Skuld - 17.11.1877, Side 4

Skuld - 17.11.1877, Side 4
I. ár, nr. 14.] SKULD. [17. nóvbr. 1877. litlar framfarir; pó er regla sú ekki algild.*) Land, sem hefir mikinn fjölda hesta er vanalega vegalítið. Allar framfarir í peim efnum spara hestinn. Einn gufuvagn dregr efalaust eins mik- ið og 400 hestar gætu borið. Hestr fyrir einfaldri kerru getr eflaust dregið eins mikið og 5 hestar bera og paðan af meira. Einn hestr dregr í bæjum erlendis 5 menn og vagninn; ef; peir ættu að vcra ríðandi, pyrfti 5 hesta til pess. Hestr, sem eingöngu er hafðrtil reið- ar, vinnr jafnan sama verkið. J>ess ber að geta að sum lönd hafa fleiri hesta en pau purfa sjálf, pað á sér stað par sem hestrinn er verzlunar- vara eins og t. d. í Islandi og Dan- mörku. Sum hafa aftr að tiltölu færri hesta, en pau purfa, ef hestrinn ætti sér ekki vinnubræðr, og eru pað suðr- lönd norðrálfu, pví pau hafa jafnan múlasna og asna auk hestsins. ís- land er ekki eins nauðuglega statt og sýnist, pegar hestafjöldi er álitinn merki upp á litlar framfarir, pví ís- lenzki hestrinn er minni og ber minna en hestar 1 norðrálfu að jafnaði. I. E. Póstafgreiðsla. [Frambald af ,,Syndarcgistrinu.“] „Engin ró er í mínum beinum vegna minna synda; — ódaun leggr af kýlum mínum og í lieim grefr vegna minnar beimsku!11 Dav. Sálm. XXXVIII, 3, 5. Póstafgreiðslan okkar íslenzka ætti að læra að rífa hár sitt, berja sér á brjóst, slá ösku í höfuð sitt, sveipa sekk um sínar lendar og kveina með pessum ofanskrifuðu orðum — en um- fram alt: ganga svo á eftir í endrnýj- ungu lífdaganna. Synda - gripasafninu hafa bæzt tveir menjagripir síðan síðasta blað kom út; pað eru tvö umslög af bréf- um til manna hér á Eskifirði. |>essi tvö umslög hafa svolitla æfisögu að segja, hvort um sig. Hér er inntakið: Fyrra umslagið er af bréfi, er kaupm. Carl D. Tulinius fékk hér um daginn af Seyðisfirði; pað er fráLon- don í Englandi, og hefir farið frá Leith í Scotlandi 24. júlí; frá Reykjavík 81. júlí; en frá Djúpavog hefir pað farið eigi fyr en 5. október og komið á Seyðisfjörð 9. s. mán. Á öðrum íslenzkum póststöðvum er pað eigi *) T. d. ef landið elr hross til að verzla með (sem að nokkru leyti ísland) eða það á ó- bygðir, þar er bross ganga sjálfaia (Banda- ríkin, sem eru eitt ið mesta framfaraland með ágoetum samgönguvegum). Ritstj. — 143 — stimplað, svo eigi verðr séð, hvar pað hefir lcgið allan ágúst og septbr., nema hvað pað virðist hafa verið á leiðinni milli Reykjavíkr og Djúpavogs; par á milli eru nú ekki nema einar enda-póststöðvar, svo pegar pess er gætt, sem sú póstafgreiðsla sýndi af sér á pessum mánuðum um önpur bréf (sjá síðasta blað) og svo er lit- ið til pess, sem heldr er ískyggilegt, aðbréfiðer eigi stimplað á pessum póststöðvum (til að leyna forsómun- inni?), pá virðist eigi ástæðulaust að gezka sér til, að pað liafi hvílt sig hjá póstafgreiðslumanninum á Kyrkju- bæjarklaustri ásamt bréfinu til ritstj. „Skuldar,“ sem um er getið í síðasta blaði. — Hver er annars póstafgreið- andipar? Er pað velæruverðugr góð- kunningi vor, prestrinn á Prestsbakka? — Hitt bréfið fékk prentari Th. Clement- zen hér á Eskifirði; eftir póststimplinum hefir það komið á Seyðisfjörð 9. Október; en bréfið er skrifað í Mosfellssveit 13. Júní í vor, en stimplað á pósthúsinu í Reykja- vík 21. Júlí, eðr verið 4 8 daga á leið- inni frá því það var skrifað í Mosfellssveitinni (2 til 3 tíma reið frá Reykjavík) til þess það var sent af pósthúsinu; en frá Reykjavík til Seyðisfjarðar hefir það verið í 70 daga, og svo í 22 daga af Seyðisfirði á Eskifjörð, en als hefir bréfið verið 14 0 daga á leiðinni!! en á þeim tíma má nú orðið ferðast tvisvar í kring um allan jarðar-bnöttinn. Skyldi slíkt eiga sér stað nokkurstaðar þar í heiminum, sem pÓBtgöngur þekkjast, nema á íslandi? Aö austaa. Veðrútta. Síðan síðasta bl. kom út hafa hér gengið umhleypinga-rosar og rigningar. Eokkuð af fé pví, er fenti í áfellinu í haust, er nú dáglega að koma undan fönn, flestalt dautt. — Úr bréfi af Jökuldal 29. f. m.: „Veðrið pann 11. f. m. var ógrlegt; pó hefir ekki orðið jafnmikið tjón að pví hér, einsog annarstaðar. — Við Vopnafj. hafði víða orðið ijárskaði, 2 bátar fuku í kaupstaðnum og 5 í Leið- arliöfn; stúlka hafði og orðið úti. Eftir veðrin gjörði inn versta meinblota, svo hér mátti heita jarðlaust á Útdal, nema rétt meðfram ánni; en nú hefir aftr rýmt um að mun pessa daga, en aftr skemt á Efra-dal. — Útlitið fyrir bændr er heldr bágt, pví að heymagn er ekki til pess, að gefa pegar inni nú, eins og pyrfti að gera ef gengi í frosthríð- ar upp úr pessu.“ Lottcríið var dregið 6. f. mán.; Kr. 164 vann. Barnask.-sjóðrjnn á nú á vöxtum 1400 Kr. og í loforðum 800 Kr. (als um 2200 Kr.) k e n n a r i við lærð a skólann kand. Stgr. H. Johnsen. — Stafafell íLóniveitt séra Páli Pálssyni á Prestsbakka. — Vígðr 9. sept. Hans Johann |>orkels- son til Mosfells íMosf.sveit. —(,,ísaf.“) Auglýsingar. Hjá Eaktor J. Sturlusyni fæst til kaups með góðu verði: nýr kvenn- söðull (enskr) með beizli, teppi og gjörðum. — Saumavél, lítið brúkuð (Wheeler & Wilsons Fabrik), sem saumar réttvel. [* f>orskalýsi gott, sjálfrunnið, tært, smekkgott og lyktarlaust, fyrir 1 Kr. pottrinn er lagt inn til sölu hjá Faktor Jóni Sturlusyni [* "jS c3 •6ð *§ f-( ■ ci © — „SÖNÚVAlt «g KVÆÐI eftir Jón Ó1 af ss o n44 fæst hjá Bened. Sveinssyni á Brekku í Mjóafirði, Jóni Davíðssjmi á Grænanesi í Aorðfirði og Birni Stefánssyni á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði. Verð 2 Kr. Eftir Nýár 2 Kr. 50 Au. „Söngvar og kvæði44 með 2 og 3 röddum. Útgefandi Jónas Helga- son.— 1. hefti. — Rvík, 1877.— Fæst lieft fyrir 1 Kr. hjá Sigin. Mattliías- syni á Seyðisf. [60 Au „Skuld“kemr fyrBt um sinn út hvernLaugardag Aö smman: Organisti í Rvík er skipaðr Jónas Helgason, — en söng- Ritstjóri Jón Ólafsson. Eskifirði. Prentan Th. Clementzen. — 144 — — 145 — 1----——...—-- -------—.... .. .... ' -------—”—------- %* “SKULD“. —Árg. er 40 Nr. (og “ný ársgj öf“). Verð: 4 Kr. Borgist fyrir 1. nóv. I petta ár 20 Nr. Verð: 2 Kr. ***

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.