Skuld - 07.04.1880, Blaðsíða 2

Skuld - 07.04.1880, Blaðsíða 2
IV., 103.] SKULB. [7/4 1880. 28 að yera of eða van, pá er pó æski- legra, að J>að lægi í landi að menn væru of framir, heldr en of hræsnis- fullir, pví pað er pó vottr meiri hrein- skilni og frjálslegra sjálfstæðis. En vér ætlum að pað eigi hér hvergi við, að tala um, að in nýju lög knýi neinn til að trana sér fram, eigi hann að ná kosningu. J>au heimta ekki einu sinni að menn „hjóði sig fram“, svo framarlega sem menn vilja leggja pá pýðingu í að „bjóða sig fram“, að pað sé sama sem að leita kosningar af sjálfs dáð- um. |>að eru tveir eða fleiri kjós- e n d r, sem verða að „b j ó ð a“ manninn „fram“, en hann parfsjálfr að eins að láta í ljósi, að hann taki viljugr við kosningu. Vér höfum heyrt siimaleggja svo út orðin: „sé fús á að taka kosningu“, sem par í liggi, að pingmannsefni láti í ljósi eftirlöng- un sína. En slíkt er fjarstætt mein- ingu laganna (sem sjá má t. d. af pýðingunni dönsku), heldr liggr ekkert annað í pví, en að hann skorist eigi undan að piggja kosninguna, og gæti víst hver, sem væri mjög hisprsamr, orðað petta svo. ]pað mundi nægja. En nú kemr annað atriði, og pað er pað, að í inum nýju lögum er svo á kveðið, að kjósendr megi leggja spurn- ingar fyrir pá, er kost gefa á sér til kosningar. J>etta er mjög mikilvægt atriði. |>að er sjaldnast að allirkjós- endr geta pekt skoðanir pingmanns- efnisins, og eins og gekk, meðan gömlu lögin voru í gildi, pá er óhætt að full- yrða að menn keyptu einatt köttinn í sekknum, er peir kusu pingmann. |>að geta verið mál, sem liggja fyrir og eru áhugamál kjósenda sérstaklega um pað og pað kosningarbil, og pað einmitt mál, sem eigi hafa áðr legið fyrir, eða sem að minsta kosti er ókunnugt um, hverja skoðun pingmannsefnið hefir á peim. Nú geta kjósendr spurt pá, sem um er að velja, um álit peirra og skoðun í pessum málum og kosið svo pann, er hefir pær slcoðanir, er bezt koma heim við peirra, og pannig fengið sannarlegan fulltrúa á ping. Engum mun geta dulizt, hverframför petta er frá pví, sem áðr var, meðan hvorki kjósendr népingmannsefni máttu taka til máls á kjörfundum. — En hitt hafa ef til vill ekki allir athugað, pó pað liggi reyndar í augum uppi, að petta gat ekki átt sér stað undir inum eldri lögum. |>að getr nl. ekki átt sér stað, nema peir, sem fyrir kosningu mega verða, sé skyldir að segja til sín fyrir fram, pví annars vita kjósendr ekki, hvern peir eiga að spyrja, pví peir vita eigi, hverjir fyrir kjöri kunna að verða. |>að er sem sé ekki nóg að kjósandi viti, hvern h a n n hefir helzt hugsað sér að kjósa. Yerið getr, að hann hafi sumpart eigi full- ráðið pað fyrri en á íundi, og sum- 29 30 part að hann sé óviss í, hvort sá, er hann ætlar að kjósa, fái nokkurt at- kvæði nema hans eins, sumpart, að honum líki eigi alskostar skoðanir pess, er hann hefir helzt í hug að kjósa, af pví að hann pekkir eigi annan, sem nær er skoðunum hans sjálfs. En nú, er peir verða að lýsa yfir pví, að peir piggi kosning, er kjósa má, pá veit hver kjósandi upp á hár, hverja um er að velja, og getr fengið að heyra, hverjar skoðanir hver pessara hefir, og pví gefið atkvæði sitt peim, sem bezt fellr honum í geð. |>etta atriði er mjög mikilvægt, pví pað miðar, sem sagt, til pess, að kjósendr fáisannarlegan full- t r ú a í pingmanni sínum. J>essi á- kvörðun miðar pannig beinlínis til pess, að vilji pjóðarinnar lýsi sér á pinginu, meir en áðr; og alt sem til pess mið- ar, pað eflir sannarlegt sjálfsforræði pjóðarinnar. — In nýju lög hljóta og með fyrirkomulagi sínu að vekja tals- vert meiri áhuga á kosningum, en áðr var. En allir munu játa, að pað sé næsta nauðsynlegt. Ef petta er rétt liugsað, sem hér að framan er ritað, eins og vér von- um að pað sé, pá getr oss eigi skil- izt að neinum fái dulizt, að pað, sem skammsýnir mótstöðumenn inna nýju kosningarlaga bæði á pingi og utan pings hafa talið aðal-galla peirra, ef eigi einka-galla, pað er einmitt s t ó r k o s t r ogí sönnum skilningi frjálslegt. Um biínaðarliáttu í Norðr-Múlasýslu. (Stutt skýrsla). Eftir Guttorm Yigfússon, búfræðing. [Eramh.] Bleyta í blánni á sumrum orsak- ast mest af pví, að pegar lækr sá, er rennr í tjörnina, vex í rigningum, kemr svo mikill fyllir í hana, að hún flóir yfir bakkana og út yfir engið, scm bæði er slétt og að mestu leyti fiatt. Tilgangr með skurði pessum var pví, að lækka vatnið í tjörninni, svo pað næði eigi að rcnna yfir bakkana. — |>að vinst líkavið skurð- inn, að pegar maðr vill hleypa vatni á blána, má stýfla skurðinn á fljóts- bakkanum, og pannig fljótlega fá hana yfirflotna í vatni, einkum hafi vatnið í tjörninni verið stýflað upp nokkrum tíma áðr svo safnazt hafi í hana nokkuð talsvert vatn. Eftir pví sem séra Björn sagði mér í haust, gjörði skurðrinn pað gagn í sumar, að stöðugt var hægt að vera við heyskap í blánni, sem annars mundi hafa mátt hætta við um tíma vegna rigninga og vatns- gangs. Til að geta verið viss um, að halda blá pessari alveg purri á sumurin, er nauðsynlegt að grafa í hana annan skurð jafnstóran hinum, nokkru fram- ar, úr sömu tjörn norðr í fljótið- einnig pyrfti nokkur pverræsi frá skurð- unum út um blána, til að flytja sem fljótast vatnið úr henni, pegar hún á I að porna. Bóndastaðablá liggr á norðari bakka Selfljótsins og par út frá Hroll- augsstaðablá. Til að purka upp blár pessar, svo vel sé, parf mikla fyrir- höfn, en i bráðina mundi pað gjöra mikið gagn, að grafa skurð úr vatni pví, sem liggr upp undir brekkunum ofan- vert við Bóndastaðablá og eins og kíla- tjörnin gjörir engið yfir flotið vatni, oftast á óhentugasta tíma. Skurðr pessi mun verða hérum bil 300 faðma langr, og parf að vera minst 3 fet á dýpt; líka væri nauðsynlegt að grafa annnan skurð (sem yrði hér um bil jafnlangr hinum) í Bóndastaðablá framanvert, til að skera fyrir læk, sem á hana rennr, en hefir engan farveg úr henni aftr. Að taka petta fyrir er sjálfsagt vel mikið í ráðizt fyrir bændr, einkum pegar peir ckki eiga jarðirn- ar; en pað virðist vera eðlilegt, að landsdrotnar tækju tiltölulegan pátt í kostnaðinum, og mundi pað pá ekki verða eins tilfinnanlegt fyrir hlutað- eigendr. Á mörgum stöðum, par sem ég hefi farið um ITtmannasveit, hefi ég séð bæði tjarnir og stór vötn, sem rista má fram og gjöra að engjalandi, og pað viða með tiltölulega lítilli fyrir- höfn; pví margir hafa sagt mér pað af vötnum í landareign sinni, að í mestu purkasumrum hafi sézt gras- broddr upp úr vatninu í peim, og lýsir pað pví að pau vötn hvorki eru mjög djúp, eða slærar jarðvegr í botni peirra. Skamt frá bænum á Ásgríms- töðum í Hjaltastp. sá ég vatn1), sem sem ég áleit að mundi vera i pað minsta 30 til 40 dagsláttur á stærð, er purka mætti upp með hérumbil 30 faðma' löngum slcurði, 4—5 feta djúpum; að vísu getr verið, að i miðj- unni sé vatnið dýpst, svo grafa purfi nokuð inn í pað, en undir öllum kring- uinstæðum er ég sannfærðr um að verkið mundi bráðlega borga sig, pvi ábúandinn á Ásgrimsstöðum sagði mér að í inum miklu purkum í fyrra sumar (1878) hefði vatnið orðið svo litið að grasbroddarnir hefðu sézt upp úr pví næríelt öllu. — Yrði vatnið purkað, mundi vatnsstæðið eftir fá ár vcra nægilcgt engi fyrir ábúandan á jörðinni. V o p n a f j ö r ð r. Jafnvel pó pað væri ekki ákvarðað á jþórsnessfundi að ég fer.ðaðist um Yopnafjörð á pessu sumri, réðst ég pó í að gjöra pað mest afpeim ástæðum, að cg hafði frétt með vissu að Vopn- firðingum væri mjög mikill hugr á, að fá mann til sín, er peir gætu ráðfært sig við, um ýmislegt, er aðjarðabótuin FMíg minnir kallað „Víðastaðavatn11. , i

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.