Skuld - 24.11.1877, Blaðsíða 2

Skuld - 24.11.1877, Blaðsíða 2
I. ár, nr. 15.] SKULD, [24. nóvbr. 1877. hreint afleit að láta pað dragast lengr, pví skil á fénaði eru orðin in verstu. Arnfinnr Jónsson. Nr. 2] Bréfkafli frá útkjálka-bónda, 27. Septbr. 77. Herra ritstjóri! — Kæra pökk fyrir „Skuld;" ég er nú loksins búinn að fá 7 númer af henni, og pykir mér leiðinlegt, hvað lengi síðasta blaðið (6.-7.) hefir verið á leiðinni, en vel fellr mörgum hér innihald pess. — Mér pótti og mjög vænt um ritgjörð yðar um „skólamálið" í 3.—4. bl.; ég var búinn að fá andstygð á öllum skóla- málsritgjörðum blaðanna, pví sjaldnast skildi ég mikið í peim og svo var par stöðugt talað um latínu-skólann eins og ekki væri pörf á annari uppfræðing í landinu. Yðar ritgjörð skildi ég og víst flestir alpýðumenn, og ef pér vilduð hreyfa oftar við pví máli, gæti pó verið að pað vekti margann til athuga; og ef pér gætuð komið ein- hverjum framförum til leiðarípessu tilliti, er ég viss um að margr unglings-munnr blessar yðr fyrir, að minsta kosti síðar meir. — Eg á tvo stráka; annar er fyririnnan fermingu en hinn er nú 19 ára; éghefi látið kenna peim dönsku, reikning, skrift o. fl., og sá yngri var nú um tíma hjá prestinum í næstu sveit, vetr sem leið, að kom- ast ögn niðr í ensku.--------En eitt líkar mér ekki í „Skuld." Jpað er í nr. 6.-7., par sem talað er um ríkis-kyrkjuna eða pjóð-kyrkjuna. — Ég hefi altaf verið trúmaðr og vildi innræta börnum mínum pað sama; en pað sæði, sem pér með pví sáið í hjörtu peirra ungu, sem lesa blað yðar (og unglingarnir eru hvað mest sólgnir í að lesa yðar blað, par sem ég pekki til) pað getr ekki borið góðan ávöxt. Trúið til pess manni, sem vill yðr og blaði yðar vel, að árásir á kyrkju og trúarbrögð, ef pær koma oft frá yðr, eyðileggja pá vinsæld, sem blað yðar annars að maklegleikum mundi vinna sér. |>ér vísið okkr til prestsins okkar, til að fá skýring á pví, er pér talið um kyrkjuna, en hvorki parf ég að láta skýra pað fyrir mér, pví pað skil ég sjálfr,. að pað er sama, að rífa niðr pjóðkyrkju okkar, sem að rífa niðr trúna; og svo er nú líka svo ástatt, að brauðið hér er með peim rýrustu, svo pað hefir staðið prestlaust nú um nokkur ár, en nágranna-prestrinn, sem pjónar hér, messar ekki hvern sunnudag, og ég hefi ekki fundið hann nýlega. Hyggið pér nú að pessu, pó heimskr kenni og yðr ókendr, en sun árnar og ann yðr og „Skuld" als góðs. yðar „Utkjálka-bóndi." [— Svar Ritstj órans: — Jafnframt pví, að vér kunnum „Utkjálka-bónda" pökk fyrir velvild hans og góða meiningu, verðum vér að benda honum á, „að hann veðr í villu og svíma," par sem hann talar um pjóðkyrkjuna; trúin og pjóð-kyrkjan eru sitt hvað. Og vér álítum einmitt ríkis-kyrkju átumein allrar sannrar trúár. —Ef pað hefir meiri pýðingu, að heyra petta af munni prests, en vorum munni, pá skulum vér lofa peim lesendum, er líkt hugsa og „útkjálka-bóndi" pessi, að heyra kafla úr bréfi tilvor frá séra Jóni Bjarnasyni í Ameríku (dags. 19. september). Séra Jón er vígðr prestr hér á landi og enginn ber honum víst á brýn að hann sé eigi rétt- trúaðr og trúmaðr. Hann segir: „Eg vona pú hreyfir ærlega við kyrkju-ópverranum á íslandi. Menn eiga a 1 d r e i að pagna, fyrr en ríks-kyrkjan íslenzka fer á höf- uðið og önnur rís ný ogfrjálsí staðinn."—Og sáprestr, er petta segir, er inn sanni, sem ekki hefir hikað við að kasta frá sér góðri og óháðri lífsstöðu, til að pjóna fátækum löndum sínum, er skorti eigi að eins prest, heldr og efni til að launa honum svo, að hann væri skaðlaus af. — Til slíks parf meira kristilegan anda, en finst hjá prestum ríkis-kyrkjunnar á íslandi. Eða eigi höfum vér heyrt pess getið enn um neinn af prestum vorum á feitu brauðunum, að peir hafi brugðið við og tekið sér fátækt — 148 — útkjálka-brauð pó peir hafi heyrt kvartað um prestsleysi. „Útkjálka-bóndinn" hefir sjálfr sjón fyrir sögu í pví efni, að pví, er hann segir frá.] Dálítið um kærleiksverk. Herra ritstjóri! — J>ann 28. október kom hingað að Arnhólsstöðum kerling, sem sagðist eiga heima á Svína- skála. Daginn eftir var hér ófært rigningarveðr (svo veizla, sem átti að vera hér pann dag, fórst fyrir) og komst pví kerling hvergi. — 30. s. mán. var gott veðr, logn og poka; hugði hún pá gott til ferðarinnar, pví hér voru um nóttina tveir menn af Yöllum, sem fóru til Reyð- arfjarðar; pá bað hún að lofa sér að verða peim sam- ferða; en peir kváðust hafa hraða ferð, og væri pví eigi til pess að hugsa. Yið pað varð kerling klökk, en varð pó svo búið að hafa. Að stundu liðinni komu hér tveir sveitungar hennar, annar vinnumaðr, en hinn bóndi, Guð- mundr í Hjáleigu; varð pá kerling léttbrýn og sem fugl á kvisti, og lét ég árétta*) pá, pótt lítið væri, til pess peir yrðu betri við kerlinguna. Að pví búnu fór hún og grátbað pá, að lofa sér að verða^ peim samferða oghjálpa sér. Guðmundr bóndi varð fyrir svörum, kvað veðr í- skyggilegt og taldi á fleiri tormerki. Ég sagði, sem satt var, að veðr liti út fyrir að verða gott pann dag, en pað kom fyrir ekki neitt, bóndi sat við sinn keip.—J>á kvaðst cg mundi verða að fá frá sýslumanni vegabréf, eða Jónas yrði að sækja hana;ápað féllust peir og urðu glaðir við (pó pað auðsjáanlega væri búið í pann búning til pess að peir segðu sjálfir frá pví peim til skammar); að pví búnu fóru peir sína leið, með bænum kellingar og grát, sem ekki linti fyrr, en ég hafði gefið henni talsvert af hjarta- styrkjandi, og sagt henni, að pó ég hefði gjört boð með peim, mundi henni verða eitthvað til að koin&stheim, en nú í dag gæti ég ekki látið fylgjahenni. Að áliðnum degi kom Bárðr í Áreyjum á heimleið; hann hafði nógan tíma heim sjálfr; hann bað hún um hjálp, en hann kvað pá of seint að fara með hana, (sem sattvar), en til morguns skyldi hann bíða eftir henni, hvað hann gjörði. |>á var rigning og miklu lakara veðr, en fyrra daginn, svo pau fóru mér hálfnauðugt; hér skildi Bárðr eftir pað, sem hann hafði meðferðis, en flutti föggur kerlingar. |>etta vildi ég að „Skuld" tæki og legði fyrir hina 4 pá spurningu: hver af peim 5 er hennar náungi? Arnhólsstöðum, 5. Nóvomber '77. Anifimir Jónssoii. Eáðvendni. J>að var í fyrra sumar í einhverjum skrautlegasta hluta Parísarborgar, að kona nokkur sat við dyrnar á einu af inuin fögru húsum; hún var um prítugs- aldr og með henni drengr 4 til 5 ára gamall, en við fætr henni var karfa með blómknöppum, sem hún bauð peim að kaupa, er fram hjá gengu. — En pví miðr voru blómknappar hennar bundnir heldr smekldauslega, svo að enginn vildi kaupa af henni. — Hún var búin að sitja parna nokkrar klukkustundir, en hafði ekki selt einn ein- asta, og hún var svo sorgbitin á yfirbragð, vesalings kon- an. — Litli drengrinn var áhyggjulaus, cins og allír cru á hans aldri, og hann var altaf að bulla um hitt og petta og tók ekkert eftir pví, að svo ílla lá, á móðr hans. Svo sem einni stundu fyrir hádegi bar að herramann nokkurn og var með honum mær ein ung og fögur, á að gizkal8ára; pau stönsuðu hjá konunni og maðrinnfórað skoða balómknappana; en hann fann engan, sem honum lík- *) Svo kalla menn lítilfjörlegar góðgjörðir. — 149 —

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.