Skuld - 12.03.1879, Side 1

Skuld - 12.03.1879, Side 1
s 3 ’S 'cd -o- A -'i c ‘3 S § ^ J <D 'C3 »o P -g M ~ £HO co 0 w ’Sd _g • QJ i-*5 H 2 U Pí -r S3 ^ 1 8 7 «7? 2.crq * § H-» p ^ o o fcH ^ & $ £ 5’ P» cf *r* o . co §■ cp r » CO p f = JC* œ tg P o» ^ íu o - *Tt Kr. 06. Eskilirði, Miðvikudag, 12. marz. III, 6. 67 | 68 J 69 LÍTIL LEIÐKÉTTINO. Sýslum. Johnsen segir í „Skuld“, nr. 65, 54.—55. dálki: að yfir höfuð aðflutningr minn árið 1877 í saman- burði við 1876 og 1878 finnist sér ckki beiuljl JÍ, að in fyrirliuguðu mais- kaup frá Englandi fyrir öskupeninga hafi haft áhrif á kornkaup mín að mun. — ]petta er villandi. — Eftir meðaltali á uppfluttum rúg á peim 3 árum 75—76 & 78, og eins efáriðl878 er tekið einvörðungu, hefi ég flutt upp yfir 30% (hér um bil %) minna árið 1877, en hin árin. Eskifirði, 6. marz 1879. Carl I). Tulinius. Bending viðvíkjandi s a m gö n g u m. Ein af hinum mörgu framfara- greinum vorum er samgöngu-fram- förin. Vantar eigi pað, að slíkt hefir verið rætt, enda má nú heita, að mik- ið sje af orðið pessu til bóta og enn heyrast áhugasamar raddir, án pess jeg tali um hina upphöfðu röddina um „telegraphinn“, er mig einnig gleð- ur stórlega að heyra, eins og alt pað sem tekur með fastri og glaðri von í framtíðina, en pó um leið með athuga og gætni, pótt deyfðinni kynni pykja undan tíma talað. — En, pað er eitt í pessu falli, er jeg vil benda hjer á, sem jeg man ekki, aðrir hafi enn kom- ið fram með, sízt pannig lagað, sem nú greini jeg, og er pað noltkuð ein- staklegt atriði samgöngumálsins, er mjer virðist naumast ofvaxið kröpt- unum, eins og peir nú eru. J>etta at- riði er pað, að póstferðir landsins kvíslist mcð éinskonar jafnrjetti út í sjcrliverja svcit |>ess. Eins og kunnugt er, eru pær sveit- ir margar á íslandi, sem engar póst- stöðvar hafa eða brjefhirðingarstaði, eða par sem aldrei kemur neinn póstur eða aukapóstur eða að hann fari par um. G-etur pað í sumum pessara sveita verið næsta tilfinnanlegt og leiðinlegt, pegar póstur bæði kemur og fer, án pess menn geti svarað brjefum, sempá koma, fyr en með næsta pósti á eftir, pví hitt má heita rjett heppni eðatil- viljun, ef brjef kynni að komast í slíka sveit frá lilutaðeigandi póststöðvum, svo snemma, að hægt væri að ná í póstinn, áður hann færi aptur af stað, og pað pótt hann liefði nokkurra daga dvöl á hinum umtöluðn póststöðvum. Slíkar sveitir geta vanalega orðið svo útundan að pað getur munað 6—9 vikum, hvað seinna gengur að fá svar á aðra hlið eða koma svari á hina (máske meira eptir atvikum). Setj- um Reykjavík höfuð íslands, sem hugsar og ályktar (Akureyri t. d. hjart- að). Nú er heilbrigði pjóðlíkamans mjög komin undir pví, að lífið dreifist sem bezt til útlimanna, að hægt er: hver einstakur limur parf að fylgja sem bezt hinum sameiginlegu lífshreif- ingum (shr. t. d. lireifingar tauganna og blóðsins) og pað á að sjá svo fyr- ir, að útlimir gjaldi ekki fjarlægðar sinnar frá höfuðstöðvum lífsins. ]>ann- ig með hinar umtöluðu sveitir. J>ær purfa bæði að fylgja sem bezt tíman- um, svo sem með blaða-frjettir,’ bæði að fá pær og veita og að allt petta fengist og aptursendist sem fljótast, og yrði sem nýjast, og eins getur verið í einstökum hlutum manna á milli, hvað brjefaskriptir áhrærir og eins pá líka hvað embættis erindi snertir. — Eptir pví sem nú er, tek- ur sameining, samskript, samganga, (Communication) o: tíminn frá svari til móttöku endursvars, með sjer milli sumra sveita landsins 5—7 mán- uði, máske langtum meir eptir at- vikum, og pað pótt hlutaðeigandi sam- skrifendur notuðu tækifærin vel, án pess pó að kosta sjálfir hrað-brjef- herendur (Expres). |>ótt pessi bending mín hafi í afmörkuðum reit einstakleikans, pess er áður er á bent, almenna stefnu, ætla jeg pó að drepa hjer á einstak- ar sveitir austanlands, er hjer heyra undir, að pví leyti sem jeg pekki til. Nefni jeg pá: Borgarfjörð, Loðmund- arfjörð, Norðfjörð, Eáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörð. Og er pað tillaga mín, eptir pví sem nú er hagað póstgöng- unni hjer eystra, að úr pessu yrði, nefndum sveitum í hag. bætt pannig: 1. Aukapóstur fari úr Hjeraði í Borg- Alþýðleg sýnishorn af rannsóknum þessara tíma. Af því það er tilgangr vor með neðanmálsgreinum vorum, að fræða, eigi siðr en skemta, þá ætlum vér að breyta svo til, að ýmist sé sögur, en ýmist fræðigreinir neðanmáls í „Skuld“. — pað er auðvitað, að slíkar greinir verða jafnan annaðhvort beinlínis þýðingar eftir frumritum á ýmsum útlendum málum, eða þáýmist sjálf- stæðara ágrip eftir ýmsum frumritum. — Yér hirðum eigi að til- greina heimildarrit eða frumrit við hverja ritgjörð, en fullvissum les- endr um það, að vér skulum altirei gefa hégóma og bull út fyrir vís- mdalega rannsókn, heldr að eins bjóða þeim það, sem vert er að lesa. — Nafn undir inum einstöku greinum táknar náttúrlega að ®ins, hver stílfært hafi greinina á íslenzku. 38 I. Yorir fyrstu forcldrar. |>að er nú öllum kunnugt, að náttúru-vísindunum og biblíunni hefir oft lynt illa saman. Guðfræðingarnir hafa veitt snarpa vörn um hvert atriði, en endirin hefir ætíð orðið sá, sem eðlilegt er, að biblían hefir orðið að víkja. J>að gefr líka öllum að skilja, að pað er misbrúkun á biblíunni, að ætla að hafa hana fyrir andlega martröð, til að drepa alla vísindalega rannsókn. J>að hefir aldrei tilgangr hennar verið, að fræða oss um vísindalega hluti, heldr um hitt, hversu vér skulum trúa og breyta. J>egar Kolumbus fór að leita landa vestr um haf, álitu guðfræð- ingar peirra tíma petta óguðlegt fyrirtæki. J>egar Galilei kendi pað, að jörðin gengi um sólina, pá urðu guðfræð- ingar uppvægir og báru fyrir sig biblíuna, sem auðvitað álítr sólina ganga kring um jörðina. Nú hneykslast enginn á pví lengr vor á meðal, að hverju barni er lcent, að jörðin gangi kring um sólina. Sköpun himins og jarðar „á sex dögum“ er og orðin oss „saga tóm“; pví náttúru-

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.