Skuld - 31.01.1879, Blaðsíða 3

Skuld - 31.01.1879, Blaðsíða 3
III. ár, íir. 2.] S K U LI). [31/i 1879. _ 19 y «it tí fyrir séra Pál |»oiiáksson. Herra ritstjóri Skuldar! Ég hef hingað til eigi ætlað mér að leggja neinn hlut til „Skuldar“ mála, hversu sem mér líkaði peirra framferð. En þar kemr pó nú, að ég sæki yðr lieim og bið yðr að gjöra svo vel, að unna mér máls hjá yðr einhverstaðar á skákinni og lofa mér að senna við yðr um eina sök. J>að er ámælisorð yðar til séra Páls jpor- lákssonar í 23. blaði „Skuldar“ p. á. |>ar látið pér í grein einni með yfirskrift „Erá Hýja íslandi“ meðal annars svo um mælt: „J>að getr eigi dulizt oss, .að séra Páll hefir beitt pví ódrengs- hragði, að betla fyrir brýna pörf fram handa sínuni safnaðarmönnum, til að hæna folk að sér með fénu“. J>ennan úrskurð hlýt ég að rengja sem ósannlegan og að engum lcosti réttan. Eg verð fyrst og fremst að mæla yðr sjálfum bót og mæla pað rangliermt yðr til handa, að y ð r g e ti eigi dulizt ódrengskaparsök séra Páls í pví máli, er orð yðar hníga að. Ef pér nefnduð í dóm með yðr at- huga og varhuga, pá er ég pess viss, að sú sök gæti verið yðr dulin; pví ég vil víst eigi ætla yðr svo illa skyggn- an af óvingan til séraPáls — eðr livað skyldi hann hafa pess gjört á yðar raun? — að yðr sé ómögulegt að sjá annað en ódrengskap í hans fari einmitt par, sem hann vinnr gott verk og nauðsynlegt. Nei, herra ritstjóri! |>vílíku rangsýni, pvílíkri Geirlagar-sjón má ég með engu móti trúa á yðr, svo livassan og glögg- sýnan í rannsóknum, sem pér eruð, peg- ar pér talcið á pví, sem pér hafið til. Og pá er dómsorð yðar eigi heldr rétt, par sem kemr til séra Páls. Hann er als eigi sannr að pví ódrengsbragði, er pér berið á hann. Hann lietír ekki „betlað fyrir brýna pörf fram, til pcs að hæna fólk að sér með fénu“. In sanna saga er pað, að liann leitaði hjálpar hjá góðviljuðum bræðrum til handa safnaðarmönnum sínum, pá er eigi var annað sýnilegt fyrir augum manna, en að hungrsneyðin stæði við hurðina og kveddi dyra. p>ar gjörði hann pað eitt, er kristilegr kærleikr 20 og skynsamleg fyrirhyggja réði til, með engum hug öðrum en peim, að afstýra, ef' auðið yrði, bráðum óförum og vinna nauðstöddum bjargir á peim eina vegi, sem hann gat pá séð að væri reynandi. En óvildarmenn hans snéru honum pessu til vanvirðu og kölluðu hjálparleit hans betlibréf. Sú nafngift ber með sér, hvar sem hún fer, vamm og vansapeirra manna, sem drepa niðr sannmæli, en ljósta upp illmæli. Og hver, sem hermir pessa nafngiftu með peim hug, að réttnefni skuli heita, sá gjörist sekr í ósómanum, og skyldi pað engan henda dugandi manna. J>ér pykist nú, herra ritstjóri, vera svo kunnugr málavöxtum, að yðr sé óhætt að fullyrða ódrengsorð á hendr séra Páli. Ég held par á móti að málið sjálft, pað er að skilja ör- byrgð og ráðaleysi safnaðarmanna séra Páls um pær mundir sem hann leit- aðipeim lijálpar, og eigi síðr pað, sem ritað liefir verrið og deilt um pá ráð- tekju hans í amríkönskum blöðum, muni vera mér jafnvel ef eigi betr lcunnugt enn yðr. En ég lief eigi að heldr getað fundið nein nýtileg gögn til ins ómilda dóms, er pér segið upp. Og einn kunnugleik skortir yðr á við mig, pann kunnugleik, að fyrir hans sakir ætla ég mig miklu hæfara enn yðr til að skera úr pví, hvort séra Páll hafi boitt ódrenglyndi í pví efni, er hér er að skipta, [>ér pekkið eigi sjálfan manninn, séraPál, svo sem ég hefpekkt hann, ég hef verið honum nálcunnugr síðan han var barn pang- að til nú, og ég segi yðr pað með sanni, að ég lief engan mann vitað um mína daga honum framar lausan í hug og athöfn við alt pað, er getr með réttu heitið ódrengsbragð. Fyrir pví skal ég og eigi láta mér miðr fara til séra Páls, en yðr fer til ritstjóra „Fram- fara“. |>ér segizt pora að leggja dreng- skap yðar í veð íyrir, að hann muni eigi viljandi né vitandi halla réttu máli. Ég pori aftrímóti að ábyrgjast pað og leggja við minn drengskap, að séra Páll porláksson er sýkn af pví ó- drengsbragði, er pér kunnið hann um. Já, ég skal ábyrgjast pað fyrirhverj- um réttvísum dómi og fyrir peim dómi, sem rannsakar nírun. 21 En pér haldið lengra, herra rit- stjóri, og mælið fleirum ósæmdarorðum til séra Páls í inni sömu greinyðar. [>að er pví miðr svo að lieyra, sem yðr fýsi til að hrópa hann sköruglega og láta hann eigi sleppa úr hrömmum „Skuldar" fyr en pér hafið „gjörthríð pá er honum svíði“. Og eigi brestr yðr vopnið. [>ér takið „Saura-Gísla, alræmdan löghegndan glæpamann hér heiman að“, en nú fulltrúa í söfnuði séra Páls. Hann eða pað samband, sem er nú peirra í millum, pað skal ríða séra Páli til fullrar svívirðingar. Hví svo, herra ritstjóri? Gangið pér eigi hér of hart fram og hverfið frá merkjum kærleiks og mannúðar, jafn- vel að pví er til Gísla veit ? jpérkann- izt pó við pað, og eruð víst eigi sá farísei, að pér virðið Kristi pað til á- mælis, er hann tók að sér bersynduga og hafði samneyti við pá, enda hafið eigi gleymt pví, sem liann mælti um pá menn í Galílea, er Pílatus hafði líflátið. Og pá kunnið pér efalaust vísuorðið: „Allir purfum vægðar vér“. Já, pað er ekki mannúðlegt, að halda á loft klækjum Gísla eðr minnaápau honum til vanvirðu nú framar. Hann hefir sinn dóm með sér og er farinn úr landi, að afstaðinni sinni hegning eftir vorum lögum. Enda vitið pér eigi livern pér liittið, par sem Gísli er nú. Eða hvað vitið pér, nema hann sé nú orðinn annar maðr, breyttr, snú- inn, batnandi maðr? Eru pess eigi dæmin forn og ný, að löghegndir ó- dáðamenn og hrakfallabjálfar hafa risið upp aftr sem endrbornir, sem nýir menn, gjaldgengir í skuld? En svo sem pað er óvíst, að Gísli sé nú sá maðr, er telja megi óvirðingarmark dugandi manni að eiga félag við, svo víst er hitt — ég skal enn ábyrgjast pað, og leggja par aftr við drengskap minn —að séra Páll jporláksson hefir engin pau skipti átt við Gísla frá Saurum, er eigi ínegi vel sóma liverj- um sannkristnum og lieiðarlegumkenni- manni guðs. Hvern mann, sem Gísli liefir að geyma á Nýja íslandi, pá skal séra Páll sanna frá sinni liálfu pau orð: „Alt er hreinum hreint“. |>ér liafið pví að vísu viljann, en eigi máttinn, liugarburðinn með yðr, en sannleikann á móti yðr, par sem pér ll kallast mjög náttúrleg og afsakanleg bræðyrði, enda hiifðu pau, livort sem var, ekkert að pýða og vóru varla óðar töluð en gleymd. En hversu sem var um pessa atburði (sem ekkert koma við pví máli, sem hér um ræðir), pá er pað fullvíst, að einkanlega fyrir áeggjan og ámálgan herra Skildings- fjaðra varð pað að lokum að ráði, að Glamrborgarmenn skyldu dreifast um landsvæðið umhverfis bæinn til að leita ins horfna herra Skotverðs. Ég segi pað hafi loksins orðið að ráði, en meira varð pað heldr ekki. Eftir að pað var fast afráðið að leit skyldi gjöra, var pað álitinn sjálfsagðr lilutr, að leitarmenn skyldu dreifa sér — pað er að segja, skipta sér í flokka — svo svæðið yrði sem bezt rannsakað hvervetna. Ég hefi nú gleymt, með hverjum djúpsæj- um rökum pað var, að „Gamli Kalli“ sannfærði loks- ins lýðinn um, að petta væri in óhyggilegasta leitar- aðferð, sem hugzast gæti; en hitt var víst, að á hans mál féllust allir — allir, nema licrra Skildingsfjaðri; og pau urðu málalok, að leit skyldi gjöra svo nákvæma, sem unt væri, og gjörleita hvern blett, og skyldu allir borgarmenn 12 leita í einum hóp, en „Gamli Kalli“ vera leiðsögumaðr eða leitarforingi. |>að var líka sannast að segja, að eigi var unt að kjósa betri leitarforingja en „Gamla Kalla“, sem allir vissu að hafði kattaraugu að slcarpleik; en pó að liann stýrði leitinni í hverskyns útkróka og skúmaskot, og um pær leiðir, sem engan mann hafói fyrr um dreymt að til væri par í nágrenninu, og pó að leitinni væri framhaldið að kalla nótt og dag nærfelt i viku, fundust pó engar menjar oða vegsummerki eftir lir. Skotverð. ji>að má pó ckki taka orð min bókstaflega, er ég segi engin vegsum- merki; að vísu fundust pó vegsumraerki að nokkru leyti. J>að mátti rekja förin eítir liest hans (sem var á einkenni- legum járnum) eftir pjóðveginum, sem lá til grannborgar- innar; röktu peir sporin um 3 mílur austr frá Glamr- borg. En hér beygðu förin af inn á hliðveg, sem lá gegn um skógarrunna og lá paðan aftr inn á pjóðveginn, en var góðri hálfri mílu styttri en pjóðvegrinn. Með pví að íýlgja hófförunum afstig pennan komu leitarmenn loks að stöðuvatns-polli, sem var nærri hulinn af skógarkjarrinu

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.