Skuld - 28.07.1877, Blaðsíða 6

Skuld - 28.07.1877, Blaðsíða 6
I. ár, nr. 6.-7.] Ervlðislaun á Seyðisfirði. Hr. faktor Sig. Jónsson á Yest- dalseyri, sem er afgreiðslumaðr póst- skips á Seyðisf., skrifar oss pannig: „Herra ritstjóri! . Meðal annars fróðleiks hefir Nr. 3—4. af blaði yðar „Skuld“ fluttokkr lesendum sínum pá merkilegu nýung að daglaunin hjá mér hafi við kola- útskipun í „Diana“ pann 25. maí síðstl. verið 10 Kr.\ en pareð petta eru yfir- drifin ósannindi finn ég skyldu mína að leiðrétta pað. Daglaunin voruhér á Seyðisfirði, áðr en „Díana“ kom í petta skipti, mjög óákveðin; samdiég pví fyrirfram um við alla, er að kola- útskipaninni unnu, að peim skyldu goldnir 16 skildingar (eftir gömlum peningareikningi) fyrir hvern klukku- tíma, er peir ynnu. J>essa horgun virtist mér að allir gjöra sig ánægða með, enda var ekki kostr á að peir fengi einum eyri meira. Að útskipanin hafi pá og oftar gengið seinlega fyrir mér, kann vel að vera, en par sem mér finst að ég af ýtrastamegni hafi ævinnlega reynt að fiýta fyrir afgreiðslu „Diana,“ og skip- stjóri Vandel oftast látið í ljósi ánægju sína yfir pví, pá |ber ég engan kinn- roða fyrir pví, er stendr í ritgjörðinni um gufuskipamálið. Vestdalseyri, d. 28. júní 1877. Sigurður Jónsson.“ SKULD. HEBHYÖT Athugas. ritstj.: J>að er ekkitil- tökumál, pótt flugufregnir komi stund- um í blöð; pvíað inum vandaðasta ldaðamanni er eigi unt að vita, pegar hann heyrir fréttir, hvort pær sé sann- ar eða ekki. — |>að vita allir, sem á pví svæði búa, að petta var altalað hér á Eskifirði um pessi 10 Kr. dag- laun, og má hr. S. J. að vísu fremr kunna oss pökk, en ópökk fyrir, að vér með pví að hreifa orðrómnum í blaði voru, gáfum honum færi á að bera hann til baka. Yér höfum sagt á s. st. að út- skipun væri seinleg á Seyðisf., og er oss leitt að sjá, að góðkunningi vor skuli hafa misskilið svo orð pau, að hann álítr sveigt að sér sem afgreiðslu- manni með pessu. Hyorki kom oss pað til hugar, enda vonum vér að eng- inn annar geti lagt pað í orðin. |>að, sem vér áttum við, er vér sögðum út- skipun seinlega á Seyðisf., var pað, að hvorki er par völ á slíkum útskip- unar-bátum sem hér, pví peir eru par eigi til; svo er og engin bryggja par, er lagzt verði við með hafskip; par sem hér á Eskifirði er bryggja, er hvert hafskip og gufuskip getr legið við, svo út á megi ganga, ef ekki eru pví verri veðr; endaerhægt að varpa p eim út ef svo kemr fyrir. 62 gegn I>JÓÐFJANDA. ^ (Framh.) |>etta stig heitir: 2. HÓELECt NAUTN ÁFENGRA DRYKKJA. Með pessari hóflegu nautn læra menn að verða víúdjöflin- um handgengnir og loks prælar hans. En fyrir pað er ekki sagt, að allir hófsmenn verði ofdrykkjumenn; pað er mjer fjarri að segja, par sem svo fjölda margir eru hófsmenn raeð vín alla æfi sina og hafa aldrei drukknir sjezt, eða pá sumir slikra hófsmanna hafa orðið kenndir (eða drukknir?) svo sem einu sinni á ári, mest tvisvar, eða ef til vill alls einu sinni alla sína daga. Hveijum dettur í hug að ásaka pessa menn? |>eir prýða líferni sitt með dyggð hófseminnar og gefa peir ekki öðrum gott eptirdæmi ? Og einatt prje- dika peir átakanlega gegn ofdrykkju. Hjer tala jeg nú sjer í lagi um pá menn, sem eru ráðvandir menn yfir höfuð, grandvarir og vilja ekki vamm sitt vita, er guðs og manna dómar verndapáfráheimsku, vansæmd, tjóni, glötun ofdrykkjunnar, Og hverjum dettur í liug annað en virða pá og elska? Ekki mjer. En samt talar guðs orð til peirra, eins og annara. „Sá sem stbndur, gæti pess, að hann falli ekki.“ Hinir vönduðu hófsmenn gæti dæmanna og reynslunnar og spyrji sjálfa sig: „Er vissa fyrir pví, að jeg muni verða alla leið sterkari á svelli, heldur en margur vandaður hófsmaður hefir reynzt á undan mér, pegar vín- djöfullinn gjörði með öllu móti árás á hann og hann seint og síðar 1 eymd ástríðu sinnar varð að játa: ’Ó, að jeg, áður en jeg veiddist í net Bacch- usar, hefði svarið Bindindinni, sem helgri verndandi drottningu, trú og hollustu, pá væri jeg nú frjáls og far- sæll pegn í riki hinnar frelsandi drottn- ingar, pvi hún stjórnar með speki, sannleik og mannkærleik, en Bacchus með villukenningum, lýgi og gjörn- ingum.’ Er víst jeg fái staðizt betur en hann?“ — Já, hina sáru og auð- mýkjandi játningu, gjörði sá drykkju- maður, sem fyr var hinn vandaðasti og guðhræddasti liófsmaður, hana ljet hann í ljósi andvarpandi, vegnu hins holla, pótt margdeyfða porsta hans eftir sæmd og dyggð, sem enn var eptir í sálu hans, prátt fyrir vínporst- ann, A pví hann fyrrum hafði gengið á ferli dyggð'anna, pótt samt hinn vondi porstinn að lokum kæfði hinn góða, enda hafði pessi maður—er raunar var útbúinn kristilegum hugsunarhætti og góðum ásetningi, en gætti ekki að standa íklæddur guð s alvæpni—hann hafðiekki við hold og blóð að berj- ast, heldur viðillsku anda í loft- *) Bf. 6. 10 fo. — 63 — [28. júlí 1877. inu eður i himneskum efnum.*) Honum reyndist vínsins ríki í heiminum djöfulsríki, hann mátti ekki losast, hann reyndi og reyndi, komst nokkur tet, stundum alllangt, fjell svo og fjell. pví hann var orðinn ofdrykkjumaður og komiun í klær víndjöfuslins hjer á Jörðu, kominn á hið priðja stig. Svona íor fyrir pessum vandaðahófsmanni. pú vandaði hófsmaðnr, er óhugs- andi, að eins fari fyrir pér? Setjum Púsegir: Já.“ f>ú segir: „f>essa manns afdrif eru sjálfskaparvíti, hann hefir ekki fylgt föstum ófrávíkjanleg- um reglum, hann hefir ekki sífellt vakað og beðið.“ Ekki segi jeg pig tala ósatt, en jeg fer ekki heldur lijer ineð nein ósannindi. Og jeg leyfi mjer enn að segjapjer: „fessimaður hafði víst bæði sterkari ástríður en pú, og hættulegri ginningar, voðalegri atfarir freistinganna.“ Samt má hann og á að ásaka sjálfan sig, pví hann var ekki ávalt í öllum herklæðum. En líka ásökun pessu má og á hver mað- ur að gjöra, pótt hann sje ekki ber- syndugur, pví allir vjer brjót- um margfaldlega. f>ú vandaði hófsmaður! Jcg hygg. eða jeg vona með sjálfum pjer, að pú ; verðir aldrei ofdrykkjumaður, en ertu ‘ með öllu viss um pað, nema pii sjert j í bindindi? f>að er vorkunn, jafnvel von, pó sumir slíkir hófsmenn haldi, að peir geti ekki fallið. En sumir, jámargir eða flestir mættu skelfast, °o gjörðu pað, ef peir væru ekki slegnir með blindni og gætu sjeð hættu vegarins, pví víndjöfullinn blindar pá °g lýgur að peim, hann erpeimpægi- legur og viðfeldinn, sýnir peim ekki mislyndi sitt, angrar pá ekki, en veitir peim ánægju, virðing, vinsæld, pangað til hann hefir náð að fjötra pá og peir losna ekki pótt peir brjót- ist um, af pví peir svíkja hann ekki með öllu og kalla á hina frelsandi drottningu Bindindi, svarinn óvin pessa djöfuls og honum yfirsterkari; hún hefir og veitir hverjum, sem piggja vill, hið úyggjandi alvæpni guðs, sem dugir móti pessum morðingja og miskunar- lausa harðstjóra. Jeg virði og elska hófsmanninn, einkum ef jeg veit, að hann hefir haft ríkar ástríður og sigr- að pær vel, ef hann hefir afneitað sjalfum sjer og fylgt Kristi eptir. En minni er dyggð lians, og vera ma pað megi um hann segja aðhannhafi sín laun út tekið, ef hann gjörir hið góða, eða er hófsmaður, aðeinseptir nátttúrufari sínu; minni er pá dygð- in, eða engin, pví dygðin aðskilst aldrei ■ frá sjálfsneitun (sínneitun?) f>essi hófsmaður dæmir pví opt ranglega um drykkjuskap, svo sem eins væri ást&tt með alla, aðrir megi eins vel forðast -64-

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.