Skuld - 24.11.1877, Blaðsíða 3

Skuld - 24.11.1877, Blaðsíða 3
I. ár, nr. 15.] SKTJLD [24. nóvbr. 1877. aði, og hélt pví áfram leiðar sinnar án pess að taka eftir tárunum, sem glóðu í augum aumingja blómasölu- konunar. Mærin, sem var með hon- um, var blómrjóð í kinnum með ljóst hár og smekklausan ferðahatt á höfði, er alt henti á að hún væri ensk að ætt; hún tók eftir örvæntingarsvipnum á andliti hlómasölu-konunnar, og komst við; hún tók úr vasa sínum dálítinn hréfseðil og lét hann falla í skaut svein- inum, sem sat og var að leika sér; svo hélt hún áfram leiðar sinnar með föðr sínum. — „Sko, mamma, hvað er petta"? sagði drengrhm við mömmu sína og sýndi henni blaðið. •— „Hvar hefirðu fundið petta?" spurði móðir hans og var frá sér num- in af undrun, pví hún sá að petta var 50 franka bankaseðill (1 franki gildir um 70 Au.) — „Fallega skúlkan parna misti hann," sagði barnið. Konan hljóp á eftir stúlkunni, til að skila henni seðlinum aftr; en stúlk- anbenti henni til með hendinni, að halda seðlinum, og ætlaði að halda áfram. Faðir hennar, sem með henni var, varð samt var við konuna, og spurði hana, hvað um væri að vera; og er hann hafði heyrt, hversu á stóð, tók hann við seðlinum af henni og fór að leggja hann niðr' í kampung sinn. Dóttir hans mændi bænaraugum á ..hami, os svo hvíslaði hún einhverju að hormm; en pað kom fyrir ekki. — Með pessari ísköldu ró, sem Englend- ingum er svo eiginleg, braut hann saman seðilinn og stakk honum ofan í budduna, og fór að ölluhægt; síðan tók hann upp annan seðil upp á 500 franka, og rétti konunni með pesum 'orðuni: „Dóttir mín ætlaði að gefa yðr 50 franka, af pví liún sá að pér vor- uð fátæk. — Ég gef yðr nú petta tí- falt, af pví ég sé pér eruð líka ráð- vönd. Guð sé með yðr, góða kona!" [Eftir „Verdens Gang"] Hitt og þetta. Feitra-manna-félagið. — Fyrir 4 árum var ég vestr í Ameríku. — — |>ar eru alskonar möguleg og ó- möguleg félög, og meðal annars eitt, er nefnist „feitra-manna-félag;" í pað fær enginn inngang, sem ekki vegr að minsta kosti 20 fjórðunga. — Eg varð svo frægr að sjá forseta félagsins, sem pí bjó í Chicago, og var pað allprif- legr karl. Hann var gestgjafi og pýzkr áð ætt. — Kerling eina sá ég í Mil- vvaukee, sem varí pví félagi; húnhólt skytning og sat jafnan í bríkastól miklum og saup sér hálfflösku-glas af bjór í einu svona við og við allan dag- inn, tvö, prjú, fjögur um klukkutímann, eftir pví sem hana pyrsti; ekki hefi — 150 — ég séð karlmanslæri pykkra, en hand- legggja-stúfi hennar (hún var jafnan ber upp fyrir olboga). Félagsmenn eiga fund með sér ár hvert í einhveri stórborg Ameríku. J>á er forseti val- inn, en eigi er pað gjört með atkvæða- greiðslu, heldr eftir vigt. í fyrra var 10. ársfundr félagsins haldinn i Gregory's Point í Connec- ticut. Félagsmenn settust að sumhli við borð eitt, er svignaði undir pung- anum af ostrum, humrum, luglasteik, kaninum, mais o. s. frv. Ótrúlegr fjöldi af réttum pessum hvarf í hyldýpi maganna á inum feitu mönnum, og var svo lokið miðdegisverðinum, sem gekk slysalaust að öðru, enpví, aðpað brotnaði bekkr einn, er 7 félagsmenn sátu á, enda vógu peir til samanslið- ug 1800 pund. |>vínæst var gengið til forseta- kosningar-------nei, hvað ég vildi sagt hafa: til forseta-vigtar, og varð for- setinn, Willard Perkins, aðleggjaniðr völdin, pví hann vóg ekki nema 302 pund; eníhansstað varð forseti írzkr karl, Patrick Murphy, sem vóg 303 pund. |>að, sem eftir var dagsins, skemtu félagsmenn sér með dansleik, ogpótti sú sjón „óumræðileg." Minnis-vísa. J>að eru vandræði fyrir menn með vanalegri heyrn og tungutaki, að muna in slafnesku og og tyrknesku staðanöfn. Einn af fregnritum blaðanna við herinn hefir sett saman nokkur nöfn í vísu, sér til minnis: Niksik, Klek, Niegotin, Twanik, Stolak og "Widdin, Novibazar, Nisch, Goratzko, Mostar, Serajewa, Gatzko, Konjika og Schabliak Preszeka og Neretivak, Spurz, Sophia og Czerblina, Loksins Timsik og svo Dina." En pau eru svo mörg önnur, sem enn eru órímuð og pó ílt að muna. — Hér væri yrkisefni fyrir Símon Dalaskáld! Kosningarréttr. pað er víðast svo í lönrlum par sem frelsið er skamt á veg komið, að kosningarréttr manna í almennum málum er bundinn við eign. J>anhig er t. d. kosningarréttr- inn til alpingis hjá oss. — Um pað, að binda kosningar-réttinn við eign (eða tíund), kemst Dr. Benj. Frank- lín svo að orði: „Ef maðr nokkur á asna, sem hann tíundar, og hefir fyrir pað kosningarrétt, en missir svo asnann eða selr hann, og missir fyrir pað kosningarréttinn — hvor peirra erpað pá eiginlega, sem hefir kosningarrétt- inn? Er pað maðrinn, eða er pað asninn?" Kauptu „SKULD"! 151 Flcngingar-vél. — Maðr einn í Ameríku hefir fundið upp verkfæri til til að flengja með börn; í henni má flengja alt að 20 börn í einu. — Enn hefir höfundr vélarinnar samt eigi bú- ið til nema eina, og hún er ekki föl, pví hann brúkar hana til kristilegrar ögunar á 12 börn, sem hann á sjálfr. Geymsla á síld. „Yerdens Gang" 19. okt. 1876 getr um nýja uppgötvun, sem ef til vill getr haft mikla pýðingu fyrir marga menn hér á landi Eins og kunnugt er, er síld pví nær in einasta beita, sem porskr veið- ist á við Finnmörk. En síldin dugir pví að eins til beitu, að hún sé ný. — Nú ber pað oft við, að síldin gengr frá landi á undan fiskinum, og mega pá fiskimenn horfa á sjóinn af fiskum fullan, án pess að geta aflað neitt sak- ir beituleysis. Hér álandi veiðist nú síldin ekki nema höppum og glöppum, og pví sjaldan, að menn geti beitt henni; en allir munu hafa reynt pað, að ckki tekr fiskr mikið aðra beitu að ráði, meðan nokkur hefir síld. — jpað hlýtr pví að vera mikils varðandi fyrir sjó- menn vora, sér í lagi hér austanlands, að fá ráð til að geyma síldina, svo hún haldi sér sem ný. Hr. Fritz Fr0lich í Kristjaníu fór í fyrrahaust (1876) að byggja vcrksmiðju íEinnlandi, par sem á að búa svo um síldina með ís, að hún haldi sér, og geta pá sjómenn ávalt fengið keypta nýja síld til beitu fráverksmiðjunni. Hr. Fr0lich hefir sjálfr fundið upp svonefnda frostvél (refrigerator), er sæmd var verðlaunum á gripasýning- unni í Briissel. Hann hefir sjálfr brúkað vél pessa um hríð í Kristí- aníu til að geyma nýtt kjöt o. s. frv. Mnndi pað eigi vera vertfyrir sjó- menn vora að taka sig saman um, að . vita, hvað slíkr umbúningr kostar, og fá allar upplýsingar um petta efni, svo peir gætu séð, hvort pað borgaði sig ekki að afla sér pess ? Kann ske líka einhver cinstakr maðr fyndi, að pað gæti borgað sig fyrir hann að setja petta í gang hér og selja svo beituna aftr sjómönuum. Væri petta ekki vert íhugunar? BöKmentir. Höfundar eí)r útgefendr, sem vilja láta geta rita sinna í „Skuld," verða aö seuda 1 expl. til Ritstjórans. Eftirfylgjandi bækr eru oss sendar af útgefendunum, til pess vér getum peirra í blaði voru: — Söngvar og kvæfti með tveimr og premr röddum (með nótum). Út- — 152 —

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.