Fréttablaðið - 11.03.2002, Page 11
MÁNUDAGUR 11. mars 2002
FRETTABLAÐIÐ
Dagur skipar 7. sæti R-lista:
Hafnaði sætinu fyrst
þegar það bauðst
framboð Dagur B. Eggertsson,
sem skipar 7. sætið á Reykjavík-
urlistanum, hafnaði sætinu fyrst
þegar rætt var við hann um að
taka sæti á listanum. „En Ingi-
björg Sólrún sá við mér. Hún bað
mig um að bera þetta undir yfir-
menn mína“, segir Dagur. Við-
brögð yfirmanna hans voru mun
betri en hann átti von á og þeir
talið þetta dýrmæta reynslu sem
gæti nýst honum á fleiri sviðum.
Dagur er við framhaldsnám og
mun sinna hluta þess meðfram
starfi borgarfulltrúa.
Dagur lagði áherslu á stjórn-
kerfi borgarinnar og aðkomu al-
mennings að því á blaðamanna-
fundi Reykjavíkurlistans þegar
frambjóðendur í 7. og 12. sæti
voru kynntir. Hann sagðist vilja
beita sér fyrir því að borgarkerfið
yrði sem opnast fyrir borgarbúa
og þeir meðvitaðir um rétt sinn.
Jóna Hrönn Bolladóttir, mið-
borgarprestur, skipar 12. sætið.
Hún sagðist telja val sitt til marks
um að fólk úr grasrótinni fengi að
DAGUR B. EGGERTSSON
Skipar 7. sæti R-listans. Hafnaði því þegar
fyrst var komið að máli við hann.
láta rödd sína heyrast. Þá fagnaði
hún því að rödd kirkjunnar fengi
að hljóma og hafa áhrif í borgar-
kerfinu. ■
KEA ekki lengur með meirihluta í Kaldbaki:
Losnar undan
byggðasjónarmiðum
viðskipti Eftir hlutafjáraukningu
Fjárfestingafélagsins Kaldbaks
fer eign samvinnufélagsins KEA í
félaginu úr 72% í 47%. Kaldbakur
var stofnað um síðustu áramót
utan um eignir KEA og var sagt
liður í nútímavæðingu rekstrar
fjölmargra deilda samvinnufélags-
ins. Samherji (18%) og Lífeyris-
sjóður Norðurlands (15%) keyptu
meginhluta hinna nýútgefnu hluta
fyrir samtals 1.300 milljónir
króna. Félagar í KEA eiga áfram
rúman fjórðung í Kaldbaki.
Jóhannes Geir Sigurgeirsson,
stjórnarformaður Kaldbaks, segir
Byggðastefna KEA svf. truflar nú
ekki rekstur Kaldbaks.
að ávörðunin styrki bæði félögin.
Kaldbakur geti nú einbeitt sér
óhindrað að því að hámarka arð-
semi fyrir hluthafa og samvinnu-
félagið fái til sín fjármagn sem
meðal annars verði nýtt til ýmissa
byggðaþróunuarverkefna. Frá því
hefur verið sagt í blaðinu að sá
þáttur í starfsemi KEA sem lýtur
að atvinnu- og byggðaþróun á fé-
lagssvæðinu fari illa saman við
eignastýringu fjárfestingarfé-
lags.
Jóhannes segir að stefnt sé að
skráningu Kaldbaks á Verðbréfa-
þing íslands um mitt árið. ■
Avks býður betur... um allan heim
Tmusiur ulþjóðtpgur pjónusíuaðili
Knarrarvogur 2-104 Reykjavik
Verð miðast við flokk A
Lágmarksleiga 7 dagar
Innifalið: Ótakmarkaður akstur,
trygging og vsk.
700. á dag
JPm kr. 3500, dag íta PP^kr. 3 800 í dag
PITki. 2500, dag Sp |P, 2200, dag
rá kr.
„2700.,
dag
Verð miðast við flokk A eða sambærilegan
Gildir til 31/03/02
AÐALFUNDUR
Aöalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður
haldinn mánudaginn 25. mars kl. 19:30 á Grand Hótel
Reykjavík.
Dagskrá:
• Venjuleg aðalfundarstörf
• Lagabreytingar
Tillögur um lagabreytingar þurfa að berast 4 dögum
fyrir aðalfund.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Noydarlinaii V
^HIiöaskoli
lllTtftflilTI)
Fologs- pg
i Hvö&SoafCiitisskóíi
r
- OQ L>lCi\Uí»tli«íilCÍ5>tOÖ i
- —cp~c •TjS' iv’—~ .X
iftrtMrtiífttlÉii# Va/I ,
-c /f,iu t«Uuo uoia
ÞJÓNUSTA REYKJAVlKURBORGAR
Kringlan
[ 0 (ifiiWtSMMA* 0 S&ftg&U&MSi* TJiÍiÍIÍiillB \ \ sí\
•«»
mmmm
I . mmwsmr
Hverfafundur borgarstjóra
ææð ifemain i sv*4)ijstii smm M^d«bi3Utar„ ausSan 8ís!ajfen«cgar «g nugvaiarvtgar og vesfan ikfkjancsbrautar
tf t kvöld l(L 10:00 í SeffiHtikhúiiuy
Borgarstjóri
Á fundinum ræöir borgarstjóri áherslur í starfi borgarinnar og helstu framkvæmdir á árinu 2002. Einnig
verður ný hverfskipting borgarinnar kynnt ásamt ýmsum hugmyndum um samráð íbúa og borgaryfirvalda.