Fréttablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 14
14 fréttabLaðið 15. aprfl 2002' MÁNÚDAGUR smnnn\} bíú MULHOLLAND DRIVE Sýnd kl. 5, 8 og 10 [THE MEAN MflCHINE Iamelie Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.30 Sýnd kl. 4.30, 7 og 10 HARRY POTTER m/ens-tal LE ROI ET LÖISEAU kl. 10,40 I jlSÖLD m/ens.tal kl. 4,6, 8 og 101 Sýnd kl. 8 og 10 | ÍÍSÖLD m/ísLtal kl.4 0g6j [sLaCKERS kl. 4, 6, 8 og 10 j 1 k * un Uotoy JOOI ' I!JX Sll/I 564 oooo wvi/w.s morflbíoj* Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 vrr 367 jjlMMYNEUTRON m/ísl tali 4 og 6 |JIMMY NEUTRON kl. 4,6 BoglO jBEAUTIFUL MIND kl. 8 og 10.30 |THE TIME MACHINE 8 og 10.10 |V j Sýnd kl. 5.54, 8 Og 10.15 VIT337 BIt| Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.20 vrr 337 SJ3 |Tl |PÉTUR PAN m/lsl. tali ET kL 530 FRÉTTIR AF FÓLKI Boin markaðssókn Bein markaðsókn óskar eftir að ráða hörkuduglegt starfsfólk í sölu og úthringiverkefni á daginn. Góð verkefni og góðir tekjumöguleikar. Hringið í síma 5908000 eða sendið tQLvupcst á fritzsfcm.is til a3 fíviðtaL. www.tan.is Bein markaðssQkn er leiðorrii ipplýsir^fyrirt^d san veitir sértefða þjcnustu 1 markaðs- sölu og ipplýsingamálum. Lferkmið fyrirtæk- isins er að aðstcða vdðskdptavini sim við að rá settu marki 1 ipplýsirga- og iTHtkaðsstarfi. 0 IB!3í5EÍ3EÍSMfSI3J3ISISIlISI3I Ell 1 S 1 S Antik: rkrTosa Antik húsgögn og listmunir ANTIK KV/RIOJA Grensósvegi 14. S: 588 9595 og 660 3509 Opið món-fös. fró kl. 12-18. Lau.frákl 12-17. Í I I I .1 0 Nýjar línur í undirfatnaði frá undirfataverslun Síðumúla 3-5 Sími 553 7355 Opið mán.-föst. kl. 11-18 laugard. kl. 11-15 Maðurinn sem öll breska þjóðin finnur til með þessa dagana, David Beckham, komst ekki á frumsýningu kvikmynd- i arinnar „Bend it j like Beckham“ j vegna meiðsla j sinna. Beckham, j eins og flestir vita, fótbrotnaði í síðasta leik Manchester Utd. Myndin fjallar um stúlku sem dreymir um at- vinnumennskuna í boltanum og hefur Beckham í guðatölu. Beckhamhjónin sendu leik- stjóra myndarinnar, Gurinder Chadha, skeyti þar sem þau báðu hana innilegrar afsökunar á því að komast ekki á frum- sýninguna. Þau hafa séð mynd- ina og sjást stuttlega í henni í einu atriðanna. Jæja, þá hefur Justin Timb- erlake loksins gert opinbert að hann og poppdúkkan Britney Spears séu hætt saman. Hann var gestur í spjallþætti Rosie O’Donnell og hún spurði vitanlega spurningarinnar sem allar tán- ingsstúlkur í Bandaríkjunum vildu fá svarið við. Hann sagði að þau væru hætt, en hann myndi alltaf elska hana. Þar með lauk sögunni endalausu. Astralska leikkonan Holly Valance, sem aðdáendur sápuóperunnar „Nágrannar" þekkja vel, ætlar að reyna að feta í fótspor ! Kylie Minouge og Natalie j Imbruglia. Þær ; léku báðar í þátt- ; unum áður en þær urðu vinsæl- ar söngkonur. Hún hyggst flytja burt frá Ramsay-götu og ætlar að reyna fyrir sér í tónlist. Holly segist taka öllum samlíkingum við Kylie sem hrósi þar sem hún sé hetja hennar. Fyrsta smáskífa Valance, „Kiss Kiss,“ kemur út eftir tvær vikur. Framleiðendur Simpson-þátt- anna hafa beðið íbúa Ríó de Janeiro afsökunar á beittu glen- si þeirra af borginni. Fjölskyld- an fór til Ríó í einum þáttanna og þótti mörgum grínið vera fyrir neðan beltisstað. í þættinum var Hómer m.a. rændur af götu- krökkum og svo rænt af ólögleg- um leigubíls- stjóra. Framleið- endurnir bættu því svo við að ef sættir næðust ekki núna væri Hómer vel til í að mæta forseta Brasilíu í hnefaleikahringnum í hinum umdeilda sjónvarpsþætti „Celebrity Boxing". RUN-DMC Hafa þurft að ganga langa og stranga göngu á ferli sínum. Brautryðjendurnir Run-DMC nálgast Þann 25. apríl næstkomandi verður haldin hip-hopveisla í Laugar- dalshöll, þegar Run D.M.C. heimsækja okkur. Þremenningarnir eru líklegast þeir áhrifamestu innan hip-hopgeirans. tónlist Það er engum blöðum um það að fletta að Run-DMC voru brautryðjendur hiphopsins. Þeir urðu fyrsta hip-hopsveitin til að ná gull- og platínusölu í Banda- ríkjunum. Þeir urðu fyrsta hip- hopsveitin til að fá myndband sýnt á MTV. Þeir urðu fyrsta hip-hopsveitin til að komast á forsíðu Rolling Stone-tímarits- ins. Þeir urðu fyrsta hip,- hopsveitin til að fá tilnefningu til Grammy verðlauna. Run-DMC var stofnuð í Queens hluta Nevv York árið 1982 af þeim Joseph Simmons og Darryl McDaniel eftir að stóri bróðir þess fyrrnefnda hvatti þá til þess. Þeir tóku sér fljótlega listamannanöfnin Run og DMC. Fljótlega bættu þeir við plötusnúðnum Jason Mizell sem valdi sér nafnið Jam Master Jay. Fyrsta smáskífa tríósins, „It’s Like That / Sucker M.C.’s", kom svo út árinu seinna. Þeir líktust engu sem áður hafði heyrst. Tónn þeirra þótti beittari en Grandmaster Flash, Run og DMC voru með svalari sviðs- framkomu og textar þeirra fjöll- uðu um kaldar,staðreyndir raun- veruleika þeirra. Hljómsveitir á borð við Public Enemy og N.W.A. hafa fúslega viðurkennt Run DMC sem áhrifavalda. Lag þeirra „It’s Like That“ komst á topp 20 lista Billboards og náðu þremenningarnir að fylgja vinsældunum með næstu tveimur smáskífum. Þeir ákváðu snemma að gera sitt til að rífa niður vegginn milli rokks og rapps. Þeir urðu fyrstir til að blanda rokki inn í rapp á þriðju plötu sinni „Rais- ing Hell“ sem kom út árið ‘86. Frægasta lagið af þeirri plötu er án efa „Walk This Way“, endur- vinnsla á lagi Aerosmith sem Steve Tyler söngvari og gítar- leikarinn Joe Perry tóku þátt í að flytja. Aldrei áður hafði plata náð að höfða til rokkara og rapp- ara í einu og er þessi þriðja plata þeirra enn í dag þeirra sölu- hæsta. Vinsældir hennar voru það miklar að talað var um næstu plötu þeirra, „Tougher than Leather", sem „flopp“, þrátt fyrir að hafa náð platínu- sölu. Fyrri hluti síðasta áratugar var þeim afar erfióur. DMC þurfti að glíma við Bakkus á meðan félagi hans Run var ákærður fyrir nauðgun. Eftir að DMC hafði náð að þurrka sig upp og ákærur á hendur Run voru felldar niður fundu þeir báðir Guð. Plata þeirra frá árinu ‘93 er því stútfull af lofi til skap- arans. Titillag plötunnar, „Down with the King“, kom þeim aftur inn á vinsældalista eftir erfiðar raunir. biggi@frettabladid.is Matrix 2: Dóttir Marvin Gaye tók vid af Aaliyuh kvikmyndir Dóttir soul söngvar- ans látna Marvin Gaye hefur ver- ið ráðin í hlutverkið sem upphaf- lega var ætlað söngkonunni Aali- yuh í tveimur framhaldsmyndum „The Matrix". Hún vakti nýlega athygli þegar hún lék aðra eigin- konu boxarans Muhammad Ali í myndinni sem Will Smith var til- nefndur til Óskarsverðlauna fyrir. Nona Gaye reyndi sjálf fyrir sér á tónlistarsviðinu í upphafi síðasta áratugar og gerði lag sitt „I’m Overjoyed" vinsælt í Banda- ríkjunum. Hlutverk hennar í nýju Matrix myndunum á líklegast eft- ir að greiða veginn fyrir hana í Hollywood. Alliyah var búin að leika nokk- ur atriðanna sem hún átti að vera í, en framleiðendur myndarinnar sáu ekki fram á að geta notað þau án þess að rífa persónu hennar úr sögusamhengi. Kvikmyndin „The Matrix: Reloaded" er væntanleg á næsta ári. ■ NONA GAYE Hlýtur að teljast til betri afurða snillingsins Manrin Gaye.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.