Skuld - 06.03.1880, Qupperneq 6

Skuld - 06.03.1880, Qupperneq 6
III. ár, nr, 39.—40.] SKULD. [g/b 1880. 454 meira en 1 500 000 (hálfa aðra millí- ón pd.) á ári, pá höfum vér af 2 mill. 40 pús. einingum 5 Au. toll af hverri, eða als 102 púsundir króna. Og vér efumst um að petta nægi til pess, að halda uppi verksmiðju, er ynui alla ull vora, svo að hún gæti pá selt jafn- góða vöru við sama verði, sem útlend- ingar. Og hver er svo hagrinn? Jú, sá, að vér höfum pá æru og ánægju að vita pað með oss, að vér vinnum alla ull vora sjálfir. Reyndar mundi petta sprengja upp allanvinnu- kraft í landinu, sem heldr er hér of lítill en of mikill, svo alt annað, sem Yér ynnum, yrði oss dýrara. Og fyrir pessa æru og ánægju, og fyrir petta hagræði, sem vér hefð- um af að sprengja upp vinnukraftinn fyrir sjálfum oss, fengjum vér svo að horga 102 000 Kr. skatt á ári, eða hér um bil 1 Kr. 45 Au. skatt fyrir nef hvert á landinu. |>að er ekki einu sinni hægt að bera pað hér fyrir, að petta hefði pann óbeinlínis hag i för með sér, að pað yki atvinnu í landinu. |>ví bæði er slík hugsun ávalt í sjálfu sér röng, en sérstaklega kemr hún illa við, par sem enginn brestr er á atvinnuvegum fyrir fólkið, lieldr miklu framar á fólki, til að stunda atvinnuvegina. Nú er pað pess utan gefið, að vér höfum ekkert við að gjöra til notkunar sjálfir alt pað, sem úr ull vorri ynni- ist, heldr að eins minstan hlut pess. svo að vér yrðum að flytja út og selja burt úr landinu pað mesta af vinn- unni; og pá yrðum vér að geta selt vöru vora eins ódýrt út flutta, eins og hún væri seld par á sölustaðnum; en til pess yrðum vér, par sem verkið mundi kosta oss svo margfalt meira en útlendingana, að geta fengið ullina svo m i k 1 u m m u n ódýrri, að pað mundi purl'a að leggja m j ö g h á a n útfiutningstoll á hana óunna til pess, að vér gætum kept á útlendum mark- öðum með varning vorn. En hvað holt mundi pað bændum vorum, ef peir f'engi 25 % til331/3°/o lægra verð fyrir ullina með pví móti en ella? Mundi pað efla velmegun landsins? Hvers vegna kaupum vér brenni- steins-spítur ? Nógr er pó brennisteinn í landinu! Skyldi pað ekki vera af pví, að vér getum ekki búið pær svo til, að bréfið af peim kosti ekki meira, en 2*/2 Au., eins og við fáum pærfyrir í verzluninni? Með öðrum orðum: |>að mun vera af pvi, að p a ð b o r g- ar sigekki. Hugsum fyrst um, að nota at- vinnuvegina, sem liggja ónotaðir, ill- notaðir, hálfnotaðir eða verr, rétt við fætr vora, áðr en vér hugsum um að leggja mikið í sölurnar, til að skapa nýja atvinnuvegi, sem— ekki borga sig! 455 F R É T T I R. Helztu fréttirnar eru |iab, ab vér höfum nú loksins fengiö vetr. 26. f. m. gekk hann í garb meb norðan-grimd, 8° frosti, og dag- inn eftir 13° (E.). Svo dróg úr frostinu, áttin austrabi sig, og tók að kyngja niðr snjó, og er nú yfir alt ið mesta fannfergi og fjallvegir allir lítt færir eöa ekki, nema ef vera skyldi á skíðum. Póstr átti ab koma hingab í dag (4.), en þab er alt útlit á ab það dragist, því líklegt er ab hann hafi hrept illa færb og líklega tepzt i vebrunum. Alt fram að þessu hefir vetr- inn verið einmuna-mildr, þó um- hleypingasöm liafi verib tíðin stundum. — Sumstaðar hér í Fjörðum mun eigi hafa verib farib ab kenna lömbum át, er á- fellið kom nú. Úr Mjóafirfti er oss skrifað 14. f. m. þannig: Á .Fimtudaginn næsta fyrir porra fórst Friðrik Friðriksson vinnumaðr á fjöll- unum milli Mjóafjarðar og Seyðisfjarðar; hafði hrapað til dauðs; er haldið að veðr, sem kom um kvöldið, hafikastað honum fram af hamra- flugum, þvi broddarnir voru óhaggaðir undir fótum hans, þá er hann fanst. Á Brekku á nú að fara að byggja vöru- hús fyrir Jacobsen, til að geymaísalt og fisk og lýsi; álít ég það mikið hagrœði fyrir Mjóa- fjörð og enda Norðfjörð, því oft hefir verið bágt með salt; og þó aðflutningar (á skipum) hafi verið nokkrir, hafa menn ekki getað tekið nóg sakir húsleysis. Nú á þegar að fara að byggja grunninn að húsinu. Einstakr heflr þessi vetr verið að gæð- um, snjóleysi og veðrblíðum, svo að enginn man eftir svo góðumvetri. Á þorranum hefir tíðin verið að sönnu óstilt og hretviðrasöm, þó snjólítil, og fáir búnir að taka lömb. Með minsta móti hefir borið á pestinni, hafa farið 2—3 kindur á bæ, og víða engin; hefir þó tíðin oft sýuzt að vera pesthætt. Féð sýnist vera eins fallegt og frjálslegt eins og áliaust- dag. itætt hefir hér verið um ný fiskilög, og varð niörstaðan, að biða fyrst og sjá, hvað vinsæl þau verða í sveitunum í kring, enda er Mjðafjörðr allra sveita verst lagaðr til slíks, þvi að Dalakálkrinn stendr svo langt, út úr, en óhugsandi að banna |ieim þar að leggja undan hjá sér þegar fteri er. Brúftapestin hefir gert talsvert mein sumstaðar hér. þannig t. d. í Norðfirði, sem _sjá má af „yfirlitinu11 í 35.—37. nr. „í$kuldar“. Hér í Reyð- arfirði er pað einkum á útsveitinni, að hún hefir drepið talsvert, pannig á Karlskála fyrir vist 60, mest eðr alt saman sauði. — í Héraði hefir og 45G sumstaðar orðið mikið mein að henni, t. d. er langt síðan vér fréttum að hún væri búin að drepa um 80áYal- pjófsstað. Heilsufar manna hefir verið nokkuð misjafnt hér sumstaðar í vetr. I Héraði hefir barnsfarasótt gengið meðal sængrkvenna; úr henni hafði látizt Arnbjörg húsfreyja Andrés- dóttir (Kjerúlffs) á Ormarsstöðuiu, systir læknisins.— Bólguveikinni, sem geklc hér víða um firðina í vetr, sýnist nú að linna. — Úr b a r n a- veikinni hafa 3 börn látizt í vetr hér á útsveit Keyðarfjarðar. Afla má segja að aldrei liafi enn tekið fyrir í vetr hér í Reyðarfirði, pá gefið hefir og beita hefir til verið, og er pað fátítt hér. Auglýsingar. — Auglýsinga-verð (hvert letr semer): lieill dállcr kostar 5 Kr.; hver 1 þuml. af lengd dálks 50 Ait. Minst auglýsing: 25 A u. Y1S T IR. — Tveir kaupamenn til sumarsins (sjómenn, að minsta kosti annar), tveir vinnumenn til árs, allir móti góðu kaujii, og einn létta- drengr eða unglingr um fermingu, sem eigi tekr mikið kaup — öllum pess- um getr ritstjóri ,,Skuldar“ ávísað góða samastaði. þær 200 Kr., sem óskað var til láns mót veði, í síðasta bl., eru fengnar, svo fleiri purfa eigi að ómaka sig með tilboð. KT Áreiftanlcglr og skilvísir útsölumenn, sem vildu taka af mér í sumar komandi forlagsbækr minar til sölu, skulu fá gftft sölulaun (frá 16VS til 20°/0 í sölulaun, eftir pvi sem peir selja mikið og borga fljótt til). J>eir, sem vilja taka bækr til sölu, láti mig vita pað svo sneinma, sem unt er, svo ég geti sætt skipaferðum í sumar með bækrnar. Jftn Ólafsson. II. og III. árg. af „Skuld44 sel ég með niðrsettu verði, 2 Kr. hvorn árgang, en 3 Kr. 50 Au. báða til samans. (1. árg. er útseldr). pess- ir árgangar sem eru til samans yflr 80 arkir, innilialda mikið lesmál, bæði til fróðleiks og skemtunar. —- Eyrir 4 Kr. sendi ég báða árgang- ana með pósti til kaupanda og borga burðareyri. Jftn Ólafsson. Næsta bl. (1. bl. 4. árg.) kenir út 1 næstu viku. Eigandi og ritstjó’ri: J Óll ÓlafSSOn* Prentsmiðja „Skuldar11. Th. Clementzen.

x

Skuld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.