Skuld - 13.04.1878, Page 1

Skuld - 13.04.1878, Page 1
S k u I d. II. árgangr. Eskifirði, Laugardag, 13. apríl 1878 Nr. 10. (30). 109 1 iio | íii t 17CJTI| f Þar Þa<5 er t>æði • auglýsendum og oss óhentugra, að safna auglýsingum fyrir, par til nóg er í viðauka- blað, tökum vér heldr auglýsingarnar í blaðið sjálft. — En til pess að sjá kaupendum vorum nokkurn sann fyrir rúm pað, er auglýsingar pannig taka upp, raunum vér gefa út á árinu eitt eða fleiri númer fram yfir á- kveðna tölu, án pess verð blaðsins hækki neitt fyrir pað. Jón Ólafsson, eigandi og ritstjðri „Skuldar11. tJB ÖLLUM ÁTTUM. [Kafli úr brófi úr pingeyjarsýslu, 8. marz 1878. Blað yðar „Skuld“ hefir komið fjarskalega seint norðr hingað, og oft- ast liðið margar vikur eða jafnvel mán- uðir á milli pess, að ég hefi fengið pað.*) |>essi mjög tiltakanlega seinu og síðbæru skil liafa verið hér um pláz á öllum blöðunum, en einkum pó á yðar blaði og sunnlenzku blöð- unum; og leiðir petta til pess, að á- ‘hugí manna hér um sveitir dofnar nú óðum með að kaupa blöðin, par pau geta ekki fylgt tímanum, svo í nokkru lagi sé; auk pess vantar flesta ýmist fleiri eða færri númer í hvern árgang af Akreyrar og Roykjavíkr blöðunum *) Blaðið heíir verið reglulega sent með hverri einustu póstferð tilþessútsölumanm, sem þessum kaupanda afhendir „Skuld.“ R. fyrir næstl. ár, og pað jafnvel 4. til 5. part allra blaðanna. J>að er eðli- legt, að menn af slíkum orsökumfirt- ist heldr við að kaupa blöðin, sem fremr mega kallast óhæfilega dýr eftir stærð peirra;*) — og pað pvi fremr, sem sumt af innihaldi peirra er, að áliti okltar bændanna, fremr fánýtt og ómerkilegt rusl, svo sem auglýsingar á hrossum, töpuðum munum o. fl., á- samt eftirmælum í ljóðum og æfi-ágrip- um ýmsra manna, sem einungis ætti að koma út í viðaukablöðum, pareð pessháttar er prentað á kostnað hlut- aðeigenda, sem óneitanlega rétt er.**) Eg er viss um, að blaðamenn gæti fengið miklu fleiri kaupendr — að minsta kosti priðjungi fleiri— hér um sveitir, ef ráðin væri bót á pess- um áminstu göllum, sem mér og fleir- *) Ef alþýða hefði nokkra hugmynd um, hvað prentun, pappír, útsending o. s. frv. kosíar blöðin hér á landi, þá mundi hún sjá, að þetta er ekki á rökum bygt. — Saman- borið við kaupendafjölda og tilkostnað eru hvergi í heiminum eins ódýr blöð og in íslenzku. Ritstj. **) Auglýsendum yrði oft eigi gagn að auglýsingum sínum, ef þeim væri safnað sam- anívikur og mánuði, þar til nóg v.eri komið í auka-blöð; enda virðist á sama standa, þó þessháttar taki upp dálítið pláss í hverju blaði, ef númerin þá eru höfð þeim mun fleiri um árið. Með því móti bíða kaupendr engan halla. pannig er það tilgangr vors blaðs, að halda kaupend? skaðlausa af aug- lýsingum blaðsins, með því að gefa þeim mun meiri arkafjölda. ftitstj. „Skuldar.11 um pykja vera á blöðunum og út- sending peirra*). Eg liefi nú ekki minzt á petta í peirri veru, að ég vonist til pað liafi nokkurn árangr til umbóta (frekar en margt hvað annað, er alpýða kvartar yfir), heldr til pess pér fáið að vita, hvert álit vér bændrnir hér fyrir norð- an höfum í pessu tilliti. — En væri í pessu tilliti nokkurra umbóta að vænta, pá pætti mér meiri vonápeim frá yðr, en öðrum blaðamönnum hér á landi, og að pér pá kynnuð öðrum fremr að vekja athygli blaðamanna á téðum misfellum**). Mikið vel fellr mér jafnan ritmáti yðar í blöðunum og sá óbilandi kjarkr, einurð og skarpleiki, sem svo ágæt- lega einkennir greinir yðar, eins og séra Arnljóts Ólafssonar, enda hefir mér ætíð pótt ærin nauðsyn á, að ein- liverjir yrði til að draga dularblæjuna hlífðarlaust af misfellum embættis- og *) pað er póststjórnin ein, sem getr leið- rétt ið óþolandi fyrirkomulag, sem erápóst' ferðum i pingeyjarsýslu; en annars efumst vér um að svo komnu, að þriðjungi fleiri menn keyptu þar blöð og borguðu þau, en nú gjörist. pað er annars eins og borgunin úr sumum sveitum eigi engu greiðari leið til útgefendanna, lieldren blöðin til kaupenda. Ritstj. **) pað þykjumst vér bezt geta gjört með þvi, að láta þetta bréf tala sjálft; það er eins konar rödd úr alþýðu munni. Ritstj. Ö n n u r ferð Stanley’s í A f r í k u. Ritað lianda „Skuld“ af J o t a Subsoriptum. (Framli.) I'eir voru svo heppnir að hitta hér fyrir þjóðflokk, sem eitt sinn hafði komið vestr til sjáv- arstranda og séð hvíta menn og lært að meta, hver hagr er að \rerzlunar-viðskiftum. I>eir Stan- ley vingubust Jiví við floklc þenn- an, keyptu ab þeim vistir fyrir vóru, er þeir fluttu með sér í slík- um tilgangi, og gátu svo enn haldið leiðar sinnar. Skömmu síðar hittu þeir fyrir sér annan flokk villimanna; voru þeir vopnaðir byssum. Undir eins og þeir urðu varir við Stanley og hans föruneyti, settu þeir út 54 herbáta á móti þeim. Stanley bauð þeim góðar gjafir, og reyndi að gjöra þeim skiljanlegt, að hann færi með friði og byggi yfir eng- um meinráðura þeim til handa; en það kom alt fyrir ekki; hinir lögðu til orustu, og varð Stanley að berjast við þá 12 mílur vegar niðreftir fljótinu, og lét hann þar nokkuð af mönnum. Jpótt nú Stanley þyrfti sjaldan aö eiga ílt við villimenn eftir þetta, var leið hans engu að síör full-erfið og hættuleg fyrir það, því fljótið féll þar svo viða í stór- um fossum fyrir björg niðr. — Inn síðasti fórunautr hans hvítra manna, Englendingr Pocock að nafni, fórst í einum af fossum þessum 3. júní. — Eitt sinn var Stanley sjálfr liætt kominn í ein- um þessara fossa; bátrinn, sem hann var á, lenti svo í strauminn, að straumrinnn reif hann með sér og kastaði lionum ofan fossinn; bátnum livolfdi, en Stanley komst af, og þó með mesta lífsháslca. I>ó voru eigi þrautir þeirra fé- laga afstaðnar enn. Með 115 menn með sér náði Staidey loksins til svertingja- þorpsins Ni Sanda, og var þá að eins tveggja daga ferð til Embo- ma, sem er við mynni Congo- fljótsins. fegar þangað kom, voru

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.