Skuld - 13.04.1878, Blaðsíða 2
II. ár, nr. 10. j
SKULD.
LI:7.i 1878.
___________ 112_______________________
alpingismannanna,*) sem nú auðsjá-
anlega ætla að undiroka pjóðina moð
alslconar kúgun og álögum og órétt-
látum lögum, en umbæta pó ekkert
ástandið í landinu, enn sem komið er,
hvorki til mentunar, með alpýðuskól-
um, né til neinna verklegra framfara,
hvað atvinnuvegina snertir. Enda
mun af slíkri framferð stjórnarinnar
og alpingismanna leiða, að margir
munu nú fara að flytja af landi hurt;
og hefir pá landsstjórnin eigi unnið
algjörloga til ónýtis, ef henni vinst
að gjöreyða landið! —— þetta mun
vera „bjarminn“ eða „sýnisliornið“ af
inni „fögru framtíð,“ sem inir svo
kölluðu „lramfaramenn“ vorir eru að
gambra með fyrir eyrum alpýðunnar!
— En pví fer botr, að eigi eru allir
alpýðumenn svo skyni skroppnir, að
peir veiti ekki eftirtekt yfirstandandi
tíma, og reyni að pýða sér „teikn tím-
anna“.
Skattalög pingsins og in til-
vonandi tíundarlög pykja mér í
mörgum atriðum alveg óhafandi, pví
pau leggja miklu pyngri skatt á fá-
tæka leiguliða eftir efnum peirra
og margháttuðu ástandi, heldr en á
rika jarðeigendr og embættismenn, sem
hafa miklar tekjur, og alla pá menn,
sem liafa aðra atvinnuvegi, en að búa
sem bændr, svo sem verzlunarstjóra,
kaupmenn, og jafnvel pilskipa-eigendr
og efnaða tómtbúsmenn, sem margir
hverjir hafa allarðsaman atvinnuveg
af sjávarafla o. fl., en pó miklu minni
útgjöld að tiltölu eftir efnahag, heldr
en flestir l)ændr eða leiguliðar.
|>að vantaði pó eigi, aðséraArn-
ljótr brýndi pess konar ójafnaðar-
*) Má ekki nefna með þær misfellur,
semí sumu eru 4 hugsunarliætti alþyðu?
Ititstj.
J>eir félagar svo af sér komnir
af hungri, að þeir voru eigi lengr
ferðafærir. Svertingjar gátu ei
selt þeim vistir, og engin von til
að fá þær, fyrr en markaðr yrði
haldinn í þorpinu; en áðr en að
því kæmi, liefðu þeir hlotið að
deyja úr hungri.
Stanley hafði frétt hjá svert-
ingjum, að í Emboma væri maðr,
sem talaði ensku. Hann sendi
því þangað með bréf, og getum
vér eigi gefið betri liugmynd um,
hve nauöuglega þeir félagar hafa
verið staddir, en með því að setja
liér bréf lians, sem vér annars
sleppum úr köflum:
„Ni Sanda, 6. ágúst 1877.
Til einhvers í Emboma, er ensku talar!
Kæri lierra! — Eg er hingað
_______ 113______________________
misfellur fyrir pinginu bæði skýrt og
skörulega, pótt pað yrði árangrslaust
fyrir pverhöfðaskap pingmanna, eins
og flest pað, er hann leitast við að
framkvæma og vill að gæti orðið á-
standi pjóðarinnar til verulegra um-
bóta. — Hann er nú sá eini maðr allra
pingmanna, sem verulega heldr uppi
kröfum og réttindum bændalýðsins.
það finnum við margir Norðlendingar
allglögt, pótt ýmsir Múlasýslumenn
(og pað sumir, sem af mörgum eru á-
litnir málsmetandi) hafi mesta óvildar-
hug og mistraust til lians, eins og
einstöku blaðagreinir sýna.*)
Ekki líkar mér blærinn á „Her-
hvöt“ M. J. gegn pjóðfjandanum, og
pykir lítil uppbygging í slíkri grein,
er hefir tekið svo mikið rúm upp í
blaðinu, en er pó svo óheppilega og
óskynsamlega orðuð, að furðu gegnir
af mentuðum manni, par sem hann
kallar vínið (séríl. brennivínið) ýmist
„galdradrykk djöfulsins,“ „höfuðdjöf-
ul“ og púka“ og segir pað sé „komið
frá djöflinum.“ —■ þvílík fjarmæli og
samlíkingar um brennivínið duga als
ekki til að forða mönnurn frá, að brúka
pað lítið eitt; pví vín er í sjálfu sér
góðr og heilnæmr lilutr, ef pað væri
ekki alment svo vanbrúkað af mörg-
um. Elest, ef eigi öll gæði náttúr-
unnar eiga mennirnir hægt með að
misbrúka á einlivern hátt, og eru pó
eins góð í eðli sínu fyrir pað.
(Niðrl. næst).
*) pær blaðagreinir þýða minna, en eltki
neitt, kvað almeimings-álit í Múlasýslum snert-
ir. pær eru, eins og þær bezt sýna sjálfar,
ekki annað en vottr um gremju einstakra
manna yfir hrakförum sínum í kjördeilu, —
einskonar harmakvein yfir sínum eigin óuytj-
ungsskap til að „agítera;‘ til móts við dug-
legan og vinsælan mann. Bitstj.
kominn frá Eanzibar með 115
mönnum, og eru það lcarlar,
konur og börn. Yér erum rétt
að verða hungrmorða; vér get-
um eklcert fengið keypt af hér-
lendum mönnum, því þeir gjöra
ekki nema lilæja að búningi vor-
um og varningi. Hér er engar
vistir að fá nema þá daga, sem
markaðr er haldinn; en aðfram
komnir menn af hungri geta
eigi þess beðið. Ég sendi því
þrjá menn á stað með bréf þetta,
og eru það innlendir menn frá
Zanzibar, og með þeim dreng-
inn Kobert Capapil, sem er frá
ensku trúboðastöðvunum á Zan-
zibar, og beiðist ég hér með
lijálpar yðvarrar. Eg þekki yðr
ekki; en mér er sagt að það sé
1)4
Draiimyitran.
(Framh.). — Hvað er nú alt
petta ofanskrifaða í heild sinni? þar
til ætti sú lieiðrsverða lireppsnefnd
sjálf að geta bczt svarað, en svo er
pað heldr engin ómögulegleiki fyrir
oss, pví pessi aðferð hennar, ekki í
einu heldr öllu sem hreppsmálum við-
víkr, sýnir mér fullvaxinn ávöxt á
ofanskrifaðri blómgunargrein kúgunar-
innar og ófrelsisins, sem er búin að
festa rætr í hjarta peirra svo djúpt
að vér efumst um að peim sjálfum
tækist að kippa peim rótum upp af
eigin kröftum, en samt óskum vér
peim pess, að slíkt illgresi mætti upp-
rætast pó seint yrði, má ske ekki fyrri
en við grafarbarminn.
Skoðið pið ykkr í pessúm spegli,
pið hreppsnefndarmenn, sem getið heim-
fært nokkuð til ykkar af pessu kridd-
meti, sem hér er borið fyrir ykkr á
borð. Eg veit að pið sem aðrir kunn-
ið málsháttinn, að „sætr sé sjálffeng-
inn matr“; hann er vanalegast lærðr
jafnt barnalærdómnum.
Eg póttist láta vel yfir pessum
greinarkafla í svefninum. tílöggsær
hélt að skamma stönd yrði hönd höggi
fegin, og pað mundi aldrei líða svo
mörg ár, unz peir, sem í nefndinni sætu
og hefðu setið, svo að eins að peir ekki
strykju af landi burt, myndu innan
skams finna liitann af pví, að peir
hefðu setið í hreppsnefnd og stjórn-
að með sögðum hætti; enn fremr bætti
tílöggsær hér við: þetta er ekki nema
ágrip af peirri fjölbreyttu stjórnspeki
inna heiðruðu hreppsnefndarmanna, er
ég reit í pennan miða. Næst pegar
ég heimsæki pig, mun ég á réttum
tíma liafa fleira á boðstólum. Og var
að sjá sem væri komið eitthvert ferða-
einhver Englendingr í Emboma,
og svo framarlega sem þér eruð
krístinn maðr og góðr drengr,
vona ég þér skeytið beiðni minni.
Orengrinn Robert getr lýst á-
standi okkar betr, en ég í bréfi
þessu. En vér erum svo illa
staddir sem menn geta verið;
þó gætum vér náð Emboma inn-
an fjögra daga, ef hjálp yðar
kemr í tíma. — Eg þarí' að fá
(um 800 áln.af dúkum, 15 manna
byrði af rísgrjónum o. s. frv.)
...... Yistirnar verða að vera
komnar innan tveggja daga; ann-
ars verðr hryllilegt fyrir mig að
horfa upp á kvalir þeirra, sern
þá hljóta að deyja. — það er
sjálfsagðr hlutr, að ég ábyrgist
yðr fulla borgun á öllum kostn-
%J O