Skuld - 05.12.1878, Blaðsíða 4

Skuld - 05.12.1878, Blaðsíða 4
II. ár, nr. 37.] SKULD. [3/l2 1878. 442 og oftast halda ræður, pingheimi bæði til skops og leiðinda, ]en sjálfum sér til lítillar frægðar. (Xiðrlag síðar.) Auglýsingar. — Auglýsing a-verð (hvert letr sem er): heill dálkr kostar 5 AV.; hver 1 þuml. af lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 25Au. Edinburgh, 4. Sept. 1878. Gróðir skólabræður! Eg hefi yður að færa þau tíðindi, seni eg veit að öllum yður muni sorg að heyra, og þau eru, að kennari vor Gísli Magnússon and- aðist hér í Edinburgh 24. ágústmánaðar. Eg veit eigi, hvort yðr sýnist svo sem mér, að að vér lærisveinar hans fáim stein reistan til að marka staðinn, þar sem moldir hans hvíla hér fjarri fósturjörðu hans og vor. En þess er eg fullviss, að þér eruð mér samdóma um það, að hann verðskuldaði allan þann sóma, sem vér getum sýnt honum. Að vísu snertir ]>að hann oigi sjálfan, hvað vör gjörum í þessu efni, en mér finnst það viðkunnanlegra fyrir sjálfa oss, að sá staður gleymist ekki þegar með öllu, þar sem hann er lagður. Læri- sveinar Gisla eru nú svo margir orðnir, að laglegan bautastein mætti rcisa, þótt lítið væri, er hver legði til. Herra Jón porkelsson rektor, Magnús Stephensen yfirdómari og Jón Johnsen sýslu- maður taka við samskotum til þessa minnis- varða. Jón A. Hjaltalín. viljum nefna, pví ættjörð hans á hon- um svo mikið gott upp að inna, pótt naumast sé pað virði pess tjóns, er heimrinn híðr, ef pessi mikli leyndar- dómr tapast. |>að, sem höfundrinn hefir hér skýrt frá, á hann að pakka trúnaðar- frásögn pingmannsins, er við var á fundum nefndarinnar, og er hann nú eftir hálft annað ár eigi lengr bund- inn pagnarheiti sínu. Nú mun og hráðum mega vænta skýrslu frá ein- hverjum öðrum af peim, sem tóku pátt 1 samningunum eða voru við inar fyrstu tilraunir. Líkindin lúta öll að pví, að höf- undr pessarar merkilegu nýjungar hafi að lokum orðið hryggr og gramr við vandræði pau, er menn bjugguhonum á ættjörðu hans, og hafi pví ætlað að snúa haki við fóstrjörðu sinni og fara til útlanda og reyna svo — annað hvort í Englandi eða Bandaríkjunum í Vestr- heimi — að fá borgaða nýjung sína. En á leiðinni til útlanda hitti skapa- dægrið hann. Meðal farpegja peirra, er líf sitt létu á „Mosel“, skipinu, sem norðrpýzka 443 fSbr. „Norðanfara" Nr. 13.—14. 1878]. „Andlát Bakkusar“ ill er vara óvinsælt ljóð í „Norðanfara11 (ósóminn djarfur friðar fátt). Yið gáska-skop að mannlcyns meini á mann án saka kastar steini áleitni klædd í gaman grátt. Ilitstjórann hlifumst við að víta, hans virðum þol og skeggið hvíta, þó oss ei líki þess kyns hragð: orsakalaust sér í það hleypa óskila-flugu við að gleypa; þar er í skinni fægðu flagð. D. J. Hvítkollótt ær vetrgömul með sýlt og fjöðr framan hægra og gagn- bitað vinstra, sem er mark Brynj- ólfs Brynjólfssonar, sem hér á heima, en sem hann elcki á til, var hingað dregin seint í haust, og er sá, sem eiga kynni, beðínn að snúa sér til undirskrifaðs. Ormsstöðum í Norðf. 28. nóvember 1878. B. Stefánsson. 13. þ. m. voru seldar á Arnhólsstöðum þessar ó- skilakindr: hrútr vetrg., stýft, biti fr. hægra; míðhlutað vinstra; — ær vetrg., hamarskorið h., sýlt eða miðhlut., hiti fr. v.; — ær, fjöðr fr. h.; blaðstýft fr. v.; — lamb, vaglskora fr. h.; stýft v.; — lamb, sneið- rifað fr. h.; hvatt, gat v.; —lamb, stýft, fjöðr fr. h.; sýlt v.; — lambhrútr, sneitt fr. li. — peir, sem sanna eignarrétt sinn á ofan- skrifuðum kindum, fá þær, til nýjárs, móti því að borga alla fyrirhöfn á þeim og þessa auglýsingu, —. en eftir það, til fardaga 1879, andvirði þeirra. Arnhólsstöðum, Skriðdal, 16. nóv. 1878. Arnfinnr Jónsson. Lloydsfélagið átti, pá er pað sprakk í loft upp í Brimarliöfn 11. desem- ber 1875 af völdum Thomasar ins ameríska, var meðal annara maðr nokkur, sem á"farpegja-skrá skipsins var'-nefndr Johann Wegele frá Wiir- temberg — og er varla efi á, að pað var inn ókunnimaðr, ervérhöfum um rætt. Eftirlátnir munir hans, sem voru fáir og lítilfjörlegir, eru geymdir enn í Brimarhöfn, og hafa engir erfingjar gefið sig fram að peim. I minnis- bók hans voru nokkur nöfn og heimili manna í Englandi og Ameríku, nokk- ur bréf, undirskrifuð „María“, og svo skjal eitt svo hljóðandi: „Með pví ég fer nú í langferð og „vel má verða að eittlivert slys eða „dauðinn hitti mig, pá hefi ég í dag „(9. desember 1875) afhent bank- „anum í ...... til geymslu innsiglaðann „bréfböggul, og er par í nákvæmlega „lýst öllum atriðum í inni miklu nýj- „ung, er ég hefi fundið, nefnil. yfir- „bugun pyngdaraflsins. Skyldi ég deyja „eða eigi gjöra vart við mig innan „priggjn ára, pá hefi ég lagt fyrir 444 Sá, sem hefir tekið til handargagns blátvinnaða, snúna reiðsokka (með böndum til að binda þá upp urn sig, úr sama efni, sem í sokkunum er) hjá eða á stöplinum fyrir neðan dyrnar 4 Tuliniusar-búð, er beðinn að koma þeim til ritstjora „Skuldar“ gegn sanngjörnum hirðingarlaunum. Yerði sokkunum mót von minni eigi skil- að af finnanda, heitir undirskrifaðr hverjum þeim 2 Iir. þóknun, sem gefr honum vissu um, hvar þeir eru niðr komnir. Arnhólsstöðum, 27. nóv. 1878. Arnfinnr Jónsson. Anchor-Línan. r Eg leyfi mér að áminna pá, sem ætla að sæta fari í vor eða sumar með Ancchor-línunni til Vestrheims, um að ljúka innskriftargj aldi sínu til mín, áðr en Jauúar pústr fer. Eg veit eigi til, að nein önnur lína flytji fólk í sumar kemr, svo pað er ráðlegast að skrifa sig hjá mér í tíma. W&? “ Innskriftargjaldið er hjá mér 9 Kr. fyrir fullorðinn, en 4 Kr. 50 Au. fyrir börn. Jón Ólafsson, á Eskifirði, löglegr umboðsmaðr austanlands. „SK.ULD.11 — Árgangrinn er að minsta kosti 40 nr. og kostar 4 Iir., er borgist í sumar-kauptíð. — Auk þess fá allir kaup- endr ókeypis eitt eða fleiri hefti af skemti- ritinu „Nanna“ um árið. — Kaupi á blaðinu verðr eigi sagt upp nema með 3 mán. fyrirvara. Eigandi og ritstjóri: J Óll Ólafssoil. Prentsmiðja „Skuldar11. Th. Clementzen. „stjórn bankans, að opna böggulinn, „— og í síðasta lagi pannig 9. (lesem- „bcr 1878 — og gjöra heyrumkunna „nýjung mína“. Nafn bankans vantar í.skjalið; má vera hann hafi ætlað að fylla út eyðuna, er hann léti í haf. Einnig er bréfið óuudirskrifað, og pað er vafa- samt, að Johann Wegele, sem í far- pegja-skrá skipsins stóð, sé ið rétta lieiti mannsins. Hér lýkr nú sögu vorri. En eng- inn getr efazt um sannleik hennar, par sem jafn mörg og merk vitni cru að atburðunum; pað er pví eigi ann- að en bíða pess tíma, að bankinn opni böggulinn og skýri öllu undrandi mann- kyni frá inni miklu nýjung; en petta verðr gjört 9. dcsember 1878. [pað er varla af vegi, sakir þess þekking- arstigs, er vænta má hjá sumum af lesendum vorum, að taka það fram, að þetta er náttúr- lega tómr samsetningr, er enginn skyldi í alvöru trú á festa. En, að nokkrum skuli hugkvæmast að setja slikt saman, það sýnir, hversu þessi nýjunga-öld hefir gjört ímyndun mannlegs anda liugumstóra og spádjarfa. Ritstj.] J

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.