Skuld - 05.12.1878, Blaðsíða 2

Skuld - 05.12.1878, Blaðsíða 2
II. ár, nr. 37.J SKIJLl). L7i2 1878. 436 skylda safnaðarins, að gjalda peim presti laun, er með valdi er upp á hann troðið, og sem einungis er kenni- maðr að nafni en eigi að gagni, En pað er nú eigi meining mín að fara lengra út í petta mál að sinni; einungis vil ég ge.ta pess, að sú embættisstótt verðr pó að hafa meir en lítið til síns ágætis, er svo er dýrkeypt pjóðinni, að hún étr ár- lega upp sem svarar afgjaldinu (lands- skuldinni) af öllum jörðum ríkisins (landsins), svo að hver einasti húandi er í rauninni eigi annað en leiguliði hennar. J>etta kostar pó prestastétt- in oss Islendinga eins og nú er, og munu slíks eigi dæmi í neinu öðru landi í heiminum. J>að er sómi vor Islendinga, ef pað verðr með sanni um oss sagt, að vér kostum kapps um að hlynna að vísindum og mentun yíir höfuð. . En pað er sitt hvað, að styrkja vísinda- menn og námsmenn eða að kosta ó- grynni fjár árlega til að launa mönn- um, er stundað hafa sérstakt embættis- nám, eins og eru lögfræðingar og guð- fræðingar; pví til verulegra framfara af peirra hálfu verðr varla ætlazt. Jþvert á móti: sem embættismenn verða peir eðlilega aftrlialdsmenn, og pjóð- inni til byrði, —■ enpó ef til vill nauðsyn- leg pjóðbyrði, ef peir eru eigi of margir og bera hana ofrliða. —■ Styrk til sér- stakra vísindalegra og verklegra fyrir- tækja ætti fjárveitingarvaldið aldrei að nurta við nögl sér; pví lítill má ár- angrinn af pesskonar fyrirtækjum vera, ef hann verðr eigi tiltölulega marg- falt meiri eftir tilkostnaðinum, en af störfum ins sí-launaða og hálaunaða embættismanns. — Að landssjóðr styrki nám embættismanna-efna lílct og nú á sér stað, pykir mér sjálfsagt. En íyrir mentun peirra, er eigi ætla að ganga neinn embættisveg, ætti að gjöra miklu meira en nú er gjört. — Að dómarar eigi að vera launaðir úr ___________________437__________________ landssjóði og sem óháðastir öllum, pykir mér og sjálfsagt, eins og einnig pað, að laun peirra verða að vera viðun- andi. Enpótt sýslumenn vorir séu gullborðalagðir og glæsilegir tilsýndar, pá eru peir pó eigi nema sléttir og réttir menskir menn, og purfa eigi ögn meira til lífsins viðrhalds en hver ann- ar maðr með líkri mentun og peir. |>ótt peir væru parfir menn pjóðinni, pá eru peir samt alt of hátt launaðir eftir efnum vorum og ástæðum. Ég fyrir mitt leyti er viss um, að nógir, alt eins dugandi menn og sýslumenn vorir nú eru, fengjust í pau embætti, pótt launin væru als helmingi minni en pau nú eru, einkum eftir að laga- skóli kemst hér á. — En sýslumenn vorir hafa í rauninni mjög lítið að gjöra, einkum síðan að in nýju sveit- arstjórnarlög komust á. Sem lögreglu- stjórar eru peir pýðingarlausir —pað vita allir; og inir örfáu dómar peirra eru eigi mikils virði í krónutali, enda virðist mér sem allr fjöldi héraðs- dóma hér verði að markleysu einni í eldraun yfirdómsins. — Ætli eigi mætti að skaðlausu fækka peim talsvert? Mér finnst nægilegt að einn sýslu- maðr sé í báðum Múla-sýslunum t. a. m. — |>á væri og ef til vill í mál takandi að fylla skarð sýslumanna ineð ólærðum mönnum, er dómsvald hefðu í vissum málum og dálítil laun, líkt og á Eæreyjum. Lands- yfirdómrinn fengi pá reyndah ef til vill nokkuð meira að starfa, en lítt væri pað lastandi, ef landsmenn á annað borð spöruðu talsvert fé par við yfir höfuð. Annars virðist nú eigi purfa neina sérlega garpa til aðjafn- ast við sýslumenn vora, suma hverja. In borðalagða húfa mundi fara sum- um bændum vorum alt eins vel. Oft er pví um kent, að prestar verði of- drykkjumenn, afpví peir séu lítt laun- aðir og lítils virtir. Kann ske svo margir sýslumanna vorra séu ólifn- ________________438_____________ aðar- og ofdrykkju-menn, svo úr hófi. keyrir, af pví peir eru oflaunaðir og í miklum metum? |>á er að gjöra við pví! En sorglegt er pað, hvernig om- bættismönnum pessurn hefir liðizt að svalla út fé munaðarleysingja og ann- ara, pví er peim var fyrir trúað; og pessi höfuðsmán stéttarinnar mun eigi síðr liafa hent pá sýslumenn, er mest höfðu launin, en hina, er minni tekj- ur liöfðu. Allir virðast að vera á einu máli með pað, að amtmansembættin séu ópörf. En pví eru pau pá eigi afnumin? Til pess mun pó pingið hafa fyllsta rétt. Að halda pessum ópörfu og alt of hátt launuðu (14,600 Kr. kosta pau bæði árlega, auk ferða- kostn. amtm.) embættum við vegna peirra, er nú eru í peim, er, að „vera brjóstgóðr á landsins kostnað“, eins og ritst. „ísafoldar“(Y. 19.) kemst að orði, en „pað er sjálfsagt, að enginn heiðvirðr pingmaðr af misskildri góð- mennsku" gjörir sig sekan í slíku. Læknar og skólakenn ar a r virðist mér yfir liöfuð hæfilega laun- aðir. f>eir hafa örðugriog vandasamari stöðu að gegna. J>ar á móti eru yf- irdómararnir alt of liátt launaðir. Nærri 14000 Kr. handa prem mönn- um í svo náðugum embættum, pað er of mikið. — 3000 Kr. virðist mér full- kominn laun handa hverjum embætt- ismanni, og pað pótt hann aldrei nema sé búsettr í höfuðstað landsins. TJm laun landshöfðingja er eigi pinginu að kenna, en að pau nái engri átt, eftir ástæðum og efnahag pessa lands, er hverjum manni auðsætt. —- 14000Kr. árlega fjfyrir eitt embætti; já, „fyr má nú rota en dauðrota“ '• Ég játa pað, að landssjóðrinn á meðal annars að vera til pess, að launa embættismönnunurn, og launa peim svo, að peir geti lifað sómasam- lega af laununum, ef staða peirra er pannig löguð, að eigi verðr ætlazt til Yðr pykir nú til vill verðið gífr- legt. En fiafið pér íhugað allar af- leiðingarnar af pví, að lcunna að beita pessari nýjung. Alt lif mannkynsins hlýtr að breytast, bæði að ofnahag og fiáttsemi. f>úsundir og púsundir eim- véla munu óparfar verða, og millíónir manna, sem nú mega vinna baki brotnu harða stritvinnu, geta sparað hendr sínar til betri og nettari starfa. Stóru björgin, sem núna er verið að vinda með vélum upp á turninn á Ivölnar- dómkyrkjunni, pau má hefja uj>p með íieygifcrð, sem dúfa fljúgi. Hvað eig- um við eftirleiðis að gjura við farin- flutning á járnbrautunum? Er nú ekki in mikla praut, að hreifa sig í loftinu, auðleyst á miklu einfaldari og hjálm konung“ og lyfta pví svo með annari hendi upp af sjónum, og bera pað upp í purt naust. Lítið pér á, takið pið málmpráðinn sjálfir, skoðið hann gjörla, skerið hann sundr, efpið viljið, og gjörið allar tilraunir moð hann. f>ér munuð einskis varir verða. Égeinn pekki leyndardóminn; og pað er mjög ólíklegt að nokkur annar íinni hann. f>ér hafið nú að líkindum sann- færzt um, að ég er enginn sjónhverf- ingamaðr eða svikari; og pegar ég segi yðr nú, að pað sé tilgangr minn að selja stjórninni leyndarmál mitf dýrt, pá munuð pér finna að pað er eðlilegt. Ég beiðist aðstoðar yðar til sölunnar. Ættjörð mín skal fyrst og fremst hafa not afpessari nýjung; en pá er fram líða stundir verðr petta að verða sameign allra pjóða. f>að varð nú stundar-pögn. f>að var auðséð á öllum, sem við voru, að sú sjón sögu ríkari, er peir höfðu fyr- ir nýjung pessari, gekk alveg fram af peim. f>eir stóðu hér á pröskuldin- um að einum inum merkilegasta leynd- ardómi náttúrunnar. Einn maðr, sem var hér nú við, hafði skygnzt inn í pennan leyndardóm, og nú var ekki að vita, nema liann ef til vill lyfti fyrir peim fortjaldinu og skýrði peim frá leyxásrdóminum. — Hvað mikið setjið pér upp? spurði verzlunarráðið. — Eg sel ekki pessa nýjung mína minna en prjár millíónir ríkismarka.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.