Skuld - 12.03.1879, Blaðsíða 3

Skuld - 12.03.1879, Blaðsíða 3
III. ár, nr. 6.] SKULB. Hs 1897. lika út frá aðalpóstleiðinni á norðr- leið aðalpósts héðan til Akreyrar; enda pyrfti í fieiru tilliti að hæta póst- göngurnar á leiðinni héðan til Akr- eyrar, til pess að viðunanlegt verði. Alt að einu pyrfti að bæta póstgöng- urnar fyrir vestan, svo að aukapóstr gengi fráHjarðarholti til Stykkishólms hæði pegar póstr kemr að sunnan, og eins pegar póstr kemr að norðan. — Póstferð pyrfti við að bæta frá Stað í Hrútahrði til ísafjarðar, peg- ar póstr kæmi að norðan og sunnan, og mætti pá Rvíkr—ísafjarðar-póstr niðr falla. — Yfir höfuð ætti aldrei að láta auka-pósta frá endastöðv- um aðalpóstanna híða neitt við enda- stöðvar sínar, heldr snúa við um hæl; en annan aukapóst ganga aftr til að ná í ferð aðalpóstsins til baka. Hinir aukapóstarnir ættu að hefja göngu hvert sinn frá peim enda- stöðvum sínum, sem fjarlægastar væru aðalpósts-hrautinni; pannig ætti t. d. aukapóstr að fara frá Reykjarfirði (sem ætti að vera póststöð) svo tíman- lega, að hann næði aðalpósti á Stað í Hrútafirði hæði á norðr- og suðrleið aðalpósts, og yrði hann að bíða pósts, ef ókominn væri. En aftr við enda- stöðvar, (og eins t. d. Kollstaði í Suðr- Múlas.) ætti aukapóstr að fara af stað strax sem póstar væru komnir, en snúa svo til haka án biðar. Aftr skyldi aukapóstr ganga t. d. úr Yorðfirði og Eáskrúðsfirði rétt að eins svo tíman- lega, að peir næðu að Kollstöðum áðr en aðalpóstrinn fer á stað. Ættu bæði norðan-og sunnanpóstr að hafa sama burtfarardag paðan. p>etta er rétt sem dæmi tekið. Að kostnaðr aukist nokkuð tals- vert við petta, er auðvitað; en um pað er ekkert að fást, par sem verulegt gagn almennings á í hlut. Yér erum pess vissir, að alpingi hefðu varla vaxið pessir skildingar í augum, ef 74 pað hefði átt að brúka pátilaðlauna einum eða tveimur ópörfum embættis- mönnum með peim, eða hæta einu púsundi við einhvern embættismann, sem hafði einu púsundi of mikið áðr. J>ví skyldi oss pá blöskra að verja ofrlitlu til sannra almennings- parfa? — Allar sveitir leggja líka að tiltölu jafnt til póstbarfa, og pví virð- ist, sem allar sveitir eigi rétt á, að peim sé gjört öllum', sem framast er unt, nokkuð jafnara undir höfði, en nú er, með hægðina á að nota póst- ferðir. Er nokkur liæfa á pví t. d. að hréf frá Stað í Hrútafirði eða austar frá, sem á að fara vestr á ísafjörð, skuli purfa að leggjg krókáhala sinn og arka suðr í Reykjavík fyrst, og svo paðan, mikinn part sönui leið til til biika aftr, og norðr á ísafjörð? — í>á pykir oss nú hlóðið stíga ís- landi of mjög til „höfuðsins“, ef næstu sýslur (Stranda og Isafjarðar) geta ekld átt bréfaskipti saman með póst- um, nema leiðin liggi um í höfuð- staðnum. Yér felum pinginu í sumar að taka til aðgjörða samgöngumál vort. Yér fullvissum pingmenn um, að peir eyða tíma til margs óparfara og óvinsælla, heldr en petta mál yrði, ef peir gætu greitt eitthvað úr pví. F II É T TIB. Reykjavík, 17. desbr. — Nú í full- an mánuð hefir mátt lieita blíðviðri hvervetna, en pó allóholl veðurátt, hél- ur miklar, frost og pýður til skiftis og oft pokur. Aflabrögð lítil, pótt vel hafi orðið vart við fisk hér og par. Að norðan er oss sögð sama tíð. í byrjun p. m. var auð jörð alt norðr að Öxnadalsheiði, en gaddr og fannir 75 par norðr af. Jarðlítið|má heita hér á Suðrlandi sakir áfreða. [nÞjóð.41] Reykjavík, 30. desbr. — Alla jóla- föstuna gekk stöðugt blíðviðri, en frost mikið, 8—9° R. að meðaltali. Eiski- afli mikill spyrst vestan undan Jökli — meiri en mjög mörg ár að undan- förnu — ef satt er, að par séu komnir 12 hundraða hlutir, og hákarlsafli að sama skapi, 2 tn. lifrar hjá inum heppnustu. — Yeikindin í lærða skólanum eru nú hötnuð. — Maðr kom rétt fyrir jólin norðan úr Húnavatnssýslu; segir hann par sviplikt tíðarfar pví, sem hér gengr. Hafíshroði fyrir öllu norðrlandinu. — 21. deshr. druknuðu 7 menn í Garðsjó, allir frá heimili Arinbjarnar bónda Ólafssonar á Tjarnarkoti í Innri- Njarðvík. [,,p>jóð.“] Reykjavík, 28. jan. —Rétt eftir nýárið hreyttist veðráttan úr harðindum í rigningar, umhleypinga og pýður, og hefir síðan verið alauð jörð hvervetna nema í nyrðstu héruðum landsins. Aaflabrögð hafa enn lítil orðið, pó sumir peirra, er farið hafa suður í Glarðssjó, hafi orðið vel varir. Norð- anpóstr kom hingað 25. p. m. Jörð var nóg alstaðar, og hafís að mestu liorfinn úr sýn. Erost um jólaleytið varð par nyrðra víða yfir 20° R. (25° C.), mátti skeiðríða endilangan Eyjaíjörð langt út fyrir Laufás, og Skagafjörð út að Málmey, og muna ekki elztu menn slík ísalög, og pað svo snemma vetrar. Nolckrir hvítahirnir höfðu skroppið í land af ísnum við Skaga, en unnu lítinn eða engan skaða. p>eir hurfu aftr með ísnum. I Skagafirði var nýdáinn prestrinn til Reynistaða- pinga, séraMagnús Thorlacius.— Yestanpóstr kom 26. p. m. Yetrar- far allgott vestra, sem annarstaðar. 2 menn týndust við ísafjarðartanga af Yísindaleg skoðun getr, nú orðið, eigi annað en verið á eitt sátt um svarið upp á spurningu pessa að nokkru leyti; en pó sjáum vér stundum enn pá suma halda við ina gömlu óvísindalegu skoðun, og svo er t. d. gjört í „Nordisk Konversationslexicon“ [I. útg.] í greininni um fjölbreytnipjóðflokkanna (Folkeslagenes Man’gfoldig- hed); erparsagt að mannkynið sé alt ein náttúrufræðis- leg tegund, og pessu í vanalegu hugsunarleysis-flaustri ruglað saman við pá kenning, að mannkynið sé alt af einum „fyrstu foreldrum“ komið. — Af pví að petta mál er að mörgu leyti fróðlegt, pá er ekki af vegi að hyggja dálítið nákvæmar að pessari spurningu, en „Nord. Konversationslexicon“ gjörir. Ástæðurnar, sem til færðar eru fyrir kenningu „Lexi- konsins“, eru pessar: 1) að petta sé ið elzta og almenn- asta álit manna, — 2) að pað sé eitt atriði kristilegrar trúar og sé einnig „álitið sjálfsagt og kent aföllumöðr- um trúarhrögöum, sem grundvölluð sé á nokkuð djúp- settri hugsun;“ — enn fremr: 3) að jafnvel náttúrufræð- ingar eins og Cuvier (Kývíe) og Alex. Humboldt 42 hafi ekki treyst sér til að hafa á móti pví af vísindaleg- um ástæðum, að mannkynið væri alt ein tegund, — 4) að afkomendr manns og konu af ólíkum mannflokkum (r a c e) sé frjósamir (o: geti getið hörn saman), par sem pó af- komendr dýra, sem eigi sé af sömu tegund, sé ófrjóir; — og loksins 5) að milli inna ólíkustu mannflokka liggi óendanlega margir milliliðir, svo hér sé ekki um að- greindar tegundir að tala, lieldr óendanlegar tilbreytingar innan yztu endimarka einnar og sömu tegundar. [Framh.]

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.