Skuld - 06.03.1880, Side 5

Skuld - 06.03.1880, Side 5
III. ár, nr. 39.—40.] SKULD. [*/. 1880. 451 pví máli. Vér erum pvi eigi vaxnir, að hafa þá djúpu fyrirlitning 4 sam- tíð vorri, sem doktorinn hefir, og eigi eiga pau heldr við vora sjón pessi historisku gleraugu, sem sýna alt gullið og glæst, sem er frá 18. öldinni, en alt daprt og dauft og í tómri aftrför á vorri öld og í vorri samtíð. Og nú höfðinginn „m. m. fl.“, sem pér ræðið um — hann pykjumst vér pekkja, og gjörum djúpa „reverentíu11 fyrir persónunni. Oss kynni nú að vera forvitni á að spyrja yör, Gizur góðr, hvort maðrinn hafi ekki verið í frakka úr útlendu klæði, mcð útlenda „dulu“ um hálsinn sjálfr (en náttúr- lega vonum vér hann endi ekki í henni); hafði hann ekki fyrir höfuðfat hálfs mansaldrs gamlan, útlendanpípuhatt? — Æi-jú! slíkar eru mótsagnir mann- legs lífs! En höfðingjann hefðum vér freistni til að spyrja, hvort hann vill áhyrgj- ast, að bandið á nýju sálmabókinni t. d. falli í verði, pó skinnið í pær yrði garfað á íslandi. Vér höfum daufa trú á, að svo verði, daufari trú á, að „sterain“-ljósin verði ódýrari pótt tólgin yrðihreinsuð hér á landi, en langdaufasta trú á, að klæði og dúkar yrðu ódýrari, ef ofin væru hér á landi ogjafngóð sem nú fást pau erlendis frá. Já, ef fullan sannleikann skal segja, pá erum vér alveg sannfærðir um, að ef vér eigum að fara að „fa- bríkera" klæði, voðir og dúka í inn- lendum „nýjum innréttingum“, pá verðr pað oss talsvert dýrara, en að kaupa pað frá útlöndum. Og vér erum pess fullvissir, að ef að á að fara að prengja mönnum með lögum til að selja ull sína slíkum innlendum verksmiðjum í stað pess að selja hana útlendum, pá verðr pað stóreflis pjóðtjón; og ef á 452 að fara að pína oss með tollum til að kaupa heldr voðir, dúka og klæði úr slíkri innlendri verksmiðju, í stað pess, að kaupa pað erlendis frá, pá yrði pað og stór hnekkir pjóðar-vel- megun vorri. Hvers vegna? Gætum að, hvaða lönd hafaverk- smiðjur og iðnað. |>að eru pau lönd, sem hafa kolanáma (eða pá að minsta kosti ófrosið vatn árið um kring), og par að auki ódýran vinnukraft. England er öllum löndum fremr verksmiðjuland, enda hefir pað hvort- tveggja til að bera, gnægð kola og ódýrt vinnu-afl. — Svípjóð hefir tals- vert af verksmiðjum, enda eru par bæði kol góð og gnæg og vinnuafl ódýrt. Noregr hefir enga kolanáma (pó kol sé par all-ódýr samt), og vinnu- aflið er par töluvert dýrara en í Sví- pjóð eða Englandi, enda hefir Noregr engar klæðaverksmiðjur, pað teljandi sé. Yér að minsta kosti vitum eigi til að til sé meira en ein vestan Líð- andisness,1) en pað er „Arne“-verk- smiðjan, sem Jehsen konsúll á að mestu leyti eðr öllu. Og af hverju eru ekki til verk- smiðjur í Noregi? Af pví pær borga sig ekki. „Arne“-verksmiðjan borgar sig að vísu — fyrir eigandann. En hversu hún horgi sig fyrir landið, sést á pví, að Norðmenn verða að leggja allháan toll á alla innflutta klæðavefnaðarvöru (vér munum eigi fyrir víst, hvort pað er 25%), til pess að pessi eina verk- smiðja fái staðizt. Nú er pað vitanlegt, að kol kosta talsvert meira hér á landi, en í Nor- egi2), og að vinnuafl er sömuleiðis 1) Hvort nokkur er til eða engin austan Líðandisness, vitum vér eigi, en vér ætlum að það sé eigi. Ritstj. 2) Vér vitum eigi fullglögt, livað kol 453 miklu dýrara hér enn par. Ef nú Norðmenn ekki geta staðizt við að vinna ull sína sjálfir í verksmiðjum, hversu eigum vér pá að fá staðizt pað — vér, sem verðum að kaupa kolin mörg hundruð % dýrari en Norðmenn, og verltið miklu dýrara en peir? Já hversu eigum vér að fá stað- izt pað? Hvernig á pað að borga sig ? Hvernig á verksmiðjueigandi islenzkr að geta hoðið jafnhátt fyrir ullina og hversu á hann að geta selt aftr vöru sína jafn-ódýra, sé hún jafn- góð, sem útlendingrinn, er kostar fleiri hundruð „pro Cento“ minna til, að fram- leiða unna vöru úr ullinni? Jú pað er einn vegr til pessa, og pað hlýtr að vera hann, sem formæl- endr innlendra verksmiðja vilja fylgja, — pað er sá vegr, að tolla talsvert óunna ull, sem út er flutt úr landinu, svo hátt, að útlendingar geti eigi staðið sig við að bjóða hærra í hana, en inn- lendu verksmiðju-eigendrnir. Svo parf hins vegar að tolla duglega innflutta vefnaðarvöru, svo duglega, að útlend- ingar geti ekki staðið sig við að selja hana ódýrra, en innlendir verksmiðju- eigendr. Með slíku móti má skipa svo réttarstöðu innlendra verksmiðja að lögum, að pær fái staðizt. E i g e n d r peirra geta grætt. En er slíkt til hagsmuna fyrir landið? — það er nú annað mál. Yér getum varla ætlað, ef farið yrði að leggja toll á óunna ull út- flutta a annað borð, að liann gæti orðið minni, en 5 Au. á pd., eða að tollr á aðfluttri dúkvöru gæti orðið minni en 5 Au. á al. að meðaltali. Ef vér leggjum nú mjög lágt í og gjörum aðfl. dúkvöru feigi meir en 540000 al. á ári, og útfl. ull eigi xnsetti fá fyrir hingað til lands. En vérvit- um að h é r t. d. kosta þau sem stendr 10 Kr. 56 Au. skippundið. í Englandi munu 100 pd. kosta 40—50 An. nærri námunum. 115 Drew mundi vera eigi ófús til sátta, og honum tókst að sættast við Drew, sem pannig sveik félaga sína, er hann hafði fengið í fylgi með sér móti Vanderbilt. Honum pótti dauflegt í útlegðinni í New Jersey. Afýmsumsmá- atvikum tóku félagar hans að gruna [liann; peir leigðu njósnarmenn, til að grenslast ef'tir háttum hans, og urðu pess skjótt vísir að Drew fór til New York á kvöldin í dularbúningi og sat par á ráðstefnu með Vanderbilt. En peir vissu petta um seinan, daginn áðr en lögin gengu í gegn, en pá var V anderbilt búinn að fá Drew í fylgi með sér og var aftr ásamt honum almátugr í stjórn Erie-fé- lagsins. En víst mun Drew hafa látið hann póknast sér fyrir greiðann, og mun hann hafa minzt pess, hve dýr honum hafði orðið sáttin við Vandorbilt áðr. Eigi urðu prettir Drews að lengra missætti milli hans og kumpána hans, en pað, að tveim mánuðum síðar var hann aí'tr kominn í samtök við pá, gekk alt vel lengi og peir félag- ar græddu1). En pegar Drew gizkaði á, að fallbréfanna Hiundi vera á enda og pau mundu taka að hækka aftr, 1 pað var með nýjum hætti þannig, að þeir gátu dregið 14 116 pá fór hann að vanda, sveikst úr flokki frá félögum sín- um og tók að „spekúlera" í hækkuninni. En í pað sinni hafði hann reiknað skakt. Hinir héldu út, píndu enn gangverðið niðr, og gátu sorflð svo að Drew, að hann komst í „króna“, sem kallað er, p. e. hann varð að kaupa sér frið og pægja peim, er hann gat eigi uppfylt skuld- bindingar sínar, og „kreppan í krónni“ kostaði hann hálfa aðra millíón dollars (milli 5 og 6 mill. króna). millíónir af gulli burt frá markaðinum í svip, en við það féllu öll hlutabréf og verðbréf.

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.