Skuld - 14.10.1878, Blaðsíða 6

Skuld - 14.10.1878, Blaðsíða 6
II. ár, nr. 28.-29.] S K II LI). [u/io 1878. 340 kafla vandlega, sem oss var mest forvitni á að sjá meðferð höfundarins á. Af pví vér ætlum að lirósa bók- innií hcild sinni, eins og hún sann- arlega á skilið, páleyfumvér osspá ókurteisi, að finna dálítið að fyrst. Oss pykir kynlegt að höf. hefir sett málfræðislegu skýringarnar á eftir, par sem pær pó að efni eiga heima á undan ritreglunum. f>ar hcfðum vér sett pær og pá tekið par undir ina almennu innganga til hljóðstafa og samhljóðanda. — |>á hefðum vér og óskað, að höf. hefði kent meira af hljóðfræðinni, einkum gefið hljóð- varp a-fræðinni oghljóðbreytinga- fræðinni meiri gaum, pví hljóðvarpa- fræðin, sé hún skilmerkilega framsett svo lesandi skilji aðallögmál hennar, er pað Salómons-innsigli, sem lýkur upp flestum myrkra-lásum íslenzku málfræðinnar; sá, sem hefir skýra hugmynd um hljóðvarpið, hefir par með lært hálfa málmyndafræðina, og flestpaðverðrpáað skilnings-verki, sem annars verðr að vera minnis-verk og utanbókarkunnátta. Vér viljum cigi dyljast pess, að hókinvirðist oss yfirhöfuð prýðilega samin og frá* gangr allr vandaðr. Hún er auðveld að skilja og sýnist vera sérlega vel sniðin eftir pörfum peirra, sem hún er ætluð. |>egar vér pví óskum henni góðrar og mikillar útbreiðslu, pá er pað í pcirri fullu von, að sú ósk ræt- ist; pví vér erum vissir um, að pegar alpýða lærir að pekkja pessa bók og sér, hvað skiljanlega og skilmerkilega hún er samin, pá erum vér vissirum, að hún nær vinsæld og útbreiðslu, einkum meðal námfúsra unglinga. Ur pví vér erum að tala um rétt- ritun, pá viljum vér hér minnast á pað, sem höf. segir, að sumir lagi staf- setning sína einkum eftir uppruna, en aðrir eftir framburðiog telr hann hvoratveggju hafa mikið til síns máls. Yér ætlum, að pað sé vafalaust, að framburðr verði að vera fyrsta og æðsta regla réttrar stafsetningar. Hann pekkjum vér, en upprunann ekki ætíð, og sízt til fullnustu. Enda er als eigi mögulegt að skrifa alveg eftir uppruna, jafnvel par sem vér pekjum hann. En hitt er víst, að vér álítum upprunann aðra eða næstu reglu, pannig, að menn velji pann framburð, sem samkvæmastr erupp- runa og eðli málsins, til eftirbreytni. |>etta hefir Konráð prófessor Gísla- son svo ljóslega og ómótmælanloga sannað og sýnt. Og par sem vér fylgjum eigi hans réttritun, pá kemr pað als eigi til af pví, að vér álítum vora réttari, heldr af alveg „praktísk- um“ ástæðum, nl. af pví að vér eigum lesendr meðal útlcndinga, sem allir hafa lært fornmál vort með forn- legri stafsetning, svo peim verðr sá 341 ritháttr, er vér fylgjum, auðveld- astr. — Ritvenju könnumst véreigi við sem reglu fyrir stafsetning; pví sé venjan rétt, pá á að fylgja henni, af pví hún er rétt, en ekki af pví hún er venja; sé hún röng, pá er hún síðr en ekki marklaus. J>ótt pað sé stutt grein (og helzt of stutt), sem kver Valdimars endar á, pá er pað pörf grein og mikils- v e r ð, ef menn vildu gefa henni gaum; hún er um framburð og áherzlu. — Vér leyfum oss að eins að gjöra pá athugasemd, að mál vort er eigi ört eins reglubundið, og hötundrinn vill gjöra pað, í orðum, sem hafa 5 eða fleiri atkvæði; hann gefr pá reglu, að slík orð hafi áherzlu á fyrsta og næst- síðsta atkvæði, t. d. „lítillátlegur“; en par ætlum vér að tvenn áherzla sé jafn- tíð, nl. önnur sú, er fellr á annað- hvort atkvæði, t. d. „lítillátari“ (engu síðr, ef eigi fremr, en ,,lítillátari“). J>essi regla ætlum vér að gildi um öll orð, sem eru meir en tvö atkvæði, enda pótt áherzlan á fyrsta atkvæði sé stærst; pannig í öllum ferskeytlum, par sem síðasta orð 1. eða 3. hending- ar er priggja-atkvæða-orð, t. d.: „cng- inn grætur Íslendíng“; hér hefir „lng“ í „íslending“ hálfa áherzlu, og pað með réttu. — Sú sérstaklega á- herzla, er kemr fram í söngkvæðum eða réttri „deklamation“ (upplestri kvæða), er enn annað, en petta, og liggr hún ekki í málinu, heldr í takt- punganum (takt-áherzla); og ætti góð- skáld vor að gefa gætr að pví, að stuðlar og höfuðstafir eiga einmitt að standa par, sem aðal-taktálierzl- an fellr á („gildr, rír; miðr gildr, rír“). Vér viljum skýra petta með dæmi úr afbragðsfallegu kvæði afbragðs skálds.*) í hendingunni: „Örðug fór að verða eftir-reiðin“ er stuðlasetningin röng, pví C í „eftir-“ fær „miðr-gilda“ eðr að eins hálfa áherzlu, pví háttrinn erpannig: ( ) f f 1 > ' Réttara hefði pví verið: „Eftir-reiðin örðug fór að verða“. Eins í sama kvæði: „Hann forðaði Skúla undan fári pungu“. Réttara hefði verið: „Hann forðaði’ Skúla fári undan pungu“, (En „Hann forðaði Skúla undan pungu fári“ hefði eigi verið rétt, pótt margir tíðki slíkt, pví að pá er of langt á milli stuðlanna). *) Yér vonum inn mikilsvirti höf. kvæðis- ins taki oss eigi illa upp að vér veljum þetta dæmi, er fyrst datt oss í hug; það er fjarri oss að ætla að kenna honum; hann veit þotta alt betr en vér, þótt bæði hann og vér og fleiri syndgum oft móti betri vituud. 342 J a svona langt liöfum vér eigi rúm til að tala um margar bækr; en vér megum eigi binda enda á petta án pess að minnast pess, að pað er harla merkilogt, að fá handhægustu fræði- bók í stafsetning framsetta af ó s k ó 1 a- gengnum manni, og pað af hendi leysta á pann hátt, að vorir stúdéruðu menn eiga eftir að gjöra eins vel. — Af pví vér í einu af næstu númerum blaðs vors ætlum að fara fleiri orðum um herraV aldimarÁsmundarson, pá fjölyrðum vér eigi meir um höf- undinn að sinni, eftir aðvér hér höf- um sýnt bók hans talsverða athygli. „Sawitri, fornindversk saga. J>ýdd af Steingr. Thorstein- son. Rcykjavik 1878“. (Prent- að lijá E. J>órðarsyni). J>essi litli gimsteinn frá austr- löndum í fornöld ber öll einkenni ins fegrsta í peirrar tíðar skáldskap austr- landa-pjóða, einkum takmarkalauss ímyndunarafls samfara barnslegri ein- feldni. Sagan var á sínum tíma prent- uð neðanmáls í „J>jóðólfi“, en er nú sérstaklega út gefin á tvenskonar pappír, bæði á almennan góðan og á afbragðs góðan, pykkan pappír, og með vönduðustu ritum, hér á landi prcntuðum, að ytra frágangi. — Fram- an við kverið er falleg mynd. Hvað pýðinguna snertir, parf hún ekkcrt annað hrós, en nafn pýð- andans, sem stendr á titilblaðinu. „Dýrafræði samin af Beno- dict Gröndal. Með 66 mynd- um. Reykjavík 1878“, (í ísa- foldar-prentsm. og á hennar kostn- að). „Steinafræði og j a r ð a r- fræði. Samin af Benedict Gröndal. Með 32 myndum. Reykjavík 1878“, (sama prentsm.) J>að er altítt að margr sezt í dóm- arasætið og kveðr upp sleggjudóm á bókuin, sorn liann hefir eigi vit eða pekking til að meta, eða hefir enda eigi lesið meir en svo; en hitt mun ritdómurum fátíðara, að kannast ber- lega við petta. — En pað stendr pó nú svo á fyrir oss, að vér megum játa nokkuð ápekt að nokkru leyt i Vér liöfum eigi losið pessar bækr spjalda milli, en að eins köflum sam- an yfir farið pær; og hinsvegar meg- um vér játa pað, að oss skortir lær- dóm til að meta vísindalegt gildi pess- ara bóka; til pess er náttúrufræðis- pekking vor alt of mjög í molum og á yfirborði einu. En höf. hefir svo mikið orð á sér fyrir pekkingu sína, er par að auki kennari við skólann í pessum fræðum, svo staða hans, margra ára ástundun og alpektar gáfur ættu að vora full trygging fyrir áreiðanleik bókanna. J>rátt fyrir játning vora hér að ofan leyfum vér oss pó í allri hóg- A

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.