Skuld - 30.11.1878, Blaðsíða 1

Skuld - 30.11.1878, Blaðsíða 1
S k u I d. II. árgangr. Eskífirði, Laugardag, 30. nóvemher 1878 ISr. 30. (56.) 421 422 423 J VjEJbJZ !L |Ú|Nl II _ I! ___Á ESKIFIRBI. Hér með leyfi ég mér að tilkynna skipta- yinum mínum, að fiskr, lýsi, tólg og haustull verðr hjá mér til nýárs með haustkauptíðaverði. Um leið vil ég mælast til, að þeir, sem skulda mér, noti Jietta tækifœri eftir megni, til að horga mér fyrir nýár. rpil sama tíma verðr ólbrcytt Terð á öllum útlendum varningi (t. d. rúgr 9 Au. pd., kaffi 100, hvítsikr 50, hrísgrj. 16 o. s. frv.) Af öllum útlendum varningi eru hjá mér talsverðar byrgðir (eérílagi korn, kol, timbr, kaffi, sykr og tóbak), 31/10. Carl I). Tulinius. SL'XDUIi.Vl SAH Ill USAMU UM PUESTAMÁLIÐ OG LAI N EMILETTISMA»A. Inngangr [andköf og úrræðaleysi; — huggun og hressing]. — Kand. Indriði Einarsson og prestamálið. — Ádrepa um hagfræð- inga og stjórnfræðinga. — Prestamálið á öfugri stefnu. _ Kröfur og uppástungur presta. — „Einfeldni hjartans“. — Virði ])(>ss, er verð er við gefið. — Uppruni trúarbragðanna. — Guðfrieðiskenslan á vorurn dögum. _ Dýrmæti guðfreeðinnar. — Magnús Eiríksson____Prestlingar fyrir vígsluna og guðfræðin. — Trú presta^ kenning þeirra og trú safnaðanna. — Á- hrif veitingarvaldsins á kenningu jjresta- .. Embættiestörf presta. — Ræðusmíði. - Áhrif ræðunnar á söfnuðina. —Prest- ar í stólnum. — Prestar utankyrkju. __ Dómr merlcs prests um stéttarbræðr sína hér. — Byskup „syndgar upp á náðina“. - Laun presta. __ Ivyrkja og ríki. _ Keformation kyrkjunnar. — Fjárveitingar- valdið og vísindin. — Dómarar og lands- sjóðrinn. _ Sýslumenn — laun þeirra___ störf þeirra— Aintmennirnir og fjárveit- ingarvaldið. — Laun lækna, skólakennara og yfirdómara___Laun landshöfðingja___ Fjárveitingarvaldið og alfiýðlegar fram- farastofnanir. _ „ísafold11 og búfræðing- arnir---Niðrlagsorð [bannfæring_hegn- ing — henging]. „|>áð er svo margt, þegar að or gáð, sem um er þörf að ræða“. í „Skuld“ (II., 23.-24.) hefir kand. Indriði Einarsson ritað um prestamálið, og hefir ritstjórinn hnýtt ]iar við athugasemdum nokkrum, svo ágætum, að pær höfðu lík lífgandi á- hrif á mig, eins og hrein og heilnæm fjallagola hefir á pann, er kominn er að köfnun af dauðalofti, — pví mér lá við andköfum eftir alt ið sótsvarta moldviðr af ritgjörðum um prestamál- ið, eftir presta og prestasinna, er ina siðustu tíma hefir dunið }rfir vora synd- ugu, bændalegu kolla. — Mér hafði oft legið í blóði og skinni, að and- æpa öllum peim ósköpum, semáhafa sungið in síðustu árin, par sem gráð- ugir embættismenn og óvægir ping- menn hafa ætlað að sjúga inn síðasta blóðdropa úr okkar soltnu og ósæl- legu bændaskrokkum. En hljóðin liafa kafnað í hálsi mér; — ég sá, égkomst eigi upp fyrir moðreyk, pví blöðin virt- ust að vera á sama máli og pjóðgarp- ar vorir, embættis- og alpingismenn- irnir. Eg liengdi pví liöggdofa niðr hendrnar, og hugði, að eigi væri ann- að en að bíða pess með polinmæði, að inir rembilegu ríðendr pjóðarinnar ristu af mér og öðrum smælingjum hrygglengjuna, til að hrekja oss áfram með ólum af voru eigin hryggleðri i andlega og líkamlega ánauð. jóannig hafa vonir pær, eréghefi gjört mér til framtíðarinnar sem ver- andi og verðandi bóndi hér á landi, verið alt annað en glæsilegar; og lítt hefir pað létt huga minn, að búsýslur og ótíð hafa endr og sinnum leyft mér að skjótast að heiman og liitta kunningja mína, — pví peir hafa vænt sér ins sama af inni ókomnu tíð, og ég; pað er að segja peir, sem á- litu sér slcylt að hugsa nokkuð eða vænta nokkurs, •— pví margir eru peir, er láta rekast eins og viljalausir viðar- drumbar fyri vindum og straumum tímans, — og liggr mér við að öfunda pá, pótt vesalir séu. — Eina öfluga ráðið, sem inir ötulu og framkvæmd- arsamari hafa eygt, er að skjótast til Ameríku undan öllum álögunum og ófrelsinu, og pað ráð uggir mig að allr porri landsmanna muni nota — og er pað að vonum —, ef sama fer fram í stjórn landsins, og nú hefir átt sér stað að undanförnu og út lítr fyrir sem stendr. En að ég hvorki enn er potinn á stað til Ameríku, né heldr orðinn al- gjörðr rekadrumbr á landsstjórnarhaf- inu heima, cr einkum tvennu að pakka. I fyrsta lagi ræktartilfinningu peirri, er mér er með vaxin til pjóðar minnar og fósturjarðar, par sem feðr mínir og forfeðr hafa alið aldr sinn og bar- izt víð óstjórn, útlenda kúgan og ís- freðna náttúru, en sem ég pó vona að frelsi og menntun geti gjört að all- góðum bústað fyrir eftirkomendr vora, ef vér vinnum par að samhuga. Hitt annað, að í gognum hið heldimma moldviðri af háskatta-lögum, hálauna- lögum embættismanna, og nú að síð- ustu upppot prestanna, er allir vilja verða hálaunaðir einnig, — hefir skin- ið stöku frelsisgeisli, og vil ég cink- um nefna par til in ágætu bréf séra Jóns Bjarnasonar fornvinar míns — við erum báðir austfirðingar—, og svo nú atliugasemdir pínar, „Skuld“ mín, um prestamálið. — J>etta hefir hvorutveggja hrest mig svo upp, að ég hefi gripið pennann, eigi til pess, að bæta neinu verulegu við pað, er pegar liefir verið sagt eða drepið á áðr af ykkr „Skuld“ og öðrum, heldr af pví, að„aldrei er góð vísa of oft kveðin“, enda veit ég að margir hér liafa sömu skoðun á pessu máli og ég, pótt peir láti eigi til sín heyra, og vona ég pví að„Skuld“ ljái línum pess- um sem fyrst rúm. Ég er ritst. „Slculdar“ alveg sam- dóma í öllu pví, er hann segir í pessu máli, og einnig í pví, að ritgjörð Hr. Indriða sé vel samin. J>að er satt, hún er bæði ljóslega og liprlega sam- in. En mér finst höf. lilífast við að segja meiningu sína afdráttarlaust. J>að er eins og liann komi sér eigi að, að segja pað, sem pó er skoðanhans, að prestar hafi eigi aðeins nægileg laun. heldr að jafnvel ofmiklu — já mikið ofmiklu — fé sé varið til stéttar pess- arar. J>etta kemr líklega af pví, að hann „vill ekki spilla fyrir poim“ — eins og hann sjálfr segir, — vegna pess „að margir af peim eru skóla og leikbræðr hans“. ];>að er pó fremr auðvirðilegt, að láta pesskonar ástæður hafa áhrif á skoðanir sínar í málum, er varða alla alpýðu. Af líkri ástæðu mun pað vera, að hann einuugis tvpt- ir á pví, að söfnuðirnir ættu sjálfir að velja presta sína. — Reikningr hans yfir, hvað prestaskólakandidat kostar. mun vera nær hæfis, eftir pví sem hag- fræðingar reilcna í Danmörku. J>ó heí- ir prestavini einum í „Norðlingi“ i fyrra sumar reiknazt, að prestefni kostaði helmingi minna, en Indriði segir, eða 4000 Kr. — En eigi tjáir að einblína á pesskonar reikningm livað laun manna álirærir;—pað hefir ritst. „Skuldar1* sýnt með sláandi dæmi.—Að annars reikningar hag- fræðinga og stjórnfræðinga (oða hvað peir nú nefnast) séu langt frá óyggj-

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.