Skuld - 23.10.1878, Qupperneq 4

Skuld - 23.10.1878, Qupperneq 4
II. ár, nr. 30.] S K U L D. Hio 1878. 358 sínu. — Ein er sú, að safna öllu pví, er pá pykir fegrst úr skáldskap pjóð- arinnar á öllum tímum; og virðist pá eðlilegast að skipa niðr kvæðunnm eftir cfni (aispctisk skipting), eins og t. d. er gert í inni ágætu safn-bók enskra ljóðkvæða, sem Dana hefir út gefið („The Household Book of Poetry“). — Onnur aðferðin er sú, að safna eftir pá höfunda, er með nokkru móti mega til skálda teljast, pví einu, er p á pykir hezt og fegrst af ljóðum peirra; og virðist pá einsætt, að raða eftir höfundum, og peim eftir aldri. — J>riðja aðferð er sú, aðsafnaöllu pví, er á sinni tíð hefir bezt og fegrst pótt, að pví leyti, en slíkt má vita, og pvi, sem einkennilegast or eftir hvern höfund fyrir hann og öld hans; og virðist einnig pá sjálfsagt, að raða eftir aldri kvæða og höfundum. In fyrsta af pessum aðferðum hefireingöngu paðmark ogmið, aðsafna í eitt í handhægt safn pví fegrsta, som til er í pessari tegund hókmenta pjóðarinnar, og eru slík söfn nytsöm peim, sem eingöngu leita sér and- legrar nautnar í fegrð skáldskap- arins, og hafa pau pví eingöngu fagr- fræðilega (aispetiska) pýðingu, — In priðja aðferðin hefir pað mark og mið eingöngu, að sýna smekk og ald- arhátt pjóðarinnar á öllum tímum í skáldskaparlegu tilliti, og pað einkum með pví, að gjöra pað úrval úr kvæð- um hvers höfundar, sem sýni al- hliða-mynd af honum sem skáldi. Slík söfn verða einkum nytsöm peim, sem vilja afla sér yfirlits yfir pessa grein hókmenia-sögunnar og fá hug- mynd um skáldlega veru og pýðing ljóð-höfundanna. — (|>að er auðvitað, að lík söfn má gera af ritum höf- unda í óbundnu máli). — Slík söfn hafa fyrir pann, er stundar bókmenta- söguna, líka pýðing eins og landa- hréfin fyrir pann, er landafræði skal nema, eða myndir úr náttúru-ríkinu fyrir pann, er náttúrufræði vill stunda. J>essi söfnhafapvíeinkum sögulega og heimspekilega pýðing. — In önnur aðferðin er (eftir kringumstæð- um) meir eðr miðr heppileg samein- ing heggja hinna. Ljóða-söfn, lík pví, sem að ofan er lýst, nefna útlendar pjóðir anpo- logíur, er merkir orðrétt „blómsöfn“. l>ví að menn hafa hugsað sér útgef- endr slíkra safna, sem mann, er safn- ar blómum í urtagarði skáldskaparins. — En eins og vér vitum í daglogu lífi að blómum er safnað í ýmsum til- gangi, eins er pað í skáldskapnum. — Sumir menn safna jarðarinnar hlóm- um til að hinda úr skrautlega hringa eðr blómvendi eðr annað fagrt og yndislegt, og velja peir pau bló.m til pessa, er litfegrst pykja og ilmbezt. Eius fer sá að síuu lcyti að, sem velr __________________35i) _____ eftir inni fyrstu aðferð, er vér nel'nd- um. — En náttúrufræðingrinn les sér hlóm í öðrum tilgangi; hann velr in heztu sýnishorn tegundanna, og vill eiga sýnisiiorn af pví, er vex undir hverju himinhelti o. s. frv. — Sviplíkt fer sá að, er velr eftir inni priðju að- ferð. Eigi nú að heimfæra til vorrar ís- lenzku „Snótar“ pær kröfur, ervérhöfum á vikið, og heimta að liún sé trúr speg- ill pess, sem slíkum ljóða-söfnum, eftir pví, sem að framan er ritað, er ætlað að sýna, pá verðr dómr hennar engan veginn vægr; pví hún liefir satt að segja fá ’eðr engin einkenni pess, að kvæðaval hennar sé gjört eftir nokkrum peim reglum, er andans eða hugsjónarinnar kröfur fyrirskrifa.— Snót er engan vegin safn inna fegrstu eða á nokkurn hátt merkilegustu ljóð- mæla islenzkra skálda; í hana vantar margt eða pó talsvert, af inu fegrsta og merkasta; og hins vegar er yfrið í henni af pví, sem óneitanlega verðr að teljast til ins ríra í kveðskap vor- um. Onnur útgáfan var nú að vísu auðugust af ómerkilegum leirhögum. En að pað hafi eigi verið fegrðar- kröfur eða yfir höfuð neinar kröfur til innra gildis kvæðanna, er nokkru sinni hefir ráðið valinu í „Snótar“-út- gáfum, pað sést hezt á pví, að í 2. útgáfu var slíkr urmull tekinnupp af eldri kvæðum, sem útg. pví höfðu átt kost á í 1. útgáfu; og er pó vart ætl- andi, að pau kvæði hafi orðið fögr á timabilinu milli 1. og 2. útgáfu. — Nú í 3. útg. er aftr aragrúi úr feldr af pví, sem var í 2. útg., og er pó vart ætlandi, að pau kvæði hafi öll orðið ófögr síðan 2. útg. kom út, hafi pau vcrið fögr p á. (Framh. næst). F II É T T I II. Frá útlönduni. Yér höfum fengið hréf og hlöð til 19. sept. og er par fátt fréttnæmt í. Ið lielzta er petta: Jjýzkaland. ]>ar mun pað pykja helzt tíðinduin taka, að Doktor Nobi- ling, sá er síðast veitti Yilbjálmi keis- ara inum gamla og sigrsæla bana- tilræði, lézt úr áverka peim, er hann fékk, er hann vildi ráða sjálfum sér bana rétt eftir tilræðið við keisarann. Andlát hans varð i öndverðum septem- her, og höfðust engar sagnir af hon- um, er að pví lyti, íiverjir verið mundu hafa fleiri í banaráðum við keisara. Yfir höfuð pykir pað víst og sann- að, að Dr. N. hafi verið sósialisti að skoðunum; en als ósannað og óvíster pað, að sósíalistar hafi nokkurn pátt átt í fjörráðunum. — Engu að síðr vildi stjórnin nota pað færi, er in tvö banatilræði við keisarann í sumar huðu _________ _ 300 ____ henni, til að kenna petta sósíalistum, og sæta lagi til að fá strangari lög- vörnum fram komið gegn peirra kenn- ing. Bar stjórnin pegar í sumar upp frumvarp fyrir löggjafarpingið um að takmarka samkomufrolsi og ritfrelsi sósialista um hríð. Inn frjálslyndari ílolckr á pingi, sein Bismarck átti pó einmitt helztu stoð undir í pinginu, varð pó á móti pessu; sögðu, senx skynsamlegt var, að hætt væri við að slíkum takmörkunum yrði beittvið fleiri, en sósíalista, ef pær yrði í lög leidd- ar; enda væri sá tíðarandi nú, að lítt mundu skoðanir, hverjar sem væru, verða hældar með sporhundum lögregl- uvalds og kúgun, enda mundi pað sízt miða til að hefta xithreiðslu só- síalista-kenninga, að gjöra fræðimenn peirra og forvígisnxenn að píslarvott- um skoðana sinna; svo væri og sósíal- ista-kenningar nú fluttar af prófess- órum frá kenslustólum ýmsra liáskóla, og væri pá ránglátt að meina embætt- islausum mönnurn pað málfrelsi, sem cigi pætti sampýðilegt við vísindalegt kennifrelsi, að svipta pá menn, er pó væri launaðir af stjórninni. (Framh. næst). Auglýsingar. — Auglýsing a-verí) (hvert letr sem er): lieill dálkr kostar 5 Kr.\ hver 1 |mml. af lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: ÍHÍAu. Auk peirra hóka, sem cg hefi áðr haft til sölu og upp eru taldar í 17.—18. nr. „Skuldar“ p. á., liefi ég nýfengið pessar hækr: „Snót“, 3. útgáfa með mörgum nýjum kvæðum. Matreiðslubók þóru Jónsdóttur; Afmælisgjöf handa unglingum; Stafrófskver.----Allar pessar hækr eru bundnar. — Nú liefi ég og sumt bundið ííf hókunum peim í sumar. — Ennfremr hefi ég fengið til sölu: Réttritunarreglur V a 1 d i m a r s Asmundarsonar. handhægt kver og lítið, sem hver maðr ætti að eiga. — Kostar 50 Au. — Ég hefi og til sölu: SÁLMASÖNG8BÓK með prem röddum eftir Pétr Huðjónsson. Hún kostar 4 Kr. heft, en fæst líka í handi. —- Loksins hefi ég og fengið LANDABRÉF yfir allan heíminn með náttúrufræðis- legum og pjóðfræðislegum myndum. Verð 2 Kr. — J>au tíjúga út, svo pú færð ekk- ert í haust, ef pú kaupir pau ekki str ax. — Ég hefi líka vasahækr fyrir 50 An. Jón (Maí'sson á Eskifirði. Eigandi og ritstjóri: JÓIl ÓlafsSOIl. Prentsmiðja „Skuldar11. Th. Clémentzen.

x

Skuld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.