Skuld - 14.10.1878, Qupperneq 4
II. ár, nr. 28.—29.]
SKULD.
[14Ao 1878.
____________J34___________________
pess með öðrum liætti en hindindi?
Tollsins get jeg að engu, nema til að
auðga landssjóð, án þess jeg viti hvort
hann auðgar landið. Er pá ekki ó-
hyggilega gjört, jafnvel óvinsamlegt
við föðUrlandið, að draga nokkuð úr
áliti hindindisviðleitninnar? — Efling
menntunar (sannrar, já) og efling
siðferðis- og sóma-tilfinningar ætti að
draga úr ofdrykkju; Öldungis rjett!
J>etta kenna allir hindindispostular og
pessvegna standa peir fast á pví, að
pað lýsi sannri mentun og góðri
siðferðis- og sóma-tilfinningu presta,
hænda, sýslumanna, prófasta, lækna,
hiskupa, amtmanna, landshöfðingja,
alpingismanna, ritstjóra, karla og
kvenna, að hlynna að hindindisfjelög-
úm, en hitt er verra að draganoklcra
dáð úr peim með nokkrum illspám og
pað pótt prúðbúnar væru. |>eir eru
líka fjölda margir, sem hafa fundið
skyldu sína í pessu efni, finna og
munu finna, og jeg er viss um, að rit-
stjóri „Skuldar11 verður einn af peim,
pví hann veit sjálfur að menntun, sið-
ferðis- og sómatilfinning er ekki ætíð
einhlít hvað ofdrykkju áhrærir; pað
sjer maður meðal annars á ofdrykkju-
manni, sem pó er að öðru leyti sæmd-
armaður, pví vínið virðist töfradrykk-
ur, aulc pess sem pað er hreinn óparfa-
drykkur, nema eptir hindindislögunum,
og er leiðinlegt, að hin fyrirlitlegu
vinkaup og vínveitingar skuli eiga eins
marga vini, eins og enn á sjer stað
og pað jafnvel suma hina beztu menn.
— J>að tala margir um fyrirlitningu
ofdrykkjunnar í Ameríku. Er hún
ekki eimnitt bindindinu að pakka?
|>ar cr vagga bindindisins. J>ar fannst,
jeg, fyrst petta læknismeðal sið-
ferðis- sæmdar og velmegunar fyrir
hálfri öld og dreifðist paðan tilNorð-
urálfu, einnig til vor fyrir ætlajeg35
árum. Ameríkumenn láta sjer ekki
heldur nægja tómar kenningar, pað
er svo langur vegurinn gegnum pær
stundum líka fit að auki milli apturtáar og
framtáar; |)eirra aðalheimkynni er vatnið.
Svanur, álpt, söngsvanur (Cygnus mu-
sicus eða C. Islandicus) er einhver með feg-
urstu óg skemtilegustu fuglum í heimi, hvít-
ur ineð gulum blce, ungarnir grárauðir, nef
og fætur gulir á gömluin fuglum, dökkur á
ungum, verður ævagamall (yfir 100 ára), lengd
yfir 2 álnir, mjög hálslangur, syngur yndisl.
og er ýmist að lieyra sem básúnu- eða klukkna-
hljómur í fjarska (aðalhljóðið er „kilklí![ og
,,ang“); verpur venjul. 4 stórum eggjum og
hvítum í stórum mosadyngjum (álptadyngjur),
sem hún rifur upp og ber í nefinu útíhólma
í vötnum, einkum á heiðum. uppi; álptir eru
í sárum seint á sumrum og eru þá drepnar,
____________________335________________
einsamlar (longum iterper præ*
cepta, per exemplum hreve).
En hjer purfa menn að vera sam-
taka, en ekki eyða hver annars verki.
|>að parf að vera Qelagsskapur. Ekk-
ert hefir komið drykkjuskap meir í
fyrirlitningu, en hindindisfjelög, eins
og hinn háæruverðugi skrifari presta-
fundarins að Hólmum 28. p. m. svo
vel og góðgjarnlega tók fram, er for-
seti eptir beiðni bar málið upp, og
er stór gleði, er mcrkir og vinsælir
menn gefa bindindistilreynendum upp-
lífgandi vonir og meðhald. J>essa
gleði sóttu fundarmennirnir úr Norð-
firði að Hólmum, er háðir voru hind-
indismenn, og flytja pá gleði fjelaginu
hjer.
Já, ekkert hefir komið drykkju-
skap meir í fyrirlitningu, en hindindis-
fjelög, pótt pau hafi allt of fljótt útdáið
stundum; pað er pví ómaklegt og naum-
ast vel gjört af ritstjóranum að kalla
pau „ofstækisfull11, og treysti jeg mjer
ekki til að kalla slikan rithátt sæmi-
legan; orðatiltækið „grasséra11 álít jeg
lika óviðurkvæmilegt í pessu sam-
bandi. Samt er jeg ritstjóranum pakk-
látur hvað mig snertir, er hann vill
sýna bindindismálinu gestrisni og óska
að petta greinarkorn mæti henni líka,
pótt henni, ef til vill, takist eklci að
lifa svo öllum líki, enda tekst eng-
um pað.
s78-78.
M. J.
Athugasemdir ritstjórnarinnar:
Yér höfum eigi tíma né rúm til
að senna við vorn heiðraða vin, höf-
undinn, um „reynslu als heims11 í hinu
og pessu. En vér getum eigi stilt oss
um, er hann segir, að „reynsla als
heims sýndist henda á móti pví, að
kristindómrinn næði algjörðum sigri
í heiminum á undan Konstantínusi
mikla11, — að henda honum á, að
reynslan hafði par satt að mæla, pví
kristindómrinn náði pví ^síðr „al-
gjörðum sigri11 á undan Konstantíni
milcla, sem hann hefir ekki náð pað
en það ætti ekki að leyfast, enda er eptir litlu
að slægjast, því kjötið er seigt og vont; ung-
arnir vaxa furðu fljótt, en geta eigi flogið fyr
en á haustin, og eru þá orðnir nær þvi jafn-
stórir gömlu álptunum; svanir eru þunglama-
legir á flugi, en synda mjög tignarlega; þeir kafa
eigi, en stinga hálsinum ofan í vatnið til að
lcita í botninum; ein heldur jafnan vörð með-
an hinar leita; þær eru varar mjög um sig
og því illt að skjóta þær; álptin er stærstur
fugl á landi hjer.
örágæs (Anser segetum) 30 þuml., grá
að lit, nefið svart roeð heiðgulum hring um
miðjuna, fætur rauðgulir, verpur 6—14 hvít-
um eggjum, er sárámiðju sumri, og þádrep-
in líkt og átptin, mjög vör um sig og ill að
336
emi í dag. J>ví höf. veit pað eins vel
og hetr en vér, að pað er ekki svo
mikið um, að priðjungr mannkyns-
ins sé kristinn enn í dag að nafni;
en hitt vita peir, sem kunnugir eru tíð-
arandánum og andlegu ástandi manna
út um heim, að af pessum priðjungi
verðr ekki nærri helmingr eftir, sem
trúa á Krist eða í daglegu tali játa
pá trú með vörunum eða telja sig
kristna, pótt kyrkjuhækr telji pá með,
af pví peir hafa eigi sagt sig úr kyrkj-
unni.*) Og pótt vér leggjum svo hátt
í, að gjöra pað sjöttung mannkyns-
ins, sem ímyndar sér að hann sé
kristinn og vill heita pað, pá er
engum betr kunnugt um pað, en prest-
um, að ekki einn af tíu, ekki kannske
einn af 50, hefir siðferðislegan rétt til
að hera kristins manns nafn(„marg-
ir kallaðir, en fáir útvaldir11 ) — já,
pott ekki væri lengra farið en tií
„kyrkjunnar11 í pröngri merking, p. e.
til klerkdóms og kennilýðs, hversu nyög
er pá eigi „keypt og selt í musterinu11,
og hvílíkum sæg mundi Kristr eigi
burtu vísa, væri hann kominn að
„hreinsa musterið11. — Ef pessu verðr
eigi neitað, pá er ekki vert að tala
mikið um „algjörðan sigr11 kristin-
dómsins — pví er nú ekki að fagna,
ef menn vilja líta á söguna og ástand-
ið í heiminum eins og pað er, en
ekki eins og menn vildu óska pað
væri.
Hvað bindindið sérstaklega
snertir, pá er pað eigi rétt álitið af
höf., að vér viljuiu draga iir pví í
nokkurn máta eða rýra pýðing pess —
(beztr vottr par um er pað, að vér
höfum, prátt fyrir gagnstæðan tíð-
aranda, leyft pvi máli meira rúm,
en önnur íslenzk hlöð) —; en vér höf-
um enga hjátrú á neinum töfra-krafti
hindindisins, og álítum satt að segja
of sterka trú á almætti pess
vera styrka stoð ofdrykkjunn-
ar, en pótt móti vilja sínuin.
því trúi menn pvi, að bindind-
ið sé eina og óbrigðula meðalið
gegn ofdrykkju, pá leiðir par af, að
*) petta segjum vér mest með tilliti til ein-
gyðistrúarstefnu þeirrar og algyðis-stefnu og
trúleysis-stefnu, sem drotnar livervetna um
kristin lönd, án þess að taka tillit til þeirra
þúshundraða, sem engin trúarbrögð þekkja,
þótt í kristnum löndum séu.
skjóta; hún er farfugl; grágæsin (A cinereus)
er talin ættfaðir tömdu gæsarinnar, sem þó
cr mun stærri.
Blesgæs (A. albifrons) er grá meðhvíta
blesu í enni, ncf bleikrautt með livitloituin
broddi, fætur rauðloitir, lengd 26 þural., hún
er farfugl sem grágæsin. Allar gæsir garga
mjög.
Helsingi (Bernicla levcopsis) á lengd
1 alin, blágrár, ljósleitur um liöfuð og háls,
svartnefjaður og svartfættur; vqpmr hjervarla
og.er farfugl, argar og gargar sí og æ.
Hrotgæs, margæs (B. torquata) ertæp-
lega 1 alin á lengd, dölckgrá ofan og ljósgrá
að neöan; sitt hvorp megin á hálsinum er
hálftunglsmyndaður hvítur blettur, svartnefjuð