Skuld - 21.05.1879, Side 2

Skuld - 21.05.1879, Side 2
III. ár, nr. 14.J SKUID. [27s 1879. 166 þjóðarmeðvitundinni en nokkurstaðar annarstaðar á ]Norðrlöndum. J>essi hugsjón er inn dýrasti og glæsileg- asti sögulegr arfr þjóðar vorrar frá f o r n ö 1 d vorri. J>að er efalaust, að þó að vér og aðrir hirðum eigi að nefna o r ð i ð „þj ó ð- stjórn“ oftar, en þörf er á, þá er sjálf- stjórn það mark, semþetta blað ætíð og stöðuglega hefir haft fyrir aug- um; einmittíþá átt ganga allaruppá- stungur, er vér höfum fyrir harizt, svo sem aðskilnaðr kyrkju og ríkis, sem ýtrastr sjálfstjórnarréttr héraða og fjórðunga. í þessa átt gengr og það, er vér sífeldlega tölum fyrir um- hótum á uppfræðing alþýðu, því góð uppfræ'ðing er nauðsynlegr grund- völlr allrar sjálfstjórnar; án almennr- ar alþýðumentunar er alt frelsi hefnd- argjöf. — í þessa sömu sjálfstjórnar- stefnu gengr allr starfi og ritgjörðir séra Arnljóts, og er oss óhætt að segja, að þessi stefna á fleiri vini og áhangendr meðal þjóðarinnar en nokkur önnur; og vér fáum ekki betr séð, en að „!safold“ fylgi þessari sömu stefnu- En hún og „Skuld“ eru þau blöðin nú í landinu (um það verðr ekki dispú- térað), sem ein hafa náð því áliti hjá þjóðinni, að orð þeirra eru með athygli heyrð og hafa noklcur áhrif; enda er það eðlilegt, þar sem þau ein fylgja fastri stefnu, og hafa einurð til að kannast við hana; en þetta vantar hin hlöðin meira og minna. „|>jóðólf“, þó að mörgu sé hann gott blað, vantar skýrt ákveðna stefnu eða þá einurð til að láta hana í ljósi (sem hér verðr það sama); „Norðanfara“ vantar og hefir ætíð vantað alla ritstjórn, en margra kennir þar grasanna bæði af illu, meinlausu og góðu („Öllu saman ægir hér — Illu og góðu, sýnist mér“ o. s. frv.) Fimta blaðið tölum vér ekki um; það er nú í andarslitrunum, og hefði fyrir löngu druknað verið, ef 167 eigi hefði það haft ritgjörðir séra Arn- ljóts að lifa á. Stefnulaus blöð geta að vísu fengið fáeina lesendr, en aldrei álit eða áhrif. Hin, sem fastri stefnu fylgja, vinna ætíð bæði vinsældir og óvinsældir (þau laða suma að sér, en hrinda hinum frá sér), en það er bæði þeirra veikleiki og þeirra styrkr. |>ess má geta, að stefna „|>jóð- vinarins“ er hér um bil sú sama, sem Bjornstjerne Bjprnsons, enda er hann blaðinu vinveittr. FBÉTTIE. — Oss hefir enn láðst að geta þess, að nefnd sú, sem gengst fyrir stofnun Barnaskóla í íteyðarfirði, hélt „tombola“ hér á Eskifirði á sumardaginn fyrsta; mun árangrinn als hafa orðið liðugar 500 Kr. Og þar sem áðr var í sjóði um 1800 Kr. og í loforðum útistand- andi 4—500 Kr., þá mun nú mega með nokkurn- vegin vissu telja víst til þessa fyrirtækis um 2700 Kr., og er mest alt það, sem inn er kom- ið, gjört arðberandi móti vöxtum og veði; svo þó að litt kunni af sumum að hafa verið spáð fyrir þessu fyrirtæki í fyrstu, virðist það þó nú komið á þann rekspöl, að nú sé herzlu- munrinn einn eftir. — Nýlega hefir heyrzt, að aflavart sé orðið í Seyðisfirði. — „Enigheden" (um 35 lestir) kom hingað þann 17. þ. m. til lausakaupa fyrir „Gránu- félag“. Sæmundsen verzlunarstjóri. Ferhéð- an til Berufjarðar, þaðan til Papóss. — Með „Enigheden11 kom sem farþegi Jón Magnússon (prests á Grenjaðarstað Jónssonar), sem keypti D. A. Johnsens verzlunarhús og er nú að byrja þar verzlun. — 18. þ. m. kom skonnert „Marie“ (um 30 lestir) til verzlunar Jóns Magnússonar á Eskifirði, hlaðin vörum als konar. Hún áað fara um hæl til Englands eftir salti og kolum. — Hér í fteyðarfjarðarhreppi eru nú eitthvað 48, sem kallast mega búendr (o: sem hafa fasta bygging á jörð, meira en 1 hndr.). Auka- útsvar til fátækra (fátækra-tíund ekki þarí) er eftir síðustu niðrjöfnun 7280 fl. Yerzlun. Yerðlag hjá þeim hr. Jóni Magnússyni og hr. Sæmundsen er á kornvöru, kaffi, sykri, tóbaki og brennivíni sama sem á 168 Berufj.-skipinu. — T i m b r (borð, plankar og júffertur) er hjá kaupm. Tulinius ea. 7« ódýr- ara síðan í vor, en áðr var. Sé talsvert keypt, fæst auk þess afsláttr eða þá fríflutningr á sjó. LEIÐBÉTTINGr. Kol voru í síðasta bl. sögð 6 Kr. í staðinn fyrir 5 KT. 50 ÁU. tn. á Berufj.-kipinu. — H e i ð r. Samkv. „Berl. Tid.“ 5. f. m. hefir háskólinn í Höfn afráðið að gjöra Jón skólameistara þorkelsson aðDoctorphilo- sophiae í heiðrsskyni á háskólahátíðinni í sumar. — í Ameríku eru nú nál. 50 millí- ónir íbúa, og stundar nú um helmingr þeirra landbúnað (akryrkju). — Eyrir 4 árum og síðan oftar en einu sinni höfum vér látið þá skoðun í ljósi, að það væri eigi talsmál annað, en að austrríkin og miðríkin (vestr að lowa) væru nú svo fullbygð sem þau hefðu gott af að verða fyrst um sinn; og þó að vestrfarir rénuðu þá svo mjög, að eitt ár stóðst enda á tala þeirra, er fluttu sig til og frá Banda- ríkjunum, þá létum vér í ljósi þá full- vissu von, að þetta yrði að eins fá ár; fólksflutningár vestr mundu aftr ná sér, þótt þeir færu að líkindum hægra og jafnara pegar menn yrðu að tiytja sig lengra vestr og leiðin því yrði dýrari, en þá var. Vér létum í ljósi, að in beztu lönd til að flytja sig í innan Bandaríkja mundu saman- burðarlaust vera Oregon-ríki og Wash- ington-fylki (við Kyrra Hafið — ekki að blanda saman við höfuðborgina Washington). Beynslan hefir nú svo fyllilega í einu og öllu staðfest spá vora og sýnt, að vér litum réttum augum á ástandið, að enda útlend blöð, sem nú skýra frá breyting inna síð- ustu ára og skýra ástæðurnar til þeirra og tildrög, færa nú alveg in sömu rök til atburðanna á eftir, sem þau, er vér þá nefndum fyrirfram sem orsakir, er innan skamms hlytu að ENBRMINNINGAR FRÁ AIEEÍKU. Eftir Jón Ólafsson. II. [Framh.] Járnhrautir og Kínverjar. Öllum er heimilt að ganga úr einum vagni í annan erinda sinna; verða þeir þá að ganga yfir svalirnar, sem eru milli vagnanna (því vögnunum er krækt hverjum aftan í annan og geta verið svo margir í lest sem vill); en eigi er leyít að menn standi að þarflausu á svölunum; því er það, að orð þau, er ég byrjaði á: „Passengers are not allowed to stay on the platforms11*) standa á hverri vagnhurð; því bæði geta af því hlotizt slys, ef gá- lausir eiga í hlut, enda geta menn, er á svölunum standa, orðið fyrir vagnþjónunum, er passa stilli-skrúfurnar (,,break-men“). J>ó er þessu sjaldan stranglega fylgt. *) þ. e. „Ferðamenn meiga eigi standa á riðsvölunum!“ 66 Oft er gaman að standa á riðsvölunum, eða sitja á rim- unum í góðu veðri og sjá yfir landslagið; en sér í lagier gaman að standa á svölunum við aftr-enda aftasta vagns- ins, því þar skyggir enginn nýr vagn á útsjónina aftr af. J>að er gaman á góðum veðrdegi að sitja þannig og sjá yfir inar endalausu sléttur Nebraska-ríkis; á aðra hönd sjást nokkur hundruð nauta í einni hjörð; sum eru á brautinni fyrir framan oss; við sjáum fram með vögn- unum þar sem sveigr er á brautinni; í því heyrist org mikið;] það er blástrinn úr eimháfnum; vagnmenn blístra þannig til að fæla gripina; nautin taka sprett, setja hal- ann í loft upp og þjótaisvipan til bekkja handa af braut- inni; en ekki fara þau langt; þau eru orðin þessu svo vön, að þau vita hvað það á að þýða. Sum standa agn- dofa til hliðar og horfa undrandi augum á brautina; það er skrítið augnaráð, sera kýrnar hafa, þegar þær gjóta þessum stóru augum á vagnana. Ég er enginn kúa-vinf (þó hamingjan viti mér þykir nýmjólk þeirragóð!), og hefi aldrei fundið mikla fegrð í útliti þeirra; en þegar ég sá augun, sem sumar þeirra gáfu vagnlestinni, þá fanst mér

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.