Skuld - 02.05.1879, Síða 1

Skuld - 02.05.1879, Síða 1
Qi cS — rfl "2 1 s a fl <D CQ cð fl fl CS - rfl S <8 fl s A4 —* _cl f-< CO 9^ s 'cð á <X> -4-> fl «ö riá ~ &o ’Sb S • QJ r-í H § & ti S s*'S * 3 ^ ci «♦* 9 bo S i-fl CQ 1 8 7 9. J. 73 -S fl 30. E: w fl' o: 03 te - 03 . - ?r ^ © o - - ts s B 'i 2 ^ CD fl* * p" ^ (u é F ~ S 0 - <~i fl' rt- 33 C0 03 íír. 71. Eskifirfti, Fostdag, 2. maí. III, 11. 127 J 128 129 Nokkrar atliugasemdlr við tillögur brauða- og kyrkjumála- nefndarinnar. Eftir XY., prest. I. Af því mér pykir pað bæði vera líklegt og eiga vel við að margir verði til að látaíljósi skoðanir sínaríblöð- unum um þetta mál, sem varðar svo miklu fyrir alda og óborna að sem bezt verði úr garði gjört, pá vil ég einnig láta álit mitt í ljósi í fám orðum. Eg er að vísu samdóma nefnd- inni í pví, sem telcið er fram á 45. bls. i nofndarálitinu, að ekki sé gjör- andi að jafna svo öll brauð, að in svo kölluðu góðu eða stóru brauð hveríi. En ég get ekki séð neina sanngjarna né brýna nauðsyn á pví, að láta pessi stórbrauð hafa svo miklar tekjur, að pær verði prefaldar eða fjórfaldar við smábrauðin. Eftir uppástungu nefnd- arinnar ættu pað að verða 15 brauð, sem liafa yíir 2000 Kr. tekjur, en sum aftr á móti, sem ekki ná 700 Kr. Ég ætla að pað væri nóg að láta stór- brauðin hafa 1600—2000 Kr. tekjur, en als ekki meira; nema ef vera skyldi dómkyrkjubrauðið, sem ætti má ske að hafa alt að 3000 Kr. Eins ætti að minni ætlun ekkert brauð að vera tekjuminna en 800 Kr.\ og svo lítil að eins, ef pau hafa einhverja sérlega kosti, sem gjöra pau aðgengileg. |>að cr líka aðgætandi, að velflestum ef ekki öllum stórbrauðum er vel í sveit kom- ið, par sem smábrauðin eru mörg á útkjálkum og jafnframt erfiðleikum og annmörkum bundin. Yæri nú brauð- Unum skipt í fjóra flokka, pannig: 1. stórbrauð (aðalbrauð) 1600-2000 Kr. (pó eigi par yfir) 2. betri meðalbrauð 1300—1600 — 3. lakari meðalbrauð 1000—-1300 — 4. smábrauð . . . 800—1000 — H pá álít ég að næg bót sé ráðin á kjörum prestanna frá pví, sem nú er, °g að jafnvel pau minstu verði vel kfvænleg, og 2000 Kr. brauðin. sem Jrði 2 ]/a sinnum tekjumeiri en in minstu, Verði sannnefnd stórbrauð, og gefi af Ser nægar tekjur. Vér verðum að hafa Það hugfast, að vér búum á fátælcu ai>di og megum moð engu móti sníða Vkjur prestastéttar vorrar eftir prosts- einbættum í Danmörku. Oss riðr á þ' b að auka sem minst má verða gjöld pau, sem alpýða á að svara, sem eru orðin og verða, hvað sem við bætist, hartnær ópolandi, par sem allr bú- skapr er erfiðari og dýrari með ári hverju. Við ina árlegu flutninga til Ameríku vaxa eigi að eins sveitar- pyngsli og gjöld til opinberra parfa á peim, sem eftir eru, pví einatt fara ekki síðr inir efnabetri, heldr veldr pað pví, að ókostr er að fá vinnuhjú, og pað pó afarkaup sé í boði, til að nota jarðirnar; má búast við að flutn- ingar pessir fari í vöxt eigi síðr fyrir pað, ef gjöldin pyngjast frá pví, sem nú er. Allar álögur á landssjóðinn ípyngja gjaldendunum, og petta verð- um vér að forðast nema brýnasta nauðsyn beri til. Nefndin hefir nú stungið upp á pvi, að til brauðanna verði greitt úr landasjóði árlegt tillag að upphæð 7600 Kr.\ pessa gjörist að minni ætlun als ekki pörf. Brauðin geta fullkomlega vel bætt hvert annað upp, svo pau verði öll lífvænleg og flest góð. Eftir inu nýja mati eru tekjur allra prestakalla á landinu nú 184576 Kr. 51 Au. Nú eiga brauðin að verða að tölu 140, kemr pá að meðaltali rúmlega 1300 Kr. á hvert brauð, og er pað jafnt inum beztu meðalbrauðum eftir inu síðasta mati. |>etta er lika sannarlega nóg, og virð- ist als engin pörf á að leggja hér á ofan nokkurt tillag úr landssjóði. Væri brauðunum nú skipt pannig, að í 1. flokki væri 30, í 2. flokki 30, í 3. flokki 45, í 4. flokki 35, pá virðist vora kominn nægilegr mismunr á brauðun- um; stórbrauðin fjölga frá pví, sem nú er, og smábrauðin hafa pó tekjur á við in nú töldu lakari meðalbrauð, en meir en helmingrinn verðr jafn og betri en in núverandi betri meðal- brauð. |>essi uppliæð á tekjum brauð- anna ætla ég muni fara nærri áliti flestra landsmanna, og ef brauðin yrðu pannig látin bæta hvert annað upp, eða bera sig sjálf, pá legst engin ný staðföst byrði á landssjóð- inn, eða alpýðu, vegna prestastéttar- innar, enda mundi pað verða vinsælla og ég pori að segia affarasælla pegar fram líða stundir. |>egar ég liefi pannig látið í ljósi aðaltillögur mínar, ætla ég að fara nokkrum orðum um fáeinar af inum einstöku greinum nefndarinnar. Eg get pess pá fyrst, að pað sætir furðu pegar nefndin telr upp pau brauð', sem skuli verða lögð niðr, pátelrhún að eins 29 alls með 20836 Kr. 32 Au. Henni hefir nefnil. gleymzt að telja als 33. sem hún ætlast til að leggist niðr. ];>au 4, sem gleymzt hafa, eru: |>ingmúli með 746 Kr. 78 Au. tekjum Einholt með . 536 — 33 — — Álftamýri með 442 — 69 — — Reynist.-kl. með 804 — 78 — — Tekjur pessara 4 brauða samtals 2530 — 58 — bætist pá við ina fyrri töluna. . . 20836 — 32 — er eiginl. hæka pá tekjur brauðanna, sem eftir urðu, um 23366 Kr. 90 Au., án pess tekið sé af landssjóði, og munar pað að eins um 5069 Kr. 42 Au. frá pví, sem nefndin hefir ætlazt til að *bæta pau upp, og er petta okki meiri munr, en sá, sem fæst, með pví að láta ekkcrt brauð nema 1 hafa svo neinu nemi meira en 2000 Kr., og jafnframt máské með pví að draga nokkuð úr tillagi pví, sem nefndin ætl- ast til að sum brauð fái. p>að er ekki ætlan mín, að rekja tillögur nefndarinnar í hverju einstöku atriði, með tilliti til uppbtóa inna fá- tæku brauða, pað yrði líka oflangt blaðamál. En ekki get ég dulizt pess, að sumstaðar virðist mér henni hafa skjátlazt að mun, og getr pað komið af ókunnugleika. Eg skal taka fram fáein dæmi til að sýna petta. jpað er viðrkent, að Staðr í Grinda- vík er fremr hægt og notasælt brauð, og mjög vel í sveit komið. Tekjur pess eru metnar 477 Kr. 34 Au. ]>etta brauð vill nú nefndinbæta með 500 Kr. uppbót úr landssjóði, og er pað að vísu ekki ofmikið, pegar pað er skoð- að útaf fyrir sig. En pegar pað er borið saman við Ása í Skaftártungu, kemr ójöfuuðrinn fram. Ásar eru bæði léleg og erfið bújörð, enda sér- lega liættusöm fyrir fénað. Utkyrkj- an að Búlandi erfið, pví oft verðr að fara pangað gangandi á vetrum vegna snjópyngsla, par er vetrarríki mikið í sveitinni, alveg hlunnindalaust, og fjarska erfitt til allra aðdrátta, og má óliætt fullyrða að Ásar eru eitt hið óaðgengilegasta brauð á suðurlandi. Tekjur pess eru nú metnar 298 Kr., og pó ætlast nefndin ekki til að par verði lagt meira til en Staðar í Grinda- vik. Ásar eiga pannig að verða 200 Kr. tokjuminni en Staðr. En af hvaða

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.