Fréttablaðið - 06.05.2002, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 06.05.2002, Blaðsíða 14
14 Heimilisblaðið 6. maí til 12. maí 2002 Málarar - Múrarar - Píparar - Smíðir Dúkarar - Rafvirkjar ■ Ræstitæknar Vertu í góðum höndum! Eitt númer- 511 1707 www.handlaginn.is handlaginn@handlaginn.is frá 79.850 Ein mest selda heilsudýnan í heiminum Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heisludýnunum. ÁSENDI 15 Aðkoman að húsinu er falleg og hiti er í stéttum og innkeyrslu. Lengi býr að fyrstu gerð etta er byggt árið 1966 og arkitektinn er Helgi Hjálm- arsson sem þá var nýkominn frá námi í Þýskalandi," segir Birgir Jóhann Jóhannsson, eigandi hússins. „Gunnar Magnússon innanhússarkitekt teiknaði alit inn í húsið og garðurinn er teikn- aður af Reyni Vilhjálmssyni skrúðgarðaarkitekt." Allar inn- réttingar eru upphaflegar í hús- inu og afar vel útlítandi. „Það var Við Ásenda 15 í Reykjavík er til sölu vandað og fallegt einbýlishús. ekkert sparað í þetta á sínum tíma þegar við vorum að flytja inn,“ segir Birgir sem keypti hús- ið fokhelt þannig að hann og fjöl- skylda hans er eina fólkið sem búið hefur í húsinu frá upphafi. Húsið er á tveimur hæðum og 290 fermetrar að stærð. Nú eru þar fimm svefnherbergi og þrjár stofur. í húsinu eru tvö baðher- bergi, eitt á hvorri hæð, auk gestasnyrtingar. í baðherberginu niðri er sauna og sturta. Aðalinn- gangur er á efri hæð en á neðri hæð er bæði inngangur í anddyri og dyr beint úr stofu og út í garð. „Þetta var teiknað bæði sem ein- býlishús og tvíbýlishús," segir Birgir. „Það er til teikning að íbúð niðri.“ Birgir og fjölskylda hans hafa þó alltaf átt heima í öllu húsinu. Garðurinn og aðkoman að hús- inu eru falleg og á lóðinni er gróðurhús með rafmagni. „Hiti er í öllum stéttum og innkeyrsl- um.“ Birgir segir að gatan sé afar róleg en um leið vel staðsett í borginni. „Þetta er svo miðsvæð- is. Maður er enga stund að fara í allar áttir. Það er mjög gott út- sýni hérna til Esjunnar og Mos- fellssveitarinnar og í Elliðaárdal- inn allan og það verður ekkert byggt hérna fyrir framan," segir Birgir að lokum. Húsið er til sölu hjá fasteigna- sölunni Eignavali. ■ ALLT SEIVI MEÐ PARF Undir er hægt að geyma ýmsar teg- undir morguntes og ketillínn sómir sér vel á hvítri plötunni. * 3 mán. kort i skvass, erobikk, spinning og tœkjasalur. \ ■V'(j ' ■ HUSogheimili w ww . h u s o g h e i mi I i . i s Bjálkahús ehf simi 511-1818 fax 511-1822 Teketill á keramikplötu Hún tilvalin á morgunverðar- borðið þessi kommóða sem ketill stendur á. Skúffurnar eru tvær undir og þar má geyma teið en að ofan er keramikplata sem heldur teinu heitu aðeins lengur en ef það stæði á borði. Þetta kem- ur frá Bretlandi og fæst í verslun- inni Sterling í Hafnarstræti. ■ HARGEL Shaper Rakarastofan Klapparstíg 3. món. korfc og 10 tfona lésa AÐEIIMS KR. 11.900

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.