Skuld - 23.10.1878, Blaðsíða 1
349
II
NfJAR BffiKK TIL SÖLU HJÁ RITSTJÓRA SKULDAR SJÁ AUGLÝSINUAR!
j
Fjármörk og markaskrár.
Á sýslunefndar-fundi Suðr-Múla-
sýslu 7. ágúst í sumar var sampykt,
að safna í liaust til nýrrar marka-
bókar fyrir sýsluna, svo bókin yrði
prentuð í votr. Er pað pví mikið á-
ríðandi að mörkunum sé vandlega
safnað, bæði að pau fáist öll í bók-
iná, og eins að pau séu rétt skrifuð
heiman úr sveitunum. — J>að er efa-
laust mikil nauðsyn á pví að fá nýja
markabók, vegna pess að margirhafa
(pví miðr) forsómað að láta prenta
mörk sín í pessari síðustu markabók
sýslunnar, sem pó er annarsvGgar iu
bezta, einkum hvað áhrærir niðrskip-
un á mörkum.
J>að getr ekki annað kallazt, en
stalct skeytingarleysi af markeigend-
um, að trassa eða tíma ekki að láta
prenta marksitt; og pessi óvizka kemr
peim sömu mönnum sjálfum að skaða,
par skepnur peirra eru hraktar aftr
og fram, af pví að enginn veit, hver
á; og er oft gremjulegt að sjá, hvað
skepnurnar líða á pessum hrakningi
af liungri og illri meðferð. Er von-
___ 350 _____________
andi að enginn vilji valda sjálfum sér
tjóns og skepnum sínum kvalræðis
með pessu misræði framvegis.
|>að er líka leiðinlegt, að peir fáu
menn, sem leggja kapp á að leiðbeina
skepnum manna í rétta átt, skuli ein-
att als ekki geta pað, af pví að mörk-
in á skepnunum eru ekki til í marka-
bókunum. — Ný fjallskilalög, sem
pegar munu út koma, liafa inni að
halda strangt aðhald í pessa stefnu,
bæði með pví að selja fé pessara manna
sem óskilafé o. s. frv.; en petta að-
hald ætti að vera innra lijá hverjum
einum, að hugsa svo um sitt eigið
gagn, að láta eklci lífsbjargar-skepnur
sínar misfarast fyrir pá orsök, að tíma
eigi að kaupa markið sitt inn í marka-
bókina fyrir fáeina aura.
In svokölluðu undanfæringar-mörk
eru pví líka oft til mikillar hindrunar
að skepnur manna komist til skila;
pví margir menn eru ósvífnir að skella
af eyrun, pótt engin tök séu á að
koma á glöggu marki, og búa svo til
einhverja pá ómvnd, sem enginn maðr
getr með vissu sagt, hvað á að heita.
Er miklu réttara að láta keldr ómark-
að, eða fá til láns pau mörk, sem
helzt má við hafa eftir kringumstæð-
um, og auðkenna síðan.x)
Ritstjóri „Skuldar“, sem viðstaddr
var á sýslunefndarfundi, stakk upp á
1) pað væri æskilegt, að sam flestir vildu
eiga sér þýð og smá brennijárn, til að geta
brennimerkt kollótt fé með á klaufum; það
má vel duga, sé það laglega gjört, og er al-
títt annarstaðar. Ritstj.
351
peirri tilhögun á pessari markabók,
sem á að koma í vetr, að hafa hæfi-
lega stórt autt bil á milli hvers
stafs* 2) í henni, til pess að hægt væri
að innfæra i hókína pau mörk, sem
upp kynni að verða tekin á pví tíma-
hili, sem bókin er í gildi, og eins pau
mörk, sem flytjast kynni inn í sýsl-
una á sama tíma.
|>etta er ágæt tilhögun, ef að
markeigendr hafa pá reglu að senda
marklýsingar bæði i blöðin og til
hreppsnefnda-oddvitanna, og enda á
pau heimili, sem næst eru lögréttum;
en pað pyrfti pá jafnframt að inn-
færa marklýsingar pessar í bækrnar.
pví marklýsinga-miðar eru fljótari en
allr annar pappír að eyðileggjast og
týnast, nema peim sé pví hetr hald-
ið saman.3)
Mörgum kann að pykja petta
blaðamál hragðlítið, af pví að pað
fer svo lágt í loftinu, og eru lieldr
ekki stór-pólitískar liugsanir. En ef
vel er að gætt, pá er öll pörf á, að
vekja athuga manna á öllu, sem styðr
að góðri meðferð á skepnum.
Skrifað 13. október 1878.
Bencdikt ltafnsson.
2) pað er að skilja, autt bil t. d. milli þeirra
marka, sem byrja á A og þeirra, sem byrja
á B o. s. frv. Ritslj.
3) Vér höfðum liugsað oss, að það mætti
(í fjallskUalögum oða viðauka við þau) gjöra
oddvita í hrepnum að skyldu, að iunfæra
þau mörk fyrir göngur á haustin í marka.
bækr réttarliænda í hreppnum, sem honnm bær-
ust á ári hverju ný-tilkynt. Ritstj.
Xokkuft uiu
íslenzku fug 1 ana.
Eftir £.
[Framh.] ---
Æðarfugl (Fuligula mollissima), lengd
1 alin, hefur 2 hera ennishnúta, húfan svört,
kinnar Ijósgrænar, liáls og hak hvítt; að öðru
leyti dökkur, vængspegill svartur, nef græn-
gult, fætur mógrænir. Arðsamasti fugl á landi
hjer, og ætti því að hirða um hann eigi síður
en húsdýr vor.
Hvinönd (F. clangula), lcngd 20 þuml.,
vængspegill hvítur, nef svart, fætur gulleitir,
með svörtum íitjum; við augað er hvitur blett-
ur; höfuð dökkgrænt, vel og bak dökkt, ann-
ars hvít; hljöð „kra, kra”.
Straumönd (F. histrionica) grá með
hvítum dílum og blettum, nef og fætur græn-
leitir, síður eirrauðar, spegill fjólusvartur; ann-
ars mjög breytileg að lit; lengd 18 þuml.; þessi
önd er stöðufugl hjer á landi.
Hávella(F. glacialis), lengd 18þuml.,tneð
2 langar velfjaðrir (8 þuml.); hljóð uágá, álítt”
opt endurtekið, eigi ólíkt hundglammi í fjarska;
hefur mórauðan blett sitt hvoru megin á höfð-
inu, svört á brjósti, r.okkrum hluta baks og
velinu, að öðru leyti hvít, nef svart moð gul-
rauðu þverbandi, fætur grábláir; kafar ágæt-
lega.
Hrafnsönd (F. nigra). Stegginn svart-
ur vængspegilslaus; kollan gráleitari; lengd
19 þuml.; við nasagötin gulleitur hnúður.
Dúkönd (F marila). Lengd 18 þuml.,
nef stórt og blýgrátt, fætur samlitir nefi með
svartri sundfit, spegill hvítur, bringan svört og
bakið aptantil; að öðru leyti hvítleit, höfuð
og háls dökkgrænt, framantil á bakinu eru
svartar krókarendur,
Rauðhöfða (F. ferina). Nef svart með
bláu bandi, höfuð og liáls eirrautt, bak og
hliðai' öskugrátt, spegill hvítur, að öðru leyti
dökk, fætur grágrænir með svörtum sundfitj-
um, egg 8—10 grágræn, kjöt hragðbetra en
af öðrum kaföndum.
Glyrna (F. levcophthalmos), mórauð með
hvítum spegli, hvít á kviði, nef og fætur blá-