Skuld - 13.03.1880, Blaðsíða 3

Skuld - 13.03.1880, Blaðsíða 3
IV., 101. ] S K U L 1). \% 1880. _ _____7___________________ Erindsreki Breta í Miklagarði Sir Henry Layard blandaði sér í málið, heimtaði manninn lausan látinn og kvað annað ósampýðilegt við heit sol- dáns um trúarfrelsi i ríki sínu, er hann hafði unnið norðrálfu-stjórnum. Tyrkjastjórn vildi eigi undan láta, og heiir erindsrekinn haft í hótunum við Tyrki, og Englar sýnt sig líklega til að kveðja heim erindsreka sinn og slíta friði við þá. Jykir líklegt að Tyrkir láti heldr undan og selji fram manninu lifandi. Erindreki |>jóðverja liefir liorið sáttorð á milli, og hafði það áunnizt, að Mr. Layard, sem áðr hafði lýst yfir því, að hann vildi eigi lengr eiga orðastað við stjórn soldáns, hefir nú lieitið að halda fram samningum, ef Tyrkjastjórn gjöri afsökun fyrir sér. — í Englandi varð haustuppskeran svo rír, að hún hefir aldrei fyrr svo brugðizt í manna minnum. — írland. |>ar varð og mesti upp- skeruhnekkir; en fátæktin og volæðið í mörgum héruðum par ótrúlega mildð. Oeirðir ganga par inar megnustu, svo sem ávalt er vant, pegar illa árar. Æsast menn pá gegn inum ensku land- eigendum og umboðsmönnum peirra. — Frakkland. J>ar eru orðin ráð- herraskipti; er Waddington-rá.ðaneytið frá völdum, en sá heitir de Freyci- net, sem er fyrir inu nýja ráðaneyti og er pað alt af vinstra flokki. Mælt er, að forseti pjóðveldisins hafi skorað á forseta pjóðpingsins Gambetta að bindast fyrir ið nýja ráðaneyti, en Gambetta hafi eigi viljað. Ætla menn að liann hugsi sér, að óvist sé, að hvert pað ráðaneyti, er nú kæmi til valda, yrði langgætt, par eð afstaða pingflokkanna geti breyzt við nýjar kosningar, og liafi honum pví pótt óráð að hætta virðing sinni og áliti í petta sinn, en muni vilja geyma sér tækifær- ið, par til útlit er fyrir, að ráðaneytið hafi til moiri frægðar að vinna en nú. Hitt er alkunnugt, að Gambetta er talinn sjálfsagðr eftirmaðr Grevys, er nýjan pjóðveldisforseta skal kjósa. — Afg'lianistan. Styrjöld Engla og Afgliana stendr enn vfir óútkljáð, og lietir Englendingum veitt alt erfiðara í vetr, en á horfðist í haust. Ayoob (Jakúb) Khan hefir reynzt Englend- ingum falskr og svikull, eins og pjóð hans kvað eiga eiulcenni til. Annars kvað hann lítil höfuðpersóna vera, heldr hrein leikbrúða í höndum Abdullali Khans og annara stjórnenda hersins. í vetr reyndu Afghanar að ná aftr höfuðborginni Kabúl úr höndum Engla, u pað tókst ekki; en pungt hefir Engl- úm veitt í orustum við pá. En fyrir ’nýár höfðu Afgh. lokað Englaher svo í orginni, að peir máttu engum vista- ' 'iutningum við koma, og stóð svo enn • vér fréttum siðast; en pó lítr út af v ðustu blöðum („Galignani’s Messen- 8 ger“—Paris, 6. jan.) sem Engla her sé als öruggr, hafði hann verið vel að vistum byrgr, enda pykist Englastjórn fær um að leysa liðið úr kvínni. p>yk- ir enginn efi á, að Englar muni með vorinu hafa jafnað um Afghana til fuls. Whiggaflokkrinn í Englandi notar sér vel, hvað seinlega Englum hefir gengið í Afghanistan, til að æsa menn móti Tory-stjórninni (Beaconsfield lá- varði). — 1 Englandi vildi pað slys til, rétt eftir að ofsaveðr voru afstaðin, að brú ein (Tay-brúin) brotnaði eðr hrundi öll saman undan eimvagnalest; fóru vagnar allir í smátt, enfólk alt, er í var, týndist, og hefir flest svo í fljótið farið og borið út með pví, að fáar einar leifar hafa af fundizt. Menn kenna slysið pví, að ofsaveðrin, sem gengið höfðu á undan, hafi verið búin að lama svo og lemstra brúna, eða brú- arstólpana, er hún hvildi á, að hún hafi að eins hangið uppi, en eigi polað punga eimvagnalestarinnar. — Ameríka. Kýmyndað hlutafélag undir stjórn duglegra manna er að byrja að leggja járnbraut yfir Tehu- antepec-eiðið (norðr-framhald Panama- eiðisins) í Mexico. Eélagið virðist pegar tekið til undirbúningsstarfarxna, pví að 3. jan. lögðu margir verkfræð- ingar af stað frá íélaginu til Mexico, og stórt barkskip var lagt á stað með 500 tons af verkíærum, tólum als kon- ar, járnteinum, rennireið og vögnum o. s. frv. — J>að er mælt, að pessi leið verði um 1200 mílum (enskum) styttri, en leiðin yfir Panama, milli New York og San Erancisco. — Yerzlunarástaiidiðeriendis. Biað- ið „S t a t i s t“ fer í ársyfirliti sínu vongóðum orðum um verzlunarástandið, sem um nokkur in siðustu ár hefir eins og legið undir mar- trcið, er gjaldþrot og prettir liafa yfir- gnæft og eytt öllu lánstrausti og drepið niðr öllu verzlunarfjöri meðal inna helztu verzl- unarþjóða. „Statist11 segir, að vcrzlunarsaga árs- itis 1879 sé nokkurnveginn mótsetning við sögu ársins 1878. — í Janúar 1879 gátu menn í hæsta lagi sagt, að vonandi væri, að eitthvað færi að breytast til batnaðar, en in stórkost- legu bankahrun og gjaldþrot, er þá voru ný- afstaðin, voru mönnum of ung í minui til þess, að vænta væri þá þegar nokkurs lifnandi fjörs. Blaðið rekr svo rás verzlunarinnar mán- uð fyrir mánuð árið út, og sýnir, að það hafi fyrst verið í nóvember, að vonir manna, sem alt íif höfðu lieldr verið að glæðast, hafi tek- ið að rætast sýnilega. — „petta lifnandi fjör, sem hvorki kviknaði skyndilega né á óeðli- legan hátt, en hafði verið að glæðast jafnt og smátt eftir því, sem á árið leið, lýsti sér í stórlega vaxandi afgreiðslu bankanna; í vax- andi flutniugi á járnbrautunum; á því, að alt steig hvervetna í verði; á því að peninga- magnið jókst í veltunni eigi að eins í Bandaríkj- unum í Norðr-Ameríku, þar sem þetta byrj- aði, heldr bæði í Lundúnum og á peningamark- öðum meginlandsins. 1 desember hafa öll þessi góðu merki batnandi verzlunarhags hald- i?t, og verðr dags daglega léttara og greiðara 9 um peninga, og öll viðskipti eru að lifna jafnt og glæðast, svo að við árslokin má segja, að útlitið er langt fram yfir það, sem nokkur hefði getað við búizt, og það þótt vetrinn hafi verið bæöi frostharðr og grimmr og uppsker- an brygðist í haust fram yfir það sem menn muna, og mundi þetta tvent i gamla daga hafa valdið verzlunardeyfð og mestu vadræð- um manna á meðal. En ið aukna og endr- lifnaða lánstraust hér, in mikla gnægð ódýrr- ar vöru, sem streymir inn frá Norðr-Ameríku, inn mikli viðgangr bæði útflytjandi og inn- flytjandi verzlunar og áhrif þessa á alla innan- lands-verzlun — þetta alt hefir orðið miklu sterkara, en öll þau öfl, er í gagnstæða átt hafa verkað. „pað er enginn efi á umskiptunum, og verzlunarstraumrinn lætr eigi stýflast. Eins og önnur báginda og deyfðartímabil hafa átt sér enda, þannig er nú loks úti verzlunardoða- tímabilið 1875—79, og er nú aftr að hefjast fjörugt starfa-tímabil. — Nýtt ljós. |>að var pegar kunn- ugt orðið snemma á liðnu ári, að inn mikli bugvitsmaðr Edison (í Banda- ríkjum Norðr-Ameríku) hafði fundið upp ráð til pess, að nota rafrmagn til lýsingar. Yar enda pegar I haust farið að búast til í stórborgum í Eng- landi að nota pessi ljós á borgarstræt- um. Kú getum vér (að vér vonum fyrst allra hérlendra blaða) flutt pá merkilegu fregn, að inn sami hugvits- maðr hafði alveg nýlega, er póstskip fór, fundið upp nýja notkunaraðferð á rafrmagnsljósinu, svo pað virðist mega nota pau í húsum inni, svo sem sjá má á eftirfylgjandi kafla úr bréfi til vor frá hr. prófessor W. F.: Berlin, 7. Jan. 1880. „------Jjýðingarmest fjrir heim- inn af jþví, sem er ab frétta, er, að Edison hefir fundið upp nýja abferb til ab lýsa meb rafr- magni. Póstfréttirnar um þetta eru eigi komnar enn til Norðr- álfu, svo vér þekkjum að eins til þess af löngum málþrábs-fregnum í „Times“ og öbrum Lundúna- blöðum. — Brennarinn hjá hon- um virðist vera ofrlítib spjald- bréf eba pappspjald, í laginu eins og lítil skeifa. f>ab er kolbrent (,,carboniserab“) í litlum járn- kassa., síban ttutt meb varúð í litla liola glerkúlu, sem loftib er svo pumpab úr (eftir ab platínu-þræb- ir hafa festir verib vib papp-kol- ib), og svo er kúlunni lokað loft- þétt. þannig brennr rafrmagns- ljósið í lofttómi (,,vacuum“). Pla- tínu-þræbirnir eru náttúrl. tengd- ir við rafrmagns-vél. þetta ljós má skamta, bæbi auka þab og mínka eftir vild, hleypa því af og ab meb hana, alveg eins og gasljósi. — Jafnmikib ljós, sem framleibist af 10 000 fetum af gasi — sem kostar í minsta lagi 75 krónur — má meb rafrmagni framleiba fyrir 75 aura!1) Ljós 1) p. e. rafsegulljósið kostar að eins einn

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.