Fréttablaðið - 04.03.2002, Síða 10
10
Heimilisblaðið
4. til 10. mars 2002
Óvenjulegur
og góður
Fallegt stál er alltaf
til prýði og þegar
lagt er í hönnunina
geta þessir hlutir
orðið verulegt
augnayndi. Þessi
pískur er ekki
eins og þeir sem
algengastir eru
en ku vera ein-
staklega góð-
ur. Hann fæst
í versluninni
Willeroy og
Boch í
Kringlunni. ■
Atti hund
í Austurríki
Gabriela Petterl er alin upp á bóndabæ í
Austurríki. Hún átti þar stóran og mikinn
St. Bernhardshund.
Eg á ekki gæludýr en ég ólst
upp á bóndabæ í Austurríki.
Þar var fjöldinn allur af dýrum
sem ég hafði gaman af,“ segir
Gabriela Petterl. Af dýrunum á
bænum segir hún hundinn á
heimilinu hafa átt mest í henni.
„Hann var stór og mikill St.
Bernharshundur sem fékk að
vera inni í íbúðarhúsinu. Dýr
finnst mér að eigi að fá að vera
úti og ég vorkenni þeim sem eru
lokuð inni alla daga. Þess vegna
hef ég ekki fengið mér gæludýr
sifxíiuiumnitmmiea
hérna á íslandi. Auk þess bý ég í samt mjög gaman af hundum og
blokk og hef ekki aðstöðu til að öðrum dýrum og börnin mín
halda hund þótt ég vildi. Ég hef myndu vilja fá dýr á heimilið." ■
ER Á MÓTI ÞVÍ AÐ DÝR SÉU LOKUÐ INNI
Dýr eiga að fá að vera uti segir Gabriela Petterl.
S M Á R I N N
FASTEIGNASALA
OPNUNARTÍMI
9:00 -18:00 virita daga
13:30 -17:00 laugardaga og sunnudaga
Starfsmenn
Elvar Gunnarsson, sölumaður.
Guðbjörg Róbertsdóttir, sölumaður.
Salómon Jónsson lögg. fasteignasali
HAGASMARI1
SMÁRALIND
200 KÓPAVOGUR
SÍMI 564 6655
FAX 564 66 44
SMARINN@SMARINN.IS
WWW.SMARINN.IS • WWW.SMARINN.IS • WWW.SMARINN.IS • WWW.SMARINN.IS • WWW.SMARINN.IS • WWW.SMARINN.IS
Parhús
Marbakkabraut - Kóp.
Tvö uppsteypt 132,3 fm parhús á tveimur hæðum á mjög góðum stað
í vesturbæ Kópavogs. Eignin er uppsteypt en þaklaus og hefur staðið
óhreyfð í einhvern tíma og selst í því ástandi sem hún er í dag. Mögu-
leiki á góðu láni frá seljanda. Verð 18 m.
2ja til 3ja herbergja
Laugavegur - Miðbær
Glæsileg 2-3ja herbergja 91,5 fm íbúð á 2.hæð. Stór stofa þar sem auð-
velt er að útbúa herb. Hátt er til lofts í allri íbúðinni og setja rósettur og
skrautlistar sjarmerandi svip á hana. Parket á gólfum nema á baðherb.
sem er nýlega standsett og flísalagt. Nýtt gler í stofu og nýjar lagnir. Til-
boð óskast.
Álfaskeið - Hf.
Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. 95,6 fm íbúð í góðu fjölbýli á 3.
hæð (efstu). Parket á flestum gólfum. Rúmgott hjónaherb. með nýleg-
um fallegum skápum sem ná upp í loft meó speglum. Baðherb. með
flísum í hólf og gólf, falleg nýleg sérsmíðuð innrétting. Bjart og fallegt
eldhús. Stór og góð stofa og borðstofa, útgangur á góðar vestur svalir
með fallegu útsýni. l’búðín er nýlega máluð. LAUS VIÐ SAMNING. Áhv.
er ca. 9,4 m. Verð 10,6 m.
Nýbyggingar
Blásalir - Kóp.
Nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir frá
78 fm til 127 fm að stærð í vönduðu
og glæsilegu 12. hæða álklæddu
lyftuhúsi með frábæru útsýni. fbúð-
irnar afhendast frá apríl 2002, fullfrá-
gengnar án gólfefna, með vönduð-
um innréttingum, flísalögðu bað-
herb. og þvottarh. Öll sameign af-
hendist fullfrágengin og sérstök
hljóðeinangrun er i húsinu sem er
meiri en almennt þekkist. Örstutt í
Smárann, á golfvöllinn og þægilegt
að komast út úr bænum. Verð frá
13,1 m.
Lækjasmári - Kóp.
Ný 89,2 fm íbúð á þriðju hæð í 3ja
hæða fjölbýli. ásamt stæði I bíla-
geymslu. (búðin er fullgerð með fal-
legum innréttingum en án gólfefna.
Sameign er snyrtileg. Verð 13.2 m.
Kórsalir - Kóp.
Nýjar 3ja til 4ra. herb. íbúðir frá 109
til 254 fm að stærð í 6 hæða glæsi-
legu lyftuhúsi, ásamt stæði í bíla-
húsi. Ibúðirnar afhendast í mars
2002 án gólfefna með góðum inn-
réttingum og flísalögðu baðherb.
Eignirnar skilast fullfrágengnar að
utan steinaó með kvarsi. Verð frá
13,8 m.
KÓPAVOGSBÚAR
og nærsveitungar
ATH!
Kappkostum að eiga
ávallt gott úrval af
eignum á skrá í
Kópavogi
og nágrenni
2ja herb.
Engihjalli - Kóp.
3ja herb.
Fífulind - Kóp.
Falleg og snyrtileg 3ja herb. 83,4 fm
íbúð á annari hæð í góðu 4ra hæða
fjölbýli ásamt ca. 5 fm sérgeymslu í
sameign. Tvö góð herb., merbau
parket á gólfum, rúmgott þvottahús
innaf baði.GETA AFHENT FLJÓT-
LEGA. Áhv. ca. 5,5m. Verð 12,6 m.
Lækjasmári - Kóp.
94,4 fm íbúð í nýbyggingu ásamt
20,6 fm innbyggðum bílskúr. Skóli,
leikskóli, íþróttasvæði og verslunar-
miðstöðvar í næsta nágrenni. Húsið
verður fullfrágengið að utan og mál-
að, lóð verður þökulögð og malbik-
uð bílastæði. Ibúðin er á jarðhæð
með sérinngangi. Verð 16,4 m.
5-7 herb. og sérh
Skólagerði - Kóp.
Stórglæsileg 130 fm neðri sérhæð í
tvíbýli ásamt 53 fm bílskúr. íbúðin er
öll nýtekin í gegn. Gegnheilt nýtt
parket og flísar á gólfum. Glæsilegt
baðherb. Nýtt rafmagn, ofnar, vatns
og skólplagnir. Lagt fyrir heitum pott.
Sér garður. Verð 18,9 m.
Rað- og parhús
Fjallalind - Kóp.
Vel skipulagt 105,9 fm raðhús á einni
hæð ásamt 23,9 fm bílksúr samtals
129,8 fm á þessum vinsæla stað í
Lindahverfinu. Þrjú góð svefnherb.,
innangengt í bílskúr. Fallegt útsýni úr
stofu í norðvestur yfir Kópavog, útg.
út á góðan trépall og garð. Áhv ca. 8
m. Verð 18,2 m.
Giljaland - Rvík.
Mjög gott pallaraðhús ásamt bílskúr,
samtals 210 fm. Stór og björt stofa
sem hægt væri að skipta. 4 svefn-
herb. með skápum, einnig fataherb.
Parket á gólfum. Stórar suður svalir.
Fallegur suður garður. Stutt í versl-
anir og skóla. Rólegt og barnvænt
hverfi. Skipti koma til greina á ódýr-
ari eign. Verð 21,9 m.
Nýbýlavegur - Kóp.
Pallbyggt 215 fm parhús með inn-
byggðum bílskúr. 4 svefnherb. Góð
lofthæð er í húsinu. Stór bílskúr með
háum dyrum og mikilli lofthæð. Sól-
pallur er á baklóð. Verð 17,7 m.
4ra herb.
Hjallabraut - Hf.
Mjög góð 122 fm íbúð á 3.hæð í
góðu fjölbýli í Norðurbænum. Rúm-
góð og björt stofa með stórum suð-
ursvölum. Sjónvarpshol með park-
eti. Eldhús með snyrtilegri innrétt-
ingu. Þvottahús innan íbúðar. Sam-
eign öll mjög snyrtileg. Verð 11,9 m.
Einbýli
Hraunbrún - Hafn.
Mikið endurnýjað og vel staðsett
101 fm einbýlishús á einni hæð á
besta stað. Þrjú herb., baðherbergi
nýlega tekið í gegn, falleg eignalóð
með hraunkambi. Nýtt rafmagn og
tafla. Skólplagnir glænýjar. Verð
14,2 m.
Mjög snyrtileg 2ja herbergja 62,2 fm
íbúð á 5.hæð í lyftublokk. Plastpar-
ket á öllum gólfum nema á baði eru
flísar. Eldhús með upprunalegri
snyrtilegri innréttingu sem búið er að
mála hvíta. Stórar vestur svalir. Góð-
ir skápar eru f íbúðinni. Þrír
síma/tölvutenglar. Húsvörður er í
húsinu. Verð 8,8 m.
Seljendur ath.
Skoðum samdægurs ykkur
að kostnaðarlausu
og aðstoðum ykkur við áframhaidandi kaup!
VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ
erum flutt í nýtt og aðgengilegra húsnæði
í SMÁRALIND
Hagasmára 1. (2. hæð við hliðina á Debenhams)
f ’7l 1 '~í * ‘‘ F * HHh ■