Skuld - 28.07.1877, Blaðsíða 8
I. ár, nr. 6.—7.]
SKULD.
[28. júlí 1877.-
„Sire“ (72 tons; Svendsen) kom 8.
júní frá Djúpavog til lausakaupa; fór
4. júlí. — „Marie Sophie“ (63 tons)
lausakaupa-skip S. Jacobsen & Co. á
Seyðisf. kom 17. júní; fór til Djúpa-
vogs 9. júlí. — „Sophie“ (63 tons;
A. B. Lassen) eign kaupm. Tulini-
u s a r hér; fór héðan í vor til Liverpool;
kom aftr 14. júní með hlaðfermi af
salti; fór 22. til Kmh. (kom pangað
eftir 14 daga) hlaðin saltfiski o. s.
frv. (mun vera lögð frá Höfn áleið-
is hingað fyrir 1 viku). — 21. júni
kom „Díana“;fór sama dag;með henni
fóru til Hafnar: kpm. Carl D. Tulini-
us með 2 sonum sínum; prófastr séra
Hallgrímr Jónsson á Hólmum með frú
sinni (til Bornhólms til tengdason-
ar sins, Olivaríusar hæjarfógeta). —
„Lastdrageren“ (Hendriksen) norskt
skip kom með dauðan mann 14. júní
og fór 16. s. m. — 14. s. m. „Erik
Hansen“ (56 tons; Erik Hansen) til
D. A. Johnsens verzlunar hér með
salt, timhr og aðra vöru. — „Ágúst“
(78 tons, Drejo) kom2.júlí með korn
til lausakaupaskips S. Jacobsens &
Co., sem varhér fyrir; fór 9. s. m.—
„Neptune“ (Eletcher) kom 24. júní,
lystiskip með 3 enska aðalsmenn; fór
28. s. m.—„Mandal“ (36 tons) frá Man-
dal, kom 1. p. m. til timbrsölu (Tuli-
nius keypti farminn); fór 6. s. m. —
Aukpessa ýmsar færeyskar fiskiskútur.
Á Seyðisfirði.
Marz 29. Skonn. „Otto“ [113 tons;
Nielsen] frá Engl. með kol, salt o. fl. til
Jacobsen & Co.; fór apr. 18. til Norð-
fjarðar með salt; paðan til Englands.
— Apr. 19. kom „Grána“ [Petersen]
til Gránufél.; fór 30. s. m. til Eng-
lands. — Maí 5. og 7. jaktir „Gestur“
og „Ellida“ af Eeyjafirði, lögðu upp
lifur og fóru 9. og 10. s. m. — Maí 17.
Skonn. „Marie“ [58 tons; Petersen]
til S. Jacobsen & Co. — s. d. „Ma-
rie Sophio“ galeas [62V2 tons; Mor-
tensen] til S. Jacobsen & Co. — Maí
23. kom galeas „Mauritius“ [84tons;
Nielsen] til Thostrups; fór 2. júní
til Mjóafjarðar með vörur og paðan
til Englands. — Maí 25. kom „Díana“
frá Eskifirði og fór næsta dag. —
J>ess utan nokkrar enskar og franskar
fiskiskútur. — Júní 11. fór „Marie“
frá S. Jacobsen & Co. til lausakaupa
á Sauðárkrók. — Júní 13. kom „Grána“
frá Englandi til félagsins; fór aftr 19.
s. m. til Eyjafjarðar með vörur; kom
aftr 11. p. m. —14. kom skonn. „Au-
rora“ [Abrahamsen] frá Mandal til
síldarveiða. — 15. „August“ skonn.
179 tons; Drejp frá Ærpskobing] með
vörur til S. J. Jacobsen & Co., fór
22. s. m. til Norðfj., Eskifjarðar og
— 68 —
paðan norðr á Sauðárkrók. — Júní20.
kom „Díana“ af Yopnafirði; fór næsta
dag til Eskifjarðar. — Júní 28.
„Fanny“ og „K.eykjavík“ frá Rvík til
fiskiveiða. — Júlí 9. slúppan „Man-
dal“ frá Eskifirði. — Júní 15. fór „Ma-
rie Sophie“ frá S. J acobsen & Co. til
Eskifjarðar til lausakaupa.
Að austan.
Hvalræfill var róinn í land á
Löndum í Stöðvarfirði. Mest spik og
rengi var af honum, og svo sem 60
vættir af hvoru fengust af grindinni,
og var selt á 6 og 3 Kr. Hausinn
var heill að mestu eðr öllu. Grindin
er sagt verið hafi á að gezka milli
30 og 40 álna. — |>vesti mun verið
hafa talsvert.
Maðr rekinn af sjó. „Sunnud.
22. p. m. fann Hávarðr bóndi Einars-
son í Hellisfirði rekinn af sjó stóran
og prekinn mann höfuðlausan, í fjör-
unni fyrir utan Viðfjörð að sunnan-
verðu. pessi voru klæði á líkaman-
um: hvítar nærbuxur, utanhafnarbuxur
svartröndóttar með dökkblárri kemb-
ing í undirlitnum að sjá; mórauðir
sokkar og mórauðir leystar með hvita
laska og grám bekk fyrirneðan; ljós-
blá skyrta. Líkið grafið að Skorra-
stað 25. p. m.“(Eftir lýsing prestsins).
Hér er vart um annað að gjöra,
en að petta sé annaðhvort einhver
peirra Borgfirðinga, er fórust í vor,
eða maðrinn, sem hvarf í Seyðisfirði.
Verzlun og verðlag. ÁVopna-
firði og Seyðisfirði er loksins búið að
kveða upp ullarprís 85 Au. fyrir pd.
af hvítri ull. — Rúgr er seldr par
20 Kr. En hér hjá Tuliniusi 19 Kr.
Verðlag hjá )íaupm. Carl H.
Tulinius hér á Eskifirði er á ís-
lenskri YÖru pannig:
hvít ull pd. á 90 Au.
misl. ull „ - 60 —-
tólg „ - 35 —
hákarls-lýsi gott, 120 pt. pr. 45 Kr.
porska-lýsi — 120 „ «40 —
Skötu-lýsi — 120 „ „ 30 —
Saltfiskr góðr (14 puml. og yfir)
320 pd. pr. 50 Kr.
Löngur . . . 320 „ „ 40 —
ísa og smærri fiskr 320 „ „ 35 —•
ÚTL. VARA: Kaffi 1 Kr. 4 Au. — Kandis
60 Au. — Melis 50 Au. — P:sykr 40 Au, — Af-
sláttr á kaffi og sykri, sé ineira tekið —Baunir
26 Kr., grjón 30 Kr. (á Soyðisf. 28 og 32 Kr.)
Afli er kominn nokkur hér inn í
firði nú, að sögn. Af Seyðisfirði og
ogNorðfirði er látið mjög Vfel af afia.
— Saltkaupafundr verðr hér á Eski-
firði 2. ágúst kl. 10 f. m.
— 69 —
Að sunnan.
Tli. Jonasscn yfirdómari hefir
fengið lausn frá embætti sínu frá 1. júlí.
Konungkjörnir á ping í stað Th.
Jonassens, sem afsalaði sér pingsetu,
og séra Ólafs sál. Pálssonar: kan-
sellíráð Árni Thorsteinson, landfó-
geti, og yfirdómari Magnús Stephensen.
[„ísafold."]
Að norðan.
•j* Thomas Thomsen kaupmaðr á
Blönduósi lézt vofeiflega. Beið út og
fanst örendr. (,,Norðl.“)
Haldór Brieni kom 28. f. m. (al-
kominn) inn á Húsavík með ensku
gufuskipi Slimmons hestakaupmans.
AUGLÝSIÍÍGAR.
JHT"Augiysing a-verð (hvert letr sem er:)
heill dálkr kostar 5 Kr.\ hálfr dálkr 2 Kr. 75 Au.
1 þuml. dálks-lengdar 50 Au. Minst augl. 25.4«.
P P P
Frá ]>ví í dag og til 11. ágúst
er kramvara seld hjá mér með nijög
góðu verði ALT AÐ \ ÓHÝRARI
EN HINHAH TIL. — Nýtt kram
frá Skotlandi og Höfn gott og ódýrt.
Eslsifirbi, 26. júlí 1877.
Carl D. Tulinius.
1 sambandi við auglýsinguna í
síðasta blaði „Skuldar“ kunngjörist,
að „Tombola“ barnaskólans verðr hald-
ináEskifirði pann 2. ágúst næstkom.
um hádegi; hver seðill verðr seldr
fyrir 25 aura; en til pess að létta
undir með borgun pessara seðla verða
tilbúin 25 aura merki, sem fástkeypt
hjá verzlunarmönnum á Eskifirði gegn
innskriftum hjá peim. — |>essi merki
verða tekin sem gild borgun fyrir alt
Tombolunni ogLotteríinu viðkomandi.
Ennfremr auglýsist að Lotterí
verðr haldið til inntektar fyrir barna-
skólasjóðinn um prjónavél, og fást
Lotteríseðlar til pessa hjá öllum verzl-
unarmönnum á Eskifirði og kostar hver
1 Kr.\ pess skal getið, að ef ekki
seljast minst 170 Lotteriseðlar, pá
verðr ekki haldið neitt Lotterí um
pessa pijónavél, verðr pá skilað aftr
peim peningum, sem mennhafa borg-
að fyrir pessa Lotteríseðla.
Um „Tombola“ og „Lotterí“ vís-
ast til skýringar ritstjórans hér að
framan.
Af pví ég hef lofað að segjanokkr-
um unglingum til í ensku o. fl. ívetr
kemr, er mér sama pó fleiri væru yngri
eða eldri.
JÓll ÓlafsSOll, Ritstj. „Skuldar.
Ég týndi í vor hátt á Örnólfsskarði mer-
skúms-pipu i..eð rafr-munnstykki. Finnandi
fær 2 Kr. fundarlaun ef hún finst heil.
Bitstj. „Skuldar“.
Ritstjóri J ón Ólafss-on.
Eskifirði. Prentari Th. Clementzen.
— 70 —
*** “SKULD“. —Árg. er 40 Nr. (og “nýársgjöf“). Verð: 4 Kr. Borgist fyrir 1. nóv. I fþf
petta ár 2Q Nr. Verð: 2 Kr. %*