Skuld - 22.06.1878, Síða 4

Skuld - 22.06.1878, Síða 4
II. ár, nr. 16.] SIvULD. [23/fi 1878. sem gætu komið sér saman við njeiri hluta pingsins, enda létu peir i ljósi, að peir mundu fúsir að gefa fjárlög eftir pörfum, ef sú stjórn sæti að völd- um, sem peir gætu komið sér saman við; í stuttu máli: peir vildu herða að konungi að láta undan vilja meiri lilutans og taka sér ráðherra af peirra flokki. En af pví liðið var fram yfir fjárhagsárið gáfu pcir fjárlög til bráða- byrgða til 16. apríl, og væntu að nú mundi Estrúp og lians samráðunaut- ar víkja, pví engu landi verðr stýrt fjárlagalaust; pví hver stjórn verðr að horga mörg útgjöld og kostnað, og verðr fé til pess að veitast með lög- um. f>etta fór pó alt á annan veg; konungr sleit pingi, og skömmu síð- ar (12. apríl 1877) gaf hann út án sampykkis pingsins ný bráða- byrgðar-fjárlög. — í stjórnarskrá Dana (eins og í inni íslenzku) er svo ákveð- ið, að milli pinga má konungr á ábyrgð ráðgjafa sinna gefa út bráða- byrgðar-lög, ef á liggr. Kvað stjórn- in nú nauðsyn til bera, að konungr neytti pessa valds, or ríkið væri fjár- lagalaust. En vinstri rnenn sögðu, að petta gæti eigi tekið til fjárlaga, pví pau væri að eðli sínu svo merki- leg lög, að til peirra pyrfti fult sam- pykki pjóðarinnar. Að vísu skal leggja öll bráðabyrgðarlög fyrir næsta ping á efrir, og ræðr pað, hvort pað sam- pykkir pau eða ógildir. f>að hafa nú áðr a 1 i i r verið á einu máli um, að bráðabyrgðar- fjárlög væru ólögleg. Meiningin með að leyfa konungi að gefa út bráðabyrgðarlög, sögðu menn væri auð- sjáanlega sú, að stjórnin hefði heirn- ild til að gjöra nauðsynlegar fyrirskip- anir að lögum, ef eitthvað óvænt (t. d. stórsóttir eða pví um líkt) bæri að höndummilli pinga, svo að bráðra að- gjörða' pyrfti við áðr ping yrði saman- kállað; eða ef skipa pyrfti að lögum bráðlega fyrir um eitthvert 1 í t i 1 v æ g t atriði, sem eigi væri pess vert, að kveðja til aukasamkomu pings fyrir. Ejárlög rikisins væri aftr svo merki- legt atriði, að gæti stjórn og ping eigi orðið á eitt sátt um pau, pá hlyti pað að vera skylda stjórnarinnar að slíta pingi og kveðja til nýrra kosninga, og ef hún pá eigi gæti enn komið sér saman við meiri lilutann, pá yrði stjórn- in að láta undan. J>að er óneitanlegt, að petta virð- asta dagblab mcð myndum, scm ég þekki. Eitt er emkennilegt við blaða- menskuna í Ameríku; skrípa- myndablöð(„Carricatur“-blbð)eru /þar eklci til. (l'iamh. síðar); ist og inn eðlilegasti skilningr lag- anna Hægri menn (sem nú fylgja stjórninni) hafa og, sjálíir lcent petta áðr. jpannig var nefnd i landsping- inu 1855, par sem Orla Lehmann var framsögumaðr, öll á einu máli um pað, að pað væri „liafið yfir all- an efa“, að „tilraun af stjórnarinnar hendi til að gefa bráðabyrgðar-fjár- hagslög út, pegar rikispingið liefði hafnað fjárlaga-frumvarpi stjórnarinn- ar, væri lirein og bein stjórnar- bylting, og pað væri glæpaverk að framkvæma slík lög“. (Framh.) ísland. A ft a u s t a n. Eskifirði, 20. júní. Yíiftrátta er nú loksins orðin hlý og sumarleg og hefir nú um hríð geng- ið sunnanátt og pó nokkuð vestanstætt. Er vonandi að hafísinn sé nú rekinn til fulls frá norðrlandinu. „Diaua“ hafði verið komin til Akreyrar og farin áleiðis paðan axistr, áðr en póstrlagði paðan á stað austr hingað, en með pví hún kom aldrei liingað austr, virðist ís munu hafa bagað henni að komast austr fyrir Langanes. Hér beið nokkuð af far- pegum eftir lienni langan tíma og varð að snúa aftr við svo búið; eins kvað verið hafa á Seyðisfirði. Fundr. Fulltrúar „Gránufél.“ hér í hreppi gátu pess hér um daginn á hreppamótinu (15. p. m.), að hér yrði haldinn opinber fundr pann 27. p. m. til að ræða um, að fá „Gránu- fél.“ til að taka sér fast aðsetr hér á Eskilirði. Kaupstjóri Tryggvi Gunn- arsson verðr hér viðstaddr. Annar fundr höfum vcr hlerað að haldast ætti í J>órsnesi 29. p. m.; höfum vér heyrt að pað eigi að vera almennr(?) fundr og opinber(P), sem hr. alpingismaðr Tr. Gunnarsson ætli að halda með kjósondum sínum hér í S.-Múlasýslu. — p>að er annars merki- legt, að pa3 skub vera verið að pukra svona með slikan fund, að auglýsa hann eigi hér í blaðinu, pví munnleg boð i fárra manna áheyrn geta varla kallast almenn og opinber fundarboð- un. En slíkir fundir missa pó sína mestu pýðing, ef alpýða veit ekki af peim, fyr en peir eru um garð gengn- ir. Tryggvi hefir ekki boðað fundinn hér sjálfr, og mun pað pví umboðs- manni hans, hverjum sem liann hefir verið, að kenna, en ekki pingmann- inum sjálfum, að svona ómyndarlega og ófullkomlega er boðað til fundarins. Strundaft er franskt fiskiskip í Fáskrúðsf., og annað minna í Sandvik. 11 I T T 0 0 f ETTA. — Bannett vngri, eigandi „X. Y.líeralds11 192 ________ er að útbúa nýja norðrför til að reyna að kanna norðrheimskautið; fararmenn eiga að hafa með sér loftskip („balloons"), tilaðreyna að komast til hoimskautains í loftinu, ef eigi gengr sjóleiðis eða á is. („V. G.“) — Símon „Dalask...“, sem er einn inn helzti rithöfundr „Norðanfara“, frœðirmenn í |)ví hlaði um ýmislcg mikilsvcrð atriði úr æfisilgu ritstjóra „Skuldar“, scm enginn hefír fyrr heyrt, t. d. að ritstj. „Skuldar“ hafi „strokið11 af landi burt tvívegis, og að liann í annað skiftið hafi klæðzt kvennbúningi (!) pað er nú eklti kastandi |mngum steini á Sí- mon „Dalask..11 fyrir þessi eða þvílík ósann- indi, því ef oss minnir rétt, mun liann hafa sotið í „svartholinu11 um þær mundir, að ritstj. „Skuldar“ sigldi; og er þá ekki að undra, þótt honum hafi verið dimt fyrir augum, eða enda séð ofsjónir, einkum ef hann hefir nú liaft nokkuð i „kollinum", sem hann á vanda fyrir. — Peigðar-glámskygni. „Norðanfari” er að spá „Skuld” skammlífi, þegar hún er í beztum hlóina og uppgangi;----- en á sama tíma or uNf.” sjálfr að mínka sig um fjórða par.t; en slíkt hefir sjaldan verið talið lang- lífis-merki blaða, heldr mun það öllu fremr vera óbrigðult einkenni banvænnar upp- dráttarsýki. Auglýsiiigar. — Auglýsing a-verð (hvert letr sem er): heill dálkr kostar 5 Kr.\ hvor 1 þuml. af lengd dálks: 60 Au. Minst auglýsing: 26Au. Vcr leyfum ossaðminna kanpcmlr vora á, að verð þossa árgangs (4 Kr.) á að horgast nú í sumarkauptíð. &4F Oss væri kringumstmðamla vegna sérleg þagð í, að sem flestir htr eystra vildu horga oss „Skuld“ Tyrir 15. júlí. Jón Óíafsson. Eftir að auglýsing pessi er birt sel ég ferðamönnum greiða með svip- uðu verði og nábúar mínir, Einar á Miðhúsum og Jón á J>uríðarstöðum. — Líka óska ég að menn eftirleiðis kann- istvið fjármark mitt: stýfthægraog sneiðrifað framan vinstra; brennimark: ÓLI. Dalhúsnm, 10. júní 1878. ÓIi Halldórsson. í-Ki sem hý við Breiðdalsheiði ofaníjalls, verð oft fyrir átroðningi af forðafólki; hyrja ég því með júlí-mánuði næstkomandi (1878) að selja með sanngjörnu verði allagreiða, sein ég heft áðr ókoy^iis úti látið, sem er liýsing, matr, kaffi, fylgdir, rekstr á fé suðr yfir heiði og vöktun á rekstrum. Vatnsskógum, 8. júní 1878- Sigríðr Jónsdóttir. „SKULD.“ — Árgangrinn er að minsta kosti 40 nr. og kostar 4 Kr., er horgist í 8umar-kauptíð. — Auk þess fá allir kaup- endr ólceypis eifct eða fleiri hefti af skemti- ritinu „Nanna“ um árið. — Kaupi á blaðinu verðr cigi sagt upp nemá með 3 mán. fyrirvara. Eigandi og ritstjóri: JÓll ÓlilfsSOH. Prentsmiðja „Skuldar11. Tb. Olementzen.

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.