Skuld - 19.09.1878, Page 4

Skuld - 19.09.1878, Page 4
II. ár, nr. 25.] SKULD. [1#/g 1878. _________________298__________________ aldri. (Láts konu hans var getið í síðasta blaði). Skaðar í veðrinu. í dag 18. sept. fréttist, að í Norðíirði hafi bæði rofið hey og orðið bátskaði. Af innsveit Reyðarfj. er sagt heldr verra, en héðan úr kálkinum, fé hrakið og fent, og hávaði manna á hey undir snjóum og mun svo vera víðast hér um firði. Maðr úr Skriðdal sagði í gær að snjór hefði verið jafnfallinn í mjóa- legg á nesinu niðr af Arnhólsstöðum; á peim bæ hafði hest fent, ekki að tala um fé, sem mikið eða mest mun vera í fönn par efra. Að sunnan. Skólakennari Gisli Magnús- son er látinn. Hann sigldi í sumar með fólksflutninga-skip- inu til Skotlands, og fór paðan til Hafnar, til að leita sér lækningar, pví hann pjáðist af steinsótt ið síðasta ár. Með „Díönu“ fréttist að hann hefði andazt í Höfn 31. f. m. Fáir menn munu meir harmdauði verða, en hann verðr fjölda lærisveina og vina víðsvegar um land. Gísli var afbragðs-gáfumaðr, manna hvassastr og skilningsslcarpastr, og stálminnugr par að auki. Gráfnafar hans var að vísu einkennilegt nokkuð, og hann var einkum kallaðr af mörg- um sérvitr í rithætti; en hvergi leyndi sér lærdómr hans og gáfur og ein- kennileg kýmni; og færri mundu fjör- ugri í anda tvítugir, prítugir, heldr en hann var fram til dauðadags. — Yér viljum benda að eins á Snótar-formál- ana hans, sem sýnishorn fjörs hans og kýmni, en jafnframt pessa „sér- lega“ í gáfnafari hans. Málfræði var pað, sem hann hafði sérlega stund á lagt og var eins og skapaðr fyrir. Er pað auðvitað, að í svo annsamri lífsstöðu, sem hannvar, svo hlaðinn störfum, svo afsíðis settr í heiminum og svo fastbundinn fylgi- konu pjóðar vorrar og flestra hennar mestu manna — fátæktinni, ræðr pað að líkindum, að hann gat eigi stundað til fullnustu, svo sem hann var 30—36þuml., vasngjaþan 3V2—4 álnir [kvenn- fugl. stærri]. Hvort landörninn [Aquila fulva] sje hjer stundum eða eigi, er mjög óvíst, þó má það vel vera, fyrir því að hann er mjög svo líkur að lit og stærð hafeminum; sama er að segja um hvíthöfðaðá örninn [H. levcoce- phalus] frá Ameríku, en er þó nokkru minni og hefur hvítt höfuð, og líkistþá mest göml- um sæörnum, sem farnir eru að lýsast. Til eru ýmsar sögur um viðureign arna við seli, laxa og ketti, og allar kátlegar. [Framh. síðar]. _________________ 299_______________ hæfr til og fýsti, svo margbrotið vís- indanám, sem samanberandi málfræði er. En ætlun vor er sú, að enginn samtíða landi vor hér innanlands hafi gæddr verið meiri gáfu í pessa stefnu eða haft fj ölbreyttari pekkingu en hann í málum. Y ér vitum eigi, hvað hver og einn kann að segja um hann semkennara; en vér megum viðrkenna, að vér höf- um haft meiri not af hans kenslu, en nokkurs annars kennara, fyr eðr síðar; en pað er fjarri oss að ætla, að allir lærisveinar hans segi pað sama, pví sinn er lagaðr fyrir hvað og gáfnafar manna ólíkt. Sem kennari var hann sískemt- inn, ávalt fræðandi, en gekk einatt út fyrir efnið; hann kendi máske ekki betr, en sumir aðrir, pað, sem til p r ó f s er heimtað; en hann kendi manni að skilja, hvað sú vísindagrein var, sem maðr var að læra; hann kendi manni að læra. Hverjum peim, sem sýndi kenn- urum sínum tilhlýðilega virðing og eigi sýndi af sér strákskap eðr græsku, var hann alúðlegr og skemtinn og um- önnunarsamr. Hann var inn glöggvasti maðr að finna, hvað til var í hverjum lærisveini, og enginn kennari var uppörvunar- samari, en hann, par sem hann fann gáfu fyrir. Hann gat furðanlega laðað enda letingja til náms, ef peir höfðu gáfu, — en heimskan var ekki hans matr, hvar sem hann fann hana. Ekk- ert gat sannara verið, en pessi orð, sem hann sagði í orðakasti við mann einn fyrir prem árum: „pað er sagt að Gísli Magnússon hafi sagt marga sérvizku, karl minn, umsínadaga; en aldrei hefir neinn heyrt hann segja neina heimsku!“ {>eim lærisveinum, er Gísli tók trygð við í skóla, var hann inn trygg- asti og ástrikasti upp frá pví meðan hann lifði. þrátt fyrir örðugan efnahag var hann jafnan mörgum veitandi og marga styrkjandi, og pað á pann hátt, að pað mun verið hafa á fárra manna vitorði, annara en peirra, erhlut áttu að máli. Hvort sem pví litið er á gáfur hans, lærdóm eða mannkosti, pá meg- um vér nú með sönnu segja pað, sem um marga aðra var að eins sagt íyrir siða sakir, — að hér er sannr merk- ismaðr til moldar hniginn! Leiðrétting. Að gefnu tilefni skal þess getið, að þar sem á 269. dálki í blaði þessu stendr: „XY. Kæra úr Norðfirði um, að..“ ætti að standa: „XV. Fyrirspurn úr Norðfírði út af því, að...“ Á 126. dálki i I. árg. „Skuldar11 stendr í 33. línu: „lærdómsbókinni gölu“, sem er auð- 300 sjáanleg prentvilla fyrir: „lærdómsbókinni gömlu“. Auglýsingar. — Auglýsinga-verð (hvert letrsemer): heill dálkr kostar 5 AV.; hver 1 þuml. af lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 25Au. Niðrlag á „Frá Nýja íslandi11, skýrsla um prestafundinn og svar til hr. E. M. skal koma í næsta bl. Ritstj. Eg vona að peir, sem annaðhvort hafa fengið hjá mér í sumar umlíðingu á skuldum sínum við mig eða tekið sér hana sjálfir, sýni nú pá skilvísi af sér að borga mér í næsta mánuði, ekki síðar en pann 20. Margir hugsa kannske að mér sé sama, hvort ég fæ mitt fyrr eða síðar, ef ég að eins fæ pað á endanum; en pað er fjarri pví. Auk pess, sem ég við vanskil skiftavina minna tapa pví litla lánstrausti, sem ég hefi haft hingað til, sæti ég, sem von er, miklu verri kjörum á pvi, er ég parf að kaupa. —Hvcr kaupandi, sem dregr mig fram yfir sumar-kauptíð á borg- un blaðsins, gjörir mérmeiracn 1 Kr. skaða! Jún Olafsson. Baðmeðal á sauðfe. Bezt af öllum baðmeðulum á sauðfé er PATEÍÍT SAííITÆll CBEOSOTE. I>að er ágætasta meðal við kláða og öðrum útbrotum, og drepr jafn- framt alskyns lús.— |>að fæst ásamt brúkunar-fyrirsögn hjá undirskrifuðum, sem einir hafa sölu-umboð pess í Dan- mörku. Fyrir 10 Kr. má baða yfir 100 íjár. M. L. Mdller & Meyer, Gothersgade Nr. 8. Woiff & Co„ 3 s.] Kjohcnhavn. (ÍHEIDA 8 A L A. ÓN BJÖRNSSON, bóndi á Fors völlum í Jökulsárhlið, selr hér eftir nætrgisting og annan greiða og gestbeina, sem hann lætr úti, án þess hann þó vilji skuldbinda sig til, að hafa jafnan til alt það, er ferðafólk kann að óska eða þarfnast._____[50 Au. SIGFÚS EIRÍKSSON, bóndi á Ormsstöð- um í Eyðaþinghá, lætr eigi eftirleiðis ferða- fólki í té gisting né annan greiða eðr gest- beina, nema móti borgun; þarmeð vill hann þó eigi skuldbinda sig til, að liafa alt það til, sem um kann að verða beðið. [50 Au. T/IRLENDR ERLENDSSON á Lambeyr- -*-iarhól við Eskifjörð hættir upp frá þessu að veita ferðafólki hýsing eðr beina, nema á móti borgun. [50 Au. pcssu Nr. fylgja fyrstu 24 bls. af öðru hefti „Nöiinu44. „SKULD.“ — Árgangrinn er að minsta kosti 40 nr. og kostar 4 AV., er borgist í sumar-kauptíð. 1— Auk þess fá allir kaup- endr ókeypis eitt eða fleiri hefti af skemti- ritinu „Nanna“ um árið. — Kaupi á blaðinu verðr eigi sagt upp nema með 3 mán. fyrirvara. Eigandi og ritstjóri: JÓll ÓlafsSOIl. Pröntsmiðja „Skuldar11. Th. Clementzen.

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.