákvörð-
un um framboð.
Fulltrúi Sam-
fylkingarinnar, Stefán Jóhann
Stefánsson og Guðjón Ólafur
Jónsson frá Framsóknarflokki
áttu erfitt og reyndu sífellt að
eyða þeim fyrirvörum sem Sig-
ríður var með.
Aðalfundur Kjördæmisfélags
Samfylkingarinnar í Reykja-
vík verður haldinn á fimmtudag.
Útlit er fyrir að heldur meiri
spenna verði í kringum þennan
aðalfund en fyrri aðalfundi fé-
lagsins. Þannig hefur heyrst að
Stefán Jóhann Stefánsson, for-
maður félagsins þau tvö ár sem
það hefur starfað, muni fá mót-
framboð á fundinum. Sá sem er
nefndur til sögunnar er Guð-
mundur Haraldsson. Guðmundur
kemur, eins og Stefán Jóhann, úr
Alþýðuflokknum og var lengi
innsti koppur í búri í starfi
flokksins í Reykjavík. Guðmund-
ur fékk það verkefni fyrir aðal-
fundinn að stilla upp lista fyrir
stjórnarmenn en er nú sagður á
leiðinni úr nefndinni og í fram-
boö gegn sitjandi formanni.
\ < -
Spá
Spámiðillinn Yrsa
Beint samband
S. 908-6414
149.90 mín.
Ástarmálin - Fjármálin
Vinnan - Heilsan
www. tarot. is
Tarotnámskeið:
Áhugavert - Öflugt - Allt árið
Fjarnám - Bréfaskóli
Uppl. og skráning á www. tarot. is
og í síma SS3-8822
í spásímanum 9086116 er
spákonan Sirrý og spáir í
ástir og örlög framtíðar.
Einnig tímapantanir fyrir
einkatíma í sama síma.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spilaspá,
draumaráðningar og huglækningar.
Leitum lausna við vandamálum.
Verð við frá kl.15-2
/ síma 908-6040. Hanna
SPÁMIÐLUN - MIÐLUN.
Lífssporin úr fortíð i framtíð og nútíð.
Upplýsingar og tímapantanir í simum
5682338 og 8725756
Tarotlínan sími 908 5050
tarotlestur, miðlun, draumráðningar.
Fínsvör um hjónabandið, ástina,
heilsuna, fjármálin, símatími 18-24
* >
Sálarrannsóknarfélag íslands
stofnað 1918
Garðastræti 8, Reykjavík.
Miðlarnir og huglæknarnir
Birgitta Hreiðarsdóttir, Bjarni
Kristjánsson, Erna Jóhanns-
dóttir , Guðrún Hjörleifsdóttir,
Hafsteinn Guðbjörnsson, Krist-
ín Karlsdóttir, Lára Halla Snæ-
fells, María Sigurðardóttir,
Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenz-
son og Þórunn Maggý Guð-
mundsdóttir starfa hjá félaginu
og bjóða upp á einkatíma.
Einig starfar Amy Engilberts
dulspekingur hjá félaginu og
býður upp á einkatíma.
Friðbjörg Óskarsdóttir heldur
utan um mannræktar-, þróun-
ar- og bænahringi.
Upplýsingar og bókanir eru í
s. 551 8130 alla virka daga frá
kl. 9.00 til 15.00 Einnig er hægt
að senda fax, 561 8130, eða
tölvupóst, srfi@isholf.id
SRFÍ.
Iðnaðut*
Móta og kranaleigan
Til leigu byggingamót og kranar
Sími 565 49 66
Námskeið
Námskeið í tré og
trérennismíði hefjast í
febrúar, lýkur fyrir páska
Kennari
Þórarinn Þórarinsson
Upplýsingar í síma
894 3715
www. simnet. is/inni
Bílar
BÓNSTÖÐ
Reykjavíkur
Alþrif • Þvottur • Mössun
Lakkvörn • Umfelgun
Djúphreisun
Borgartún 21 b-
sími 551 7740
Gæðabón
Ármúla 17a
Önnumst alhliðaþrif
á bílum og lakkvið-
gerðir látið fagmenn
vinna verkið.
Sími 568 4310
Hvort sem bíllinn er nýr eða
gamall, beyglaður eða bilaður,
þá getum við lagað hann.
Bílarses,
bifreiðaverkstæði
Bygggörðum 8,
s. 561 1190 og 899 2190
Ford Escort station clx, árg. 96, ekinn
112 þús. km, toppbogar, rafm. í öllu, hiti
í framrúðu, ný nagladekk, ný tímareim.
Listaverð 590 þús
Fæst á 390 þús staðgreitt
Uppl. í síma: 866 4618
Til sölu
Notaðir varahlutir í eldri gerðir
af bílum og dráttarvélum:
Bens, Scania, L300, Volvo,
Man, Dihatsu, Fiesta, Hiiux,
Pajero, Subaru, Land Rover,
Chevrolet Custom, Ferguson,
IH, Zetor og Ursus. Einnig
dísilvélar og vörubílapallar.
Sími 453 8055
Tii sölu
=>essi glæsilegi Ford Thunderbird 1959, allur
sem nýr. Einnig 13 feta Viking fellihýsi með
útdraganlegri hlið árg 2000 og Ford Focus
high series árg 99.
Uppl í síma 5640090 eða 8205207
Bílar
til sölu
Toyota Avensis, árgerð 2000, ekin
21.000, verð 1.600.000.
Huyndai Sonata GLX, árgerð
1998. ekin 105.000, verð 600.000.
Musso Prestige Turbo diesel, ár-
gerð 1998, ekin 45.000, verð
1.800.000.
Renault Kango, árgerð 1999, ekin
45.000, verð 1.050.000.
Renault Laguna RTE, árg.1998,
ekin 40.000, verð 1.150.000.
Escort van sendibíl, árgerð 1996,
ekin 56.000 verð 400.000.
Helst bein sala.
Upplýsingar í síma
8973141
eða 8980577
Bílabólstrun
Bílaklæðning
JKG
Nýbýlavegi 32 S
Sími 555 3344 & 694 4772
Ýmislegt
Parketslípun, Parket
viðhald, Parketlögn
Gö/fj
stan
Júlíus Júlíusson GSM 847 I48I
Fagmennska í fyrirúmi
Ábyrgjumst öll okkar verk
Gervihnattabúnaður
frá kr. 48.900,- stgr.
OREINDSf
Auðbrekka 3 - Kópavogur
s. 564 1660 - www.oreind.is
CMT hjólsagarblöð
CMT handsagarblöð
CMT handfræsitennur
6mm., 1/4“, 8 mm.,
12 mm. og 1/2“ leggir
Ásborg ehf.
Smiðjuvegi 11, Kóp.
Sími 564 1212
Töivuviðgerðir-Er tölvan biluð?
Láttu fagmenn í tölvuviðgerðum leysa málið.
Sækjum - Sendum
(Ódýr kostur eitt (ADSL) á tvær tölvur)
Mjög gott verð.
S: 696-4755 eða 564-4039.
Kristinn. www.heimsnet.is/tolvur