Skuld - 03.02.1879, Side 4
III. ár, nr. 3.]
SKUID.
[% 1879.
34
ásamt sumum úthýsum hryndu til grunna
Einar, sem þar býr, flutti næstliðið vorájörð
þessa og keypti þar hús fyrir ærna peninga,
en er fremr efnalítill.
Yeíkindi ganga hér illkynjuð, kvef með
taksótt og hálsbólgu. Frá byrjun áfellisins
fram yfir vetrnætr dóu nálægt 10 manns,
fleira part börn.
Yopnafirði, 11. jan. 1879.
Ekki er rétt, sem bréf úr Vopnafirði segir
í „Norðanf.11 af 18. desbr. f. á um fjárskaða
hjá þeim 3 herrum sem bréfið nefnir; herra
B. Gíslason á Haugsstöðum vantar 80, (120 í
fyrra haust) og prófastinn á Hofi og Guð-
mund á Torfastöðum vantar að mun færra en
bréfið segir. Yér leyfum oss að segja, að þá
fátækari vanti að tiltölu flest hór í bygðinni.
Hey er orðið skemt að mun, eftir því,
sem næst verðr komizt. Á stöku stöðum er
enn ekki búið að gefa að mun sauðum eða
ám; óvíða ganga hestar úti, ogvalda því svella-
lög og bruna-stormar norðan, sem stöðugt
hafa gengið síðan fyrir jólaföstu; harðneskju
norðan-hríðar með lítilli fannkomu frá því á
jóladaginn til 6. þ. m. 3 daga undanfarna
logn-þýðandi, og kom alstaðar í aðalsveitinni
meiri og minni jörð; frost og bjart í dag. 5.
þ. mán. 18 stiga frost, ið mesta sem komið
hefir á vetrinum; þá var heiðr himinn.
Mjóafirði, 25. jan. 1879,
Héðan er fátt að írétta nema góða
tið sem stendr og nógar jarðir; ekkert
sem heitir búið að gefa fullorðnu fé.
Óvíða munu lömb í þessari sveit hafa
verið tekin, fyrri en í veðrunum fyrir
jólin (úrkast kunna menn að lxafa gjört
úr jþeim áðr); en í Dalakjálki voru þau
tekin nær sem vetrinn gekk í garð, og
féll þar framan af mjög svo hart.
Eskifirði, 3. febr. 1879.
Tíðin heíir síðan til þýðanna gekk
verið hæg og jöfn, svo alauðna eryfir
alt. Nú í fáeina daga hefir verið frost
og norðanátt í lofti, en þó liægviðri.
I dag er mjalldrífa í logni.
Eftir sunnanáttina hefir verið hér
talsvert alment nokkuð reka-vart, en
þó hvergi stórhöpp. Afialaust er, þó
reynt sé, því eigi er að telja eftirlegu-
35
smáseyði, sem ávalt liggr hér í firð-
inum.
joað hefir veríð rjúpna-vetr í vetr
í meira lagi; var hér gefið fyrir þær
25 Au. í kauptíð, en síðan 12 Au. —
J>ær hafa verið betr í verði í íteykja-
vík í haust, að sunanblöðin segja; þar
höfðu verið fiuttar út í haust 30 þús-
undir af þeim, en verðið verið 50 Au.
Leiðréttillg. Eyrir óheppilega rælni
í prentsmiðjunni hjá mér hefir orðið sú afbök-
un í ritgjörð séra Björns í næsta blaði hér á
undan (20. dálki neðstu línu ofanm.) að þar
stendr „nírun“ fyrir „hjörtun“. Með þviþetta
er að óvifja minum og óvitund minni, bið ég
inn heiðraða höf. velvirðingar á þvi.
J ó n Ó1 afsson.
Áuglýsingar.
— Auglýsinga-verð (hvert letrsemer):
heill dálkr kostar 5 Kr.\ hver 1 þuml. af
lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: SóAu.
Ég hefi á ferh okkar herra
Magnúsar Magnússonar hingab til
timbrkaupa fjrir Björn á Sand-
felli, sem bærinn brann fyrir, oröið
ab taka til láns 90 kr. í pening-
um, sem mig vantabi til ab geta
borgaö með, og ekki verib kraf-
inn skýrteinis fyrir þeim, svo ég
hefi huga á að þær yrbu sem fyrst
endrgoldnar. Yona ég f>ví, ab jieir,
sem á annab borb kynnu ab ætla
ab hlaupa undir bagga meb vor-
um naubstadda bróbur, vindi ab
jm heldr brában bug. Samskot-
um í Jtessu efni verbr veitt mót-
taka á Eskifirbi af kaupm. Carl
D. Tulinius og eins, ab von minni,
íreikning minn á Djúpavog. Gób-
ir menn ættu ab minnast þess, ab
„margt smátt gjörir eitt stórt“,
36
og ab „ægaftvisvar sá þab gerbi
fljótt“,
Staddr á Eskifirði, 3. febr. 1879.
Arnf. Jónsson,
hreppstj. á Arnhólsstöðum.
* Vér viljum leyfa oss að benda
sveitungum vorum hér á innsveit á það,
að margr þeirra gæti veitt styrk í ofan-
nefndu tilliti á sér ekki mjög tiltinnan-
legan hátt með því, að flytja fyrir
Björn timhr héðan úr kaupstaðnum
inn á sveitina, sumir fyrir ekkert og
sumir fyrir litla horgun. Ef einhver
vildi flytja, geta þeir snúið sér til
kaupmanns Tuliniusar, sem afliendir
timbrið og horgar fiutning þeim, sem
setja hann eitthvað.
Bitstj.
Vafakindr, seldar i Hróarstungu haustið
1878:
Hvítr geldingr (lamh) með mark: hvatt
hægra, biti framan, miðhlutað í stúf vinstra.
— Hvitr geldingr (lamh) með sora-marki, sem
helzt verðr gjört: hvatt oða geirstýft hægra,
tvírifað í stúf vinstra. —■ Hvíthníflótt ær, vetr-
gömul, mark: sneiðrifað framan hægra, en á
vinstra eyra verðr ekkert mark gjört.
Nefbjarnarstöðum, 24. janúar 1879.
Jón Kjartansson.
Vér undirskrifaðir búendr lýsum yfir því
að hér eftir seljum vér ferðamönuum nætr-
gisting óg aunan greiða, sem vér látum í té,
gegn sanngjarnri borgun, án þess að vér þó
skuldbindum oss til að hafa alt það til, er
þessir menn þarfnast eða kunna að biðja um.
30. janúar 1879.
Jón Sigurðsson, .Tón Jónsson yngri,
bóndi á Ketilsstöðum. bóndi á Bakkagerði.
(báðir í Jökulsárhlíð).
Runólfr Magnússon,
Bóndi á Böðvarsdal í Vopnafirði.
Eigandi og ritstjóri: JÓll ÓIilíSSOll.
Prentsmiðja „Skuldar". Th. Olementzem
19
honum að gjöra hann arflausan; en þessa liótun liafði
hann enn eigi efnt; það leit út, sem in upprunalega arf-
leiðsluskrá stæði enn í fullu gildi. Hefði arfleiðsluskránni
verið hreytt, þá var eigi hægt að sjá aðra ástæðu til
morðsins fyrir inn grunaða mann, en algenga hefndargirni;
og jafnvel sú hvöt hefði þó mátt veikjast við vonina um,
að vinna aftr hylli frænda síns og fá arfieiðsluskránni
hreytt í upprunalega mynd. En væri arfleiðsluskráin enn
óbreytt og hótunin um arfmissi þannig hangandi eins og
sverð yfir höfði hr. Skildingsfjaðra, þá var og auðsén in
sterkasta hvöt fyrir hann til illræðisins. Og þannig á-
lyktuðu mjög hyggilega inir góðu íbúar horgarinnar Glamr-
andi.
Herra Skildingsfjaðri var nú, eins og von til var,
þegar tekinn höndum þar sem hann stóð, og eftir að hafa
leitað nokkuð frekara, hélt mannfjöldinn heim til borgar-
innar með fanga sinn. En á leiðinni kom enn fyrir at-
vik, sem mjög dróg til að auka grunsemd manna. Fyrir
sakir ákafa sins í leitinni varð herra Gæðadrengr alt af
öðru hvoru í hroddi fylkingar cða lítið á undan samleit- >
20
armönnum sínum. Eitt sinn sáu menn hann lilaupa fá
fet á undan hinum, lúta og, að því er virtist, taka upp at
jörðunni einlivern lítinn hlut. Eftir að hann liafði fljót-
lega litið á hlutinn, sáu menn að liann reyndi að stinga
lionum á sig, svo að eigi bæri á. En menn höfðu tekið
eftir þessu, og tóku því þegar lir. Gæðadreng og tóku af
honum hlutinn, og var það þá spánskr ritingr, sem marg-
ir þektu þegar að var eign hr. Skildingsfjaðra, enda var
nafn hans grafið á skaftið. Hnífrinn var opinn og blaðið
alhlóðugt.
Nú voru öll tvímæli aftekin um sekt Skildingsfjaðra,
enda náðu leitarmenn eigi fyrr lieim til Glamrborgar, en
þeir seldu liann í hendr yfirvaldinu til gæzlu og rannsókn-
ar.
[Framh.]