Skuld - 28.07.1877, Blaðsíða 1

Skuld - 28.07.1877, Blaðsíða 1
Nr. 6.-7. Skuld. I. ár. Laugardag, 28. júlí. 1877. „SKULD“ irgangrinn er 40 Nr. og nýársgjðf að auk. Ritstjóri J6n Ólafsson. „SKULD“ er stœrsta blað á íslandi. Yerðið: 4 Kr. um árið. Frá 1. Maí 1877 til nýárs eiga að koma út 20 Nr. (með nýársgjöf). Ycrð 2 Kr. TOMBOLA og LOTTEBI. (sjá síðar í blaðinu.) „A N C H 0 R“ - L í N A N. (sjá „SKULD“ Nr. 5.) WtF* Literature. b oreign Authors or Publishers who want their literary pro- Í.U.cts noticed in Ieeland, will please forward a copy to wus Journal, the only one inthis country that pays espe- cial attention to literature. — Books, Pamphlets, Maga- Zlnes and Newspapers to be adressed: Editor „SKIJLD“, Eskefiord, Iceland. RITSTJÓROIÍ í stólkum. Svar til fáeinna kaupanda í mörgum kapítulum innihaldandi ýmislogar samfastar og sundrlausar hugsanir um landsins gagn og nauðsynjar, og jafnvel langtum fleira. Á „forundrunar“-stólnum. [.^jórinn ris upp syfjaðr að morgni dags, og höfðu lionum veri n°kkur hréf með morgun-kaffinu. pegar maðr er ritstjói iy 1 lnaðr ekkert láta sig undra, og því hefir ritstjórinn þá regl 'hlu'ailr^ hrýtr upp hréf (þvi þau flytja manni oft helzt óvœnt ' að Setjast á „forundrunar“-stólinn og lesa þau þar.] Ihib hafa eitthvað fjórir menn, sem hafa skrii a oss, meðal annars spurt oss um, liver vær stefna vor í „pólitíkinni." — Einn komst svo að orbi: rAf hendingu kom ég pó auga á pitt 1. nr. — E: e^(h,saknaði ég púðrsins og prógramsins [skýrslu ur fcfnu blaðsins]. En hvað á að segja? livar erprc bfani Linna blaðanna? Yiljinn mun vera að haí stefnuna pá: að hreinsa og slétta heimatún hugsunar nnar’ samf pað að fœra út frá forinni túngarð greind • nnnar, p. e. losa læðing peisuskaparins oginnarsið — 51 — ierðislegu sálar-kreppu og æruleysis vors pjóðlega kot- ungsskapar.“ Yér hugsuðum nú satt að segja, að sumpart væri það fram tekib berum orbum í kaflanum úr boðsbréfi voru í 4. dálki „Skuldar," sumpart mætti lesa þab þár milli línanna og sumpart mætti ráða þab af þeim 5 Nr., sem þegar eru komin út af blaðinu, hvert vér stefndum. I>að er nú sannast að segja, að tilgangr vor meö blaðib er als eigi eingöngu eða einu sinni mest- megnis pólitískr. Yér höfum hér á landi engin alþýbu-fræðiblöb (magasín) og einmitt fyrir þá sök vildum vér hafa blab vort svo stórt, ab vér gæt- um bætt úr þessu að nokkru leyti, því lítið er betra en ekki. Engu að síðr munum vér ætla pólitíkinni hóflegt rúm, einkum milli þinga, þvi um sjálfan þingtímann er þýöingarlítið að vera að jóðla á pólitískum málum, nema segja fréttir frá þinginu, þegar þær koma. En það er ein spurning, af því hún er almens efnis, sem vér viljum fara fleiri orðum um. Einn spyr oss nl. þannig: „Hverja almenna skoðun hafið þér á stjórnar- skrá vorri? Eigum vér að reyna að svo komnu að fara aö framkvæma ýmisleg þau ætlunar- verk, er hún sýnist að ráðgjöra og enda fela- í sér sem nauðsynleg, eba eigum vér að þ o 1 a hana aöeins sem nauðungarlög, þar eð þab kynni að skoðast sem viðrkenning vor um gildi hennar, ef vér færum að færa oss hana í nyt og gjöra oss lög og breytingar á hátt- um vorum eftir henni? Inn heibraði spyrjandi fram setr þetta sem tvær spurningar, og þær eru það og i forminu; en að efninu er spurningin abeins ein; því vér getum eigi svarab inni libamörgu og löngu síðari spurn- ingu („Eigum vér ..." o. s. frv.) nema svo, ab í því svari felist svarið til hins, hvert álit vér höfum á stjórnarskránni. n. Á ritstjórnar-stólnum. [Nú sér ritstjórinn, að eigi má við svo búið standa, og að það verðr að greiða úr merg þessara spurninga og tekr hann því pípu sína og Sezt á ritstjórnar-stólinn til að skrifa svar sitt. Tvo á hann stólana; heitir annar Steinhítr því hann er harðr viðkomu, en hinn Lífsháski, og er sá fótaveikr og eigi alltraustr; erhonum heldr fallhætt, en mýkri er hann viðkomu. Steinhítr heíir þann kost, ef ritstjóri skal hraða sér að rita, að hann rekr á eftir, því að sá, er á hann sezt, verðr þeirri stundu fegnastr, er hann stendr( upp aftr. Öll svör eru skrifuð á Steinbít, og eins þetta.] Vér ætlum nú að fara aftan að siöunum oq- o svara síbari liö seinni spurningar lians fyrst, og þá • ab vísu byrja á því að spyrja hannaftr: Tilhvers er þab annars, en að gjöra sig hlægilega, ab vera að nöldra og mótmæla lögum eins og stjórnarskrá — 52 —

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.