Skuld - 12.03.1879, Blaðsíða 2

Skuld - 12.03.1879, Blaðsíða 2
III. ár, nr. 6.] SKULD. 72 [”/« 1879. arfjörð. 2. Aðalpóstur bregði sjer í Loðmundarfjörð af Seyðisfirði, pótt pær sjeu aðalendastöðvar. 3. Aukapóstur gangi í Mjóafjörð af Seyðisfirði. 4. Eskifjarðarpóstur Pregði sjer líka í Norðfjörð. 5. Nýr aukapóstur gangi af Eskifirði í Eáskrúðsfjörð. 6. Nýr aukapóstur gangi úr Breiðdal í Stöðv- arfjörð. Hvað Norðfjörð snertir, hefi jeg fundið hina umtöluðu samgöngu-tak- mörkun tilfinnanlega og leiðinlega og jafnvel fleiri sveitungar mínir, sem margir vilja fylgja tímanum, oghugsa jeg hinar sveitirnar, er líkt stendr á með, finni hið sama; og væri, að mjer finnst, æskilegt, að menn ljetu í ljósi vilja sinn í pessu tilliti, ef hugsazt kynni, að hót yrði á ráðin. Veit jeg mótbáruna, að petta sje kostnaðarauki fyrir landssjóðinn, par sem líka póstmálin hera sig ekki sjálf; en mér finnst kostnaðaraukinn fyrir landssjóðinn, sem sagt er standisig allra landssjóða bezt,1) ekki nærri pví eins mikill, eins og hitt er mikilsvert, hvað p etta hefir, póttísmáusýnist vera, — pjóðmennandi stefnu og virðist byggt á sanngirni og pjóðlegu/jj afnrjetti. Og leyfi jeg mjer að framselja pjóð, pingi og stjórn petta mál, bæði í sínum sjerstakleik og líka í hinu meira al- menna atriði pess. M. J. Meira um samgongur vorar. f>að er oss sönn ánægja, að birta framanskrifaða bending, og viljumvér mæla ið öflugasta fram með hverri endrbót, sem tiltækileg er og unnt að hafa fram, á póstgöngum vorum. — Vér vildum að eins óska, að fleiri menn úrpeimhéruðum, sem verst eru sett með póstgöngur, vildu taka sig til og stinga upp á ákveðnum endrbótum ípessu efni, hver fyrir sitt landspláss. 1) ??? ititstj. |>að er nú að vísu tilhlýðilegt, að Reykjavík sé „höfuð“ pjóðlíkamans, og pað er hún og verðr; en hvað Akr- eyri hefirtilpess að vera „hjartað“(!!), pað fáum vér eigi séð; til pess skort- ir hana of gjörsamlega alt and- legt atgjörvi. — En pótt póstgöng- urnar gangi út frá iieykjavík, pá er pað pó vanhugsað, að haga göngunum einungis eftir pví, hversu bréf, blöð og sendingar’-komist frá Ilvík út liui sveitir; sveitirnar verða að eiga eins greiða aðgöngu til Reykjavíkr. Upp- runalega eru nú auðvitað okkar fáú og ónógu póstferðir miðaðar, bæði livað tíma og stefnu snertir, eingöngu við parfir landstjórnarinnar, svo að em- bættisbréf og skýrslur gæti gengið á nauðsynlegum tímum milli embættis- manna út um landið og yfirstjórnar- innar í íteykjavík (eða um pá leið til Hafnar). J>etta var nú kannske gott og blessað á sínum tíma; en nú nægir pjóðinni slíkt eigi lengr: hún er vaxin upp úr því. Við köstum ekki út um 30 pús- undum króna á ári að eins til að fá fluttar skýrslur og skjöl milli sýslu- manna og amtmanna og landshöfð- ingja eða yfir höfuð milli embættis- manna vorra innbyrðis, og pó 2000 Kr. að auki í burðareyri fyrir pessi sömu embættisbréf og skýrslur — og petta eru pó árs-útgjöld vor til póstferða á sjó og landi innanlands (15000 á sjó, 14500 á landi og 2000 til að borga undir embættisbréf). J>á yrði stjórn vor æði-dýr, ef bréfaskriftir hennar einar lcostuðu yfir hálfa krónu fyrir nef hvert á landinu. Uei, nú orðjð kostum vértilpóst- ferða af pví, að þjóðin öll hefir pörf á samgöngum; íslendingar eru orðnir br éfskiftandi og blaðlesandi pjóð: pað eru pví eigi embættisbréf ein, heldr viðskifta-bróf, kunnleika-bréf og blöðin, sem nú er aðalbyrði á herð- um póstanna. Og petta eykst sífelt, ogpörfin á góðum og greiðum við- skiftum er nú orðin lífsnauðsyn pjóðarinnar. Eins og allir vita, erum vér pví fast fylgjandi, að sparað sé almennings-fé í stóru og smáu, par sem pví verðr ítrast við komið. En í pessari grein viljum vér ekki mæla með ótímabærum sparnaði, pví engu fé í endilöngum fjárhagslögunum er varið til sannara og jafnalmenn- ara gagns. Mennsegjapað borgi sig ekki, að leggja fé til póstgangna. En petta er ekki annað en villandi tals- háttr — eins og ekkert „borgi sig“ nemapað, sem gefr beinlínis krónu- talið upp í lófann aftr. Jú, svo sann- arlega, sem pað er nokkurs vert, að pjóð vor mennist og andi hennar dragist upp úr afskelckju-deyfðinni, pá borg- arpaðsig, að auka samgöngurnar. Og pörfin er pví meiri, sem náttúran hefir alt til gjört, að sundra pjóðinni, með fjöllum og firnindum, vötnum, veg- leysum og veðrahörku. Yér viljum loks leyfa oss að benda á, að pó víða sé mikils ábótavant í samgöngulegu tilliti, pá eru pó nokkur landspláss ver sett, en öll önnur. Viljum vér par til dæmis taka svæðið fyrir austan póstbrautina frá Seyðis- firði og norðr á Húsavík. Eru pað ekki ósköp til pess að vita, að bréf frá Seyðisfirði skuli vera jafnlengi að kalla til Yopnafjarðar í sömu sýslu, eins og til Reykjavíkr á suðvestr- horni landsins. — í allriNorðr-jping- eyjarsýslu kemr aðalpóstr að eins að Grímsstöðum, bæ uppi á Möðru- dalsfjöllum, syðst í horni sýslunnar, par sem nær engar samgöngur eru við aðra parta hennar. Og ofan á petta bætist, að aukapóstar fara hvergi af braut aðalpósta á pessari leið, nema pegar póstr kemr að norðan, par sem ekkert veitti af, að aukapóstar gengju 39 vísindin sýna oss og sanna, að jörðin ein hefir verið pús- undir púsunda ára að myndast, og að pað er fjarri pví, að dýrategundir pær, sem nú eru á jörðinni, sé skap- aðar allar í einu. J>vert á móti hafa margar aldir liðið frá pví, að fyrstu lifandi skepnur urðu til á jörðunni, og pangað til ýmsar pær dýrategundir koma fram, sem nú lifa. J>annig er maðrinn tiltölulega býsna seint til orðinn. Yér verðum pví að líta á sköpunarsögu ritningarinn- ar eins og skáldlega og barnlega hugmynd Gyðinga- pjóðar um uppruna hlutanna, að sínu leyti eins ogEddu- sögur norrænu pjóðanna; og parf pað ekkert að hagga trúarlærdómum og siðafræði trúarbragða vorra. Meðal peirra atriða, par sem ritningunni og náttúru- fræðinni ber á milli, er sköpunarsagan eitt ið helzta1); er pað bæði af pví, að hún er upphaf ritningarinnar og og svo af pví, að hún leysir á sinn hátt úr mörgum vísinda- legum spurningum. Ein af pessum spurningum er sú, sem mjög hefir verið rædd og íhuguð nú á síðaritímum, hvort 1) Sbr. „Um eðli og uppruna jarðarinnar11, eftir skáldið Jónas Hallgrímsson, rl.árg. „Fjölnís“, bls. 99.—129.; sér í lagi bls. 110.—111. 40 álíta megi að alt mannkynið sé komið af einum „fyrstu foreldrum“, eða pað muni komið af mörgum „fyrstu for- eldrum“. J>essu er nú jafnaðarlega slengt saman við nokkuð annað, og álitið sama sem sú spurning, hvort alt mannkynið verði álitið ein eining eða ein tegund (sp ecies) í náttúrufræðislegu tilliti, sem upprunalega sé gædd sömu líkamlegum og andlegum hæfileikum, pó að einstöku liðir sé á misjöfnu framfara-stigi, eða hvort mannkynið sé fleiri tegundir (species), er hver hafi sín óafmáanlegu og föstu einkenni; en pað er rangt að slengja pessu saman, pví pað eru tvær ólíkar spurningar. Að vísu er pað auðsætt, að ef menn álíta mannkynið fleiri tegundir, pá hljóta menn einnig að álíta pað koniið af fleirum en einum íýrstu foreldruiri1); en póaðmennhins vegar álíti mannkynið oina tegund í náttúrufræðislegu til- liti, pá leiðir enganveginn par af, að tegundin sé öll korn- in af einum fyrstu foreldrum. !) Nema þá lengra fram í ætt rakið, ef menn fallast á Darwins kenningu; en það mál kemr oss eigi hér við; vér minnumst máskeeiU' livern tíma síðar rneír á hana.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.